Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR12. MAl 1984. 27 . Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fallegur Alfa Romeo. Til sölu Alfa Sud árg. ’78, í mjög góðu lagi, nýmálaður. Fjögurra stafa númer getur fylgt. Uppl. i síma 36892. Range Rover árg. ’77 til sölu. Verð kr. 275.000 ef samið er strax. Uppl. á skrifstofutíma í síma 15883. Mazda 626 ’82 til sölu, ljósblár, vel með farinn bíll, 5 gíra. Vetrardekk, stereotæki, grjót- grind og dráttarkúla fylgja, ekinn 28 þús. km. Uppl. í síma 66312. Opel Rekord árg. ’72 til sölu, 2ja dyra, hardtop. Ýmis skipti koma til greina, t.d. hljómtæki eða annað. Uppl. í síma 54728. Scout II6 cyl., 4ra gíra, árg. ’74 til sölu, ekinn ca 100.000 km, þarfnast sprautunar og viðgerðar. Uppl. í síma 54123. Mazda 6261982, sjálfskiptur, 2000, sílsalistar, velti- stýri, upphækkaður, lítið ekinn, útiit mjög gott. Sími 73901. Benz 220 D árg. ’72, sjálfskiptur, til sölu, gott útlit, skoöaður ’84, verð 140 þús. kr., skipti á ódýrari bíl. Einnig Ford vél 302 og skipting FMX. Sími 39002. Wagoneer ’74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Skipti óskast á fólksbíl, helst japönskum, milligjöf staðgreidd allt að kr. 100 þús. Bíla- og vélasalan Ás. Sími 24860. Fíat 125 P árg. ’77tilsölu, þarfnast lagfæringa. Verð tilboö. Á sama stað eru til sölu startari og dína- mór í Cortinu. Uppl. í síma 43159 eftir kl. 18. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfirði, hefur opiö alla daga frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnudaga. Öll verkfæri, lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikjuhlutir og fleira og fleira. Tökum einnig að okkur aö þrífa og bóna bíla. Reynið viðskiptin. Sími 52446._____________ Ford Bronco. Til sölu Ford Bronco ’73, skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-6072. Ford Escort árg. 1977 til söiu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 75155 eftir kl. 19. Honda Civic station árg. ’82 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91—687717. Góð kjör og ýmis skipti. Fiat 132 2000 árg. ’80, Audi LS ’76, Mer- cury Montego ’73, Toyota Corolla '73 og Cortina ’72. Uppl. í síma 79850. Vegna mikillar sölu vantar strax á skrá og á staðinn, nýlega japanska og ameríska bíla, einnig góða eldri bíla. Landsbyggöaþjónusta. Sækjum í skip endurgjaldslaust. Munið, við erum á besta staö í bænum, hringið eða komið. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, simi 19615. Oldsmobile Brougham Royal dísil ’78 til sölu, ekinn 116 þús., nýupptekin vél og skipting, góö dekk, rafmagn í öllu, rautt pluss og fl., mælir. Glæsivagn, verð 345 þús. Uppl. hjá Bílakaupi, sími 86010 og 86030. Fiat 1321600 árg. '78 til sölu, skoðaöur ’84, ekinn 75 þús. Skipti helst á Toyota C’orona mark II 2000 sem mætti þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 99-3476 á kvöldin. _____ Til sölu Lada 1200 station árg. '77, upptekin vél að hluta, nýtt í bremsum, vel dekkjaður, ryðlaus og gott lakk. Verð 75 þús., 15 þús. út, síðan 6 þús. á mán. Sími 79732 eftir kl. 20. Mazda 323 árg. ’82 til sölu, hvítur, 3ja dyra, í toppstandi. Aðeins ekinn innanbæjar. Uppl. í síma 42256 eftirkl. 