Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR10. NOVEMBER1984. Sjónvarp Utvarp íþróttir í útvarpi og sjónvarpi í dag: Hermann aftur með hljóðnemann —og körfubolti uppistaðan í íþróttaþætti sjónvarpsins Hermann Gunnarsson kemur aftur fram á sjónarsviðið í útvarpinu okkar i dag. Hermann hefur verið í 6 mánaða fríi frá útvarpinu vegna anna í öðrum skemmtanaiðnaði en er nú semsé aftur mætturtii leiks. Hann veröur með sinn fyrsta íþrótta- þátt í dag kl. 13.40. Hann sagöi okkur að hann ætlaöi að byrja þar sem hann endaði síðast eða með því að vaða yfir allt sem um er að vera um helgina og svo að vaða úr einu í annað. Hann sagðist vera hálfstirður svona eftir fríið, en væri nú allur að komast í æfingu aftur. Hann sagðist hafa séð að Laugardalshöllin væri enn á sínum stað en hún yröi sjálfsagt hans annaö heimili í vetur eins og undanfarin ár. Þaö lá einnig vel á Bjarna Fel. hjá sjónvarpinu þegar við spjölluðum viö hann í gær en hann er jú eins og aðrir sjónvarpsmenn nýkominn úr eins mánaðar verkfallsfríi. Hann sagði okkur að aðaluppistaðan í íþróttaþætti sjónvarpsins í dag yrði körfuknattleiksleikur á milli Boston Celtics og Los Angeles Lakers. Þetta væri fjórði leikurinn í úrslitakeppninni i bandaríska körfuboltanum og væri staðan fyrir þennan leik 2—1 Lakers í vil. I ensku knattspyrnunni væri úr mörgum leikjum aö velja hjá sér. Hann þyrfti helst að vera með aðra syrpu eins og síðast til aö lækka stæöuna en það væri ekki tími til þess núna. Aöalleikurinn í enska boltanum í dag sagði hann að yrði viðureign Man- chester United og Tottenham og einnig sagði hann að sýnt yrði úr nokkrum fleirigóðumleikjumíþættinum. -klp. FjórOi ieikurinn í viöuroign Boston Ceitics og Los Angeles Lakers er toppurinn i sjónvarpinu í dag. Útvarp Laugardagur 10. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Halla Kjart- ansdóttirtalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 óskalög sjúkllnga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla. Sigurður Helgason stjómar þætti fyrir böm. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Hér og nú. Fréttaskýringaþátt- ur í vikulokin. 15.15 Cr blöndukútnum. — Sverrir PállErlendsson. (ROVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 igleuskt mél. Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttlnn. 16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.10 Ungversk tónlist — 1. þáttur. Umsjón: Gunnsteinn Olafsson. Lesari með honum: Aslaug Thoriacius. 17.55 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar. 19 ~ >.Cthverft brim um allan sjó”. ^tefán Jónsson flytur frásöguþátt. 20.00 Utvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (2). 20.20 Amerikumaður i París. 20.40 Austfjarðarútan með viðkomu á Eskifirði. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högní Jónsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Umsjón: Aslaug Ragnars. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Mhtervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla- son. 23.15 Létt sigiid tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 tU kl. 03.00. Sunnudagur 11. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Þjóðlög frá Grikklandi, Póllandi og Italíu sungin og leikin. