Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Síða 27
DV. FOSTUDAGUR11. MAl 1984. 35 XQ Bridge Gull og silfur, sumar sögur eru jafn- vel of góðar til að vera trúverðugar. Einn af bestu spilurum Kanada heitir Joe Silver (silfur) og með félaga sínum Harold Goldstein haföi hann forustu í sterkri tvímenningskeppni 1981. Ein umferð eftir og þeir höfðu 20 stiga forustu. Toppur átta stig á spil og í þremur síðustu spilunum áttu þeir að spila við parið í öðru sæti, Aaron Good- man og Sam Gold (gull). Sem sagt silfur gegn gulli eða öfugt, gull gegn silfri. Sam Gold var lengi Mr. Bridge Kanada og þetta mót var hans síðasta; lést skömmu síðar. En lítum þá á fyrsta spilið frá 1981. Norður gaf. Ailir á hættu. A næstu dögum birtum við hin tvö spilin. Noiuiuh * 1074 ■V 10832 >> DG * AKD4 - Vl.CTI K * G82 % G75 0 K864 *872 Austuk A AD9 AK9 v> A1092 + G95 .SL'miii AK653 <?D64 753 * 1063 Gold var með spil vesturs — Silver suðurs og sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur 1G dobl pass pass redobl pass pass pass Pass Silvers krafðist redobls frá norðri. Hins vegar var síðara pass hans blekking. Gold stóð undir nafni og sagði líka pass. Tígull út i einu grandi redobluðu og austur tók háslagi sina eftir að vömin hafði fengið fjóra fyrstu slagina á tígul. Norður slapp því með einn niður en 400 var hreinn toppur f yrir spilið. Staðan 136—124. Skák A skákmóti í Manching 1983 kom þessi staða upp í skák König, sem hafði hvítt og átti leik, og Link. ■ m mm Bl'Bá.B S '///////. ■////// n y//r\ 1. Rxe6! - Kxe6 2. Dxd5+! - Kxd5 3. Bc4+ — Ke4 4. Rc3 mát. Yndisleg sólarupprás. Leitt að hún skyldi ekki vera skipulögð á tíma þegar fleiri gátu notið hennar. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögregían simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: IÁjgreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö sími 22222. .ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í ReykjavUt dagana 11. maí — 17. maí er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki aö báðum dögum meötöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gef nar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apétek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, iaugardaga frá kl. 9—12. Ég held að það sé innbrotsþjófur niðri. Farðu og hræddu úr honum líftóruna. Lalli og Lína Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, -®JPDÍWfeit|'aU5Kiitífií,I3tfv,a!SKtMæife«h . i: '101 itetg ait® uiiío?ií'. Heilsugæsla Slvsavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Rcykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, súni 51100, Kcflavik sínii 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, súni 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11,simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild I.andspítalans, súni 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i súnsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heúnilis- lækni eða nær ekki til hans (súni 81200), eif slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöura og skyndiveikum allan sólar- hringúin (súni 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknainið- stöðinni i súna 22311. Nætur- og helgidága- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í súna 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og Akureyrarapóteki i súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni-.'Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í súna 3360. Súnsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i súna 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—: 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeiid Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heúnsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimiii Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Alladagakl .15.30-16.30. i Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16! og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. | Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjálsheúnsóknartimi. Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og ' 19.30-20. Vistheimiiiö Vifilsstöðum: Mánud —laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Stjörnuspá ’sm Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. maí. Vatnsbcrinn (21. jan. —19. febr.): Skapið verður með stirðara móti í dag. Þér gengur erfið- lega að starfa með öðm fólki og þú afkastar litlu á vinnu- stað. Dveldu heima hjá þér í kvöld og reyndu að hvílast. Fiskaraú- (20. febr. — 20. mars): Reyndu að taka sjálfstæðar ákvarðanir og treystu ekki um of á góðvild annarra. Þú ættir að forðast löng ferða- lög og haltu þig f rá fjölmennum samkomum. