Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1984.' ' Smáauglýsingar Sími 27022 Þvefhoiti 11 Til sölu Tilboð sem erfitt er að hafna. Til sölu vegna flutnings nýleg hillu- sarnstæða úr mahóní, fjórar einingar, sófaborð, sjónvarps- og videoskápur úr sama viði geta einnig fylgt. Uppl. í síma 12359. Scanner Bearcat 100, búslóð og ýmislegt fyrir ungbörn vegna brottflutnings. Sími 76307. Seljum ódýrt vegna flutnings sænskt sófasett, 3ja sæta sófa + 2 stóla , borðstofuhúsgögn, skápa og fleira, einnig keramikofn. Uppl. í sima 15483. Til sölu 4 lítið notuð Goodyear sumardekk, stærð 175—70 SR13. Uppl. í síma 41271 efUr kl. 18. Fólksbðakerra til sölu, stærð 90X1,50. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 20. Til sölu sjónvarp 22” á 2750 kr., ryksuga á 1500 kr., Candy þvottavél á 2500 kr., ísskápur á 700 kr. Uppl. í sima 687394. Svalahurð með gleri og læsingum, verð 2000 kr. 1 stykki fulningainnihurð með húni, dökkbæsuð, verð 2000 kr., gömul Nilfisk ryksuga, verð 1000 kr. Uppl. í síma 72918. Atari 2600 leikspil með 6 leikjum, bensinsláttuvél, Pioneer magnari, plötuspilari, og há- talari til sölu. Uppl. í sima 92—1980. Fólksbílakerra — hornsóf i. Létt og lipur fólksbílakerra til sölu, fyrir 50 m/m kúlu. Burðarmikil, með háum skjólborðum. Einnig góður fimm manna furu-homsófi, tilvalinn i sumarbústaðinn. Gott verð. Uppl. í síma 19864 eftir kl. 18. Lómagnúpur. Vegna brottflutnings verð ég nauðsyn- lega aöselja bastrúm, innskotsborö úr marmara, Korg hljómborð, pólífóniskt og Atlas isskáp, hæð 160. Uppl. i sima 28549 eftir kl. 18 í dag og á morgun. Ný og notuð verkfæri á ótrúlegu verði, t.d. topplyklasett frá 298, sagir frá kr. 154, skrúfjárn frá kr. 18 og margt fleira. Kyrtill sf. Smiðju- vegi 30, simi 79780. Til sölu eins manns svefnsófi, á kr. 1500, sófaborö á kr. 500, eldavél á kr. 3000, þurrkari, á kr. 1000. Uppl. í síma 78759 eftir kl. 17. Ný fólksbílakerra til sölu. Uppl. í sima 73045. 4 sumarhjólabarðar 13X615 á tækifærisverði. Uppl. í síma 76003. 2 kæliborð til sölu. 2 veggkæliborð í verslun til sölu. Eru í góðu ástandi. Lengd 2 m og 1,20 m. Góðir greiösiuskilmálar. Uppl. i síma 96-23888. Til sölu þvotta vélar á viðgerðarverði, í ábyrgð; Famulus ryksugur, heimsþekkt gæðavara, verð frá kr. 3800; Eumeinia þvottavélar, fyrirferðarlitlar og öruggar. Rafbraut, Suðurlandsbraut 6, símar 81440 og 81447. Trérennibekkir, 2 stk. til sölu. Uppl. í síma 41785 eftir kl. 18. Sófasett til sölu, sófi (sem hægt er að gera tvíbreiöan) og 2 stólar. Gamalt svarthvítt sjón- varp fylgir með. Verð kr. 3 þús. Uppl. í síma 39995. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli sam- dægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vand- aðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Til sölu af sérstökum ástæðum nýtt 10 gíra Superia karlmannsreið- hjól, lítið notuð Canon AElmyndavél, Vivitar linsa 58—135 mm og Renox flass, Kodak pocket instamatic myndavél, pírahillur, nokkur pör af nýjum glæsilegum sumarkvenskóm og kvenstígvélum, málverk og grafík- myndir. Selst allt á mjög góðu verði. Einnig til sölu sjálfskiptur Lancer árg. 78, vel með farinn, ekinn 55 þús. km. Uppl.