Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Qupperneq 28
28 DV. LAUGARDAGUR10. NOVEMBER1984. Smáaugiýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu Til sölu Toyota Corona árgerö 75. Uppl. í síma 92-6072. Lada 1200 árg. ’79 til sölu. Verö kr. 70.000. Uppl. í síma 13627. Til sölu Lada 1200 árg. ’80. Ekin 34 þús. Toppbíll. Uppl. í síma 613057. Til sölu Saab99 ’74, góöur bíll. Uppl. í síma 43568. Morris Marina árg. 1974 til sölu. Skoöuö ’84. Ekin 55.000 km. Vetrardekk fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í sima 686446. Til sölu strax frábær Ford station árg. 1975. Ekinn 70.000 km., toppbill. Til sýnis í Bílakaup, Borgartúni 1. Heimasími 13552, vinnu- sími 28588. Willys meö blæju árg. ’53 meö 78 skúffu, 6 cyl. 258, mikiö yfirfar- inn. Einnig Ford Granada 79 amer- ískur. Toppbíll. Sími 92-7015. Volvo DL 244 árg. 75 til sölu, vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 686748 á skrifstofutíma og 16639 á kvöldin og um helgar. Mustang ’79 til sölu. Góður bíll, góö kjör. Einnig Cortina 74, vel meö farin, góð kjör. Sími 20623 frá 10—18 um helgina. Mazda 626. Mazda 626 árg. ’80, 2000, 5 gíra góöur bíll. Skipti óskast á ódýrari. Einnig óskast lítiö notuö Rafha eldavél. Sími 12237. Skoda 120 GLS1982, skráöur í fyrsta skipti í jan. 1984. Keyrður 13.000 km, selst vegna tjóns. Sími 51892. Bronco ’66tilsölu, þarfnast smáviðgeröar. Varahlutir fylgja meö, selst ódýrt. Uppl. í síma 51703. Til sölu Datsun 140 Y árg. 79, ekinn 80 þús. km, sjálfskiptur, gang- verö 150 þús. Selst á 120—130, skipti á ódýrari. Einnig til sölu Chevrolet pickup árg. 74, verö 80 þús. Uppl. í síma 40834. Bronco árg. ’66 til sölu. Mjög gott eintak. Uppl. í síma 93-3890 næstu daga. Takiö eftir. Fjórir ódýrir bílar til sölu. Lengri gerð af Land Rover uppgeröur ’62, Skoda 77, Skoda 73 og Allegro 76. Uppl. í síma 92-8625. Plymouth Duster 75 til sölu; lítið ryðgaður, ekinn 55 þús. km. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—665. Volvo 345 ’82 til sölu, beinskiptur. Uppl. í síma 45826. Datsun Cherry árgerö ’81, ekinn 25.000 km, til sölu. Uppl. í sima 75079. Fiat 127 ’80 topp, Ford Econoline dísil 79, Saab 99 til niðurrifs, bensínmiðstöð, 24 volta, sjálfstýring í bát. Uppl. í síma 76524. Daihatsu Charmant station árg. 79 til sölu, góöur og vel útlítandi bíll, nýyfirfarinn, vetrardekk. Gott verð og góð greiðslukjör, skipti. Sími 23722. Lada Sport árg. 78 til sölu, toppbíll, sprautaöur fyrir ári. Uppl. í síma 93-1842, vinnusími 93-1805. Suzuki sendiferðabíll -árg. ’81 til sölu, ekinn 31 þús. km. Uppl. í síma 84806. Lada Sport 79 til sölu, þarfnast viðgeröar, verö tilboö. Einnig Skoda 76. Uppl. í síma 84806. Nissan dísilvél. Nissan 6 cyl. dísilvél árg. 1983, aðeins ekin um 40 þús. km, 5 gíra gírkassi, startari, vökvastýrisdæla, alternator fylgir meö. Sími 74445. Skoda 77 til sölu, vel útlítandi, úrbrædd vél. Uppl. í síma 30091. Vauxhall Viva 74 station til sölu, vel meö farinn. Verö 25—30 þús. Uppl. í síma 37190 og 20833. Bronco árgerð 72 til sölu, 8 cyl., á breiðum dekkjum, mjög mikið upptekinn. Uppl. í síma 21791. Mazda 929 79,5 gíra, dráttarkúla, grjótgrind, nýtt lakk. Uppl. í síma 91-686657 eftir kl. 17. Mustang ’67 til sölu til niðurrifs eöa uppgeröar. Tilboð. Uppl. í síma 92-8388. Lada Sport 79 til sölu, gott eintak, greiöslukjör. Uppl. í síma 78904. Mercury Monarch árg. 75 til sölu, ekinn 90 