Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 10
10 DV. LAUGARDAGUR10. NOVEMBER1984. Græddur er geymdur eyrir — Kannski hefur hún fæöst svona, sagöi sonur minn um daginn þegar veriö var aö tala um hvernig konan í islenska sjónvarpsleikritinu heföi fariö aö því aö veröa ófrísk. Þessi strákur hefur hvorki verið í sveit né lesið sænsku bókmenntirnar og gerir sér því litla grein fyrir því hvernig böm veröa til þótt hann hafi skoðun á málinu sem dugar honum í bili. Hins vegar veit hann allt um jólasveinana sem eru farnir aö kinka kolli til vegfarenda niöri í Hafnar- stræti og ganga fyrir rafmagni og eins hina sem ofan koma úr fjöllunum og setja dót í skóinn hjá bömunum sem em þæg aö fara aö sofa á kvöldin. Á tímabili hélt ég aö þaö yröu engin jól í ár vegna verkfalls en þegar fóru aö berast tilkynningar um aö engir fundir heföu verið boöaðir af ríkissáttasemjara í kjaradeiiunni varö ég strax vongóöur um aö það yröi hægt að halda jól því aö í samningamálum virðist allt ganga miklu betur þegar menn talast ekki við. Þaö fór líka svo að kjarasamning- ar voru undirritaðir og nú veröur gaman aö vita hvemig opinberir starfsmenn fara aö því aö lifa af áriö á ellefu mánaöa launum því aö í ári opinberra starfsmanna eru tólf mánuöir þótt þeir séu einum fleiri hjá tvö hundraö og fimmtíu banka- stofnunum landsins sem keppast um þaö þessa dagana aö bjóöa okkur þrjátíu prósent ávöxtun þeirra peninga sem við eigum ekki til. I bæklingunum frá bönkunum, sem bárust í stríöum straumi inn um bréfalúguna mína í verkfallinu, vora tíunduö mörg dæmi um þaö hvað hægt væri aö græöa mikið á því einu aö leggja peningana sína í banka og því lengur sem þeir lægju þar þeim mun meiri yrði gróöinn. Einu sinni átti ég sparisjóösbók sem á stóö stórum stöfum græddur er geymdur eyrir. Inneignin í bók- inni, sem kallaöur er höfuöstóll, var tíu krónur og stóö hann óhreyfður í tuttugu ár því aö á þessum áram stóö ég ekki í neinum stórframkvæmdum. En svo fór ég að byggja og mundi þá eftir bókinni góöu og þegar víxlarnir fóra aö falla á ættingja mína og vini sendi ég sparisjóönum bréf og baö hann aö senda mér summuna sem ég ætti inni í honum með vöxtum og vaxtavöxtum og hvaö þetta heitir nú allt saman sem viö eram aö borga þessa dagana í öllum þeim stofnun- um sem nöfnum tjáir aö nefna. Sparisjóöurinn brá skjótt og vel viö og sendi mér um það bil tuttugu og sex krónur sem vora litlir peningar á þeim tíma og trúlega minna virði en bókin góöa sem ég fékk ekki aftur. En nú er öldin önnur í bankavið- skiptunum því að mér reiknast svo til aö ef ég legg tíu milljónir inn á banka fyrsta janúar á næsta ári fái ég þrjá milljónir greiddar í vexti þann þrítugasta og fyrsta desember og munu þetta vera skattfrjálsir aur- ar. Og ef ég fer nú eins að og forðum daga og hreyfi ekki höfuðstólinn í tuttugu ár reiknast mér svo til í hug- anum aö þá eigi ég inni í bankanum um þaö bil hundraö milljónir skatt- frjálsar. Þegar ég lagöi þetta reiknings- dæmi fyrir konuna mína lét hún sér fátt um finnast en vildi hins vegar fá að vita hvernig ég færi aö því aö vera svona gríðarlega vitlaus. — Kannski hefur hann bara fæðst svona, sagöi þá sonur minn sem hvorki