Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Vörubflar Til sölu Volvo N10 árg. ’75, Robson drif, mjög þokkalegur bíll. Einnig til sölu vörubílskerra, yfir- byggö. Á sama staö óskast dráttar- stóll. Uppl. í síma 95-4535. Takið eftir! Tökum aö okkur viögeröir á pöllum og smíðum skjólborö og varir, 2 geröir. Einnig viögeröir á vinnuvélum og al- hliöa járnsmíði. E.P. járnsmíði hf., sími 77813. Bflaþjónusta Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfirði, hefur opiö alla daga frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnu- daga. Öll verkfæri, lyfta og smurtæki á staönum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir og fleira og fleira. Tökum einnig aö okkur aö þrífa og bóna bíla. Reynið viöskiptin. Sími 52446. Bílabúö Benna — Vagnhjólið. Sérpöntum flesta varahluti og auka- hluti í bíla frá USA-Evrópu-Japan. Viltu aukinn kraft, minni eyöslu, keppa í kvartmílu eöa rúnta á sprækum götubíl? Ef þú vilt eitthvaö af þessu þá ert þú einmitt maðurinn sem viö getum aðstoöaö. Veitum tæknilegar upplýsingar viö uppbygg- ingu keppnis-, götu- og jeppabifreiöa. Tökum upp allar geröir bílvéla. Ábyrgö á allri vinnu. Geföu þér tíma til aö gera verö- og gæðasamanburö. Bíla-. búö Benna, Vagnhöföa 23 Rvk, sími 85825. Opiö alla virka daga frá kl. 9— 22, laugardaga frá kl. 10—16. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónusta Hafnarfjaröar býöur nú einnig upp á hjólbaröaviögeröir ásamt bón-, þvotta- og viðgerðaraðstöðu, kveikjuhlutir, bón, olíur, viftureimar og fl. og fl. Opið alla daga frá kl. 9—22, laugardaga og sunnudaga frá kl. 9—18. Bílaþjónusta Hafnarfjaröar, Kapla- hrauni 9, sími 51364. Bileigendur. Gerum viö sæti, setjum á spjöld, klæö- um, cover og fleira. Altikabúöin, sími 22677 og 23843. Bílarafmagn. Gerum viö rafkerfi bifreiða, startara og alternatora, ljósastillingar. Raf sf., Höföatúni 4 Rvk., simi 23621. Vínnuvélar Óska eftir góöri sandhörpu til leigu eöa kaups. Uppl. í síma 73999. Sand- og malarharpa og malarharpa (Vibrascreen), afköst í góöu efni 40—60 m1 á klst. Uppl. í síma 98-2210. Lyftarar Nýir og notaðir rafmagnslyftarar, margar geröir. Vélav. Sigurjóns Jónssonar hf. Sími 25835. Bflaleiga Einungis daggjald, ekkert kílómetragjald. Leigjum út Nissan Micra og Cherry, Daihatsu Charmant, Lada 1500 station. NB bíla- leigan, Dugguvogi 23, símar 82770, 79794 og 53628. Sækjum og sendum Kreditkortaþjónusta. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada, jeppa, Subaru 4x4, ameríska og japanska sendibíla, meö og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Bilaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna, Opel Kadett og Citroen GSA árg. 1983, einnig Lada 155 station árg. 1984, Lada Sport jeppa árg. 1984. Sendum bílinn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott verö — góö þjónusta — nýir bílar. Opið alla daga frá kl. 8.30. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóatúns), sími 11015. Kvöld- og helgarsími er 22434 og 86815. Kreditkortaþjónusta..