17. Tveir í góðu lagi til sölu. Fiat 131 súper, sjálfskiptur árg. ’78, skoðaöur ’84 verð 100 þús. og Moskvich sendibíll árg. ’82, ekinn 27 þús. km, verð 75 þús. Vil gjarnan skipta á báðum bílunum fyrir dýrari bíl + peninga. Uppl. í síma 99—4484. Til sölu Willys árg. ’46, ógangfær. Á sama stað óskast Ford Ranch Wagon árg. ’69 til kaups. Uppl. í síma 99-4427 á kvöldin. Til sölu Pontiac Transam árg. '77. Bíllinn er svartur og gylltur aö lit. Rauðplussklæddur að innan. Auka- hlutir eru: T-toppur, rafdrifnar rúður og læsingar, vökva- og veltistýri, sjálf- skiptur, góð Pioneer hljómtæki og ný 10 tomma radialdekk. Uppl. í síma 92- 2025. Til sölu Toyota Corolla station árg. ’72, ódýr bíll. Einnig Mitsubushi Galant árg. ’79, ekinn aðeins 50 þús., toppbíll. Uppl. í síma 52865. Til sölu góður Chevrolet Impala árg. '78. Mjög góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 92-2025. Mercury Comet árg. ’74 til sölu, góður bíll, 6 cyl. sjálfskiptur, . aflstýri, verö 60 þús. Skipti á dýrari koma til greina. Sími 14727. Chevrolet Impala árg. 1975. Vél 8 cyl., 350 cc, vökva/veltistýri, sjálfskiptur, raf- magn í rúðum og sætum, loftdempar- ar. Glæsilegur bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. hjá Bílasölunni Nýval, sími 79130. Ford Mustang ’79 til sölu, 4 cyl., 2,3 1, beinskiptur með vökva- stýri, sportfelgur, útvarp og segul- band. Góöur bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. ísíma 79104. Ferðabíll. VW rúgbrauð árg. ’72, innréttaður sem ferðabíll. Keyrður 25000 á vél, bensín- miðstöð. Uppl. hjá bílasölunni Nýval, Smiðjuvegi 18 Kópavogi, sími 79130. Til sölu Citroen GS Pallas Saloon árg. ’78, góður bíll, fæst fyrir 70 þús. staðgreitt eða 90 þús., 30 þús. út og 10 á mán. Uppl. í síma 15668. Plymouth Valiaut árg. ’68 til sölu, gangfær, en ekki á númerum. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 92—3287. Bjalla til sölu. VW 1300 árg. ’73, góð vél, ónýtur hljóð- kútur, þarfnast blettunar. Gott verð. Uppl. í síma 84609. Til sölu einn ólseigur Ford Mercury Comet árg. ’74, sjálf- skiptur og vökvastýri. Uppl. í síma 78228. Saab 900 GLI ’82 til sölu, litur brúnsans, ekinn 22 þús. km. Bílamarkaðurinn, Grettisgötu, sími 25252. Sunbeam 1600 super árg. ’76 til sölu, bein sala eöa skipti á lítið dýr- ari bíl sem mætti borgast á víxlum. Uppl. í síma 99—3860 eftir kl. 20. Ford Capri 2000 ’78 til sölu. Uppl. í síma 99—2043. Plymouth árg. ’74 til sölu, nýsprautaður og góður bíll, fæst á góð- um kjörum eða í skiptum fyrir annan ódýrari. Á sama stað óskast 6 cyl. Ford-véL Uppl. í síma 41260. Bílasala Garðars auglýsir. Range Rover ’80 til sölu, verð 750 þús., má hugsanlega greiðast með góðu fast- eignatryggðu 5 ára skuldabréfi. Allar uppl. hjá Bílasölu Garðars, Borgartúni 1. Símar 19615 og 18085. Toyota Carina GL árg. ’80 til sölu, góður bíll, ekinn 50.000 km. Verð kr. 210.000. Uppl. í síma 94— 1458. Bflar óskast 'Willys óskast. Er kaupandi að Willys árg. '75—’78. Uppl. í síma 73059 eftir kl. 16. Óska cftir góðum station bil eða litlum sendibíl á 100—130 þús. kr. í skiptum fyrir Mazda 818, 1600 árg. ’74 (35 þús.), milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 79625. Vil kaupa bil á 40—50 þús. miðað við staðgreiðslu. Uppl. í síma 621163. Bílasölu Garðars vantar eftirtalið í skiptum fyrir ódýr- ari: Honda Accord ’81 fyrir Toyota Mark II ’77,2ja dyra + peninga, Mitsu- bishi L 300 eða svipaðan sendibíl fyrir Charmant ’82, amerískan, eða Volvo á ca 200 þús. kr. í skiptum fyrir Audi 100 LS árg. ’76. Einnig vantar á staðinn alla minni japanska bíla árg. ’77—’82. