Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI1984. 33 Tfi Bridge Hvaö fást margir slagir í eftirfar- andi spili í hjartasögn? Þaö kom fyrir í leik tveggja efstu sveitanna á Islands- mótinu um páskana, sveita Jóns Hjaltasonar og Runólfs Pálssonar. Símon Símonarson spilaöi tvö hjörtu á suður-spUin. UtspUiö þægilegt, — lítiö hjarta. G86 954 D1075 1093 105 AD32 Á86 AG82 Þeir virðast ekki margir slagirnir, fjórir háslagir íbyrjunenþaöþarfað spila spiliö. Símon átti fyrsta slag á hjartadrottningu. SpUaöi tíguláttu. Vestur lét niuna og austur drap tíu blinds með gosa. Spilaði litlu hjarta. Símon lét lítið. Vestur drap á kóng og spUaði hjarta áfram. Viö skulum nú aöeins staldra viö og líta á spU vesturs- austurs. Vestur Austur AD973 K42 K87 G106 942 KG3 K4 D765 Símon átti fjóröa slag á hjartaás. SpUaöi litlu laufi. Eftir nokkra um- hugsun lét vestur lítið lauf. Austur drap laufníu blinds með drottningu. Spilaöi laufi áfram. Símon stakk upp ásnum og kóngur vesturs féU. Lítið lauf á tíu blinds og tíguldrottningu spil- að. Austur lagöi kónginn á. Drepiö á ás. Blindum spUaö inn á tígulsjö og spaöa kastaö á tígulfimm. Siðan ás og gosi í laufi og vörnin fékk síðasta slag- inn á spaöa. Níu slagir og vel spilaö en vörnin var ekki sú besta í heimi. Suöur opnaöi á einu grandi í spUinu þannig, aö V/A komu ekki inn. Þaö má vinna 2—3 spaöa á spU A/V. Skák Litlar fréttir hafa borist af sovéska meistaramótinu, sem nú stendur yfir í Lvov í Ukraníu, enda fáir af bestu skákmönnum Sovétríkjanna þar meö- al þátttakenda. Eftir sex umferöir var Sokolov efstur meö 4 v. og biðskák. Lemer með 3,5 og tvær biðskákir. Dorfman 3,5, Tsjekov og Novikov 3 v. og biöskák. Neðar voru t.d. Psakis, sem tvívegis hefur orðiö meistari Sovétríkjanna, Balasjov og Evrópu- meistari unglinga, Salov. Hann tapaöi Ula fyrir Ehlvest, Eist- landi, í sjöttu umferðinni. Þessi staöa kom upp í skák þeirra. Ehlvest hafði hvítt og lék síðast 28. Dh3! Vesalings Emma „Er handverk innfæddra innifalið í „ferðumun meðöllu”?” Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjaniarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögregían simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: I/ögreglan súni 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. . ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nœtur- og hclgarþjónusta apótckanna í Rcykjavík dagana 4. raal — 10. maí er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsiuna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Kefiavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidagn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni:"Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima SALOV • b e ó • i a h Eftir nokkra umhugsun gafst Salov upp. Hvítur hótar ekki aðeins máti á h7, heldur einnig 29. Hxd5 — exd5 30. Rxd7. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapóték og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opiö kl. 11—12 og 20—21. A öörum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæöingarhcimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30- 16.30. j Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16' og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máiiud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. j Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og ' 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannacyjum: Alla daga kl. | 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 ’ og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Þoli ekki þegar þessar bíómyndir enda vel. Lalli og Lina Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur ' Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. maí. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú átt erfitt meö aö tryggja þér stuðning ættingja þinna viö fyrirætlanir þinar og veldur þaö þér nokkrum von- brigðum. Þú nærö góöum árangri á vinnustaö og styrkir stööuþina. Fiskarair (20. febr. — 20. mars): Þér gremst hversu lítið tillit vinnufélagi þinn tekur til þín og áttu erfitt meö aö hemja skapið vegna þess. Þú ert viðkvæmur og htiö þarf til aö særa tilfinningar þínar. Hrúturinn (21. mars — 20. april): Reyndu aö hafa þaö náöugt í dag og taktu ekki of mörg og viöamikil verkefni aö þér. Líklegt er aö þú lendir í óvæntu og ánægjulegu ástarævintýri. Dveldu heima hjá þérí kvöld. Nautiö (21. apríl -—21. maí): Þrjóska þín kann aö setja leiðinlegan svip á heimilislífið í dag. Haföu hemil á skapinuog sýndu öörum þolinmæði. Taktu ekki mikilvægar ákvaröanir á sviöi fjármála. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Gættu þess að bregöast ekki trúnaöi vina þinna og vertu gætinn í orðum og geröum. Skapið veröur gott og þú af- kastar miklu á vinnustaö. Kvöldiö veröur rómantískt. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Faröu varlega í fjármálum og taktu ekki óþarfa áhættu. Skapið veröur meö stiröara móti og lítið þarf til aö þú reiðist. Þú færö ánægjulega heimsókn í kvöld. Ljóniö (24. júlí — 23. ágúst): Reyndu aö taka ákvarðanir upp á eigin spýtur og taktu ráöum annarra meö varúö. Dveldu sem mest heima hjá þér og hugaðu aö þörfum fjölskyldunnar. Gættu heils- unnar. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú ættir aö forðast athafnir sem skaöaö geta mannorð þitt. Mikiö veröur um aö vera í skemmtanalífinu hjá þér. Skapið veröur gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Faröu varlega í f jármálum og láttu ekki aöra ráöskast meö fjármuni þína. Þér berast ánægjuleg tíöindi sem auka meö þér bjartsýni. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Sporödrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Haföú hemil á skapinu og vertu gætinn í orðum. Þér hættir til aö særa tilfinningar annarra aö tilefnislausu og kann þaö aö hafa leiöinlegar afleiöingar. Þér berast góð- ar fréttir. Bogmaöurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú færö góöa hugmynd sem getur nýst þér vel í starfi þótt síðar verði. Stutt feröalag í tengslum viö starfiö gæti reynst mjög ábatasamt. Hvildu þig í kvöld. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú nærö góöum árangri í starfi og þú styrkir stööu þina á vinnustað. Hugaðu aö fjármálum þínum og leitaöu leiða tilaöauka tekjurnarog bæta lífsafkomuna. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Léstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö a!la daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- iö mánud.—föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. aprilereinnig opiöá laugard. kl. 13 lO.Sögu-^ stund fyrir 3-6 ára#börn á miövikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, siini 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sitni 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9-2L Frá 1. scpt.-30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13- 16. Sögu- stund fyrir 3-6 ára börn á miövikudöguin kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14 17. Ameriska bókasafniö: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14 17. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30—16. Nátturugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudága frá kl. 13—18. Vatnsvcitubilanir: Reykjávík og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eftir lökun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- I jiiröur, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kopavogi, Scl- tjarnarhési, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiö cr viö tilkynninguin um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Krossgáta ! z 3 / ? l) !0 7r ■MM IZ. 1?] ir TZT' >4 rngmmM 77 h 1 20 Bilanir Raimagn: Rcykjavik, Kópavogur og Sel-' tjaniárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur^ simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 græöa, 4 eyða, 7 drykkur, 8 bæn, 10 frekja, 12 skordýr 14 stirðlynd, 15 lán, 16 heiður, 17 rykkja, 19 land, 20 seðill. Lóðrétt: 1 nauðsyn, 2 hryðja, 3 misk- unn, 4 mánuður, 5 fuglar, 6 bugaði, 9 þröng, 11 spíra, 13 hljóöið, 15 sleip, 16 kalli, 17róta, 18til. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dýr, 4 óó, 6 vá, 8 átök, 9 sat, 10 lasnar, 11 skyrpa, 12 títt, 14 man, 15 il, 16 ýtinn, 18 eir, 19 iðinn. Lóðrétt: 1 dálæti, 2 ýta, 3 rösk, 5 óknytti, 5 ósar, 6 varpan, 7 áttan, 11 síli, 13 Týr, 14 mið, 17 nn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.