-, uuu Bilaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 R. á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station bíla, Mazda 323, Mitshubishi Galant, Datsun Cherry. Afsláttur af langri leigu, sækjum, sendum, kreditkortaþjón- usta. Bílaleigan Ás, sími 29090, kvöld- sími 29090. ALP bílaleigan auglýsir. Höfum til leigu eftirtaldar bílateg- undir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega sparneytinn og hagkvæmur; Mitsu- bishi, Mini-Bus, 9 sæta; Subaru 1800 4X4; Mitsubishi Galant og Colt; Toyota Tercel og Starlet; Mazda 323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og sendum. Gott verð, góö þjónusta, kreditkorta- þjónusta. Opið alla daga. ALP bíla- leigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, sími 42337. Bílaleiga Reykjavíkur, sími 14522, Barónsstíg 13, 3. hæö. Höfum til leigu bíl ársins, Fiat UNO, á góöu veröi. Afsláttur á langtíma- leigum. Opið frá kl. 9—18. Kvöld- og i helgarsími 24592. Kreditkorta- þjónusta. Bflar til sölu Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfirði, hefur opiö alla daga frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnudaga. Öll verkfæri, lyfta og smurtæki á staönum. Einnig bón, olíur, kveikjuhlutir og fleira og fleira. Tökum einnig aö okkur aö þrífa og bóna bíla. Reyniö viöskiptin. Sími 52446. Til sölu Lada 1200 station árg. ’77, upptekin vél aö hluta, nýtt í bremsum, vel dekkjaður, ryölaus og gott lakk. Verö 75 þús., 15 þús. út, síðan 6 þús. á mán. Sími 79732 eftir kl. 20. Daihatsu Charmant árg. ’79 til sölu, ekinn aðeins 43 þús. Góöur bíll, skipti á dýrari, góö milligjöf. Staögreiösluverö 120 þús. Uppl. í síma 75345 eftirkl. 19. Peugeot 504 GR árg. ’80 til sölu, ekinn 66 þús. km. Utlit og á- stand gott, skoðaður ’84. Til sýnis og sölu hjá Bílamarkaöinum, Grettisgötu 12, sími 25252 og í síma 14694 á kvöldin. Til sölu Dodge Dart árg. ’74, 6 cyl., sjálfskiptur. Gott eintak, selst beint eöa í skiptum fyrir nýrri bíl. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 25791 eft- ir kl. 18. Saab 99 árg. ’78. 6 cyl. dísilvél. Til sölu Saab 99 combi caupe, 2ja dyra, árg. ’78, ekinn 53 þús. km, fallegur aö utan sem innan, verö ca 200 þús. Einnig 6 cyl. Trader dísil- vél, ekin 50 þús. frá upptekningu hjá Þ. Jónssyni, gírkassi fylgir, verö ca 40 þús. Uppl. í síma 99—1625 eftir kl. 18 næstu daga. Gott verð. Til sölu Toyota Corolla KE—30 árg. 1977, skoöaður ’84 og í góðu lagi. Engin skipti. Uppl. í síma 621129. Ford Econoline ’74 í góðu standi. Lengri gerö meö gluggum. Einnig Toyota Crawn '71, sjálfskiptur í góöu standi. Ýmis skipti koma til greina, tek VHS videotæki upp í sem greiðslu. Uppl. í síma 46735. GMC Superdan ’76, meö Bedford dísilvél, ekinn um 20 þús. mílur. Athuga skipti. Uppl. í síma 97- '2291 eftirkl. 19. Daihatsu Charade árg. ’82 til sölu, vínrauöur, ekinn 35 þús. km. Verð 225 þús. Uppl. í síma 66897. Volvo 145 station árg. ’74 til sölu, ágætur bíll, ekinn 150 þús. km. Skipti á ódýrari eöa bein sala. Uppl. í síma 42873. Chevrolet Nova árg. ’74 til sölu, tilboö óskast. Uppl. í síma 71465 eftirkl. 