þús. km. Möguleiki aö taka video upp í aö hluta. Góöur af- sláttur viö staðgreiöslu. Uppl. í síma 78143. Mazda 929 station árg. 77 til sölu, nýsprautuð, vetrardekk, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 79066. Chevrolet Caprice Classic 79, 350.000 kr., Chevrolet pickup 4x4, 6 cyl., ’81,525.000 kr., Volvo 343 GLS ’82, 120.000 kr., Chevrolet Blazer S10 ’83, 990.000 kr. Bflasala Bílvangs, sími 39810 og 687300. Toyota Mark II árg. 73 til sölu, þarfnast lítilsháttar lagfæring- ar. Verö kr. 35.000. Sími 21238. Scout árg. 1978 til sölu, 4 cyl. vél, 4 gíra kassi, upphækkaöur, breiö radial-dekk og White Spoke felg- ur. Góöur bíll.' Skipti möguleg á ódýr- ari fólksbfl. Uppl. í síma 78110 eöa 73795 eftirkl. 17. Land-Rover dísil. Til sölu er Land-Rover dísil, árg. 72. Uppl. í síma 686519. Suzuki Alto ’83 til sölu, ekinn aðeins 10 þús. km, skipti mögu- leg á ódýrari. Sími 52586. AUegro-Wartburg. Til sölu Allegro 78 og Wartburg ’80. Ástand og útlit gott, góö kjör. Uppl. í síma 76253. Þýskur Escort árg. 74 til sölu, verö 30 þús., skipti óskast á VW bjöllu. Sími 74739. Omar. Torino GT árg. 70 meö 302 special vél tfl sölu, einnig Citroén D special 74, Malibu ’67 SS og 5 stykki Wagabond dekk 11-15. Sími 75315. Audi 100 L 76, tU sölu góöur bUl, ekinn 84 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 44731 eftir kl. 19._________________________________ Scout II árg. 1980 tU sölu, 4 cyl., aflstýri og -bremsur. Mjög faUegur bfll. Athuga skipti. Sími 93-5042. Honda Civic 77, sjálfskipt, í góðu lagi, og AMC Homet 71, innfluttur 78, 6 cyl., sjálfskiptur. Sími 71155 eftir kl. 19. TU sölu Ford Cortina station 77, ekinn 66 þús. km, faUegur og góður bíU. Uppl. í síma 74870 eftir kl. 19. WUlys, Benz, MaUbu, Comet. WUlys árg. 74,6 cyl., faUegur og góöur jeppi. Verö ca 210 þús. Mercedes Benz 220 ’68, faUegur bUl í góðu standi. Verö ca 150 þús. Chevrolet MaUbu Classic 78. Verö ca 220 þús. Mercury Comet 74. Verð ca 20 þús. Uppl. í síma 42444. BUlá 20.000 kr., Duster 73. Góö vél og skipting. Þarfn- ast lagfæringar fyrir skoöun. Uppl. í síma 687096. Volvo 142. Til sölu Volvo 142 árg. 73, 2ja dyra, góður bUl. Uppl. í síma 99-1562 um helgina. Volvo 70, tU sölu, skoðaöur ’84, þarfnast lagfær- inga. Tilboö óskast. Uppl. í síma 76326. Volvo 142 GL árg. 73 til sölu, 2ja dyra, vetrardekk. Uppl. í síma 34576. Toyota Cressida árg. 78 til sölu. 2ja dyra, krómfelgur, faUegur bUl, skipti möguleg. Uppl. í síma 71610 og 46510. Toyota Cressida ’82 og Plymouth Volaré 79 tU sölu, skulda- bréf eöa skipti á ódýrari koma tU greina. Sími 43403. Capri 3000S árg. 77, þýskur, mjög vel meö farinn, einn eig- andi, ekinn 62 þús. Skipti á ódýrari. Verð 230 þús. TU sýnis að Lækjarási 14, sími 79999. Þrír góðir. Datsun 120 Y 77, Plymouth Volaré 78 og Subaru 4X4 Sedan ’81. Gott verö og greiöslukjör. Skipti á ódýrari bUum. Sími 43403. Lada 1500 75 tU sölu, ódýrt. Góð vél. Uppl. í síma 624255 eftir kl. 19. Peugeot dísU árg. ’82 tfl sölu, 504 GRD, ekinn 100.000. Vel meö farinn bUl. Uppl. í síma 31026. Cortina 1300 79 tfl sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 82080 og 15684. Olafur. Lada 1600 ’80, ekin 58.000 km, þokkalegt lakk, nýtt púst, nýir demparar. Verð kr. 110.000. Uppl. hjá Bflatorgi, Nóatúni, sími 13630. Mazda 3231400 station árg. 1980 tU sölu, ekin 62.000 km, sílsalistar, grjótgrind. Verökr. 