Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Side 7
DV. LAUGARDAGUR10. NOVEMBER1984. 7 Laus staða Laus er til umsóknar staöa sveitarstjóra Egilsstaðahrepps. Umsækjandi þarf aö hefja starf 1. mars 1985. Umsóknarfrest- ur er til 31. desember 1984. Sveitarstjóm. HÁRGREIÐSLU- OG TÍSKUSÝNING að Hótel Sögu sunnudagskvöld 11. nóvember kl. 20.30. Hinn heimskunni hárgreiðslumeistari dr. Peter Gress frá Hans Schwartzkopf kynnir nýjustu tísku í hárgreiðslu. Model ’79 sjá um fatasýningu. Kynnir Heiðar Jónsson. AÐGÖNGUMIÐAR ERU SELDIR í PAPILLU, SÍMI 17144, PERMU, SÍMI 33968, OG VIÐ INNGANGINN. Hárgreiðslumeistarafélag íslands, Pétur Pétursson, heildverslun. Helgar- og vikuferðir í vetur Wk Glasgow frá kr. 8.850. Edinborg ... fra kr. 9.211.- London WIW ... frá kr. 9.792. París frá kr. 13.850.- Kaupm.höfn ... frá kr. 10.790. ... ffá kr. 10.765.- Amsterdam ... frá kr. 12.191. Skíðaferðir^vikur til Austurríkis frá kr. 22.098.- Kanaríeyjar lOdagar ... frá kr. 25.580. ir<« 1 . , e *. Skipuleggjum VlOSKlptaierÖir: viöskiptaferðir hvert sem r er í veröldinni. Ferðaþjónusta Vinaheimsóknir — Kaupstefnur — Einstaklingsferðir — Umboð á íslandi fyrir Feröaþjónusta ATLANTIK sér um að finna hagkvæmustu DINERS CLUB 09 Þse9ile9ustu ferðina fyrir viðskiptavini sina INTERNATIONAL Þeim aö kostnaðarlausu. fmtxvm FERÐASKRIFSTOFA, IÐNAÐARHÚSINU HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580 NYJAR-, GERÐIR AF ÍR0CC0C0 SÖFASETTUM laugardag kl. 10—12 og kl. 14—16 sunnudag kl. 14—16 Síðumúla 30 TM-HUSGOGN Heilsuræktamámskeið Y.R. Streita - fyrirbygging og meðferð Starfsstöður og líkamsbeiting Leiðbeinandi: Dr. Eiríkur Örn Arnarson Til hvers? Tilgangur námskeiðsins er að upp- lýsa hverjir eru helstu streituvaldar daglegs lífs, hver eru viðbrögð lík- ama og hugar við streitu, veita upplýsingar um fyrirbyggjandi að- gerðir og meðferð streitu. Hvaö er gert? M.a. verður leiðbeint um hvernig bregðast má við streitu og kennd verður slökun. Hverjir geta verið með? Námskeiðið er ætlað öllum félagsmönnum VR úr öllum starfsgreinum. Hvenær? Námskeiðið er 14 stundir alls og fer fram laugardagana 17. nóv. og 24. nóv. kl. 10.00-17.00 báða dagana. Leikfími á vinnustað Leidbeinandi: Þórey Guðmundsdóttir, leikfimikennari Til hvers? Tilgangur námskeiðsins er að auðvelda fólki að láta sér líða vel líkam- lega, við vinnu sína. Hvað er gert? Kenndar verða léttar líkamsæfingar, sem hægt er að stunda á vinnustað, í sæti sínu eða standandi. Einnig er fræðsla um vöðva- byggingu líkamans. Hverjir geta verið með? Námskeiðið er ætlað öllum félagsmönnum VR úr öllum starfsgreinum. Hvenær? 6 stundir ails, mánudaginn 19. nóv., miðvikud. 21. nóv. og fimmtudaginn 22. nóv. kl. 10.00-12.00 f.h. Hægt er að sækja eitt eða fleiri námskeið samtímis. Sjúkrasjóður VR stendur fyrir öllum þessum námskeiöum og þau eru endurgjaldslaus fyrir félagsmenn Verzlunartnannafélags Reykjavík- Lciðbeinendur: Unnur GuttQrmsdóttir, sjúkraþjálfari Anna Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari Til hvers? Tilgangur námskeiðsins er að draga úr þreytu og vöðvaverkjum vegna of mikils álags á líkamann við dagleg störf. Hvað er gert? Kenndar verða starfsstöður og lík- amsbeiting, ásamt léttum, styrkj- andi, liðkandi og slakandi æf- ingum. Hverjir geta verið með? 1 Námskeiðið er ætlað öllum félagsmönnum VR sem vinna sitjandi störf. Hvenær? 10 stundir alls, kennt verður tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00-19.00 í fimm skipti alls og hefst þriðjudaginn 20. nóvember. Næring og fæðuval Leiðbeinandi: Dr. Laufey Steingrímsdóttir Til hvers? iTilgangur námskeiðsins er að leiðbeina fólki um val réttrar fæðutegundar til neyslu yfir starfsdaginn. Hvað er gert? Fjallað verður um nær- ingarþörf einstaklingsins, næringargildi ýmissa fæðu- tegunda og neysluþörf lík- amans. Hverjir geta verið með? Námskeiðið er ætlað öllum félags- mönnum VR úr öllum starfsgreinum. Hvenær? 4 stundir alls, kennsla fer fram mánudaginn 19. nóvember og þriðjudaginn 20. nóvcmber kl. 20.00- 22.00. Námskciðin cru huldin í húsakynnum VR í Húsi verslunarinnar á 9. hæð. Látið skrá ykkur strax í sima 68-71-00 því þátttaka cr takmörkuð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.