Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 36
36 DV. LAUGARDAGUR12. MAÍ1984. Tilkynningar Tónleikar í sal Tónlistar- skólans í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tónleika í sal skólans aö Skipholti 33 sunnudaginn 13. maí kl. 17.00. Eh'sabet Waage, mezzosópran, nemandi Sieglinde K. Björnsson, syngur log eftir m.a. J.S. Bach, Emil Thoroddsen og Dvorak og aríur eftir Mozart og Verdi. Þetta eru burtfararprófstónleikar hennar. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Kvenfélag Grensássóknar heldur kaffisölu í safnaöarheimilinu á morgun, sunnudaginn 13. maí kL 15.00. Kökumóttaka frá kl. 10 sama dag. Muniö síðasta kvenfélagsfundinn mánudaginn 14. maíkl. 20.30. Kvenfélag Breiöholts heldur fund mánudaginn 14. maí kl. 20.30 í Breiðholtsskóla. Bögglauppboð, „glens og gaman". Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Sýning í Umferðarmiðstöðinni Erlendur Valdimarsson, sem málar undir nafninu Bóbó, opnar sýningu í Umferöarmið- stöðinni í dag, iaugardag, og stendur sýningin yfirítíudaga. Alþjóðlegi mœðradagurinn ersunnudagurinn 13. maí. Aö venju býður Kvenfélagasamband Kópa- vogs í mæðrakaff i í Félagsheimilinu þann dag kl. 15-18. I salnum verður sýning á verkum Gerðar Helgadóttur er fjölskylda hennar gaf Kópa- vogsbæ. Happdrættismiði fylgir kaffinu ásamt öllum góðu kökunum. Dregið verður á staðnum um fjölda smávinninga á hálftima fresti. Einnig verða merki seld í bænum föstudag, laugar- Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldtaeimtunnar í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana o.fl., fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tollstjóra í Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 19. maí 1984 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ótollaðar vörur, ótollaðar, notaðar bifreiðar og tæki, upptækar vörur, iögteknir og f járnumdir munir. Eftir kröfu tollstjórans í Rcykjavík: vörubifr. Scania árg. 19716800 kg, dráttarbifreið 7590 kg, tengivagn 4000 kg, 2 dráttarvagnar 8400 kg, 2 loftpressur 350 kg, 2 ekilshús 1600 kg, gaffallyftari og hleðslutæki 4540 kg, tromla á sorpbifreið 2000 kg, 10 beltabifhjól 454 kg, 25 stk. reiðhjól og varahlutir í reiðhjól, 6 kart. tæki til heilsuræktunar, 3 stk. segul- bandstæki, nótapils og blakkir, kæliborð, afgreiðsluborð, alls konar fatnaður, vefnaðarvara, skófatnaður, pökkunaraet, netapokar, hessianstrigi, alls konar húsgögn, verkfæri, sóllampi, ca 95 ballar net til pökkunar á þorskhausum, matvara (kex), varahlutir alls konar, tölva, snyrtivara, hljómplötur, þakstál, hjólborar og slöngur, hljóð- nemar, tóg, Hmtré ca 900 kg, timbur ca 2900 kg, timburspírur 31.960 kg, virstengur 39.950 kg, hillubakkar, ritföng, 50 bal. hessiankassar ca 11.500 kg, hárspennur, svampur 2300 kg, skíðafatnaður, íþrótta- fatnaður, kerti ca 1200 kg, Ieikföng, frostvaraarefni, útvarpstæki, mikið magn af bifreiðavarahlutum, magnari, tölva, litsjónvarp, hátalarar, myndbandsspólur, hljómflutningstæki og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdir munir: myndbandstæki, hljómflutningstæki, skrifstofutæki, alls konar húsgögn, isskápar, þvottavélar, sauma- vélar, sjónvarpstæki, tepparúllustatif, skófatnaður, loftpressa, ljós- myndatæki og margt margt fleira. Ávísanir ekki tcknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla viðhamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hlíðarvegi 17 — hluta —, þingl. eign Trausta Hallsteinssonar og Bjarkar Ingvarsdóttur, fer fram að kröfu Brunabótafélags íslands og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. maí 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 96., 98. og 102. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1983 á eigninni Furugrund 71 — hluta —, þingl. eign Eymundar Jóhannssonar, fer fram að kröfu Einars Viðar hrl., skatt- heimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Árna Gr. Finnssonar hrl. og Kristjáns Stéfánssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. maí 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kársnesbraut 90, þingl. eign Árna Helgasonar, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri miðviku- daginn 16. maí 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 8. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Hvannhólma 28, þingl. eign Gísla Sigurðssonar, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. maí 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Fermingar um helgina Selfosskirkja Fermingarbörn sunnudaginn 13. maí 1984 kl. 10.30. Anna Sylvia Sigmundsdóttir, Hjarðarholti 11 Bjarni Kristinsson, Dælengi 10 Bryndis G uðmundsdóttir, Hrisholti 20 Guðrún Björg Bragadóttir, Starengi 13 Guðrún Elín Pálsdóttir, Starengi 18 Guðrún Lisa Vokes, Lágengi 17 Gunnar Þðr Gunnarsson, Hrísholti 24 Inga Sigríður Halldórsdóttir, Seljavegi 13 Rögnvaldur Sigurðsson, Lóurima 6 Sandra G unnarsdóttir, Suöurengi 9 Sigrún Hreiðarsdóttir Stekkholti 21 Sigrún Helga Einarsdóttir, Engjavegi 24 Svanur Þór Karlsson, Starengi 4 Valgerður Auðunsdóttir, Hrísholti 14 13. mai 1984 kl. 14. Ama Ir Gunnarsdóttir, Mánavegi 11 Agústa Pétursdóttir, Stekkholti 12 Benedikt Davíð Hreggviðsson, Suðurengi 19 Baldvin Eggertsson, Kirkjuvegi 17 Bryndís Guðmundsdóttir, Hrísholti 20 Einar Jón Kjartansson, Fossheiði 50 Gísli Rafn Gylfason, Miðtúni 7 Guðjón Þórisson, Rauðholti 13 Gústaf Þórarinn Bjarnason, Vallholti 43 Inga Heiða Heimisdóttir, Austurvegi 31 Ingibjörg Guðmundsdóttir, Háengi 9 Kjartan Haukur Eggertsson, Kirkjuvegi 17 Margrét Birgisdóttir, Litla Armóti Margrét Harðardóttir, Uthaga 13 Oðinn Burkni Helgason, Heimahaga 13 Rannveig Brynja Gunnarsdóttir, Starengi 7 Sigurgeir Reynisson, Hjarðarholti 5 Sólveig Guðjónsdóttir, Engjavegi 57 Sólveig Styrmisdóttir, Lambhaga 18 Sæunn Siggadóttir, Miðtúni 4 Vilborg Benediktsdóttir, Miðengi 19 Þorsteinn Magnússon Miðengi 14 örn Amarson, Sléttuvegi 4 Eyrarbakkakirkja Eftirtalin börn varöa fermd sunnudaginn 13. maf kl. 13.30. Bima Mjöll Sigurðardóttir, Barrholti 26, Mosfellssveit Björgvin Guðmundsson, Sandi, Eyrarbakka BrynhildurErlingsdóttir, Háeyrarvöllum 14, Eyrarbakka Guðjón Guðmundsson, Túngötu 58, Eyrarbakka Guðlaugur Ragnar Emilsson, Sæbakka, Eyrarbakka Guðmundur Freyr Ulfarsson, Túngötu 20, Eyrarbakka Guðmundur Stefán Grétarsson, Túngötu 8 Eyrarbakka Halldór 011 Hjálmarsson, Alfsstétt 3, Eyrarbakka Hallgrímur Oskarsson, Túngötu 50, Eyrarbakka Ragnhildur MjöU Amardóttir, Nýhöfn, Eyrarbakka Sverrir Arason, Háeyrarvöllum 20, Eyrarbakka dag og sunnudag. Allur ágóði rennur til hjálparstarfs Mæðrastyrksnefndar. Kópavogsbúar, styrkið gott málefni og fjöl- menniö í veislukaffiö á sunnudaginn. Kvenfélagasamband Kópavogs. Basar og kaffisala Kvenfélags IMeskirkju verður á morgun, sunnudaginn 13. maí. Lukkupokar