hefur veriö í sveit né lesið sænsku bókmenntirnar. Jól En nú era jólin á næstu grösum og því hæpiö að mér takist aö nurla saman tíu milljónum fram aö ára- mótum, þótt launin mín hafi hækkað um einhver ósköp að mati stjórn- valda, því aö jólamánuðurinn hefur löngum reynst erfiöur fjárhagslega. Og ekki skánar ástandið þegar þeir sem pöntuöu áöur fimmtán hundruö v 1 BENEDIKT AXELSSON króna fótbolta i jólagjöf láta sér ekki nægja minna nú en sex þúsund króna tölvu meö stýripinnum og fjöratíu og átta káum, leikina er hins vegar fyrirhugaö aö fá lánaöa hjá vinum og ættingjum. ÆtU þaö endi ekki með því aö konumar fara aö fæöast óléttar og bömin meö tölvu í heUastaö og hjart- aö í Seölabanka Islands sem stækkar dag frá degi og minnir einna helst á nátttröll sem hafa aldrei veriö til frekar en jólasveinarnir. Kveðja Ben.Ax. ÓL í Seattle: Island í níiinda sæti í sínum ridll eftir stérgéða framniistödu Þegar þetta er skrifað er undanrás- um ólympíumótsins í Seattle nýlokið meö stórglæsilegri frammistöðu íslenska landsUösins. Sveitin hafnaði í 9. sæti í sínum riðU, skammt á eftir sveitunum í 7. og 8. sæti. Hlaut hún 456 stig eða því sem næst 17 vinningstig að meðaltaU í umferð. Sveitin vann 15 leiki, geröi jafntefU í 2 og tapaöi 9. Stórgóöur árangur þaö. I landsUði Islands spUuöu Bjöm Eystemsson, Guðmundur Hermanns- son, Guölaugur R. Jóhannsson, örn Arnþórsson, Jón Ásbjörnsson ogSímon Símonarson. FyrirUöi án spila- mennsku var Bjöm Theodórsson, for- seti Bridgesambands Islands. Islands var aö góöu getiö í mótsblaö- Mikil þátttaka í stofnanakeppninni 26 sveitir mættu tU leiks í fyrstu stofnana/fyrirtækjakeppni sem haldin hefur verið hér á landi tU þessa. Það era Bridgefélag Reykjavíkur og Bridgesamband Islands sem standa aðkeppninni. SpUaðar eru þrjár umferöú- á kvöldi, alls níu umferöú-. Eftir fyrsta kvöldið (sl. miövikudag) er staöa efstu fyrirtækjaþessi: 1. Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi 65 2. Dagblaðið-Vísir 61 3. ísal, skrifstofa 60 4. A. Blöndal, Selfossi 54 5. istak 52 6. Sendibílastöðin 51 7. Lögmannafélag íslands 51 8. SÍS, búvörudeild 51 9. Landsbankinn, A-sveit 49 10. SÍS, sjávarafurðadeild 48 Fyrsta kvöldið tókst mjög vel aö meti flestra og staðfestir þaö sem áöur var vitað að mjög núkUl og almennur bridgeáhugi er innan velflestra stærri fyrU-tækja hér á höfuöborgarsvæðinu. Næstu umferöir veröa spUaðar fimmtudaginn 15. nóvember í Domus Medica og mæta menn vonandi enn galvaskari til leiks þá. Bridgefólag Hafnarfjarðar Nú eru tvö kvöld búin af 3 kvölda butlerkeppni félagsms. Staðan hefur ekki breyst mikiö frá fyrsta kvöldinu, Ásgeir og Hrólfur halda enn naumri forystu. Aö ööra leyti er staöan þessi: 1. Asgeir Asbjörasson — Hrólfur Hjaltason 255 inu þegar Jón og Símon fundu góöa vörn í dobluðu spih í leiknum viö Filippseyjar sem Island vann með nokkram y firburðum. Noröur gefur/n-s á hættu. Noumik A 8764 :KD76 /5 * 10842 V1 S1l II Al MMi ♦ A1092 A D53 G10 Á983 ^ Á98 DG2 *G653 * K97 SUOI'H A KG 542 K107643 * AD 2. Guðbrandur Sigurbergsson — Kristófer Magnússon 240 3. Hrannar Erlingsson — Matthias Þorvaldsson 231 4. -5. Guðni Þorsteinsson — Halldór Einarsson 229 4.