Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 25
DV.LÁUGARDAGUR 12. MAI1984. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Ný videoleiga í Skipholti 70. Leigjum út úrval mynda í VHS og Beta. Flatey, bókabúð. Opiðfrá kl. 14— 22. Athugið, sama hús og Verslunin Herjólfur. Nesvideo matvöruverslun, Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Leigjum út VHS og Beta, einnig VHS mynd- bandstæki. Opið frá kl. 15—23 virka daga, 13—23 um helgar. Ath., einnig er matvöruverslun viö hliðina sem er opin alla daga vikunnar frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga líka, sími 621135. Kópavogur. Leigjum út VHS myndsegulbandstæki og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls- braut 19, sími 46270. Dýrahald Hundaræktarfélag íslands auglýsir: I tilefni af væntanlegu hundahaldi í R. veröur opiö hús í Dugguvogi 1, R. Pottablómasala og kaffiveitingar. AU- ir velkomnir. Fjáröflunarnefnd. Til sölu er hágengur stórglæsilegur klárhestur á sann: gjörnu verði. Uppl. fást í síma 41266 og 12433,_____________________________ 3 Iitlir poodle hvolpar til sölu. Uppl. í síma 66478. Síamskettlingur (læða), ca 10—12 vikna, óskast á gott heimili. Uppl. í síma 45869. íþróttadeildarmót Fáks verður haldið aö Víðivöllum 30.—31. maí. Keppt veröur í barna- og ungl- ingaflokkum, tölti, fjórgangi, fimm- gangi. Keppni hefst kl. 19, 30. maí. Fullorðnir — hlýðnikeppni, B pró- grömm. Keppni hefst kl. 20, 30. maí. Fimmtudaginn 31. maí verður keppt í gæðingaskeiði, hindrunarstökki og í A og B flokkum í tölti, fjórgangi, fimm- gangi. Skráning fer fram á skrifstofu Fáks, 16. og 17. maí kl. 16—18. Skráningargjald á hest kr. 200, börn og unglingar frítt. Sýna þarf félagsskírt- einiFáks 1983. iþróttadeildin. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 39869. Hesthús til sölu í Kópavogi. Uppl. eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld í síma 42554. Að Vatnsleysu í Skagafirði eru til sölu nokkrir tamdir, ungir hest- ar. Sími um Sauðárkrók. Labrador. Við erum 3 fallegir, svartir labrador- hvolpar (3jamánaöa) og viljumkomst á góð heimili. Við erummjög vel ættað- ir og eigum ættartöflu. Uppl. í síma 95- 6107 og 91-22611. Til sölu brúnskjóttur, hágengur, viljugur og flugvakur hestur, rauðstjörnóttur, viljugur yfir- feröartöltari, stór bleikblesóttur, al- hliða hestur með mikið skeið, hágeng- ur og flottur svartur foli undan Hrafni frá Holtsmúla. Til sýnis hjá Tómasi í tamningastöð Fáks, meðal annars í dag og á morgun kl. 14—16. Athugið. 6 vetra, hálftaminn, efnilegur foli til sölu. Uppl. í síma 44480. Hestamenn — Hafnarf jörður. Til sölu 5 hesta hús við Kaldárselsveg, kaffistofa, sjálfbrynning og góö hlaða. Uppl. í síma 40584. Hestamenn, Víðidal, Faxabóli og nágrenni. Hrn árlega hreinsun á svæði okkar stendur yfir. Vinsamlega hreinsiö kringum hús ykkar og næsta nágrenni og setjið drasliö í hauga. Næstkomandi mánudag verða haugarnir fjarlægðir, ykkur aö kostnaðarlausu. Að Kjartansstöðum eru efnilegir folar til sölu, þar á meðal keppnishestar. Uppl. í síma 99—1038. Hjól Kawasaki 650 B árg. 1980 til sölu, þarfnast viðgerðar. Áætlað verð 35.000 kr.Uppl.