Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 24
24 DV. LAUGARDAGUR10. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval varidaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Til sölu sambyggt Radionette-sjónvarp (26” sv/hv) — út- varp og plötuspilari. Uppl. í síma 23171. Olympus myndavél til sölu, OM-2 Olympus mótor, flash, linsur, statíf og lituð filter, einnig 1 árs Roland rafmagnspíanó og bambusstóll. Uppl. í sima 10059. Otrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Rafalar, rafstöðvar, túrbínur. Til sölu notaðir riðstraums- rafalar, 220 og 3X220, 8kw, lOkw, 50 kw, 60 kw. 1 litið notuð dísilrafstöð, 4kw 220v. 3 notaðar vatnstúrbínur, mism. stærðir. 162 kw 3 x 220 v dísilraf- stöð (þarfnast viðgerðar). 1 olíugang- ráður f. vatnstúrbínu. Uppl. í síma 93- 5619 (Jón). Tilsölu Gaggenau örbylgjuofn, Nordmende videotæki og uppþvottavél, allt sem nýtt. Uppl. í síma 79776 eftir kl. 16. Hillusamstæða til sölu, dökk, með barskáp, 3 einingar. Uppl. í síma 32928 milli kl. 15 og 17 sunnudag ogmánudag. Trésmíðavél. Til sölu sambyggö trésmíðavél með af- réttara, þykktarhefli, 6” sagarblaði, bandsög og slípibandi, úrvalsverkfæri, lítið notað og vel með fariö, kr. 25 þús. Uppl. í síma 74969. Vegna brottflutnings eru til sölu 2 rúm, undir- og yfirdýnur, 2 samstæðir 2ja sæta sófar, sófaborð með vendiplötu, hægindastóll, smá- borð. Uppl. í síma 42615. Notaður f orhitari, 2,5 ferm, og lítiö notuð strauvél til sölu. Uppl. ísíma 36451. Til sölu innihurð og karmar, barnavagn og 2 bama- rúm. Uppl. í síma 82217. Til sölu 1 fasa 5 ha mótor með startrofa og þéttikassa, hentar vel fyrir súgþurrkun og fl. Uppl. í síma 79406 eftirkl. 19. Onotuð Realistic talstöð með ýmsum möguleikum til sölu. Einnig 5/8 loftnet. Uppl. í síma 41385 eftir kl. 19. Til sölu nýlegur ítalskur Linguaphoneplötur og Lady Braun dömurakvél, ónotuð. Uppl. í síma 17322. Stór Gold Metal Citation poppvél, 2ja ára og svo til ónotuð, einnig 2ja hólfa, gömul, Carpigianai ísvél (býr til röndóttan ís) á sama stað. Uppl. í síma 29483 og 13105 eftir kl. 16. Dekk. Lítið notuð dekk, Michelin radial, 155 . R12, passa undir Daihatsu Charade. Uppl. ísíma 52234. Björgunarsveitir, jeppaeigendur. Aflmiklir handljós- kastarar til sölu, 12v, 132 vött, kr. 3.200,24v, 450 vött, 4.300. Sími 77106. Bílskúrshurð með nýjum jámum til sölu, breidd 2,10X2,6 m. Uppl. í síma 33062 eftir kl. 13. Billjardborð. Til sölu 4,8 feta enskt billjardborð af gerðinni Arrowflight meö marmara- plötu. Uppl. í síma 42855 eftir kl. 17. Svefnbekkur, 3000, 2ja manna svefnsófi, 8000, Nordica skíðaskór nr. 8,1000, skautar nr. 36,900, nr. 38,500. Sími 82933. ! dag, laugardag frá kl. 12, er til sölu í bílskúr á Lang- holtsvegi 112 A: 3 m tjald, 300 kr., skíði, 200 kr., 10 manna boröstofusett, 1 7000 kr., stólar frá 50—500 kr., dívanar, rúmogmargtfleira. Rafmagnsofnar til sölu. Uppl. í síma 45496 og 620985. Ibúðareigendur, lesið þetta. Bjóðum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskað er. