Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 32
32 Andlát Þorbjörg Árnadóttir, fyrrverandi yfir- hjúkrunarkona, andaöist í Land- spítalanum7.maí. Ferdinand H. Jóhannsson, Nóatúni 26, lést 4. maí í Borgarsjúkrahúsinu. Gunnhildur Sigurjónsdóttir, Nesvegi 41, andaðist 5. þessa mánaöar. Gestur Guðfinnsson frá Litla-Galtar- dal, Sigtúni 39, andaðist í Borgar- spitalanum föstudaginn 4. maí. Borghildur Strange verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 9. maíkl. 13.30. Saiome Jóhannsdóttir, Uthliö 9 Reykjavík, veröur jarösungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudag- inn 10. maí kl. 15. Afmæli 85 ára er í dag, 8. maí, Sigurjón Eiríks- son fyrrum vitaeftirlitsmaöur, Helga- landi 1 í Mosfellssveit. Hann var starfsmaður Vitamálastofnunarinnar í 40 ár. Hann og kona hans, Una Lilja Pálsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 14 í dag. shipmate:z MARINE ELECTRONICS ® RS 1000 Vindhraða- og vind- stefnumælar. Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Simar 14135 — 14340. SKIPPER S113 SONAR OG DÝPTARMÆLIR Tvöfalt notkunargildi. Hag- stætt veró og greiðsluskil- málar. A. A. A. A. A- A. Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Simar 14135 — 14340. 80 ára er í dag, 8. maí, Stefán Guðjóns- son verkamaður, Hólagötu 7 í Vest- mannaeyjum. Nk. laugardag, 12. þ.m. eftir kl. 17, ætlar hann að taka á móti gestum á heimili sonardóttur sinnar á Asvegi 26 þar í bænum. 70 ára er í dag, 8. maí, frú Guðný Jóa- kimsdóttir frá Isafiröi, Skúlagötu 78 hér í Rvík. Hún var gift Jóni Jónssyni verkstjóra hjá Reykjavíkurborg er lést áriö 1980. Guöný tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar aö Miöbraut 33, Seltjarnarnesi, eftir kl. 20 í kvöld. Tilkynningar Sálarrannsóknarfélag íslands Breski miðillinn Olive Giles heldur skyggni- lýsingarfund á vegum félagsins að Hótel Hofi við Rauðarárstíg í kvöld, 8. maí, kl. 20.30. Stjérnin. Út er komið 1. tbl. 4. árg. af tímaritinu Hár Et fegurð Mikið er af islensku efni í þessu blaði. Allt að 50 íslenskir hárgreiðslu- og hárskerameistar- ar sýna snilU sina í hártiskunni. Einnig er tiskufatnaður frá tískuvöruverslununum Gullfoss, Assa, Bazar, Leður & rúskinn, myndefni frá keppni snyrtifræðinga, sem haldin var í Broadway, efni frá sniUingunum í París, eins og Alexandre de Paris, Bruno, STAR og einnig er kynnt sumartískan frá Hermes. Frá London er Toni Guy, Jingles Pierre Alexandre. Simon lvarsson fjaUar um FlamengotónUst. Forsíðan er unnin íanda reggae tónUstar. HUS&HIBYLI HEtH lítur inn til leikhúss- fólks sem býr við Tjörnina 1 nýútkomnu tolublaði Húsa & híbýla eru margar síður prýddar Utmyndum frá heimU- um leiklistarfólks sem býr við Tjömina í ReykjavUt. Það eru heimiU Sveins Einarsson- ar fyrrverandi Þjóðleikhússtjóra, Flosa Úlafssonar, Helga Skúlasonar og Helgu Bach- man. AUt gömul og virðuleg hús sem leiklist- arfólkið hefur endurbætt. Af öðru efni í H&H er nóg og fjölbreytnin veruleg að venju. Efnisflokkarnir eru þessir: kökuskreytingar, arkitektúr, heUsurækt, gufubað, húsgögn, drykkir, sport, gæludýr, eldhúsinnréttingar, bókasafn heimUanna, fjölskylduferðalög, blómarækt, matreiðsla, þáttur Húseigendafélagsins, garðrækt og fréttir af markaðinum auk ýmiskonar hús- ráða. SAM-útgáfan gefur út H&H sex sinnum á ári. Ritstjóri er Þórarinn Jón Magnússon. 'itJ.'.'ttJ jnjr.^ónitr.