ísíma 53091. DBS Touring karlmannsreiöhjól, 28 tommu, til sölu, einnig DBS Touring, 26 tommu. Bæði í góðu lagi, nýyfirfarin, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 74131. ’ Til sölu Honda MB 50 árg. ’81, hjól í toppstandi. Uppl. í síma 71896. Reiðhjól til sölu, bingóvinningur, selst ódýrt. Uppl. í síma 72259. Honda Mt 50 árg. ’81 til sölu, vel meö farið, kraftmikiö. Varahlutir fylgja. Sími 14540. Vélhjólaiþróttaklúbburinn. Almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 14. maí í Þróttheimum (á horni Kleppsvegar og Holtavegar) kl. 20. Athyglisverðar nýjungar í starfi VÍK. Nú gefst unglingum 15 ára og eldri tækifæri aö taka þátt í motocrossi 'stærri hjóla. Allir áhugamenn hvattir til að mæta og taka þátt í upp- byggingarstarfi klúbbsins. Video og margt fleira. Munið keppnina 19. maí. StjórnVÍK. Suzuki50 79 til sölu, vel með farið. Skipti koma til greina á yngra hjóli. Uppl. í síma 99-3248. Suzuki AC árg. ’74 til sölu, einnig varahlutir í Hondu SS. Uppl. ísíma 73686. Til sölu gott 175 cub. vatnskælt götuhjól. Skipti á video eða bíl athugandi. Uppl. ísíma 31025. Motocross. Til sölu eitt verklegasta crosshjól landsins, Yamaha YZ 250 ’83, vökva- kælt 47 ha., verð 110—120 þús. Til greina koma skipti á ódýrari Willys árg. ’60—’70, má þarfnast lagfæringar. Uppl. ísíma 71546. Kawasaki ZC 50 árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 98-1752 eftir kl. 19. Eska f jölskyldureiðhjól til sölu.Uppl. í síma 38069. Til sölu Y-5222. Suzuki GS 750 EC árg. ’78. Hjólið er í toppstandi og vel útlítandi. Ný dekk, Koni demparar og margt fleira. Uppl. í sima 46162 á kvöldin. Vagnar Óskum eftir nýlegum Combi Camp tjaldvagni. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 37059. . Camp Tourist tjaldvagn. Til sölu Camp Tourist tjaldvagn árg. ’80. Uppl. í síma 92—6072. Cavalier hjólhýsi, 16 feta, árg. ’75, til sölu. Uppl. í síma 42961. Góður tjaldvagn, Camp Tourist til sölu. Uppl. í síma 71056. Hjólhýsi óskast til kaups, allt kemur til greina. Til sölu á sama staö 180 amp. rafsuöutransari. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—777. Byssur Óska eftir að kaupa 22 calibera riffil með Lether action hleðslu. Uppl. í síma 99-3255. Fyrir veiðimenn Veiðmenn athugið! Við eigum veiðimaðkinn í veiðiferðina. Til sölu eru stórir og feitir nýtíndir maðkar. Uppl. aö Lindargötu 56, kjall- ara, eöa í síma 27804. Geymið aug- lýsinguna. Ertu að fara í veiðitúr? Við höfum þrælgóöa og nýtínda maðka til sölu. Uppl. í síma 31938. Ánamaðkar til sölu í veiðiferðina. Uppl. í síma 20196. Geymið auglýsinguna. Til sölu áðnamaðkar, laxmaðkur á 5 kr. og silungsmaðkur á 3, 50. Verið velkomin að Langholtsvegi 32 eða hringið í síma 36073. Geymiö auglýsinguna. Til bygginga Mótatimbur til söiu, ‘1x6 og 2x4, ca 90 cm hvert. Uppl. í síma 25604. ■ Mótatimbur til sölu, 1x6” og 2x4”, ca 900 m hvert. Uppl. í síma 25604. Notað mótatimbur, um 1200 metrar, 1X6, til sölu. Uppl. í síma 21821. Mótatimbur. Til sölu lítiö notaö mótatimbur, 1x6”, ca 700 m, og uppistöður, 1 1/2x4” og 2X4”, ca 500 m. Uppl. í síma 82887. Notað mótatimbur óskast keypt. Stærðir 1X6” af öllum lengdum og 1 1/2X4” ca 1. metra löiigum. Uppl. í síma 78331 og 39126. Til sölu kassatimbur af ýmsum gerðum. Nánari uppl. í síma 36455 mánudaga—föstudaga frá kl. 8— 17. Tveir vinnuskúrar og Breiöfjörðsuppistööur til sölu hjá Öryrkjabandalagi islands, Hátúni 10, sími 26700. Motatimbur. Til sölu mótatimbur, 2”x4”, og móta- zetur á hagstæðu veröi. Uppl. gefur Kjartan í síma 687243 og Steindór í síma 33656. Leigjum út verkpalla, loftastoðir, mótakrækjur og fleira. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni 7, sími 29022. —— ■ ; —jjf. Brimrás vélaleiga auglýsir. Erum í leiðinni á byggingarstað, leigj- um út: víbratora, loftverkfæri, loft- pressur, hjólsagir, borðsagir, rafsuðu- vélar, háþrýstiþvottatæki, brothamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, ál- réttskeiöar, stiga, vinnupalla o.fl., o.fl., o.fl. Brimrás vélaleiga, Fosshálsi 27, sími 68-71-60. Opið frá kl. 7-19 alla virka daga. Óskum eftir ein- og tvinota mótatimbri, 2X4 tommur, uppistöður og 1x6 tommur, klæöningu og fleira varðandi byggingu timburhúss. