Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 36
FRETTASKOTIÐ (68) • (78) • (58) SIMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið í hverri viku, Fullrar nafnleyndar Sími ritstjórnar: 68 66 11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. er ’gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1984. UppboðiðáÓskari Magnússyni: Sleginn Kross- vík á 98,5 milljónir Togarinn Oskar Magnússon var sleg- inn útgeröarfélaginu Krossvík á 98,5 milljónir kr. á uppboöi i dómsal bæjar- fógetaembættisins á Akranesi í gær- dag. Uppboðið var haldiö undir stjórn Björgvins Bjarnasonar bæjarfógeta og komu tvö tilboð í skipiö. Hið fyrra kom frá Olafi Stefánssyni hdl. fyrir hönd Fiskveiöasjóös sem bauö 98,4 miHjónir kr., m þaö var sú upphæö san sjóðurinn átti í skipinu. Hiö síðara kom frá Guðmundi Markússyni hrl. fyrir hönd Krossvíkur. I upphafi uppboösins kom fram aö þaö var haldið að kröfu Gylfa Thorlacius o.fl. gegn útgeröaraöila togarans, Otgeröarfélagi Vesturlands. Togarinn var ekki i höfn er uppboöið fór fram. „Eigendur Krossvíkur hf., sem eru jafnframt eigendur þriggja frystihúsa hér auk bæjarfélagsins, hafa meö boði sinu í togarann Oskar Magnússon sam- einað krafta sína til að reyna að koma í veg fyrir frekari áföll í atvinnulífi -Akranesbæjar,” sagöi Bjöm Péturs- son, stjórnarformaður Krossvíkur, í samtali við DV að uppboðinu loknu. Ljóst er aö Oskar Magnússon mun áfram veröa i eigu Akurnesinga eftir uppboöiö og þaö mun leiöa til þess að ekki veröur af fyrirhugaöri lokun frystihússins Hafarnarins á staönum. -FRI/ óm. sjá einnig bls. 2 Framsókn með lokaðan mið- stjórnarfund ' „Þetta var ekki boriö undir mig. Eg veit ekki hvaö veldur,” sagði Stein- grímur Hermannsson forsætisráö- herra, aöspuröur hverju þaö sætti aö miðstjómarfundur Framsóknar- flokksins, sem haldinn er í dag, væri lokaöur öömm en þeim sem þar eiga sæti. I miöstjóm Framsóknarflokksins sitja 116 fulltrúar og verður fundurinn haldinn i kjallara Framsóknarhússins viö Rauöarárstíg. Að sögn mun aðal- umræðuefnið verða atvinnumál og hvaða stefhu þau skuli taka. -EIR. VISA Um veröld alla. LOKI Er nú Framsókn að lokast í báða enda? HUNDRAÐ TILBOD IBL0NDUVELAR r m Það mun taka meira en þrjá mán- uði að meta öll þau tilboð sem Lands- virkjun bárust í véla- og rafbúnað fyrir Blönduvirkjun. Ctboð var skipt í sex hluta og bárust alls hundraö til- boö. Ekki er reiknaö meö aö verk- samningar verði gerðir fyrr en eftir áramót. Síöan í ágúst hefur verið unnið viö neðanjarðarvirki Blönduvirkjunar. Ellert Skúlason hf. og Krafttak hf. fengu það verk sem kosta mun 379 milljónir króna. Krafttak er hluta- félag Ellerts Skúlasonar hf. og Jern- betong A/SíNoregi. Þá em hafnar framkvæmdir viö 350 metra botnrás í Blöndustíflu. Amardalur sf. og Oli Oskarsson í Garðabæ vinna þaö verk fyrir 55 milljónir króna, en áætlun ráðgjafa var 65 milljóna verkkostnaður. Á næsta ári taka síðan við fleiri áfangar og áfram fram til 1988. HERB Fékk hóp unglinga í partí: Hirtu bækur, silfurmuni og málverk Elnn af „velslugaatunum' goymslunnl í fyrrinótt. ' i leið Inn / lögroglublllnn aftír tívöl / fanga- DV-myndS. Rannsóknarlögreglan vann aö því fyrrinótt og í gær að upplýsa mikinn þjófnaö úr íbúð í húsi í Norðurmýrinni sem framinn var í fyrradag. Ibúðareigandinn haföi skroppiö í áfengisverslun þá um daginn og gaf ung stúlka þá sig á tal viö hann þar og bauö hann henni heim til sín. Haföi hún dvaliö skamma stund í íbúðinni þegar vinir hennar birtust og var því orðið mannmargt þama og fjörugt parti áöur en íbúöareigandinn vissi af. Áöur en yfir lauk höfðu gestirnir þó kynnt sér innanstokksmuni og eigur Nýja, íslenska flugfélagið: LEIGUFLUG ERLENDIS „Viö höfum allt sem til þarf, fólk og þekkingu, og meö kjarki og smá- heppni ætti þetta aö geta gengið,” sagöi Einar Frederiksen, eigandi flugskólans Flugtaks, en hann hefur ásamt Amgrími Jóhannssyni, yfir- flugstjóra Arnarflugs, stofnað nýtt íslenskt flugfélag, Artic Air, og hyggja þeir félagar hasla sér völl á alþjóöamarkaöi. „Flugfélögin hér heima þurfa ekki aö óttast okkur þvi ég dreg stórlega í efa aö vélar okkar eigi nokkru sinni eftir aö lenda hér á landi,” sagði Einar, „leiguflugsmarkaðurinn er svo óskaplega stór.” Aðeins á eftir aö ganga frá nokkrum lausum endum og þá ætti starfsemin að geta hafist. Flugvélar era í „farvatninu”, eins og Einar Frederiksen orðaði það, þó ekki sé endanlega frá því gengiö hvort um leigu eöa kaup verður að ræða. Má búast við að DC-8 þota verði fyrir valinu til aö byr ja með. „Viö erum aðeins tveir í þessu, ég og Arngrímur, og við ætlum ekki að fela okkur á bak viö neitt hlutafélag. Við tökum áhættuna sjálfir og ef viö förum á hausinn þá veröur þaö meö glæsibrag,” sagöiEinar. „Viðætlum Elnar Fradariksen. að gera þetta eins vel og við getum. ” Einar Frederiksen hefur stundað flug og flugkennslu i 30 ár, kennt langflestum flugmönnum landsins sem nú starfa og er einn fárra Islend- inga sem hafa starfað hjá hollenska flugfélaginu KLM. „Viö erum aö sjálfsögöu aö fara að stunda viö- skipti en ekki skiptir síður máli aö skapa atvinnu fyrir allt þaö unga fólk sem er aö læra eöa hefur lokiö flugnámi. ViÖ núverandi aöstæður er útilokaö aö þetta fólk fái nokkuö að gera i fagi sinu,” sagöi Einar Frederiksen. -EIR. I mannsins nokkuö vei. Þegar þeir hurfu komst hann að því að þeir höfðu haft út með sér bókasafn hans, málverk, ýmsa silfurmuni og eitthvaö fleira. Hann kærði þjófnaöinn þegar til lög- reglunnar og handtók hún skömmu síðar 9 manns sem hana grunaöi aö eitthvaö vissu um þetta mál. Var þaö fólk allt í geymslu hennar i fyrrinótt og var síöan yfirheyrt í gær. Viðurkenndi hópurinn þá þennan þjófnaö úr íbúðinni og var unnið aö því i gær aö finna munina og koma þeim aftur fyrir á sinum gamia staö. -klp. í í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.