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinn- réttingar og fl. Mikið úrval, komum til ykkar með prufur. Kvöld- og helgar- sími 83757. Plastlimingar, símar 83757 -13073 — 13075. Tilsölubyrjenda- trommusett. Uppl. í síma 93-2735 eftir kl. 19. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduö vinna, sanngjamt verð. Leitið tilboða. Trésmíðavélar Ný dýlaborvél SCM. 29 spindlar. Ný sambyggð Robland K210/260. Nýlakkdæla, Kopperschmidt. Nýr yfirfræsari, Samco Mini Router. Nýr blásari, v/lakk/slípivél. Ný hjólsög SCM SW3. Notuð sambyggð Stenberg 60 cm. Notuð sög&fræs, Samco C26. Notaður fræsari, Steton 30. Notuð þykktarslipivél, Speedsander 105 cm. Notaður þykktarhefill, Jonsered63cm. Notuð spónskurðarsög, 3050 mm. Notuð loftpressa, 1000 ltr./1800 ltr. Notuð bandsiipivél, Rival 2500. Notuð hjólsög, SCMSI12. Notuð kantlímingarpressa, Panhans. Notuð spónlímingarpressa, skrúfuð. Notuð spónlímingarpressa. Vökvatjakkar. Notuð kantlímingarþvinga. Handtjakkar. Notuðtvíblaðasög, Wegoma. Notaður afréttari, Oliver — 400. Notuð tappavél, Tegle. Notað — sög & f ræsari — sleði, Steton. Iðnvélar & tæki, Smiðjuvegur 28, Kópavogi. Sími 76444. Sólbekkur. Af sérstökum ástæðum er til sölu Solana Super X sólbekkur, 28 pem lampi. Verð ca 140.000. Greiðslukjör. Uppl. í síma 43964. Til sölu vegna flutnmgs: Bambus-gardinur, 4 stk., ca 150X200, kr. 800 stk. Eldhúsborð, úr tré — bæsað grænt, kringlótt, 1 m í þvermál, kr. 1000, einnig 4 stólar, kr. 700 stk. Hjónarúm, án dýna, palesander m/áföstum náttborðum, bólstraður gafl, kr. 8000. tsskápur, Ignis, avocado-grænn, 10 ára, vel með farinn, kr. 8000. Frystikista, Derby, 410 1, 2ja ára, sem ný, kr. 13000. Þvottavél, Ignis, 10 ára, vel með farin, kr. 8000. Sjónvarp, HMV, 22”, svarthvítt, þarfn- ast viðgerðar, kr. 3000. Raðstólar, 6 stk., mahóní, koníakslit- aðar sessur og bak, sófaborð, 2 horn- borð, bókaskápur og skúffuskápur, kr. 10.000. Qarnarúm, 2 stk. m/dýnum. Hægt að setja upp sem koju, m/rúmfatakistu, stiga, skrifborð m/hillum, úr spóna- plötum, málað rústrautt. Gott verð..' Uppgefið verð, samkomulag. Sími 46840 eftir kl. 19 í kvöld og um helgina. Kakóvél. Til sölu vel með farin kakóvél á hálf- virði. Hentug fvrir söluturn eöa veit- ingarekstur. Uppl. í síma 40527 eða 34780, Brynjar. Vörulager til sölu, s.s. úlpur, buxur, peysur, bolir, trimm- gallar, tækifærisfatnaður, vetrar- vörur, búöarkassi, fataslár, þrígrips- stangir o.fl. Gott verð. Sími 71155. Létt og vönduð jeppakerra, 190X110X50 cm. Verð 25-30.000 kr. Uppl. í síma 39589. Ný dekk. „5 nýir mini Mudderar” til sölu. Uppl. í sima 92-3424 eftir kl. 19. Scania D8 dísilvél, 145 ha., með kúplingshúsi, nýupptekin, sjókæld grein, vatnskælir, sjódæla o.fl. fylgir. Uppl. í síma 94-3711, Jón, kl. 8— 17. Óskast keypt Odýr ísskápur óskast. Uppl. í síma 73125 seinni partinn eða á kvöldin. Oska eftir að kaupa fallegan gamlan bamavagn. Uppl. í sima 685530. Matvælafyrirtæki óskar eftir minnst 100 lítra hitapotti. Æskilegt að hann sé með rafhitun og hræringu. Uppl. í síma 79880 og 71817. Oska eftir að kaupa notaða skólaritvél. Uppl. í síma 44507 eftirkl. 