ísima 16593. Trésmíðavinnustofa HB, simi 43683. Framleiöum vandaöa sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskaö er (tökum úr gamla bekki). Setjum nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar, smíðum hurðir, hillur, borðplötur, skápa, ljósakappa og fl. Mikið úrval af viðarharðplasti, marmara og einhtu. Komum á stað- inn, sýnum prufur, tökum mál, fast verð. Tökum einnig að okkur viðgerðir, breytingar og uppsetningar á öllu tré- verki innanhúss. Örugg þjónusta — greiösluskilmálar. Trésmiðavinnu- stofa HB, simi 43683. Atlas jámrennibekkur til sölu. Uppl. í sima 53095 eftir kl. 18. Til sölu overiock vél. Sími 31894 aðallega á kvöldin. Takiðeftir!! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflumar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Erum með bina vinsælu BEE-THIN megnmarfræfla og HONEYBEE POLLENS blómafræfla. Höfum einnig nýja MIX-I-GO bensinhvatann. Utsölu- staður Borgarholtsbraut 65, sími 43927 eftir hádegi. Petra og Herdís. Óskast keypt 1—2ja ára, vel með farinn Combi Camp 202 tjaldvagn óskast. Á sama stað er til sölu notað Tríó tjald, Haite. Uppl. í síma 35816. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. dúka, gardínur, púða, leirtau, hnífa- pör, lampa, ljósakrónur, spegla, myndaramma, póstkort, veski, sjöl, skartgripi og ýmsa aðra gamla skraut- muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánud. — föstud. kl. 12—18 og laugard. kl. 10—12. Kvenreiðhjól óskast. Oska að kaupa gott kvenreiðhjól. Uppl. í síma 51192 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa pulsuvagn eða færanlega söluvagna. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—905. Óska eftir að kaupa pylsupott. Uppl. í síma 83865 eftir kl. 20. Verslun Iðnaðar-flúrpípulampar. Höfum til sölu flúrpípulampa, 2x40 vött, á mjög góðu verði. Sérstaklega hentugir fyrir iðnfyrirtæki, verkstæöi og bilskúra. Uppl. i sima 28972 alla virka daga milli kl. 13 og 18. Ný sending af fatnaði úr bómull. Nýjar gerðir af kjólum, mussum og blússum, einnig buxnasett fyrir vorið og sumarið. Sloppar, skart- gripaskrin og m.fl. til fermingargjafa. Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér- stæðir munir frá Austurlöndum fjær. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Op- ið frá kl. 13—18 á virkum dögum og frá kl. 9—12 á laugardögum. Fatnaður ' Til sölu svart samkvæmisdress, stærð 38, verð 2000 kr., kjóll úr hanska- skinni í kúrekastil, verð 1500 kr., hvít prjónakápa, stærð 38—40, verð 2500 kr. Allt á granna dömu. Uppl. í síma 72918. Sumarfatnaður á mjög góðu verði. Til dæmis stuttbuxur frá kr. 100—195, stærðir s-m-1, bolir, frá 100—195, stærðir s-m-1, síðbuxur frá kr. 100—490, stærðir 28—30. Útibúið, Laugavegi 95, II. hæð, sími 14370. Gerið góð kaup. Regnkápur, stærðir 36—46, verö frá kr. 300—900, margar tegundir. Utibúiö, Laugavegi 95, II. hæð, sími 14370. Fyrir ungbörn Vel með farin Silver Cross bamakerra til sölu. Uppl. í síma 46143. Vel með farinn barnavagn til sölu. Oska eftir litilli skermakerru. Uppl. í síma 27803. Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum með notaöa bamavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, bamastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborö, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö: Tvíburavagnar, kr. 7725, kerruregn- slár, kr. 200, göngugrindur, kr. 1000, létt burðarrúm, kr. 1350, myndir, kr. 100, feröarúm, kr. 3300, tréleikföng, kr. 115, diskasett, kr. 320 o.m.fl. Opið kl. 10—12 og kl. 13—18, laugardaga kl. 10— 14. Barnabrek Oöinsgötu 4, simi 17113. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekiðviðpöntunumísíma. Teppa- land, Grensásvegi 13, simar 83577 og 83430. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppahreinsun. Húsráðendur, gleymið ekki að hreinsa teppin í vorhreingemingunni, reglulegar hreinsanir í fyrirtækjum og stofnunum, örugg vinna. Uppl. í síma 79235. Húsgögn Einstaklingsrúm til sölu. Uppl. í síma 40584 eftir kl. 16. Mjög fallegt hjónarúm úr dökkum aski með springdýnum til sölu. Rúmið er aðeins 2ja ára gamalt, gott verð. Uppl. í síma 28801 eftir kl. 17. Rókókó. Eigum ávallt glæsilegt úrval af antik og rókókóstólum og stólgrindum fyrir útsaum. Veitum fullkomna ráðgjöf um strammastærð og fl. vegna uppsetninga í bólstrun. Nýja bólstur- gerðin Garðshomi. Simi 40500 og 16541. Antik Máluð brúðarkista og tóbaksskápur, aldur 1841 og 1825, afsýrð húsgögn, borð, skápar, stólar, rúm og kommóður, einnig gamlir brenniofnar og margt fleira. Búðarkot, Laugavegi 92, opið kl. 13—18, á laugardögum kl. 10-12, sími 22340. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Komum heim með áklæö- isprufur og gerum tilboð fólki að kostn- aðarlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsimi 15507. Geram gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á staðnum yöur að kostnaðarlausu. Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki. Nýsmiði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Heimilistæki Sharp örbylg juofn til söln, með blæstri og snúningsdiski. Uppl. í sima 687184. önnumst viðgerðir á heimilistækjum, ryksugum, þvotta- vélum og öörum smátækjum. Rafbraut, Suðurlandsbraut 6, simi 81440 og 81447. ísskápur. Millistór, vel með farinn ísskápur óskast. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H—086. tsskápur. Oskum eftir að kaupa litinn, vei útlít- andi isskáp. Uppl. í síma 687474. Hljóðfæri Yamaha gítar i toppstandi til sölu, með tösku. Á sama stað grindapákur. Uppl. í síma 97-7549. Nýlegt Yamaha PC100 tölvuhljómborð til sölu. Uppl. í síma 17652. Söngkerfi. Til sölu er 8 rása Roland PA 250 mixer ásamt tveimur Acoustic boxum, 200 v. Uppl. í síma 93-2459 eða 93-1834. Til sölu litill Bravo skemmtari með trommuheila. Á sama stað óskast Sinclair Specktram, 48 K. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 86815. Gitarleikari. Hljómsveitin Boy’s brigade óskar eftir áhugasömum, rafmögnuðum, ný- bylgjugitarleikara. Uppl. í sima 77569. Hljómtæki 2ja ára gömul Pioneer hljómflutningstæki til sölu. Plötuspilari PL—88 F, segulbandstæki CI—9 R, Magnari SA—720, útvarp TX—520 L og hljómtækjaskápur. Uppl. i sima 31465 e. ki. 19. Sanyo magnari DCA 20, Sanyo kassettutæki RD 5015 og Hecophon I hátalarar, 60 vatta,til sölu. Uppl. í sima 66614. Frá Radióbúðinni, Skipholti 19, sími 91—29800. Nálar og tónhöfuð í flesta spilara. Leiðslur og tengi í hljómtæki, tölvur og videotæki. Takkasimar, margar gerðir. Sendum í póstkröfu um land allt. Radióbúðin, Skipholti 19. Sjónvörp 2ja ára Hitacbi lits jónvarp til sölu, 22”. Uppl. í síma 20910. Vantar þig litsjónvarp? Til sölu 20”, 22” og 26” litsjónvarps- tæki, hagstætt verð. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Opið laugardaga frá kl. 10—16. Vantar þig litasjónvarp? Til sölu 20”, 22” og 26” sjónvarpstæki. Vélkostur hf. Skemmuvegi 6, Kópa- vogi, sími 74320. Opið laugardaga frá kl. 10-16. Tölvur Oric 48 K ásamt 4 leikjum, kynningarforriti, islenskum bókstöf- um og forritabók. Uppl. í síma 22055 eftir kl. 3. Til sölu lítið notuð Atari 400 tölva með 16K minni, segulbandi, tveim stýrispinnum, einum kubbaleik og fimm kassettuleikjum. Selst á 9500 kr. Uppl. í síma 74362. Atari 2600 leiktölva, með tveim stýripinnum og tveim Paddle stýripinnum, og þrjár spólur. Uppl. í sima 67184. Ljósmyndun Smellurammar (glerrammar) nýkomnir. 