verða fyrir börnin. Sala hefst kl. 15.00. Afmælisrit I tilefni 75 ára afmælis Páis Jónssonar bóka- varðar í júní nk. verður gefið út rit honum til heiðurs. Ritið veröur ekki til sölu á almennum markaði og mun kosta tii áskrifenda kr. 700. Askrifendalisti liggur frammi á skrifstofu Ferðafélagsins. Messur Guðsþjónustur í Reykja- víkurprófastsdæmi sunnu- daginn 13. maí 1984. ARBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 11.00 árd. Organleikari Jón Mýrdal. Ath. breyttan messutíma. Sumarferð bama úr sunnudags- skóla Arbæjarsóknar til Hveragerðis og Sel- foss verður farin frá safnaðaheimilinu sunnu- daginn 13. maí kl. 13.30. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ASKIRKJA: Kirkjudagur safnaðarfélags As- prestakalis. Guðsþjónusta kl. 2.00. Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari og Höröur Askelsson leika. Kaffisala eftir messu í safnaðarheimili kirkjunnar. Ferðir frá Hrafnistu og Norður- brún 1 kl. 13.15. Sr. Arni Bergur Sigurbjörns- son. Verkamanna- sambandið villuppsögn samninga Sambandsstjómarfundur Verka- mannasambands Islands, sem haldinn var í gær og fyrradag, telur aö f orsend- ur kjarasamninga frá 21. febrúar sl. séu brostnar og hvetur aöildarfélög sín aö taka til alvarlegrar umfjöllunar stöðu kjaramála og hreyfingarinnar meö tilliti til næsta áfanga 1. septem- ber nk. og felur því framkvæmdastjórn VMSI aö skipa 5—7 manna vinnuhóp sem hafi þaö verkefni aö vinna nauösynlega undirbúningsvinnu fyrir kröfugerð sem VMSI muni eiga frum- kvæði aö, eins og segir í ályktun fund- arins. Þar segir ennfremur aö aö þessari vinnu lokinni veröi kölluð saman for- mannaráðstefna þar sem kröfugerðin verði endanlega mótuð og ákvörðun tekin um uppsögn samninga og bar- áttuieiðir. Formannaráðstefnan veröi ekkihaldinsíðar enl5. júní. -JH BREDDHOLTSPREST AK ALL: Messa kl. 14.00 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. BUSTAÐ AKIRK JA: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 2.00. Félagar úr Gideons- hreyfingunni kynna starf sitt og Höröur Geirlaugsson stigur í stólinn. Lögreglukórinn syngur, organleikari og söngstj. Guðni Þ. Guðmundsson. Fundur Kvenfélags Bústaða- sóknar mánudagskvöld kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra miðvikudag. Sr. Olafur Skúlason. DOMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriks- son. Sr. Agnes M. Siguröardóttir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- og HOLAPRESTAKALL: Guðsþjón- usta i Menningarmiðstööinni við Gerðuberg kl. 2.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 14.00. Sr. Arelíus Níelsson messar. Fríkirkjukórinn syngur, organisti og söngstjóri Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Halldór S. Gröndai messar, organleikari Arni Arinbjarnarson. Kaffisala kvenfélagsins kl. 15.00. Mánudagur kl. 20.30: Fundur kven- félagsins. Fimmtudagur kl. 20.30: Almenn samkoma. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardagur 12. maí: félagsvist til ágóða fyrir kirkjubygg- inguna í safnaðarheimilinu kl. 3.00. Sunnu- dagur: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Þriðjudagur kl. 10: Fyrirbænaguðsþjón- usta, beöið fyrur sjúkum. Miðvikudagur 16. maí: Náttsöngur kl. 22.00. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. IIATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Arngrimur Jónsson. KÖPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son, organleikari Jón Stefánsson. Einleikur á fiölu, Heiðrún Gréta Heiðarsdóttir. Ein- söngur, Friðrik Kristinsson. Sóknamefndin. LAUGARNESKIRK JA: Messa kl. 14.00. Aðal- safnaðarfundur að lokinni messu. Þriðju- dagur: Bænaguösþjónusta kl. 18.00. Færeysk guðsþjónusta þriðjudagskvöld kl. 20.30. Jakub Kass, sóknarprestur í Nesi á Austurey, mess- ar. Föstudagur 18. maí kl. 14.30: Síðdegis- kaffi. Sr. Ingólfur Guðmundsson. NESKIRKJA: Messa kl. 14.00. Orgel og kór- stjórn Reynir Jónasson. Kaffisala á vegum kvenfélagsins í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. Mið- vikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. SELJASOKN: Guösþjónusta í Olduselsskól- anum kl. 11.00. Ath. breyttan messutíma. Fyrirbænasamvera Tindaseli 3 fimmtudags- kvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. HJALPRÆÐISHERINN. Sunnudag ki. 11. Helgunarsamkoma. Kl. 20: Bæn. Kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma. Kommandör Will og Kathleen Pratt frá Bandarikjunum og kommandör Solhaug frá Noregitala. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Ath. breyttan tíma. Sr. Gunnþór Ingason. KIRKJA ÓHAÐA SAFNAÐARINS: Bama- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Baldur Kristjánsson. Tapað -fundiö Teitur týndur HeimUisköttur að Laufásvegi 2A hvarf frá heimili sfnu sl. miövikudag. Þeir sem hafa orðið hans varir eru vinsamlegast beðnir að hafa samband í sima 23611. Ferðalög Útivistardagur fjölskyldunnar Sunnudagur 13. maí Kl. 10.30 Esja—Gunnlaugsskarð—Hábunga. Hæsti hluti Esju. Verð 200 kr. KI. 13 Álfsnes-listaverk fjörunnar — pylsu- veisla. Létt ganga fyrir aUa fjölskylduna. TU- valið fyrir byrjendur að kynnast dagsferðum Utivistar. Ferðimar eru liður í svæðiskynn- ingu Utivistar 1984: Esja og umhverfi. Góðir fararstjórar. Verð 150 kr. (pylsugjald innifal- iö) frítt f. böm m. fuUorðnum. Brottför frá BSI, bensínsölu. Sími/símsvari 14606. Sjáumst! Utivist, ferðafélaj^ Siglingar Áætlun Akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 KI. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Sex ára stúlkahlaut mikið sár af hundsbiti Sex ára gömul stúlka varö fyrir hundsbiti á Akureyri um síðustu helgi og hlaut af mikiö sár á upp- handlegg. Hún liggur nú á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akur- eyri. Sáriö var 8x3 sm aö stærö og flipi losnaði frá, sem sauma varð viö, en í gær var tekiö skinn af læri stúlkunnar og grætt yfir sáriö. Atburður þessi varö sl. sunnu- dag. Asgeir Halldórsson úr Hrísey var á gangi meö tvö böm sín, 3 ára dreng og stúlkuna, í Norðurbyggðá Akureyri. Stúlkan kom auga á hundinn í garöi hinum megin viö götuna en þar var lítil stúlka aö leika viö hann. Þetta var stór schefferhundur sem Hjálparsveit skáta er aö þjálfa til björgunar- starfa. Hún hljóp inn í garðinn en hundurinn var tjóöraöur þar. As- geir sagði aö er hún var í 1,5—2 m fjarlægð frá hundinum heföi hann stokkið á hana og bitið en hvorki urraö né gelt á undan. Sáriö á stúlkunni nær yfir upp- handlegginn og sagöi Asgeir að ef það heföi komið aðeins ofar eða neöar heföi þaö skemmt vööva í öxl eöa olnboga. Var því kraftaverk aö ekki fór verr. JBH/Akureyri. PARKET- OG GÓLFBORÐASLÍPIIMGAR PARKETÞJÓNUSTAN SF. Kvöldsími 19174. ATU- \/-,n;> „.«:a:. ÖLL ALMENN TRÉSMÍÐAVINNA H • n. vcinir smioir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.