Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 20
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1984.
Páll Olafsson.
Pállferekkitil
V-þýskalands
— m jög líklegt að hann
leiki með Þrótti
næsta vetur
„Það er svo að segja alveg öruggt að
ég fer ekki til Þýskalands næsta vetur.
Ég ætla að athuga málin eftir B-
keppnina,” sagði Páll Olafsson Þrótti en
hann hefur verið orðaöur við þýska liðiö
Bayern Leverkusen og Niirnberg.
„Það er ekki alveg ákveðið með hvaöa
liði ég spila hér heima en eins og staðan
er í dag þá verð ég áfram í Þrótti,” sagði
Páll.
Þróttarar hafa ekki enn gengið frá
ráöningu þjálfara fyrir næsta keppnis-
tímabil en vitað er að margir af leik-
mönnum liösins hafa áhuga á að hafa
Pál Björgvinsson áfram. „Eg yrði mjög
sáttur við það. Páll er snjall þjálfari og
ég á alveg eins von á því að hann verði
endurráðinn,” sagði Páll. -SK.
Setturíæfinga-
ogkeppnisbann
Knattspyrnumaður sá í Keflavík
sem rotaði dómarann síðastliðinn
laugardag var í gærkveldi settur í
æfinga- og keppnisbann með Kefla-
víkurliðinu. Það var knatt-
spyrnuráð Keflavíkur sem tók
málið fyrir og setti manninn í bann.
Málinu hefur verið vísað til Héraðs-
dómstóls ÍBK.
Terry Venables
áf ram hjá QPR
Terry Venables, framkvæmdastjóri QPR,
kvað i gær niður þann orðróm aö hann væri á
leiðínni til Tottenham. Venables tilkynnti í
hátalarakerfi Loftus Road, fyrir leikinn gegn
WBA, að hann yrði áfram hjá Rangers.
Fögnuðurinn var geysilegur hjá áhorfendum.
-SOS
2. DEILD
Chelsea
Sheff. Wed.
Newcastle
41 24 13 4 89—40 85
41 25 10 6 70-34 85
41 23 8 10 82—52 77
Grimsby
Man. City
Blackbura
Cariisle
Brighton
Shrewsbury
Leeds
Chariton
Huddersfield
Fulham
Cardiff
Barasley
Middlesbrongh
C. Palace
Oldham
Portsmcuth
i 60-46 70
: 61-48 67
I 55—46 64
l 47—39 64
i 68-57 60
i 46—53 58
, 54—56 57
i 53—63 57
: 56-49 56
i 57—53 54
I 53-64 51
i 55-52 49
41—47 48
1 42—50 42
I 47—70 47
I 68-62 46
Derby County
Swansea
Cambridge
40 10 9 21 34-69 39
41 7 8 26 36-80 29
41 4 12 25 28-72 24
• Derby er failið ásamt Swansea og
Cambridge.
Liverpool feti frá Englandsmeistaratitlinum — vann Coventry 5:0,
en United tapaði 1:2 fyrir Ipswich:
Wýtt markamet
lan Rush
— skoraði fjögur möik gegn Coventry og sló út 22 ára markamet
Roger Hunt. Hefur skorað 43 mörk í vetur
Knattspyrnumaður ársins i Eng-
landi, Ian Rush hjá Liverpool, var
heldur betur i sviðsljósinu á Anfield
Road í gær þegar Liverpool vann stór-
sigur 5—0 yfir Coventry. Rush skoraði
fjögur mörk og sló þar með út 22 ára
gamalt met Roger Hunt, sem skoraði
42 mörk fyrir félagið á einu
keppnistímabili.
Á sama tima og Liverpool var að
rúlla leikmönnum Coventry upp var
algjör martröð hjá áhangendum
Manchester United á Old Trafford.
Þar mátti United þola tap 1—2 fyrir
Ipswich og nú þurfa leikmenn Liver-
pool aðeins tvö stig úr tveimur síðustu
leikjum sínum til að tryggja sér
Englandsmeistaratitilinn.
Ian Rush, sem hefur skorað 31 1.
deildarmark, dcoraði fyrsta mariúð á
43. mín og aðeins 90 sek. síðar bætti
hann öðru við eftir sendingu frá John
Wark. Þegar vítaspyrna var dæmd á
Coventry á 57. mín. hrópuðu allir
áhorfendur (22.393) — Rush, Rush! og
félagar hans óskuöu eftir því aö hann
tæki vítaspymuna sem hann og gerði
og skoraöi örugglega. Alan Hansen
bætti f jórða markinu við — hans fyrsta
í tvö ár, áður en Rush gulltryggöi
sigurinn og náði metinu af Hunt, sem
var frá 1962.
