Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 2
2 DV. LAUGARDAGUR12. MAÍ1984. FRJÁLS ÁLAGNING Á BILA OG VINNUVÉLAR — líklega ákveðin á næstu vikum, síðan koma byggingavörur Deilur innan Vörubfla- stöðvarinnar Þróttar: Formaðurog trúnaðarmaður hafasagt upp Miklar deilur eru innan Vörubíla- stöðvarinnar Þróttar og hafa formaður stöðvarinnar og trúnaöarmaöur henn- ar sagt upp störfum. Gerðist það í síð- ustu viku. Brynjólfur Gíslason, formaður stöðvarinnar, sagði í samtali við DV aö á þessu stigi málsins vildi hann ekki tjá sig um í hverju deilurnar væru fólgnar. Stjórn stöðvarinnar hefði haldiö einn fund um þetta mál og annar fundur yrði á næstunni. „Þetta mál er enn allt laust í reipun- um,” sagði hann. Ekki tókst að ná í framkvæmda- stjóra stöðvarinnar fyrir helgina. -FRl Nýir bílar og vinnuvélar eru næst á skrá yfir þann vaming sem létta á af opinberum verðlagshöftum. Greinar- gerð Verðlagsstofnunar liggur nú þegar fyrir Verðlagsráöi og eru litlir annmarkar taldir á að gefa ,,Við misstum 120 net og máttum þakka fyrir að komast i land. Veðra- brigðin voru ótrúlega snögg. Fyrr en varði var orðið rokhvasst og foráttu- brim. Og við áttum ekki annars kost en skera okkur frá netunum í snarhasti.” Þannig lýsir Þorvaldur Skaftason, 35 ára sjómaður á Skagaströnd, því er hann og faðir hans, Skafti Jónsson, lentu í aftakaveðri á 3 1/2 tonns trillu álagninguna frjálsa alveg á næstunni. Jafnframt er taliö skammt þangað til gefin verður frjáls álagning á byggingavörur. Það hefur raunar dregist frá því sem ætlað var, af tæknilegum ástæðum. sinni norður af Skagaströnd skömmu fyrirpáska. Það var tiltölulega gott veður er þeir fóru aö vitja um grásleppunet sem þeir höfðu lagt undan Króksbjargi, um klukkutima siglingu norður af Skaga- strönd. „Eg hef aldrei upplifaö önnur eins veðrabrigði til sjós. Þetta skali á eins og hendi væri veifað. En það hefði farið verr ef við hefðum reynt að þráast við A nýjum bílum er nú hámarks- álagning 6% og þar aö auki 2.630 krónur á bíl. Til viðbótar er leyft að leggja ýmsan kostnaö á söluna svo að prósentan mun jafnvel ná 12—15%. Um talsvert skeið hefur veriö frjáls og reynt að vitja um áfram.” Þessi veðrahamur hafði sín eftirköst fyrir þá feðga. „Þegar við fórum næst að vitja um netin var allt ónýtt. Við drógum aðeins teinana upp.” Þeir feðgar urðu aftur fyrir tjóni fyrir rúmri viku. „Það gerði skyndi- lega norðanskot og öll netin, um 60 talsins, fylltust af þara og við vorum um 5 daga að greiöa úr þeim.’ ’ Að sögn Þorvalds er þokkaleg grá- álagning á varahluti, sem þykir hafa gefist vel. Er mikil samkeppni um sölu varahluta í flestar bílategundir. Sam- keppni um bílasölu er auðvitað gífur- leg og vegnar ýmsum betur frá ári til árs. HERB sleppuveiði þessa dagana og hafa þeir fengið alls 15 tunnur það sem af er vertíðinni. „I fyrra og hitti fyrra brást vertíðin algjörlega. Fengum aöeins hálfa tunnu árið ’82 og tæpa tunnu ’83. En vorið ’81 gekk okkur ágætlega og fengum þá hundraðtunnur.” Þorvaldur sagði ennfremur að trillum færi fækkandi á Skagaströnd. -JGH. Þorskur med stóran hringorm? Nei, ekki er nú svo. Þessi þorskur veiddist i vik- unni <it af Hafnarfirði, á móts við Garða- kirkju. Undarlegur er hringurinn, enda mun þetta vera svokallað- ur fótreipshringur af trolli. Talið er að þorskurinn hafi haft hann i um tvo mánuði og á þeim tima hefur hann verið i svelti. Við sjáum hér Ólaf Bjamason sem rær með Kristjáni Þorláks- syni, trillusjómanni i Hafnarfirði, en þeir veiddu fiskinn. -JGH/DV-mynd: GVA „URDUM AÐ SKERA OKKUR FRÁ NEJUNUM f SNARHASTT’ — feðgar á Skagaströnd misstu 120 grásleppunet og björguðust í land í aftakaverði Vönduð, f, sterken ódýr SÓMA fa/lea VEL HVAR SEM ER A HEIMILIIMU IÐ TÆKIFÆRIÐ HELGINA. INN NOTIÐ OG LITIÐ UM OPIÐ LAUGARDAG KL. 10—12 0G KL.14 17 HUSGAGNA kr. 5683 kr. 2653 kr. 1923 kr. 4738 kr. 2173 kr. 3225 kr. 2472 kr. 2030 kr. 3698 Nr. 20,2 dyra fataskápur Nr. 32, rúm án dýna Nr. 36, náttborð Nr. 29 og 31, skrifborð m. skáp Nr. 29. skrifborð án skáps. Nr. 18, bókahilia Nr. 12, skápur Nr. 14, skápur Nr. 11, skápur Athugið verðið. sunnudag kl. 2-5 e.h. Póstsendum um alltiand.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.