-5. Jón Sigurðsson — Siguröur Aðaisteinsson 229 Næsta mánudag veröur ekki spilaö í butlerkeppninni því von er á gestum frá Bridgefélagi kvenna. Er sú keppni orðin fastur liður í starfsemi félagsins og er það vel. Þeir sem uröu í sex efstu sætunum í síðustu sveitakeppni eru sérstaklega beðnir um aö mæta en aörir spilarar eru einnig velkomnir svo aö hægt verði aö spila á sem flestum boröum. Bridgefélag Reykjavíkur Aöalsveitakeppni félagsins hefst næsta miðvikudag. Skráning er þegar hafin í þá keppni hjá eftirtöldum: Siguröi B. Þorsteinssyni, s. 622236, Hermanni Lárussyni, s. 41507, Herði Blöndal, 685914, ogSigurðiSverrissyni, s. 34234. Einnig má koma þátttökutil- kynningum til Agnars Jörgenssonar. Bridgesamband Reykjavíkur Undanrásir fyrir Reykjavíkur- mótið í tvímenningi 1984 verða spilaöar sem hér segir: 1. umferð laug- ardaginn 17. nóvember. 2. umferö sunnudaginn 3. nóvember og 3. umferö sunnudaginn 25. nóvember. 27 efstu pörin komast í úrslita- keppnina sem veröur helgina 8.-9. des. I opna salnum sátu n-s Reyes og Yap en a-v Símon og Jón. Þar gengu sagniráþessaleið: Norður Austur Suður Vestur pass 1T pass 1S pass 1G 2T dobl pass pass pass Tveggja tígla sögn suöurs orkar tví- mælis í öfugri stöðu enda var Jón fljótur aö dobla og síðan fékk suður há- marksrefsingu eftir góða vörn. Jón spilaði út hjartagosa, drottning og ás. Símon spilaði litlum spaða til baka og Filippseyjastúlkan í suöur hitti á aö láta gosann. Jón drap á ásinn og spilaöi meira hjarta sem hún drap á Allt mótiö verður spilað í Hreyfils- húsinu v/Grensásveg og hefst kl. 13.00 alla dagana. Þátttökugjald fyrir pariö í undanrásum er kr. 800. Nv. Reykjavíkurmeistarar í tvímenningi era þeir Guðmundur Páll Arnarson og Þórarinn Sigþórsson. Skráningarlisti í Reykjavíkurmótið mun liggja frammi í félögunum næstu spiladaga. Lokafrestur til aö tilkynna þátttöku er á fimmtudaginn 15. nóv. en koma má þátttökutilkynningum einnig til Olafs Lárassonar h já BSI. Bridgefélag Akraness Aöalfundur Bridgefélags Akraness var haldinn 27. sept. sl. Ný stjóm var kosin á fundinum og var Alfreö Viktorsson kosinn for- maöur, Karl Alfreösson gjaldkeri og Baldur Olafsson ritari. Starfsemi félagsins hófst meö firmakeppni sem jafnframt er ein- menningskeppni félagsins. Urslit firmakeppninnar uröu þessi: 1.-2. Nótastóðin hí. Spilari Matthias Hailgrimsson 80 Skóflan hf. Spilari Jósef Fransson 80 3. Hótel Akraness Spilari Böðvar Björnsson 79 4. Harðarbakarí Spiiari Hörður Jóhannesson 79 5. Brunabótafél. Isl. Spilari Björgvin Leifsson 78 I einmenningskeppninni uröu úrslit þessi: 1. Böðvar Hermannsson 151 2. -4. Hermann Guðmundsson 150 Jósef Fransson 150 MatthiasHallgrimsson 150 5. Björgvin Leifsson 147 kónginn í blindum. Nú svínaöi hún laufadrottningu, tók síðan laufaás og spaöakóng. Þá spilaði hún hjarta, Jón kastaði spaöa, Simon drap og spilaði trompdrottningu. Suöur lét kónginn, Jón drap á ásinn og spilaöi laufi sem sagnhafi trompaöi. Nú kom lítiö tromp og Jón átti slaginn. Hann spilaöi fjóröa laufinu, Símon trompaöi meö gosanum og spilaöi hjarta. Þar meö var trompnían oröin slagur hjá Jóni og 500 i dálk Islands fyrir ómerkilegan bút. I næsta þætti veröur fjallað nánar