» Mark Hughes skoraði 1—0 (26.
mín.) fyrir United sem tapaði sínum
fyrsta heimaleik í fjóra mánuöi. Mich
D’Avray jafnaði 1—1 fyrir Ipswich á
47. min. eftir sendingu frá Alan
Sunderland og síöan skoraði Alan
Sunderland sigurmark félagsins 1—2
aðeins þremur mín. fyrir leikslok.
44.257 áhorfendur sáu leikinn. Sigurinn
var þýðingarmikili fyrir Ipswich sem
bjargaöi sér frá falli.
• Stoke vann þýðingarmikinn sigur
gærkvöldi:
1. deild:
Arsenal-West Ham 3-3
Aston Villa-Everton 6-2
Liverpool-Coventry 5-6
Luton-Stoke 0-1
Man. Utd.-Ipswich 1-2
Norwich-Birmingham 1-1
Nott. For.-Watford 5-1
QPR-WBA 1-1
Southampton-Tottenham 5—0
Sunderland-Notts C. 0—0
Wolves-Leicester 1-0
2. deild:
Blackbura-Cardiff 1-1
Brighton-Middiesbrough 3-0
Cambridge-Shrewsbury 1-0
Carlisle-C. Palace 2-2
Chariton-Fnlham 3-4
Chelsea-Barasiey 3-1
Huddersfield-Newcastle 2-2
Oidham-Grimsby 2—1
Sheff. Wed.-Man. City 0-0
Swansea-Leeds 2-2
3. deild:
Bolton-Sheff. Utd. 3-1
Bradford-Lincoln 0-0
Exeter-Bouraemouth 0—2
Newport-Bradford 1—1
Orient-Oxford 1—2
Port Vale-Hull 1-0
Rotherham-Wigan 4—1
Scunthorp-Buraley 4-0
Southend-Plymouth 1-1
Walsall-Preston 2-1
Wiombledon-Gillingham 1-3
4. deild:
Blackpool-Halifax 4—0
Chester-Bristol C 1-2
Chesterfield-Aldershot 3-1
Colchester-Hereford 3-0
Crewe-Mansfieid 1—3
Reading-Tranmere 1-0
Rochdale-Torquay 1-0
Stockport-Doncaster 0—2
Swindon-Peterhorough 2-0
York-Bury 3-0
Vork er sigurvegari í 4. deild og fyrsta
félagið í Englandi, sem hefur náð 100 stigum
eftir nýju þriggja stiga regiunni. York er með
lOlstig.
1—0 yfir Luton á útivelli. Það var Ian
Painter sem skoraði markið á 4. mín.
Stoke, sem er enn í bullandi fallhættu,
lagðist í vöm eftir þaö.
Það var mikiö fjör á Highbury í
London þegar Arsenal og West Ham
gerðu jafntefli 3—3 þar í gærmorgun.
Charlie Nichoias mistnotaði víta-
spymu, sem kostaði Arsenal sigur.
Phil Parks varði vítaspyrnuna þegar
staöan var 3—2 fyrir West Ham.
Tony Cottie átti mjög góðan leik
fyrir West Ham sem komst alltaf yfir
en leikmenn Arsenal jöfnuðu
jafnóðum. Steve Whitton skoraði tvö
mörk fyrir West Ham og Paul Hilton
eitt. Whitton skoraöi fyrsta mark leiks-
ins — eftir aðeins tvær mín. Brian
Talbot jafnaði 1—1 fyrir Arsenal á 14.
mín. og svo jöfnuðu Tony Woodcock 2—
2 og Paul Mariner 3—3.
Tottenham með
varalið sitt
Tottenham tefldi fram varaliði sínu gegn
1. DEILD
Liverpool 40 22 12 6 72—31 78
Man.Utd. 40 20 13 7 70—38 73
QPR 41 22 7 12 66—34 73
Southampton 39 20 10 9 61-37 70
Nott. Forest 40 20 8 12 72—44 68
Arsenal 41 18 9 14 73—58 63
WestHam 40 17 9 14 59-52 60
Tottenham 41 17 9 15 63-64 60
Aston Villa 41 17 9 15 58—59 60
Everton 40 14 14 12 40-41 56
Watford 41 15 9 17 66-76 54
Leicester 41 13 12 16 65—66 51
Luton 41 14 9 18 53-63 51
Norwich 40 12 14 14 46-46 50
Ipswich 41 14 8 19 53—56 50
Sunderiand 41 12 13 16 40-53 49
WBA 40 13 9 18 45-60 48
Birmingham 41 12 11 18 39-50 47
Coventry 41 12 11 18 55—76 47
Stoke
Notts.County
Wolverhampton
41 12 11 18 40-63 47
40 10 10 20 49—69 40
41 6 11 24 27—76 29
• Notts County er fallið ásamt Wolves en
Stoke, Coventry, Birmingbam og Sunderland
eru i fallhættu ásamt WBA, sem á leik til
góða.