ívyw vo DV. PRIÐJUDAGUR 8. MAI1984. í gærkvöldi I gærkvöldi DAVÍÐ OG GUÐRÚN Þaö má segja ýmislegt um Davíö borgarstjóra og leikrit hans, Kusk á hvítflibbanum, sem sýnt var í sjón- varpinu í gær. Þegar þaö var sýnt í Danmörku fyrir ári eöa tveim hló danska þjóðin svo hátt aö vart mátti nema tal leikaranna og Islendingar búseUir í Kaupmannahöfn þóttust vera SvíarEn þaö er nú önnur saga. Aftur á móti sannar borg- arstjórinn okkar meö þessu leikriti enn einu sinni, þá staöreynd að honum er ýmislegt til lista lagt. Ekki er nóg meö aö hann sé búinn aö leyfa hundahald í Reykjavík heldur er hann einnig að lauma bjómum inn bakdyramegin eins og best má sjá á öllum þeim krám sem rísa upp og starfa án athugasemda yfirvalda. Og svo skrifar hann leikrit um hass! Borgarstjóri sem hefur tíma til alls þessa ætti e.t.v. aö lesa fréttina sem birtist annars staðar í blaöinu um eina frægustu söngkonu okkar sem nú er á barmi örvæntingar vegna þess að bærinn hefur holað henni niður í óvistlegu hreysi í Blesu- grófinni. Atorkumanni eins og Davíö borgarstjóra ætti ekki aö muna mikiö um aö kippa slíku smámáli í liöinn. Þaö er ekki nóg aö veita fólki riddarakrossa og gleyma því svo strax og aldurinn færist yfir þaö og heilsan fer aö gefa sig. Hér er á ferðinni kusk á hvítflibba borgar- stjórans sjálfs og þaö þarf ekki nema eitt handtak — eitt dust. Þá má geta þess þjóöinni til upp- lýsingar aö sú mynd sem dregin er upp af fréttablaðinu og starfsmönn- um þess er ekki alls kostar raunsæ. Svona vitlausir erum viö ekki — ekki allir. -EIR. Guðlaugur Þorvaldsson ríkissáttasemjari: UTVARPK) ALLTAF BEST HÉR HEIMA ,,Af sjónvarpsefni í gærkvöldi þá er auövitaö fyrst aö telja leikrit Davíðs Oddssonar. Eg var þarna aö sjá þaö í annaö skipti og fannst þaö gott, eiginlega ekkert fariö aö slá í þaö. Iþróttir horfi ég alltaf á þegar ég mögulega kem því við og var gær- dagurinn engin undantekning. Þátt- urinn var ágætur en þó saknaði ég aö fá ekki aö sjá úr leik Stuttgart og Kickers Offenbach, meö Ásgeir Sigurvinsson í broddi fylkingar, en þaökemurseinna. Þaö er sömu sögu að segja meö fréttir og íþróttir, ég horfi á þær ef ég get en kom því bara ekki viö í gær. Eg reyni líka að ná í sjöfréttirnar í útvarpinu. Eg endaði daginn meö því aö hluta á þátt í útvarpinu sem fjallar um skipan útvarpsmála í Sví- þjóö. Mér finnst ágætt aö hlusta á eitthvaö svona fræöandi efni í lok dagsins, ef þaö er vel fram sett. Eg held ekki aö útvarp sé neitt betra þar ytra en hér, þó ég sé málum ekki mjög kunnugur. Mér finnst útvarpið alltaf best hér heima.” Einkarekstur — opinber rekstur? Stjómunarfélag Islands heldur ráðstefnu að Hótel Sögu miðvikudaginn 9. maí og hefst skráning þátttakenda kl. 11.45. Markmiðið með ráðstefnunni er aö skerpa þá umræðu sem fram hefur farið hérlendis í vetur um sölu ríkisfyrirtækja og útboð á þjónustu hins opinbera. M.a. verða á ráðstefnunni kynntar niðurstöður skoðanakönnunar sem Hagvang- ur h/f hefur gert fyrir Stjórnunarfélagið um afstöðu fólks til opinberrar þjónustu og um- fangs ríkisreksturs. Stjórnandi umræðnanna verður Þórður Friðjónsson, efnahagsráðgjafi ríkisstjómarinnar. „Vígbúnaður á norðurslóð- um" — fyrirlestur Miðvikudaginn 9. maí mun William Arkin flytja fyrirlestur í boði félagsvisindadeildar Háskóla Islands. Fyrirlesturinn nefnist „Vig- búnaður á norðurslóðum: tækniþróun og kapphlaup risaveldanna”. William Arkin er þekktur fræðimaður og hefur umsjón með rannsóknum um „vígbúnaðarkapphlaupiö og kjamorkuvopn” við Institute for Policy Studi- es í Washington. Af verkum hans má nefna bókina Research Guide to Current Military and Strategic Affairs og einnig er hann einn af höfundum nýlegrar bókar, Nuclear Weapons Data Book, sem