Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Síða 34
34 DV. MIÐVHÍUDAGUR 31. OKTOBER1984. Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Verkfallsverðir í snúsnú Þeir tínast inn, einn af öðrum, og smám saman fyllast húsakynnin af fólki. Allir eru þeir vel búnir, í þykkum úlpum, meö ullarvettlinga, trefla og húfur, og meöan þeir fá sér kaffiboll- ann og bíöa eftir vaktaskiptunum ræöa þeir nýjustu tíðindi og segja fréttir af því sem geröist á síðustu vakt. — Á hvaöa skipi varst þú síöast? — Ég var í Álafossi, þaö var ósköp rólegt. — Eg var á öskjunni. Þaö voru nú meiri lætin. — Já, þaö heföi veriö gaman aö vera þar. Þetta eru ekki gamlar sæuglur, heldur verkfallsverðir sem safnast saman í höfuöstöövum BSRB viö Grettisgötu og skipta þar meö sér verkum. Það ber ekki á ööru en aö áhuginn sé mikill og einbeitnin. — Það eru hundruð manna í verk- faUsvörslu á hverri vakt, segir einn, — og þeir sem hafa tekiö þátt í vörslunni skipta þúsundum þegar aUt er talið. Þetta er ótrúleg samstaöa. Þegar menn ræða verkfaUsvörslu leiðist hugur manna ósjálfrátt aö um- sátri baráttuglaðra prentara um prentsmiðjur eöa niöurhelUngu vaskra verkamanna úr mjólkurbrúsum. Sum- um dettur jafnvel í hug margra mán- aöa langt verkfall kolanámuverka- manna í Bretlandi meö tUheyrandi átökum, grjótkasti og riddaraliösárás- um. Hin kvenlega mýkt Þeim sem þannig hugsa kemur á óvart aö sjá að verkfaUsverðir BSRB, svo vaskir og einbeittir sem þeir eru, eru aö fullum helmingi konur. Einhvern veginn situr þaö í mönnum setji alveg nýjan svip á verkfallsvörsl- una. Þaö kom til dæmis á aUa viðstadda karlmenn niöri viö höfn, verkfaUs- veröi, hafnarverkamenn og sjómenn, þegar nokkrar vaskar konur í verk- faUsvörslu f undu upp á því í frostinu aö halda á sér hita með því aö fara í snúsnú sem er leikur sem karlkyns Is- lendingar vaxa upp úr um þaö bU sem þeir hefja nám í átta ára bekk, að eigin áliti. En þaö er óefað aö þeir sem fara i snúsnú hoppa sér til hita, hvaö sem ööru líður. Og ein verkfallsvörslukona benti á þaö að auki aö þaö er erf itt fyrir þá sem horfa á fóUc í sh'kum leik að beita sér af hörku gegn þeim á eftir. (Þó menn hafi látið sig hafa þaö aö hlaða uppgámum.) Baráttuaöferðir kvennanna hafa aö sumu leyti verið öðruvísi en áður hafa verið tíökaöar í verkföUum. Þegar menn vUja koma í veg fyrir að skip „Eg vará öskjunni......." að verkfallsverðir eigi aö vera burða- miklir karlmenn, tUbúnir til átaka ef með þarf. En þó BSRB-konur séu aug- ljóslega ekki karlmenn eru þær þó karlmenni. Meöal verkfaUsvarða BSRB er aö finna baUerínur, kennslukonur, fóstrur og fleiri konur. Ekki hefur verið kvart- að yfir því aö þær gangi síður fram í því en karlmennirnir að sinna störfum sínum. En öllum ber saman um aö þær verði bundið við bryggju er þaö líklega það fyrsta sem mönnum dettur í hug aö losa landfestar upp af poUunum áður en sett er fast. En þaö er jafn- auövelt aö setjast á pollana og sitja sem fastast. Og einhvern veginn veigra menn sér viö því að beita harka- legum aðferðum við aö losa poUana. Komin rútína — Þaö er nú komin rútína á þetta hjá Texti: ÓlafurB. Guðnason Myndir: Bjarnleifur Og verkfallsverðir fylgdust með úr brúnni á Álafossi. Og menn safna heimildum i verkfallinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.