18. Daihatsu Charmant 1400 árg. 1979 til sölu, ekinn 57 þús. km. gott lakk, nýjar bremsur, nýr rafgeymir og nýlega stilltur. Verö kr. 145 þús. Uppl. í síma 42829. Mazda 323 árg. ’80 til sölu, 5 dyra, hvítur með strípum, keyrður 56.000 km. Gott verð meö góöri útborgun. Uppl. í síma 99-3827; vinnu- sími,Stjáni,99-3975. , . , ,, , Toyota Mark II station árg. ’74 til sölu, gullfallegur og í góöu lagi. Uppl. í síma 99-6364 eftir kl. 20. Daihatsu Charade Runabout árg. 1980 til sölu, kom á götuna í mars ’81, lítiö ekinn og góöur bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 52586. Cortina árg. ’70 meö bilaöan alternator til sölu, verð 10 þús. kr., nýleg fólksbílakerra meö öllu á 10 þús. kr., 5 álsportfelgur á kr. 2 þús. Uppl. í síma 687394. 2 ódýrir. Toyota Crown árg. ’72, nýsprautuö, vél upptekin, og Cortina árg. ’72 meö ný- upptekinni vél, nýjum kúplingsdiski, kram mjög gott. Fást í skiptum fyrir aöra ódýra bíla, sem mega þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 99Á661 í allan dag. Bronco árg. ’73 til sölu, góöur bíll en þarfnast lítilsháttar viögerðar. Á sama staö óskast Volvo 145 árg. ’73, mætti þarfnast viögeröar. Uppl.ísíma 41191. Saab 99 árg. ’74, góöur bíll, til sölu á 100 þús. kr., ný dekk, kúpling og rafkerfi, einnig koma til greina skipti á ódýrari meö 10 þús. kr. út og 10 þús. á mán. Uppl. í síma 45806. Toyota Mark II árg. ’71 til sölu, á 20 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 67182. VWPassatárg. ’74 og pólskur Fiat árg. ’77 til sölu, góö kjör. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 20. Sala-skipti. Subaru árg. ’78 til sölu, 4ra dyra, fallegur bíll. Skipti á Toyota Tercel árg. ’79-’80. Uppl. í sima 92-7148 á daginn frá kl. 8—19. Lada 1500 station árg. 1981, úrvalsbíll, nýtt pústkerfi, nýjar bremsur, ný kúpling, vetrar- og sumarhjólbaröar. Verö 130 þús. kr., , staögreiösla 110 þús. Sími 27984. Dísiljeppi. Scout II árg. ’78 meö original dísilvél, á nýjum dekkjum, upphækkaður aö aftan. Uppl. í síma 99-8492. Ford Cortina ’74, bíll í þokkalegu ásigkomulagi. Verö 15 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 41937 eftir kl. 17. Ford Bronco árg. ’66 til sölu, transistor kveikja, vél góö, útvarp og segulband, rallstólar. Fæst fyrir 40 þús. kr. staðgreitt ef samiö er strax, annars á 60 þús., 25 út og 5 á mánuöi. Uppl.ísíma 38541. Til sölu 340 cub. Chryslervél í toppstandi og 727 sjálfskipting nýupp- tekin fyrir 273 cu 318 cu 340 cu og 360 cu. Á sama staö margs konar heilir hlutir í small block Mopar allt saman lítiö sem ekkert notað. Uppl. í síma 13606. Fiat 128 árg. ’76 til sölu meö bilaðan gírkassa, en aö ööru leyti í góöu lagi. Verö tilboö. Uppl. í síma 78493. BMW 525 árg. ’77 til sölu í góöu lagi. Veröhugmynd 250 þús. kr., 100 þús. út og rest á 9 mánuðum. Uppl. í síma 52752. Ford Fairmont Futura árg. 1978 8 cyl., 302, sjálfskiptur, meö vökva- stýri til sýnis og sölu á bílasölunni Skeifunni símar 84848 og 35035. Gott verö, skipti möguleg. Saab, Lada, Ford Pickup og Rússi. Til sölu Saab ’73, Lada 1500 station ’78, Ford Pickup ’74 meö plasthúsi, og frambyggöur Rússi árg. '74. Þessir bílar fást á góöu veröi ef samið er strax. Sími 40432. Lada 1200 árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 99-1183. Dodge Charger ’72 til sölu. Uppl. í síma 75818 eftir kl. 18. Bronco árg. ’71 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, þarfnast viðgeröar. Fæst á góðu veröi. Á sama staö er til sölu Sako 243 meö fesiingum og kíki; Winchester