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Preludíum og fúga í g-moll eftir Johann Sebastian Bach. Michel Chapuis leikur á orgel. b. Sinfón- ískar etýður op. 13 eftir Robert Schumann. Jean-Paul Sévilla leik- ur á píanó. c. Gítarkonsert í a-dúr op. 72 eftir Saivador Bacarisse. Narciso Yepes leikur með Sinfóníuhljómsveit spænska út- varpsins; Pdón Alonsostj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa í Laugarneskirkju á kristnlboðsdegi. Séra Kjartan Jónsson predikar, séra Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Sigríður Jónsdóttir. Einsöngur: Elin Sigurvinsdóttir. Hádcgistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Glefsur úr stjóramálasögu i samantekt Sigríöar Ingvarsdóttur. Þátturinn fjallar um Skúla Thor- oddsen. Umsjón: Sigríður Ingv- arsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. Konsert í C- dúr fyrir píanó, fiölu, selló og hljómsveit op. 56 eftir Ludwig van Beethoven. Kyung-Wha Chung leikur á fiðiu, Myung-Wha Chung á selló Myung-Chung leikur á píanó og stjórnar Sinfóníuhljómsveit út- varpsins i Baden-Baden. (Hljóðrit- un frá tónleikum 16. mars sl.). 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spuminga- og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vlsindi og fræði. Vísindi og sjálfstæði þjóðar. Halldór Guöjónsson kennslustjóri flytur sunnudagserindi. 17.00 Tónleikar Suk-kammersveitar- innar. Josef Suk stjómar og leikur einleik á fiölu ásamt Miroslav Kosina. a. Konsert fyrir 2 fiölur og strengjasveit í a-moll op. 38. eftir Anton Vivaidi. b. Konsert í G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Jo- hann Baptist Vanhal. c. Serenaða fyrir strengjasveít í Es-dúr op. 6 eftir JosefSuk. 18.00 Það var og... Ut um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertels- synl. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bem- harður Guðmundsson. 19.50 „Gegnum frostmúrinn”, ljóð eftir Kristinu Bjaraadóttur. Höfundurles. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjómar blönduðum þætti fyrir unglinga. 21.00 Hljómpiöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Að tafli. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 22.00 Tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Galdrar og galdramenn. Har- aldur I.Haraidsson. (RUVAK). 23.05 Djasssaga. JónMúii Amason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 12. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson frá Egiisstöðum flytur (a.v.d.v.). A virkum degi. Stefán Jökulsson og María Maríusdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð. Karl Bene- diktsson talar. 9.00 Fréttir. Rás 2 Sunnudagur 11. nóvember 13.30—18.00 S-2 (sunnudagsþáttur). Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. 20 vinsælustu iög vikunnar leikin. Stjórnendur: Páil Þor- steinsson og Asgeir Tómasson. Sjónvarp Laugardagur 10. nóvember 16.00 Hildur. Annar þáttur. Endur- sýning. Dönskunámskeið í tíu þátt- um. 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður BjarniFelixson. 18.30 Enska knattspyraan. 19.25 Bróðlr minn Ljónshjarta. Annar þáttur. Sænskur framhalds- myndaflokkur í fimm þáttum, gerður eftir samnefnuri sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 t sæiureit. Nýr flokkur. — Fyrsti þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum. Aöal- hlutverk: Richard Briers og Felicity Kendall. John Good hefur fengið sig fullsaddan á starfi sínu, lífsgæðakapphlaupinu og amstri borgarlífsins. Hann ákveður að söðla um, sitja heima og rækta garðinn sinn ásamt eiginkonunni. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.05 Heilsað upp á fólk. Þórður í Haga. Fyrsti þátturinn í röð stuttra viðtalsþátta sem Sjón- varpiö lætur gera, en í þeim er heilsað upp á konur og karia víðs- vegar um land. I þessum þætti er staldrað við í túnfæti hjá Þórði bónda Runólfssyni í Haga í Skorradai, en um hann orti Þor- steinn skáld Valdimarsson kvæði sem heitir einmitt Þóröur í Haga. A vetuma er Hagi eina byggða ból- ið í innanverðum dalnum og Þórður oft einangraður vikum saman. Þótt hann sé að nálgast nírætt er Þórður sprækur eins og unglamb og lætur einveruna ekkert á sig fá. Umsjón: Omar Ragnarsson. Myndataka: Omar Magnússon. Hljóð Sverrir Kr. . Bjarnason. ■ 21.35 Kagemusha. Japönsk verð- launamynd frá 1980. Höf. og leik- stjóri áJcira Kurosawa. Aðalhlut- verk: Tatsuya Nakadai, Tsutomu Yamazaki og Kenichi Hagiwara. Myndín gerist í Japan á 16. öld en þá bjuggu Japanir við lénsskipu- lag herstjóra og innanlandsófrið. Dæmdum þjófi er bjargað frá hengingu svo að hann geti tekið að sér hlutverk deyjandi herstjóra sem hann líkist mjög. Þýðandi Jónas Hallgrimsson. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Öperutónleikar i Vinarborg. Tólf óperusöngvarar frá ýmsum löndum, sem hlutskarpastlr urðu í alþjóölegri söngkeppni, flytja aríur úr þekktum óperum og taka við verðlaunum. Sinfóníuhljómsveit austurríska ' útvarpsins leikur, Heinrich Bender stjórnar. Kynnir er Peter Rapp. Þýðandi Veturliði Guönason. (Evróvision — Austur- riska sjónvarpið). 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn eru Asa H. Ragnarsdóttir og Þor- steinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu vlku. Um- sjónarmaður Magnús Bjamfreös- son. 20.55 Giugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Um- sjónarmaður Sveinbjöm I. Bald- vinsson. 21.40 Marco Polo. Lokaþáttur. Italskur framhaidsmyndaflokkur i f jórum þáttum. Þýðandi Þorsteinn Heigason. 00.10 Dagskrárlok. Veðrið Veðrið Heldur hiýnandi veður og verða ríkjandi austlægar og suðaustlæg- ar áttir með rigningu öðru hverju á sunnan- og austanverðu landinu en úrkomulítiö lengst af á Norður- landi og Vestf jörðum. Veðrið hér ogþar Veðrið kl. 12 á hádegl i gær: Akureyri alskýjað 3, Egiisstaðir rigning 2, Grímsey rigning 4, Höfn rigning 7, Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 1, Kirkjubæjarklaustur skýjað 3, Raufarhöfn rigning 4, Reykjavík léttskýjað 0, Sauðár- krókur alskýjað 1, Vestmannaeyj- ar léttskýjað 5, Bergen rigning á síðustu klukkustund 11, Helsinki al- skýjað 1, Kaupmannahöfn alskýjað 9, Osló rigning og súld 3, Stokk- hólmur þokumóða 5, Þórshöfn súld, 9, Amsterdam skýjað 14, Aþena léttskýjað 20, Barcelona (Costa Brava) rigning 18, Berlin þoka 4, Chicago rigning 10, Glasgow skýj- að 11, Feneyjar (Rimini og Lign- ano) þokumóða 12, Frankfurt skýj- að 8, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 22, London skýjað 15, Los Angeles heiðskírt 12, Lúxemborg skýjaö 10, Madrid skýjaö 11, Malaga (Costa Del Sol) súld 15, Mallorka (Ibiza) alskýjað 19, Miami hálfskýjað 16, Montreal skúrir á síöustu klukkustund 4, Nuuk skýjaö 2, París alskýjaö 16, Róm léttskýjað 23, Vín þoka 6, Winnipeg léttskýjað —9, Valencia (Benidorm) skýjað 19. Gengiö GENGISSKRÁNING Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tolgengi névember OoHar 33.710 33310 33.790 Pund 42.736 42363 40379 Kan. dollar 25.626 25,702 25325 Dönsk kr. 3,1649 3,1743 33619 Norsk kr. 3,9238 33353 33196 Sænsk kr. 33758 33876 33953 Fi. mark 5,4635 5,4797 53871 Fra. franki 3,7308 3,7419 3,6016 Belg. franki 03661 03678 0,5474 Sviss. franki 133442 133855 13,4568 HoH. gyllini 10,1567 10,1868 9,7999 V-Þýskt mark 11,4562 11,4902 11,0515 it. lira 031835 031841 031781 Austurr. sch. 13289 13337 1,5727 Port. escudo 03107 03113 03064 Spá. peseti 03041 03047 0,1970 Japanskt yen 0,13990 0,14032 0,13725 frskt pund 35,412 35317 33,128 SDR (sérstök 333516 34,0526 dráttarrétt.) 1 4 i Simsvari vegna gengtsskráningar 2219Í ‘U.-*----------------------------—------------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.