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 19615 og 18085. Vil kaupa Willys. Uppl. ísíma 74380. Óska eftir Bronco, beinskiptum, á veröinu 130—180 þús. Aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. ísíma 74411. Volvo Lapplander pickup með blæju óskast. Staðgreiðslutilboö 200 þús. Uppl. í síma 75382. Benz 300 D. Höfum fjársterkan kaupanda að góöum Mercedes Benz 300 D ca ’78— ’81. Bílasala Vesturlands, Borgarnesi, símar 93-7577 og 93-7677 opið virka daga kl. 10—22, laugardaga kl. 10—19 og sunnudaga 13—19. Óska eftir VW Golf, Renault 4—5, Hondu Civie eða sambærilegum bíl í skiptum fyrir Saab station '71, 10.000 í pen. og 5.000 á mánuöi. Hafiðsamband viðauglþj. DV í síma 27022. _______ H—937. Vantar Vauxhall Vivu árg. ’72—’76 til niðurrifs. Uppl. í símum 33973 og 53097. Húsnæði í boði Raðhús í Hafnarf irði til leigu frá júníbyrjun til áramóta. Leigist meö eða án húsgagna. Reglusemiáskilin. Uppl. ísíma 52033. Nýleg 2ja herbergja íbúð til leigu frá 1. júní, fyrirfram- greiðsla 6 mánuðir. Uppl. um leigu- getu, leigutíma og fjölskyldustærð sendist DV fyrir 14. maí merkt „Furu- grund”. Meðmæli óskast. Einbýlishús í Mosfellssveit til leigu. Uppl. í síma 66476 laugardag og sunnudag, aöra daga eftir kl. 17. Til leigu nýlegt 150—160 ferm raöhús við Langholtsveg, 4 svefnher- bergi. Algjör reglusemi áskilin og góð umgengni skilyrði, leigist frá 1. júní, fyrirframgreiðsla. Uppl. um greiðslugetu sendist DV fvrir 18. maí merkt „Trygging”. Rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíbúð í einbýlishúsi í Selási til leigu. Fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð sendist DV fyrir 16. maí merkt „16”._______________________________ 3ja herb. ibúð í Þingholtunum til leigu í 7 mánuöi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 71533 laugardag og sunnudag frá kl. 14—18. Lítil einstakliugsibúð (eitt herbergi, eldhús, bað), til leigu í vesturbænum gegn húshjálp 4—5 tíma í viku (ekki um helgar). Aðeins reglu- söm, einhleyp stúlka kemur til greina. Uppl. í síma 25143. Til leigu góð 2ja herb. íbúð í Hlíðunum. Uppl. um greiðslugetu, fjölskyldustærð og leigutima sendist DV merkt „Hlíðar 060” fyrir 20. maí ’84. Tvö systkini, bæði í námi, óska eftir íbúð til leigu frá og með 1. júní. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 13848. Húsaleigufélag Reykjavikur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Til leigu herbergi á Borgarholtsbraut, Kópav., herbergi i Seljahverfi, her- bergi í Hvassaleiti, herbergi á Framnesvegi, herbergi í Vesturbergi, Breiðholti, einstaklingsíbúö í Norður- mýri, einstaklingsíbúð í Fossvogi, 2ja herb. í Hraunbæ, 2ja herb., við Nönnu- götu, 2ja herb. í Hlíðum, 2ja herb. í Lækjarhverfi, 3ja herb. í Hafnarf., 3ja herb. í Heimahverfi, 4ra herb. í Hafnarfiröi, 4ra herb. í Arbæjarhverfi. