Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI1984. 21 Iþróttir (þróttir iþróttir Iþróttir Ásgeir dýrling ur í Stuttgart yern.. ... og hér bera áhangendur Schalke hann í gullstól af velli. OlafThon gir Lattek, þjátfari Bayern Miinchen kostaði Inter Milan mun minni fjárhæð á sínum tíma. Forráðamenn Schalke hafa beðið önnur félög að sýna drengn- um miskunn. Hreinlega beöið þau um að láta hann i fríði. Hann sé að þrosk- ast og megi ekki við svona gylliboðum og gauragangi. En hvaö segir hann sjálfur: „Eg tek þessu ekki alvaríega. Eg er bara búinn að vera atvinnu- maður i tæpt ár og á alla framtiðina fyrir mér. Mér finnst það ótrúlegt að ég sé 12 milljóna virði. Það er hrein- lega vitleysa,” sagði Olaf Thon. -SK. Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir — sem þjátfari Flamengo Luis Cesar Menotti, f yrrum landsliða- þjálfarí Argentinu, sem hefur veríð þjálfarí Barcelona tvö sl. keppnistima- bQ, er á fömm tfl Brasflíu þar sem hann tekur við stjóm meistaraliðsins Flamengo. -SOS Blikar til Lokeren — íæfingabúðir Leikmenn 2. og 3. Qokks Breiðabliks duttu heldur betur i lukkupottinn fyrir skömmu er þeim stóð tíl boða að fara tfl Lokeren í Belgín i æfingabúðir i tvser vikur. Umræddar æfingabúðir i Lokeren eru mjög eftirsóttar og þykir aðstaða öll þar til fyrirmyndar. Blikarnir halda til Belgiuilokjúli. -SK. Hilmar áf ram með Vals- menn? „Það hafa verið í gangi viðræður á miili mín og Vals en ennþá er ekkert ákveðið í þessum efnum,” sagði Hflmar Bjömsson handknattleiksþjálfarí er við ræddum við hann í gær. „Það má segja að allt sé ennþá óráðið og á meðan málin skýrast ekki hjá Val er allt opið í sambandi við önnur félög,” sagði Hflmar. -SK. Layden besti Frank Laydcn, þjáUarí hjá bandariska at- vmnymannaliainn utah Jazz, í körtuknattleik, var í gærkvöldi valinn þjálfari áreins í NBA- deildinni í vetur. Lið Utah Jazz hefur komið gífuriega á óvart t vetur og aldrei náð betri árangri. Liðið er nú sem stendur að berjast um bandaríska meistaratitiiinn og leikur gegn Phoenix Suns í undanúrelitunum. -SK. Fyrri UEFA- leikurinn íBrussel Anderiecht leikur fyrst heimaleik sinn gegn Tottenham í úrslitum UEFA- bikarkeppninar og fer sá leikur fram i Brussel á morgun. Seinni leikurinn fer fram á White Hart lane i London 23. maí.' -SOS Valsmenn náðu í aukastig Valsmenn nældu sér í aukastig í gær- kvöldi er þeir sigruðu Fylki 3—1 á Keykjavíkurmótinu i knattspyrnu á Melavelli. Næsti leikur er i kvöld og leika þá Víkingur og Þróttur kl. 19 og á morgun leika Fram og KR á sama stað og tíma. -SK. GotthjáÁma íKalifomíu Arni Sigurðsson frá Vestmannaeyjum keppti á meistaramóti í Kalifomiu um helgina og náði góðum árangri. Hann synti 200 m. brtngnsund á 2:10,8 mín., sem þýðir að hann hefur synt 200 m á 2:10,8 mín. sem er betra en Islandsmet Tryggva Helgasonar og nálgast Árni OL-lág- markið. Þá synti hann 100 m bringusund á 1:00,0 mín., sem útreiknast að hann hafi synt 100 m á 1:06,3 mín. -SOS. Algjört bann á „mútumennina” V-þýska knattspyrnusambandið ætlar að fara fram á það við UEFA. Plessers fær ekki að leika með HamburgerSV Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni DV í Belgiu: — V-þýska knattspyrnusambandið hefur sett bann á að þeir leikmenn Standard Liege og Waterschei sem lentu í mútumálinu í Belgíu leiki með félögum í V-Þýskalandi og ætlar v- þýska sambandið að fara fram á það við Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) að lcikmennirnir sem dæmdir voru í leikbönn í Belgíu taki út sín bönn — en geríst ekki leikmenn með félög- um í öðrum löndum. Akvörðun v-þýska sambandsins er mikiö áfall fyrir Gerard Piessers, varnarleikmanninn sterka hjá Stand- ard Liege, sem var búinn aö skrifa undir þríggja ára samning við Ham- burger SV. Hann fær ekki að leika i V- Þýskalandi. Ef UEFA tekur beiöni v-þýska knattspyrnusambandsins (DFB) til greina þá verður það áfall fyrir fleiri