19. Vil kaupa prjónavél, helst Brother 840. Uppl. í síma 99-5078. Oska eftir að kaupa teikniborð ásamt teiknivél. Á sama staö er Hoover tauþurrkari til sölu. Uppl. í síma 75566. Spónlagningarpressa óskast. Vil kaupa spónlagningarpressu. Uppl. í síma 42188. Oskum eftir að kaupa microfilmulesara og rafmagnskúlurit- vél, helst IBM. Uppl. í síma 12052 frá kl. 9—18 og á kvöldin í símum 78249 og 45375. Verslun Vinsælu strechbuxuraar komnar aftur. Opið alla daga frá 9—6, laugardaga frá 10—4. Verslunin Jenný, Frakkastíg 14. Takið eftir. Ætlum að halda jólamarkað í byrjun desember, vantar ýmsar vörur í um- boðssölu. Uppl. í síma 92-7764. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósa- krónur, lampa, kökubox, veski, skart- gripi o.fl., o.fl. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, s. 14730. Opið mánudaga— föstudaga 12—18, laugardaga 10—12. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi, sími 44192. Fatnaður Afskorinn, síður kanínupels til sölu, meðalstærð, lítið notaöur. Sími 46559. Pelsar. Mjög fallegir og vandaðir refapelsar til sölu, 2 stuttir og 1 síður. Uppl. í síma 13567. Silfurrefur. Nýr pels til sölu í stærð 36. Uppl. í síma 83073. Mokkakápa til sölu, selst á góðu verði. Sími 13227. Mjög fallegir og vandaðir pelsar til sölu, 2 stuttir og 1 síöur. Uppl. í síma 13567. Ný kjólföt til sölu, meðalstærð. Uppl. í sima 43646. Buffalo pels og ljós leðurkápa til sýnis og sölu að Litlagerði 11, Rvík., sími 34161. Fyrir ungbörn Odýrt-notað-nýtt. Seljum kaupum, leigjum: baraa- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. bamavörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisli kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka f.h. Lítið notaður Silver Cross barnavagn til sölu, mjög fallegur. Uppl. í síma 53964. Royal kerruvagn til sölu. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 44898. Vel meö farin barnaleikföng óskast, s.s. dúkkur, kerrur, vagnar, rúm og allt mögulegt fleira, ennfremur kerrubarnavagn. Sími 51832. Barnavagn. Brio barnavagn með innkaupagrind, 1 árs gamall, til sölu. Verð ca 5000. Uppl. í síma 21784. Til sölu grænn Silver Cross barnavagn. Verð kr. 7000. Uppl. í síma 78128. Tripp trapp. Oska eftir að kaupa Tripp trapp barna- stól með borði. Uppl. í síma 36049. Vetrarvörur Polarls SS árg. ’84, 42 ha., ekinn 500 mílur til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 96-44175. Sem nýr Polaris Centurion 500, 3ja cyl., vökvakældur, árg. ’80, til sölu (kom nýr ’83), ekinn 1000 mílur, upphækkaður, 36”, skíðabreidd. Athugiö að sleðinn er sem nýr. Uppl. í síma 96-23142 eftir kl. 13 um helgina. Kawasaki vélsleði árg. ’81 til sölu, 53 hestafla. I topp- standi og útliti. Aftaníþota gtur fylgt. Uppl. í síma 50192 og 53196. Til sölu vel með farinn Ski-doo Blizzard MX 5500 vélsleði árgerð ’81, breyttur. Uppl. í síma 34678. Tökum í umboðssölu skíöi, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fyrir vélsleðafólk. Eigum von á vatnsþéttum vélsleða- göllum með áföstu nýmabelti, kulda- stígvélum ásamt öðrum vetrarvörum. Sendum í póstkröfu. Hænco hf. Suður- götu 3 a, Rvík, sími 12052. Hljómtæki BQ útvarps- og kassettutæki. Til sölu sem nýtt Pioneer KE 5300 bíl útvarps- og kassettutæki með sjálfleit- ara og tölvuklukku ásamt tveimur 50w Jensen hátölurum. Staðgreiðsluverð 15.000. Uppl. í síma 92-2677. Sportmarkaðurinn auglýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Ferðatæki, ný og notuð. Bíltæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staðgreiðsluaf- sláttur. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50. Sértilboð NESCO! Gæti veriö að þig vanhagaði um eitt- hvað varðandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértilboðsverði og afbragðs greiðslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvali, einnig tónhöfuð (pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá þér?), höfuðtól, plötuspilara, hljóð- nema, vasadiskó og ými.legt annað sem óupptaliö er. Láttu sjá þig í hljóm- tækjadeild NESCO, Laugavegi 10, og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu að verðið og greiðslukjörin eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. Hljóðfæri Hress kvenmaður óskast í strákahljómsveit, þarf að geta spilaö á hljómborð. Vertu kát og hringdu í síma 21809 (Snorri). Á sama stað ósk- ast góður gítarmagnari. Til sölu B 55 N Yamaha rafmagnsorgel með auto, arpeggio, premolo/symphonic chorus, special presets. Uppl. í síma 37466. 7 ára Danemann pianó til sölu. Sími 685927. Píanó. Gamalt píanó til sölu, ódýrt. Uppl. í sima 34512. Heimilistæki Til sölu AEG þurrkari, kr. 5000. Uppl. í sima 33652. Amerískur Frigidaire ísskápur til sölu, stærð um 500 lítra, hentugur fyrir söluturna og sjoppur. Verðhugmynd kr. 5000. Uppl. í síma 19157. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæða- prufur og geri tilboð fólki að kostnaö- arlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýni og ger- um verðtilboð yður að kostnaöarlausu. Bólstrunin, Smiöjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku. Sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Ásmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verð- tilboð. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Húsgögn 2 mjög vel með farin furuskrifborð til sölu, má stilla hæð og halla borðplötu, einnig einstaklings- fururúm. Sími 42941. Notað belgískt sófasett, albólstrað, til sölu. Uppl. í síma 31854. Hillusamstæða úr palesander til sölu, 4 einingar. Hver eining 85 cm breið. Verð 15.000. Uppl. í síma 685136. Mjög gott einstaklingsrúm til sölu fyrir kr. 2500, einnig 3ja sæta sófi með dökkbrúnu áklæði, kr. 1800. Uppl. í sima 43488. Massíf eikarborðstofuhúsgögn til sölu, sýrð eik, langur skenkur með glerhurðum, hornskápur með gler- hurð, borð og sex stólar, einnig blóma- borð í stíl, innskotsborð og spegill. Gott verð. Uppl. í síma 38410. Ödýr borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 36091. Stórt skrifborð óskast. Á sama stað eru tveir svefnbekkir til sölu. Uppl. í síma 35571 eftir klukkan 19. Teppi Nýlegt gólfteppi til sölu, 34 ferm, gulbrúnt að lit. Uppl. í síma 38438. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar—teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.