haglabyssa nr. 12, einhleypa; froskbúningur án kúts og lunga. Uppl. í síma 94-2257 eftir kl. 19. Saab 99 ’72 til sölu, sæmilegt útlit, er gangfær en þarfnast nokkurrar lagfæringar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 10516 eftir * kí. 18ídag. ."jóCí 6T-.isi.iqq" Til sölu Comet árg. ’75 skoöaöur ’84. Góður bíll en þarfnast lít- ilsháttar útlitslagfæringar. Fæst á 45 þús. gegn staðgreiðslu eöa í skiptum fyrir minni bíl á svipuðu veröi. Uppl. í síma 75679. Fiat P125 ’76 í góöu ástandi. Uppl. í síma 82477 milli 9 og 17 og í síma 36607 eftir kl. 17. Datsun Cherry árg. ’81 GL, 3ja dyra, til sölu, sparneytinn, fram- drifinn og aöeins ekinn 29 þús. km. Vel meö farinn og fallegur bíll. Uppl. í sima 72326 eftir kl. 19. Til sölu góður Bronco ’66. Verö ca 60—70 þús. Skipti koma til greina á litlum sendiferðabíl á svipuðu veröi. Á sama staö óskast Wartburg- vél. Uppl. í síma 75679. Ford Bronco árg. ’74 302 cub., 8 cyl., sjálfskiptur meö stór- um gluggum og fallega klæddur. Uppl. í síma 46543 eftir kl. 20. Ford Mercury Montego MX ’69. Hentugur til viðgerðar eöa niðurrifs. Einnig Volvo ’71 til niöurrifs. Einnig óskast varahlutir í Plymouth ’57— ’58. Uppl. í síma 92—2845 eftir kl. 17. Wagoneer árg. ’70 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 73382 eftirkl. 18. Vantar vatnskassa í Mercury Comet árg. ’73, 6 cyl., sjálf- skiptan. Vinsamlegast hringiö í síma 45467. Saab 99 GL2 '74, mosagrænn, til sölu. Selst á 85 þús. kr. Skipti möguleg á dýrari. Uppl. í síma 41257 og 19412. Daihatsu XGE ’80 til sölu, 3 dyra, vínrauður. Ekinn aö- eins 12 þús. km. Uppl. í síma 28376 eftir kl. 14. Bronco Sport ’68, 8 cyl. 289, beinskiptur í gólfi. Skipti möguleg á fólksbíl. Uppl. í síma 78354 á kvöldin. Opel Rekord 1700 árg. ’71 til sölu, óryðgaður, keyröur 94 þús. km. Tilboð óskast. Uppl. í síma 82865. Lada Sport ’80. Til sölu Lada Sport í toppstandi, aðeins keyröur 34 þús. km. Gullið tækifæri á aö eignast góðan bíl í sumarleyfiö. Uppl. í síma 43563 milli kl. 18 og 20. Passat ’74. til sölu, mjög fallegur bíll. Uppl. í sima 39427 eftir kl. 18.30 næstu kvöld. Citroen Ámi Berlin árg. ’74 til sölu, selst ódýrt, ný dekk, gott kram. Uppl. í síma 54382 eftir kl. 20. Volga árg. ’75 til sölu, þarfnast smálagfæringa. Verö kr. 5000. Uppl. í síma 78612 eftir kl. 20. Ford LTD árg. ’72 til sölu, 2ja dyra, harötopp, rafmagns- rúöur og sæti, bíllinn er meö FM stereo, nýskoöaöur ’84. Uppl. í síma 92- 6591. Ford Cortina árg. ’74 til sölu, mikiö ryöguö en kram er gott. Selst ódýrt. Uppl. í síma 30653. VW árg. ’74 til sölu, ekinn ca 30.000 km á vél, frekar illa farinn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 16179 eftir kl. 18. Álger dekurbíll til sölu, Volvo 244 DL árg. ’78, sjálfskiptur, vökvastýri, keyröur aöeins 66.000 km. Skipti hugsanleg á ódýrari. Uppl. í síma 20481 á kvöldin. VWGolfárg. 1978 til sölu, góöur bíll, gott útlit. Uppl. í síma 26978 eftir kl. 19. Lada bifreið 1600árg.’78 til sölu, ekin 36.000 km, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 92-8024. Góðúr Mini, árg. ’77—’78, ekinn aöeins 50 þús. km, ný sumar- og vetrardekk, tveir eigendur. Uppl. í síma 19191 á daginn, 73125 á kvöldin. Góö kjör. Dodge Weapon árg. ’53 til sölu, styttri bíll frá Flugbjörgunar- sveitinni meö spili. Uppl. í síma 76673 í dag frá kl. 13 og mánudag kl. 18—20. Lada Sport árg. ’78, góöur bíll með nýupptekinni vél. Uppl. Lsíma 77743 eftir kl. 8. .niblöv/i s IS 30 0£. 