leikmenn. Belgíski landsliösmaðurinn Jos Daerden hjá Standard Liege skrif- aði undir þriggja ára samning við hol- lenska félagið Roda á föstudaginn og Simon Tahamata hefur veríð orðaður við Feyenoord og Eric Gerets við hollenska liðið MW Maastricht. Gerets fékk tveggja ára leikbann en hinir þrír leikmennirnir fengu eins árs bann. Framkvæmdanefnd UEFA kom saman í Glasgow í sl. viku og sagði Ellert B. Schram, formaður KSI, sem á sæti í stjórn UEFA, að ekkert hefði verið rætt um mútumálið i Belgíu. — Það verður gert ef beiöni kemur um það, sagði Eliert. -KB/-SOS Standard Liege vildi fá Lárus — samkomulag hafði náðst, þegar babb kom í bátinn. ,M jög svekktur,” sagði Lárus Guðmundsson »f» Frá Krístjáni Beraburg, frétta- manni DV i Belgiu: „Ég er mjög skvekktur yfir þessu öflu saman og það eina sem ég get gert i stöðunni er að bíða rólegur,” sagði knattspyraumaður- inn Lárus Guðmundsson hjá Water- schei í samtali við DV i gærkvöldi, en þá fór í hund og kött samningur sem Láras hafði gert við Standard og eins samningur milli Waterchei og Standard Liege. Allir höfðu komist aö samkomu- lagi þegar frétt kom frá vestur- þýska knattspyrausambandinu (sjá neðar á síöunni) þar sem sagði að enginn leikmanna sem voru flæktir i mútumáliö i Belgíu fengju að leika í Þýskalandi. Velflestir leikmenn Standard sem lentu i mútumálinu voru búnir að gera samninga við félög utan Belgiu og Standard situr nú uppi með alla þessa leikmenn og verður að greiða þeim laun þó þeir megi ekki leika með liðinu. Það er ástæðan fyrir þvi að Standard hætti við að kaupa Lárus. Gífurlegt fjár- hagslegt tjón er nú fyrirsjáanlegt hjá Standard og má mikiö vera ef félagið lifir þessi ósköp af. Stóra spurningin núna er hvort FIFA tekur þá ákvöröun að setja alla leikmennina sem voru í mútumálinu í bann eða ekki. Ur því fæst skoríð um miðjan mánuöinn. Það er þvi afls óvíst hvert Lárus fer en ennþá er hann með tilboð frá þýska liöinu Bayem Uerdingen en samkvæmt ákvöröun v-þýska knattspyrnusam- bandsins má hann ekki leika þar í landi. -SK. i am ■■í ■rauaiaii Ian Rush — skoraði f jögnr mörk. Allt bendir til að hnnn og félagar hans hjá Liverpool hampi nýja bikaraum. svikin” , segir Zola Budd Guðmundur f er til FH Guömundur Hreiðarsson, mark- vörður úr Val í knattspyrau, hefur gengið til liðs við 2. deildarlið FH. Meistaratitillinn hefur ekki komið þangað í 32 ár Hamburger 44 og síðan kemur Bayem og Gladbach með 43 stig. Það getur faríö svo að markatala komi tfl með að ráða úrslitum i keppninni um meistaratitilinn. Stuttgart stendur best að vígi — er með 46 mörk í plús, Hamburger 35, Bayern 39 og Gladbach 23. • Karl-Heinz Rummenigge hefur skorað flest mörk í V-Þýskalandi eða 23. Síðan koma þeir Rudi Völler hjá Bremen og Frank Mill hjá Gladbach með 17 mörk. • Asgeir er næstmarkhæsti leik- maður Stuttgart — hefur skorað 11 mörk en Dan Corafliusson hefur skorað 12. • Atli Eðvaldsson hefur skoraö 8 mörk fyrir Diisseldorf og þegar hann skoraöi úr vitaspyrnu sl. laugardag gegn Bremen var hann ekki búinn að skora í 905 minútur í „Bundesligunni”. \ -HO/-SOS Frá Hilmari Oddssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Ásgeir Sigur- vinsson er orðinn algjör dýrlingnr i Stuttgart eftir hvera stórleik sinn á fætur öðram að undanförau. Það er nn nm fátt annað rætt í Stuttgart en knatt- spyran og áhangendur félagsins biða spenntir eftir leik Stuttgart og Hamburger SV sem fer fram í Stutt- gart 26. maL Sá leikur mun skera úr um það hvort Stuttgart verði V-þýska- landsmeistari í fyrsta skipti i 32 ár — félagið vann meistaratitilinn síðast 1952 og áður 1950. — Það verður nú ekkert gef ið eftir — við ætlum okkur meistaratitilinn og. bíðum spenntir eftir viðureigninni við Hamburger, sagði Helmut Benthaus, þjálfarí Stuttgart. • Stuttgart er meö 45 stig, Helmut Benthuas—þjálfari Stuttgart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.