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—932. Höfðaleigan, áhalda- og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Til leigu jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar, vatnsdælur, naglabyssur, múrfræsarar, víbratorar o.fl. Opið virka daga frá kl. 7.30—18, laugardaga 9-3. Sumarbústaðir Til sölu sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur (Elliöavatn), rólegt umhverfi, mikill gróður. Uppl. i síma 25538. Sumarbústaður til sölu og flutnings, ca 50 ferm , tvö herbergi, stofa, eldhús, wc, svefnloft. Bústaður- inn er ca 250 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 83183 eftir kl. 19. Til sölu mjög vel gróið 6.500 fm sumarbústaöarland í Svarf- hólsskógi við hliðina á Vatnaskógi. Vel skipulagt, fallegt útsýni, rennandi vatn innan lóöar. Nánari uppl. veitir fasteignasalan Fjárfesting, Ármúla 1 sími 687733. Flug Cessna 150. Til sölu 1/4 hluti í TF-TEE árg. 1975. Kaupverðinu má skipta í mánaöar- greiðslur. Góð vél fyrir þá sem vilja þyrja aö læra flug. Uppl. í símum 72530 eða 29702. Fasteignir Akranes. Hjólbarðaverkstæði í fullum rekstri til sölu. Uppl. í síma 93-1777 og 93-1928. Til sölu 150 ferm húsgrunnur á Tjarnarbraut 4 Egils- stöðum. Uppl. ísíma 11976. Þorlákshöfn. Til sölu góð, 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi í Þorlákshöfn. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 27022. H—840. 3ja herb. 70—80 ferm íbúð til sölu á Akranesi, 60 ferm bílskúr, er á mjög góöum stað. Miklir möguleikar. Uppl. í sima 93-2893. Bátar Tæplega 2ja tonna, sérlega vönduð og skemmtileg trilla til sölu. Allar nánari upplýsingar í síma 53758. 8 tonna plastbátur. 8 tonna nýlegur plastbátur með öllum tækjum til afhendingar strax. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36361. Til sölu 4 1/2—5 tonna mjög góður og fallega innréttaður trillubátur. Uppl. í síma 29962. Spánskur Madesa 510 hraðbátur til sölu ásamt mótor. Uppl. í súna 21457. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeið í siglingafræði og siglingareglum (30 tonn) verður haldið á næstunni. Þorleifur Kr. Valdi- marsson, sími 26972, vinnusími 10500. Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir með innbyggðum spennustilli, einangraðir og sjóvaröir. Verð frá kr. 5.500 m/sölusk. Dísilstart- arar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verö frá kr. 12.900 m/sölusk. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Uppsett grásleppunet til sölu, 100 stykki netaslöngur og 7 rúllur flotatóg. Uppl. í símum 93-2255 og 93-2289. Smábátaeigendur: Tryggiö ykkur afgreiðslu fvrir vorið og sumariö. Við afgreiðum. BUKH báta- vélar, 8,10, 20, 36 og 48 ha. 12 mánaða greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. Mercruiser hraöbátavélar, Mercury utanborðsmótor. Geca flapsar á hrað- báta. Pyro olíueldavélar. Hljóðein- angrun. Hafið samband við sölumenn. Magnús O. Ölafsson heildverslun, Garöastræti 2 Reykjavík, sími 91-10773 Óg 91-16083. 4ra tonua trilla til sölu. Með línu og netaspili, dýptarmæli og talstöö. Uppl. í síma 99-3255. Grásleppuútbúnaður til sölu. 50 net + drekar, baujur og færi. Verð kr. 35.000. Uppl. í súna 51910. Óska eftir að kaupa 2—4 manna gúmbjörgunarbát. Uppl. í síma 93-6321. Nýr og ónotaöur Mirror seglbátur til sölu. Vandaöur frágangur í stóru og smáu. Súni 19369. 21 feta Dateline sportbátur úr trefjaplasti, ganghraði um 40 mílur. 