Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR12. MAl 1984. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar — Dr.Lutz skiptir mig miklu máli, sagöiíhvíti maðurinn. Segöu mér hvar^ hann er og ég launa þér vel. JmJ CilMtO Tarzan /A Safnarinn z'7 COPYRIGHT © 19*8 FDGAR RICE BURROUGHS, Aii •iighls Reserved TARZAN® ---- Tradomark TARZAN owned by Edgar Ri i„.. »ofi u*ad bv Pormiaaioi' » • — Hversvegna viltufinna hann?:" Eruöþiðvinir?' m Okunni maöurinn bvosti kulda’.ega. — Langt í frá, ég ætla aö drepa hann. MODESTY BLAISE k» FETER O'OONRELL Itm I, HCVILLE COLVIK Hvemig er hægt að hafa krá og forsögulegan fugl á sömu myndinni, Willie? , /. • Kannski fuglinn hafi flogiö í Splunkunýjar Super perur sem gefa árangur í Sólbaösstofu Þuríöar, Aratúni 2, Garöabæ, sími 42988. Opiö alla virka daga frá kl. 8—22 og um helgar eftir samkomulagi. Komiö og reyniö viðskiptin. Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóðum upp á þaö nýjasta í snyrtimeðferð frá Frakklandi. Einnig vaxmeöferö, fótaaögerðir réttingu á niðurgrónum nöglum meö spöng, svæðanudd og alhliöa líkamsnudd. Erum meö Super Sun sólbekki og gufubað. Veriö velkomin. Steinfríöur Gunnarsdóttir snyrtifræöingur, Skeifan 3c, sími 31717. Húsaviðgerðir M.S. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur alhliða þakviögerðir, svo sem þakklæðningar, sprautun á þökum og sprunguviðgerðir. Gerum föst verötilboö ef óskað er. Uppl. í símum ,81072 og 29001. , Ath. — látið fagmenn annast húsaviðgeröina, meðal annars sprunguþéttingar meö viöurkenndum efnum, múrviögerðir, þakviðgeröir og gluggaviðgeröir. Gerið svo vel og afliö verðtilboðs. Þ. Olafsson húsasmíöa- meistari, sími 79746. Þakviðgerðir, sími 23611. Tökum aö okkur alhliöa viögeröir á húseignum, svo sem járnklæðningar, sprunguviögerðir, múrviögeröir, málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi. Háþrýstiþvottur. Einar Jóns- :son, verktakaþjónusta, sími 23611. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum aö okkur allar sprungu- viögeröir meö viðurkenndum efnum, klæðum þök, gerum viö þakrennur og berum í þaö þéttiefni. Gluggaviö- gerðir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboö ef óskaö er. Uppl. í síma 81081. Húsprýði. Tökum að okkur viöhald húsa, járn- klæöum hús og þök, þéttum skor- steina og svalir, önnumst múrviö- geröir og sprunguþéttingar, alkalí- skemmdir aöeins meö viöurkenndum efnum, málningarvinna. Hreinsum þakrennur og berum í, klæöum þak- rennur meö áli, járni og blýi. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Bog J þjónustan, simi 72754. Tökum aö okkur alhliöa verkefni, s.s. sprunguviögeröir (úti og inni), klæðum iog þéttum þök, setjum upp og gerum ;viö þakrennur, setjum dúfnanet undir þakskyggni, steypum plön. Einnig getum viö útvegaö hraunhellur og tökum aö okkur hellulagnir o.fl. o.fl. Notum einungis viöurkennd efni, vönduö vinna, vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Ábyrgð tekin á verkinu í eitt ár. Reyniö viðskiptin. Uppl. í síma 72754 e.kl. 19. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Barnagæsla Óska eftir stúlku til að gæta 2ja barna einstaka sinnum á kvöldin í Seljahverfi. Sími 76043. 15 ára barngóð, ábyggileg og reglusöm stúlka óskast til aö gæta 3ja drengja ca 5 tíma á dag. Uppl. í síma 84732. Halló, mömmur. Ég vil gjarnan taka að mér aö gæta barna í sumar úti á landi, er á fjórt- ánda ári og er vön. Vinsamlegast hringiö í síma 91-71227 eftir kl. 19. Óska eftir 11—13 ára stelpu til aö passa 3ja ára telpu í sumar. Uppl. í síma 99-6172 á kvöldin. Ég er barngóð 13 ára stúlka sem óskar eftir aö passa barn, yngra en tveggja ára. Frá 1. júlí til 1. sept. Bý í vesturbænum. Uppl. í síma 22901 eftirkl. 14.30. Óska eftir góðri konu til aö gæta tveggja ára barns frá kl. 12—17. Sem fyrst. Er í fríi í júlí. Uppl. í síma 23569. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Þjónusta Tökum að okkur allar múrviðgerðir, sprunguviögeröir, gerum við rennur og niöurföll, þakviögeröir og allar 'aörar blikkviögeröir. Gerum föst verötilboö. Fagmenn. Uppl. í síma 45227. Fagverk sf., sími 74203, verktakafyrir tæki, nnr. 2284-2765. Tökum aö okkur sprunguviögeröir meö bestu fáanlegum efnum sem á markaðnum eru. Efni þessi standast vel alkalísýrur og seltuskemmdir hafa mikla teygju og góða viðloöun, tökum einnig aö okkur allar viðgerðir og breytingar á þökum, þéttum báru- járn, skiptum um járn og fl. (erum meö mjög gott þéttiefni á slétt þök) sjáum um allar viögeröir og breytingar á gluggum, setjum opnan leg fög, glerísetningar og margt fl. Áhersla lögð á: Vönduð vinnubrögð og góða þjónustu. Komum á staðinn mælum út verkið og sendum skrifleg tilboð. Fagverk sf., sími 74203. * Alhliða raflagnaviðgerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboö ef óskaö er. Viö sjá- um um raflögnina og ráðleggjum allt eftir lóöarúthlutun. Greiösluskilmálar. Önnumst allar raflagnateikningar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvard R. Guöbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Utidyrahurðir. Sköfum, slípum og þéttum útidyra- huröir, uppsetningar og viögeröir á eldhúsinnréttingum, léttum veggjum, skápum og hurðum. Klæðum gólf og veggi, sérsmíöum sólbekki. Geymiö auglýsinguna. Uppl. í símum 78296 og 42061. Háþrýstiþvottur! Tökum aö okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum, svo og þaö sem þrífa þarf með.öflugum háþrýsti- þvottavélum. Gerum tilboð eöa vinn- um verkin í tímavinnu. Greiðsluskil- málar. Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gilbert, hs. 43981, Steingrímur. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Gerum viö og setjum upp allar teg. dyrasíma. Önnumst nýlagnir og ■ viögerðir á eldri raflögnum. Gerum verðtilboð ef óskaö er. Greiösluskil- málar. Löggiltur rafverktaki, Rafvar sf., sími 17080, kvöldsímar 19228 og 45764. Dyrasimaþjónusta. Tökum aö okkur viögerðir og nýlagnir á dyrasímakerfum, höfum á aö skipa úrvals fagmönnum. Símsvari allan sólarhringinn, sími 79070, heimasími 79528. 13 1/KlV MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU Askriftarsíminn er 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.