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 621188. Opið frá kl. 13—18 alla daga nema sunnudaga. Reykjavík—ísafjörður. Til leigu ágæt 3ja herb. íbúð með bílskúr á Isafirði, á góðum stað i bænum. Skipti óskast á íbúö í Reykja- vík. Bein leiga einnig möguleg. Leigu- tími 1 1/2 til 2 ár. Tilboð merkt „Isa^ fjörður 400” sendist DV fyrir 15. maí. 2ja herb. ibúð. Nett 2ja herb. íbúö til leigu í Breiðholti. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV merkt „x-2”. 2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti til 5. ágúst næstkomandi. Uppl. í síma 75912 frá kl. 12—14 í dag. Herbergitilleigu aö Blöndubakka 10. Tilboö sendist DV merkt „B—10”. Húsnæði óskast SOS Hafnarfjörður. Ung hjón meö tvö börn,l og 3 ára, óska eftir 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu fyrir 1. júní. Reglusemi og snyrti- leg umgengni í blóö borin. Uppl. í sima 53786. Miðaldra maður óskar eftir lítilli íbúð, helst miösvæðis í Reykjavík. Sími 39899. Ung hjón með eitt barn, verkfræðingur og kennari, nýkomin heim frá námi, óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö á leigu í 1—2 ár. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 41361 eftir kl. 17. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð frá og með 1. júlí, helst til langs tíma. Uppl. í síma 27056 á kvöldin. 4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. júní nk., 3 full- orðnir í heimili. Uppl. í sima 85967. 23 ára stúlka utan af landi óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi með eldunaraöstöðu og snyrtingu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 20612. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö frá 1. júlí. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 46992. Öska eftir 3ja—Ira herb. íbúð á leigu í minnst 10—12 mánuöi. Uppl. í síma 85917 eftir kl. 17. Reglusöm, ábyggileg, miðaldra kona óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð á leigu strax, lítil fyrirfram- greiðsla.Uppl. ísíma 74783. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu í góðu sjávarplássi. Uppl. í símum 9M1431 og 93-1263. Herbergi óskast. Ungur reglusamur húsasmiður óskar eftir herbergi strax. Uppl. í sima 75309 og 38039. Par í námi óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð frá 1. júní. Þyrfti helst að vera í grennd viö Háskólann. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar gefur Ingibjörg í sima 25401 millikl. 19 og 20.30. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 87651 eða 54651 á kvöldin. Meðmæli ef óskaö er. Góðri umgengni heitið. Þrítug einstæð kona óskar eftir 2—3 herbergja íbúð í 3—4 mán. frá 1. júní. Uppl. í síma 77721 í dag og á morgun milli kl. 10 og 14. Tvær systur, 20 og 21 árs, frá Akureyri vantar 2—3 herbergja íbúð frá 1. júní, eða sem fyrst, sem næst gamla miðbænum, þó ekki skilyrði. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 96-21264. 3—4 herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 46967 eftir kl. 20. Kennari með eitt barn óskar eftir íbúð til leigu. Til greina kemur að taka kennslu, bamapössun 'eða húshjálp upp í greiðslu. Uppl. í síma 41306. 4ra—6 herb. íbúð óskast á leigu í Hlíöunum, sunnan Miklu- brautar, leigutími 2—3 ár. Þarf að vera laus 1. sept. eða fyrr, fyrirfram- greiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—628. Óska eftir 2ja herb. íbúð í Hraunbæ frá og með 1. júní ’84 til 1. okt. ’84. Tilboð sendist DV merkt „20”. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og ibuðir af öilum stærðum og gerðum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími t>2-l 1-88. Opiöfrá kl. 13—17. Vantar húsnæði sem allra fyrst, helst í vestur- eða gamla bænum, minnst 1 herbergi, snyrting og eldun- araðstaða. 100% snyrtimennska og umgengni. Uppl. í síma 18650. Leitum að stórri, rúmgóöri vistarveru, minnst 5 her- bergja til leigu. Getum tekið við henni strax eða í sumar. Uppl. í síma 86231 eða 24691 eftir kl. 19 næstu daga. Trésmiður óskar eftir einstaklingsíbúð á leigu frá 1. júlí eöa fyrr. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Hugsanlegt að vinna upp í leigu. Uppl. í síma 24839eöa 40876 (Jón Halldór). Ungt par, með 1 Htið bam, vantar íbúð til áramóta, helst í Arbæ eða Breiðholti, en er samt ekki skil- yröi. Uppl. í síma 83704. íbúð óskast til leigu. Systkin utan af landi óska eftir 4—5 herbergja íbúö. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 76593 eftir kl. 19 á kvöldin. 2 stúlkur utan af landi sem hugsa sér að stunda nám í höfuð- borginni næsta haust vantar litia 3ja herb. íbúð, helst í Laugarneshverfi. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 93-1528 eftirkl. 18. Ungur arkitekt óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb. með snyrtingu. Reglusemi. Skilvísar greiöslur. Uppl. í síma 15969 eftir kl. 19.30. Kópavogur — vesturbær. Far meö tvö börn óskar eftir 3—4ra lierb. íbúð. Uppl. í síma 41503 næstu kvöld eftir kl. 20. Hjálp, Hjálp! Ung hjón meö 1 barn óska eftir 2—3 herbergja íbúð á leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 18. At vinnuhúsnæði Óska eftir að leigja húsnæði undir gjafavöruverslun. Uppl. ísíma 36896. Til leigu á góðum stað í vesturbænum um 60 ferm atvinnuhús- næði. Getur hentað litlu fyrirtæki eða sem vinnustofa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—553. Skrifstof uhúsnæði óskast á leigu strax í 4 mánuði. Uppl. í símum 13681 og 79020. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæði til leigu fyrir verslun, heildverslun eða léttan iðnað. Bjartur og skemmtilegur salur án súlna, 430 ferm, auk þess skrifstofuhúsnæði, 230 ferm. eða samtals 660 ferm. Húsnæð- inu n>á skipta í tvennt. Uppl. i sima 19157. Skrifstofuhúsnæði. Vantar 40—60 fermetra skrifstofu- húsnæöi á götuhæð í miðbæ eða ein- hverri verslunarmiðstöð í Reykjavík, strax! Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—657. Heildverslun óskar eftir 40—50 ferm skrifstofuhúsnæði sem fyrst. Æskileg staösetning væri á símasvæði Grensásstöövar. Tilboö sendist DV merkt „Skrifstofuhúsnæöi 880”. Atvinna í boði Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa og fleira í fiskbúð. Uppl. í síma 18750 eftir kl. 17. Tilboð óskast í málningu fjölbýlishússins Engihjalla 5—7 Kópa- vogi. Um er að ræða málningu alls hússins, að þakinu frátöldu. Frekari uppl. í síma 46452 eða 46051 eftir kl. 19. Netamenn vantar í vinnu til K.O.S. Uppl. í síma 24020 (Lárus) milli kl.8og 17. Háseta vantar á 200 lesta netabát frá Grindavík. Sími 53283. Kranastjórar. Okkur vantar duglegan mann, sem hefur áhuga á kranavinnu, bæði á vökva- og grindarbómukrana. Uppl. í síma 36548 eftir kl. 18. Lyftir hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.