260 hestafla Mercrusier, in-bord, out- bord, bensínvél. Svefnpláss fyrir tvo, dýptarmælir, áttaviti og góð kerra. Verð ca 300 þús. Uppl. í síma 93—5011. | Verðbréf Innheimtuþjónusta — verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur að viðskipta- víxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, súnatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. | Varahlutir Úr dísil 504 Peugeot: nýupptekin olíuverk, hedd, startari, alternator o.fl. Uppl. aö Kársnesbraut 26, sími 45783. 4 cyl. Ford dísilvél til sölu. Uppl. í síma 82401 eða 14098. 1 Mazda umboðinu fáið þið 13” felgur á ótrúlega hagstæðu verði, kr. 600 stk. Uppl. í símum 81299 og 81265. Volvo 240-álfelgur. Til sölu lítið notaðar og vel útlítandi álfelgur á Volvo 240 (fjögur stykki 14”, 5 gata). Uppl. í síma 40458. Jeppapartasaia Þórðar Jóussonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—16. Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, súnar 85058 og 15097 eftirkl. 19. Bílabúð Benna — Vagnhjólið. Ný bílabúð hefur veriö opnuö að Vagnhöfða 23 Rvk. 1. Lager af vélar- hlutum í flestar amerískar bilvélar. 2. Vatnskassar í flesta ameiíska bíla á lager. 3. Fjölbreytt úrval aukahluta: Tilsniðin teppi, felgur, flækjur, millihedd, blöndungar, skiptar, sól- lúgur, pakkningasett, driflæsingar, drifhlutföll, van-þlutú-, jeppahlutú' o. fl. o. fl. 4. Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar, Fordbíla, mótorhjól o. fl. 5. Sérpöntum varahluti í flesta bíla frá USA — Evrópu — Japan. 6. Sérpöntum og eigum a lager fjölbreytt úrval af aukahlutum frá öllum helstu auka- hlutaframleiöendum USA. Sendum myndalista til þín ef þú óskar, ásamt veröi á þeim hlutum sem þú hefur áhuga á. Athugið okkar hagstæða verö — það gæti komiö ykkur skemmtilega á óvart. Kappkostum að veita hraða og góða þjónustu. Bilabúö Benna, Vagnhöfða 23 Rvk., sími 85825. Opiö virka daga frú kl. 9—22, laugardaga kl, 10-16. Bílapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiða, þ.á.m.: A. Allegro 79 Honda Civic 77 A. Mini 75 Hornet 74, Audi 10075 Jeepster ’67 Audi 100 LS 78 Lancer 75 Alfa Sud 78 Mazda 616 75 Buick 72 Mazda 818 75 Citroén GS 74 Mazda 929 75 Ch. Malibu 73 Mazda 1300 74 Ch. Malibu 78 M. Benz 200 70 Ch. Nova 74 Olds. Cutlass 74 Datsun Blueb. ’81 Opel Rekord 72 Datsun 1204 77 Opel Manta 76 Datsun 160B 74 Peugeot 504 71 Datsun 160J 77 Plym. Valiant 74 Datsun 180B 77 Pontiac 70 Datsun 180B 74 Saab 96 71 Datsun 220C 73 Saab 99 71 Dodge Dart 74 Scout II 74 F. Bronco ’66 Simca 1100 78 F. Comet 74 Toyota Corolla 74 F. Cortina 76 Toyota Carina 72 F. Escort 74 ,ToyotaMarkII 77 F. Maverick 74 Trabant 78 F. Pinto 72 Volvo 142/4 71 F.Taunus 72 VW1300/2 72 F. Torino 73 VW Derby 78 Fiat125 P 78 VW Passat 74 Fiat132 75 Wagoneer 74 Galant 79 Wartburg 78 H. Henschel 71 Lada 1500 77 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staönum til hverskonar bifreiöaflutninga Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D 12,200 Kópavogi. Opiö frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Súnar 78540 og 78640. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur meö nýja Evrópusniðinu irá umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, túnagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugiö: sérstök upplýs- ingaaðstoð við keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjörúi. G.S. umboðið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 14—19 og 20— 23 alla virka daga, súni 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. O. S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.