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Farðu gætilega í fjármálum og eyddu ekki umfram efni í óþarfa. Þér gengur erfiðlega aðtryggja þér nauðsynleg- an stuðning við skoðanú þinar og hefur það slæm áhrif á skapið. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú ert nauðbeygður til að breyta fyrúætlunum þmurn vegna þarfa fjölskyldunnar og veldur það þér nokkrum vonbrigðum. Taktu ekki mikilvægar ákvarðanú á sviði fjármála. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þú stofnar til deilna á heimilinu og kann það að draga dilk á eftú sér. Farðu varlega í umferðúmi og frestaðu löngum ferðalögum. Þú ættir að sinna áhugamálunum. Krabbúm (22. júni — 23. júlí): Þú ættir ekki aö treysta um of á aðra í f jármálum og reyndu að standa á eigin fótum. Skapið verður nokkuð stirt og lítið þarf til að þú reiðist. Hvildu þig í kvöld. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú ættir að heúnsækja gamlan vúi þúin sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Hafðu hemil á skapinu og stofnaðu ekki til deilna á vúinustað án tilef nis. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Farðu gætilega í fjármálum og taktu ekki áhættu að óþörfu. Þér hættú til að taka of mörg verkefni aö þér og kann það að valda þér erfiðleikum. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þér hættú tU kæruleysis í meðferð fjármuna þinna og eigna og kann það að hafa slæmar afleiöingar í för með sér. Dveldu heima hjá þér í k völd og hafðu það náðugt. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Taktu engar mikilvægar ákvarðanir í dag á sviði fjár- mála því að til þess ertu óhæfur. Skapið verður meö stúðara móti og þú átt erfitt meö að starfa með öðrum. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Taktu ekki fljótfærnislegar ákvarðanú sem snerta einkalíf þitt. Ernhver vandamál koma upp á vinnustað þínum og veldur það þér nokkrum áhyggjum. HvUdu þig íkvöld. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Lítið verður um að vera hjá þér í dag og þú afkastar Utlu á vinnustað. Hafðu hemil á skaprnu og sýndu fólki þolin- mæði. Hafðu það náðugt í kvöld. sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ára| börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Léstrarsaiur, Þingholtsstræti 27.! simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. mai 31. ágúst er Iokað um helgar. Scrútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,! simi 27155. Bókakassar tánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sóiheimum 27, súni 36814. Op- ið mánud—föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. apríl ereinnigopiðálaugard. kl. 13- 16. Sögu-( stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, súni 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókuin fyrir fatlaða og aldraða. Súnatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafu: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opiðmánud,—föstud. kl.16-19. Bústaöasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið mánud—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opiö á laugard. ki. 13-16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11-21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglcga nema mánudaga frá kl. 14-17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opiö dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, súni 85477, Kópavogur: simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni 24414. Keflavik súnar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- Ijörður, siini 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- munnaCyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarslofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum cr svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynninguin uin bilanir á vcitu- kerfum borgarinnar og i öðrum lilfelíum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borga rstof n an a. Krossgáta / ? □ r ? I IV ' 11 >z 1 — 13 h 1 |L U 1 8 /<? MfeM Zo J r Bilanir Ö.K.. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-' tjarnárnes, súni 18230. Akureyri súni 24414. Keflavik súni 2039, Vestmannaeyjar súni 1321. - Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,, súni 27311,jSeIt,jarnani.es st .t^avíHtitra shk. SlíS'Ífc!! Lárétt: 1 fjöl, 4 hræöist, 7 þjálfun, 9 komast, 10 bálreiður, 11 efni, 13 nokkur, 15 blaut, 17 afkomanda, 18 illgresi, 20 f jölda, 21 fæddi. Lóðrétt: 1 húsið, 2 niður, 3 hækkun, 4 hótar, 5 andarteppa, 5 sláin, 8 um- hyggjusamar, 12 suða, 14 tré, 16 frost- skemmd, 19 sólguð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 föng, 5 æst, 8 æla, 9 æfar, 10 rausir, 12 aumar, 14 gg, 15 ást, 16 leit, 18 tali, 20 iðn, 22 tvinni. Lóðrétt: 1 færa, 2 öl, 3 naumt, 4 gæs, 5 æfir, 6 sargið, 7 tregt, 11 ausa, 13 alin, i einí 19 li, 21 ný.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.