vakið hefur mikla athygli. Fyrirlesturinn verður kl. 20.30 í stofu 101 í Lögbergi — húsi lagadeildar. Hann verður fluttur á ensku og er öllum opinn. Atvinnumiðlun námsmanna Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, sími 15959 og 27860. Opið kl. 09.00-17.00 virka daga. Erindi á vegum Rannsóknarstofnunar uppeldismála Dr. Benedikt Jóhannesson flytur erindi á vegum Rannsóknastofnunar uppeldismála, um nýjungar í forritun og tölvuúrvinnslu á sviði , rannsókna. Fyrirlesturinn verður haldinn í Kennaraskólahúsinu v/Laufásveg í dag, þriðjudaginn 8. maí, og hefst kl. 16.30. Ollum heimill aðgangur. Fyrrverandi nemendur Löngumýrarskóla Munið skemmtifundinn 16. maí kl. 20 síðdegis að Drangey, Síðumúla 35. Argangar’48og ’49. íþróttir Þriðjudagur 8. maí Melav.—Rm. mfl. kv. Fylkir—Víkingur kl. 19.00, Víkingsv.—Rm. 1. fl. Víkingur—Valur kl. 19.00, Framvöllur—Rm. 2. fl. A Fram-KR kl. 18.30, Framvöllur—Rm. 2. fl. B Fram—KR kl. 20.00, KR-völlur—Rm. 3. fl. A KR-Fram kl. 18.30, KR-vöUur—Rm. 3. fl. B KR-Fram kl. 19.50. Þann 8. aprU sl. voru Maria Eygló Normann og Jón Helgason gefin saman í hjónaband í Fíladelfiukirkjunni í Reykjavík af sr. Mike Fitzgerald. HeimUi þeirra er aö Hringbraut 90, Keflavik. Tónleikar Jasstónleikar Miðvikudagskvöldið 9. maí verða haldnir jasstónleikar á vegum jassdeUdar TónUstar- skólans á Akureyri. Þar koma fram m.a. 20 manna stórsveit (Big band) skipuð nemend- um TónUstarskólans og áhugamönnum. Stjórnandi er einn af kennurum skólans, Edward Frederiksen. Stórsveit þessi vakti mikla hrifningu á Sæluviku Skagfirðinga fyrr í vetur. Einnig munu fleiri hljómsveitir af ýmsum stærðum og gerðum spinna af mikUU innUfun á þessari jasshátíð Akureyringa. ÖUu verður þessu hleypt af stokkunum kl. 20.30 miðvikudaginn 9. maí. Ferðalög Frá Ferðafélagi íslands Sl. vetur hefur félagið efnt tU myndasýninga einu sinni í mánuði að Hótel Hofi við Rauðar- árstíg. Þar hafa verið sýndar Utskyggnur frá ýmsum stöðum. bæði innanlands og utan. Þessi kynningarkvöld, sem einkum eiga að stuðla að kynningu á landinu, hinu fjölbreytta landslagi og Ufijurtaog dýra, hafa verið vel sóttar og notið vinsælda. Næstkomandi miðvikudagskvöld, 9. þ.m., verður síðasta myndasýningin að Hótel Hofi, samkvæmt dagskrá Uðins vetrar, og hefst hún kl. 20.30. Adagskráverður: 1. Stutt kynning í máU og myndum á vænt- anlegum sumarleyfisferðum um öræfin norð- an Vatnajökuls. Þá kynningu annast Hjalti Kristgeirsson. 2. Sigurður Bjarnason sýnir m.a. myndir frá þjóðgarðinum í SkaftafelU, nokkrum at- hygUsverðum stöðum á Reykjanesi og af blómum. 3. Jóhannes Brandsson sýnir myndir frá óbyggðum, einkum norðan við Mýrdalsjökul, m.a. frá Fjallabaksvegi, Eldgjá og fleiri fögr- um og skoðunarverðum stöðum. AUir sem áhuga hafa eru velkomnir, hvort sem þeir eru f élagsmenn eða ekki. BELLA Svona líður mér líka oft á mánudagsmorgnum. Þorskurinn étur upp loðnugróðann þorskaflinn 30.000 tonnum minni en ífyrra Fyrst þorskurinn fær ekki að éta loðnuna í sjónum, uppáhaldsfæðu sína, fer hann aðra leið. Gróði þjóöarbúsins af nærri 438 þúsund tonna loðnuveiði í vetur er horfinn vegna 30 þúsund tonna minni þorskafla. Með sama á- framhaldi tekst naumast að veiöa upp í kvóta á árinu. Frá áramótum til síöustu mánaöa- móta höfðu veiðst 110 þúsund tonn af þorski en 140 þúsund tonn á sama tíma í fyrra. Bátarnir höfðu orðið af meiru en togararnir, því minnkun hjá þeim fyrrnefndu var 24,5% og þeim síöar- nefndu 14,6% en meðaltalsminnkun 21,5%. -Herb.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.