Southampton á The Dell þar sem leikmenn
aðailiösins eru að undirbúa sig fyrir UEFA-
bikarieikinn gegn Anderlecht á morgun.
Tottenham tapaði stórt — 0—5. David Puckett
skoraði fyrst og síöan skoruðu Danny Wallace
og Dave Armstrong hvor sín tvö mörkin fyrir
Dýrlingana. 21.141 áhorfendur.
• Peter Dawinport skoraði einnig tvö mörk
— þegar Nottingham Forest vann stórsigur
5—1 yfir Watford. Það vantaði fimm fasta
leikmenn i lið Watford — meiddir. Paul Atkin-
son varð fyrir því óhappi að skora sjálfsmark
— skallaði knöttinn í eigið mark. Steve Hodge
og Peter Davinport bættu siðan mörkum við
fyrir leikhlé og í seinni hálfleik skoruðu þeir
Davinport og Iaíl Bowyer — 5—0. Maurice
Johnston skoraði eina mark Watford á 76.
min.
• Dave Watson skoraði mark Norwich en
Howard Gayle jafnaði fyrir Birmingham á 87.
min. —1—1.
• Everton lék mjög vel á Villa Park. Þeir
Kevin Ritchardson (66. mín.) og Graeme
Sbarp (72.) skoruðumörkin — 2—0.
• Gordon Smith tryggði Ulfunum sigur 1—0
gegn Leieestersem átti tvö stangarskot.
• Gary Thompson skoraði fyrir WBA á 71.
mín. en Wayne Fereday jafnaði fyrir QPR á
81.mín.
-SOS
Hinum 95 ára gamla Englandsbikar
hefur nú verið lagt og nýr kominn í
staðinn — Canon League-bikarinn,
sem nú er keppt um i fyrsta skipti á
Englandi. Bikarinn (hér til hliðar)
kostaði 7 þús. pund og er hann úr gulli
og silfri.
„Yrði ekki von
þótt ég yrði ekki valin í breska 01-liðið
Hlaupadrottníngin berfætta,
Zola Budd, ættuð frá Suður Afriku,
sagði um helgina á blaðamanna-
fundi að það myndi ekki valda
henni vonbrigðum þótt hún yrði
ekki valin í breska ólympiuliðið
sem keppir á leikunum í Los
Angeles i sumar.
„Eg get alveg leyft mér að líta fram
á veginn og ég á framtíðina fyrir mér.
Ég veit ekki alveg fyrir víst hvort ég
hef breskt eða s-afrískt vegabréf. Eg
er ekki stjómmálamaður,” sagði Budd
og neitaði að svara frekari spuraing-
um blaöamanna varðandi það mál.
Mikið f jaðrafok varð víða er breska
stjórain veitti Budd breskan ríkis-
borgararétt fyrir skömmu og er ekki
ennséðfyrirendannáþví. ^
Archibald
til ítalfu
Tottenhan vill ekki láta Steve Archibald fara til
Italíu til viðræðna við forráðamenn 1. deildar-
liösins Verona fyrr en eftir báða leiki liðsins við
Anderlecht í UEFA-keppninni. Tottenham hefur
tilkynnt Verona að það vilji fá 800 þús. pund fyrir
Archibald, sem hefur átt i miklum útistöðum við
Keit Burkinshaw, framkvæmdastjóra Tottenham,
í vetur.
-SOS.
— — J
Olaf Thon — sést hér skora jöfnunarmarkið 6—6 gegn Ba;
Nýja undrabarntö
„Eg var tilbúinn að kaupa hann á 12 milljónir marka,” sc
Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni
DV íÞýskalandi:
Nýtt undrabara hefur skotið upp
kollinum hér i þýsku knattspyraunni
síöastliðnar vikur en það er hinn 18 ára
ieikmaður Schalke 04, Olaf Thon. Hann
skoraði þrjú mörk fyrir Schalke i jafn-
teflisleiknum gegn Bayera Munchen i
undanúrslitum bikarsins en leiknum
lauk með jafntefli 6—6.
„Eg væri tilbúinn að kaupa Thon
fyrir 12 milljónir marka,” sagði Udo
Lattek, þjálfari Bayem Munchen, í
viötali um helgina. „Hann er gífurlegt
efni og á öruggiega eftir að veröa einn
besti knattspymumaður okkar í fram-
tíðinni ef svo heldur fram sem horfir,”
sagði Lattek.
Til samanburðar má geta þess aö
snillingurinn Karl Heinz Rummenigge
íþróttir
íþróttir
íþróttir
M Kpí *