35 mismunandi stærðir. Einnig mikiö úrval af trérömmum, ótal stærðir. Setjið myndir yðar í nýja ramma. Við eigum rammann sem passar. Athugiö, við seljum aðeins v- þýska gæðavöru. Amatör, ljósmynda- vöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Til sölu 2 Nikon myndavélar, linsur, flöss o.fl. Einnig videoVHS.Sími 76307. Video Panasonic. VHS videotæki til sölu, 5 mánaða gamalt, verð 33 þús. kr. miðað við staðgreiðslu. Uppl. i síma 36452 eftir kl. 16. VHS Panasonic NV 7000 með þráðlausri fjarstýringu, nýyfir- farið, 6 mánaða ábyrgð. Verð kr. 35 þús. Simi 22537. Videoklúbburinn Stórholti 1. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—23. Sími 35450. Sem nýtt Sharp videotæki til sölu. Uppl. í síma 40837 eftir kl. 19. Til sölu videotæki, V 2000, og 20 myndir, í skiptum fyrir bil eða mánaðargreiðslur. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 77850. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915. VHS óáteknar spólur. Til sölu TDK videospólur á aðeins 295 kr. Sendum heim ef þú kaupir fimm eða fleiri. Uppl. í síma 78371 eftir kl. 19. Ný videoleiga í vesturbæ! Mikið úrval af glænýju efni í VHS. Munið bónusinn: taktu þrjár og fáðu þá fjórðu ókeypis. Nýtt efni með islenskum texta. Opið alla daga frá kl. 13—23. Videoleiga vesturbæjar, Vesturgötu 53, (skáhallt á móti Búnaðarbankanum). ísvideo, Smiðjuvegi 32 Kóp. Leigjum út gott úrval mynda í Beta og VHS. Tækjaleiga / afsláttarkort / Eurocard / Visa. Opið virka daga frá kl. 16—22 (ath. miövikudag kl. 16—20) og um helgar frá kl. 14—22. ísvídeo, Smiðjuvegi 32 (ská á móti húsgagna- versluninni Skeifunni), sími 79377. Leiga út á land i síma 45085. Ný videoleiga í Skipholti 70. Leigjum út úrval mynda í VHS og Beta. Flatey, bókabúö. Opiðfrá kl. 14— 22. Athugið, sama hús og Verslunin Herjólfur. Ný videoleiga. Laugamesvideo, Hrisateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikið úrval. Bætum stöðugt við nýjum myndum. Opið öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Suður- veri, Stigahlið 45—47, sími 81920. Nesvideo matvöruverslun, Melabraut 57, Seltjarnamesi. Leigjum út VHS og Beta, einnig VHS mynd- bandstæki. Opið frá kl. 15—23 virka daga, 13—23 um helgar. Ath., einnig er matvöruverslun við hliöina sem er opin alla daga vikunnar frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga líka, simi 621135. Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760. Videosport sf., Háalcitisbraut 58-60, simi 33460, ný videoleiga i Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. Kópavogur. Leigjum út VHS myndsegulbandstæki og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls- braut 19, sími 46270. Dýrahald Hundaeigcndur athugið. Hvað viltu gera fyrir hundinn þinn? Hvers ætlastu til af honum? Erum að byrja okkar vinsælu hlýðni- og léiðbein- andanámskeið. Kennt verður á nýju svæði sveitarinnar að Bala, Garðabæ. Uppl. í síma 52134 og 40815. Björgunar- hundasveit Islands. Hestakerra, 2 hásinga, til sölu. Uppl. í síma 83817 eftir kl. 16. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í sima 31843. Mjög fallegur hundur fæst gefins. Blanda af Labrador og Irishshedder, hávaðalaus og mjög blíður. Uppl. i sima 31906. Að K jartansstöðum eru efnilegir folar til sölu, þar á meðal keppnishestar. Uppl. í síma 99—1038.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.