um ólympíumótið og úrslit þess en mótinu lýkur í dag. Hausttvímenningur félagsins hófst svo 18. okt. og er spilaö með barómet- er-fyrirkomulagi. Keppnisstjóri er Andrés Olafsson. Staðan eftir tvær umferðir er þessi: 1. Björgúlfur Einarsson — Matthías Hallgrímsson 103 2. Guðmundur Sigur jónsson — Jóhann Lárasson 99 3. Hörður Pálsson — Guðmundur Bjarnason 64 4. Einar Guðmundsson — Karl O. Alfreösson 56 5. Guðjón Guðmundsson — Olafur G. Olafsson 55 Þriöja umferö veröur spiluö 1. nóv. nk. Bridgefélag Breiðholts Þriöjudaginn 6. nóvember var spilaöur eins kvölds tvímenningur í einum 16 para riöli. Röö efstu para varðþessi: 1. Bergurlngimundars.-SigfúsSkúlas. 257 2. Rafn Kristjánss.-Þorsteinu Kristjánss. 245 3. Kristján Bjarnas.-Sœm. Þórarinss. 229 4. ÓlafurTýrGuðjónss.-GylflGíslason 228 4. Ólafur Týr Guðjénss.-Gylfi Gíslas. 228 Meöalskor 210. Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda hraösveitakeppni ef lágmarks- þátttaka fæst. Pörum verður hjálpaö til aö mynda sveitir á staönum. Spilarar, mætiö vel og stundvíslega. Spilað verður í Gerðubergi kl. 19.30. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Stóra Flórídanamótið Laugardaginn 27. október var haldiö hiö árlega Flórídanamót í fimmta skipti, en það er jafnframt minningar- mót um Einar Þorfinnsson sem var heiöursfélagi B.S. Spilað var í Selfossbíói og mættu 40 pör til leiks. Keppnin var hnifjöfn og spennandi allan tímann. Lengi vel leiddu þeir Gestur Jónsson og Sigurjón Tryggvason mótið en þegar leið á kvöldið döluðu þeir félagar og undir lokin börðust um efsta sætið þeir Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjart- arson annars vegar og Sigfús Þórðar- son og Vilhjálmur Pálsson hins vegar. Þeir síöastnefndu urðu svo sterkari á endasprettinum og sigraöu nokkuð örugglega og er þetta í fyrsta sinn sem heimamenn vinna þetta mót. Hlutu þeir Sigfús og Vilhjálmur 247 stig en Ás- mundur og Karl 208 stig. Þeir Sigfús öm Ámason og Jón Páll Sigurjónsson skutust svo upp í þriöja sætiö með glæsilegum lokaspretti. Röð tíu efstu para varö annars þessi: 1. VilhjálmurÞ. Pálsson — Sigfús Þórðarson 247 2. AsmundurPáisson — Kari Sigurhjartarson 208 3. Jón Páll Sigurjónsson — Sigfús öm Arnason 205 4. Gestur Jónsson — Sigurjón Tryggvason 197 5. Gunnar Þórðarson — Krlstján M. Gunnarsson 193 6. Þórarlnn Sigþórsson — Guðmundur P. Amarson 188 7. -8. JakobR.Möiler— Haukur Ingason 184 7.-8. Araar Hinriksson — Einar Valur Kristjánsson 184 9.-10. Stefán Pálsson — Rúnar Magnússon 176 9.-10. Jón Baldursson — Sigurður Sverrisson 176 Keppnisstjórar og reiknimeistarar vora þeir bræður Hermann og Olafur Lárassynir og skiluðu þeir hlutverkum sínum óaöfinnanlega, eins og þeirra var von og vísa. Kunnum við Selfyssingar þeim okkar bestu þakkir. Skák Skákþáttur Jóns L. Árnasonar fellur því miöur niður að þessu sinni vegna plássleysis. Skákunnendum er þó bent á aöörvænta ekki. IDV næst- komandi mánudag mun Jón birta heila opnugrein um ýmislegt sem var og er á döfinni í skáklistinni. Þar á meðal má nefna heimsmeistara- einvígið í Moskvu, stórmeistaramót- iö í Tilburg og væntanlegt ólympíu- mótíGrikklandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.