'Á iií ixn 8Ke Bflar óskast Bílasala Garöars vantar eftirtaliö í skiptum fyrir ódýrari: Volvo 244 ’78, fyrir Volvo ’73 + peninga; Mitsubishi L 300 eöa svipaðan sendibíl fyrir Charmant ’82, amerískan eöa Volvo á ca 200 þús. kr. í skiptum fyrir Audi 100 LS árg. ’76. Einnig vantar á staðinn alla minni japanska bíla árg. ’77-’82. Bílasala Garöars, Borgartúni 1, símar 19615 og 18085. Óska eftir bíl, helst station, allt kemur til greina, þarf . að vera í góöu lagi, helst skoöaður ’84. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—211. Óska eftir góðum bíl, ekki eldri en árg. ’78, t.d. VW Golf eöa Derby, aðrar tegundir koma til greina. Útborgun 40 þús. og 6 þús. öruggar mánaöargreiöslur. Á sama staö til sölu vel meö ’farinn kerruvagn. Uppl. í símum 37369 og 31837 eftir kl. 17 á kvöldin. Óska eftir góðum bil á 150 þús. í skiptum fyrir lóö undir sumarbústaö (einbýlishús) í Reykja- hverfi í Mosfellssveit. Nánari uppl. í síma 77796 eftir kl. 18. Vantar bil á verðbilinu 50—60 þús. 10 þús. út og afgangur á 7 mánuöum. Allar geröir koma til greina, helst meö dráttarkúlu. Uppl. í síma 19347. Sendibflar Til sölu Toyota Hiace meö talstöö og mæli, möguleiki á leyfi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—263. Tveir f allegir og góðir bílar Mazda 121 Cosmos Delux árg. 1976 og Datsun 180 B árg. 1978. Uppl. í síma 92- 2615 eftirkl. 18. Húsnæði í boði Hafnarfjörður. Stór, 2ja herb. íbúö m. sérinngangi í S- bænum til leigu. Laus 1. júní nk. Umsóknir sendist í Pósthólf 141 221 Hafnarfirði. 4ra herb. íbúð viö Kárastíg til leigu strax. Uppl. í síma 20753 eftir kl. 19. Til leigu er góð 3ja hérbergja íbúö í nýlegu fjölbýlis- húsi í Kópavogi. Ibúöin leigist til 16 mánaða. Tilboöum skal skilaö til DV fyrir 11. maí, merkt „Ibúð — Kópavogur”. Góð 2ja herberg ja íbúð með húsgögnum til leigu fyrir traust fólk frá 1. júní — 21. september ’84. Fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV merkt „ibúö meö húsgögnum” fyrir 15.maí. Til leigu strax, stofa, sér bað og klósett (ef vill, annaö herbergi seinna) í steinhúsi. Góö umgengni áskilin. Tilboö m. uppl. um vinnustaö o.fl. sendist DV merkt „Skólavörðuholt” fyrir 12. maí. Sérhæð í Kópavogi. 120 ferm efri sérhæö í austurbæ Kópa- vogs til leigu, leigutími 12—14 mánuöir, laus 1. júní. Tilboð sendist augld. DV fyrir 11. maí merkt „Kópa- vogur202”. 3ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu strax. Leigist í 5 mán. til aö byrja meö. Uppl. í síma 46274 eftirkl. 14. Til leigu er 3ja herb. íbúð á fyrstu hæö í blokk viö Hjarðarhaga. Ibúöin leigist frá 1. júní í aö minnsta kosti 1 ár. Uppl. í síma 14981. 2ja herb. íbúö til lcigu í efra Breiðholti, laus strax. Fyrir- framgreiösla. Vinsamlegast leggiö inn tilboö hjá augld. DV merkt „Breiöholt 242”. 2ja herb. íbúð í Árbæ til leigu í 3 mánuöi, gardínur og eitt- hvaö af húsmunum geta fylgt. Laus 1. júní. Uppl. í síma 86706.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.