180.000, skipti á ódýrari eöa skuldabréf. Sími 93-1660. Fiat 128 77 fæst á góöum kjörum. Uppl. í síma 45080. I skiptum fyrir ódýrari: Subaru station 4 x 4 77, Charmant station 79, ek. 50 þ., Mercedes Benz 230-6 75, Lada 1500 77, Mini ’80, ekinn 32 þ., LadaSport ’79-’80, Mazda station 323 ’80, Charade ’80, Mazda 929 77, Galant ’80, Dodge Ramcharger 77, SubaruGFT 79, Citroén GS PaUas 79, Benz 300D 78. BUasala Garöars, Borgartúni 1, símar 19615 og 18085. Höfum kaupendur að: Honda Accord ’84, Saab 900 GLS ’82—’84, Mazda 626 ’84, Volvo244GL ’83-’84, Daihatsu Runabout ’83—'84, Toyota HUux dísU ’80—’82, Mitsubishi Colt ’84, BUasala Guömundar, Bergþórugötu 3, símar 19032 og 20070. Bflasala Guðmundar. Við höfum kaupendur að ýmsum tegundum af nýlegum bflum. Vegna aukinnar sölu vantar allar gerðir af nýlegum bflum á söluskrá. BUasala Guömundar, Bergþórugötu 3, símar 19032 - 20070. Bfleigandi! Viltu hressa upp á útUtið á gamla bfln- um þínum? Við höfum lausnina. Vegna flutninga seljum viö ósóttar pantanir af olíu-og acryUökkum með 50% af- slætti meöan birgöir endast (í 3ja og 4ra Utra dósum). Radius sf. (heild- verslun meö bUalökk), Álfhólsvégi 55, Kóp.,sími 40911. Benz 307 sendiferðabfll árg. ’82 með gluggum, kúlutoppur, sæti geta fylgt. Volvo 244 GL árg. 79, lítiö ekinn.Sími 41787. Scoutll 76, upphækkaöur, á breiðum dekkjum, klæddur aö innan, 3 gíra, beinskiptur, hátt og lágt drif og 300 Utra pressa meö sprautugræjum og bandjámsög, sagar bæði lárétt og lóörétt. Uppl. í síma 53421 eftir kl. 18. Chevrolet Citation ’80 tU sölu. Skipti á ódýrari bU. Uppl. í síma 92—6086. Vil kaupa Plymouth Barracuda árg. ’67, ’68 eöa ’69 í varahluti, ernnig kemur tU greina aö kaupa lélegan Dodge GTS. Vantar einnig 340 cc. Ply- mouth vél eða Dodge vél, vU selja frostsprungna 340 cc. og uppgeröar 273 Plymouth vélar. Einnig tU sölu Ply- mouth Duster árg. 73, vél 318 cc., sami eigandi síðustu 10 árin. Uppl. í síma 97—1328 á kvöldin og um helgar. TU sölu Datsun 120 Y 77, 2ja dyra, ekinn 101 þús. km. Verö 85 þús. Uppl. í síma 82577. Til sölu Moskvich sendikassabfll árg. ’81, bfll í mjög góöu ástandi, ekinn aöeins 48.000, fæst með 15.000 út, síöan 7.000 á mánuöi, heUdar- verö 85.000. Sími 79732 eftir kl. 20. Chevrolet Nova Concourse 77 til sölu, brúnsanseraöur meö svörtum víniltoppi, 4ra dyra, 6 cyl., meö sjálf- skiptingu í gólfi, rafdrifnar rúður, læs- ingar o.fl. Sérlega vel útlítandi og glæsUegur bfll. Uppl. í síma 36521. Bflar óskast Óska eftir að kaupa góðan, sparneytinn bíl. 60—70 þús. kr. staö- greitt. Sími 73771. Oska eftir Mözdu 818 árg. 72—75, 2ja dyra. Utlit skiptir ekki máU. Bíllinn veröur aö vera á lágu veröi og góöum greiöslukjörum. Sími 30076. Chevrolet Malibu ’66 til sölu, nýupptekin V-8 vél, gott boddí, þarfn- ast lagfæringar. Verö tUboö. Uppl. í sima 30560. Mitsubishi Galant árg. 79 til sölu í mjög góðu standi, ekinn 85.000 km, nýsprautaður. Góðir lánamögu- leikar. Uppl. í síma 23733. Subaru. Lítið ekinn Subaru óskast. Bíla- og vélasalan Ás, Höföatúni 2, sími 24860. Óska eftir Saab 99 eða 900 ’82—’84 í skiptum fyrir Saab GL ’80, ekinn 45 þús. Uppl. í síma 99-8418. Citroén CX óskast. Mætti vera vélarlaus eöa þarfnast viö- geröar. Uppl. í síma 97-7569. Húsnæði í boði Ný 2ja herb. íbúð með sérinngangi til leigu fyrir ehi- stakling. Ekki er farið fram á fyrir- framgreiöslu heldur reglusemi og góða umgengni. Nafn og símanúmer leggist inn á DV fyrir mánudagskvöld merkt „Sér 89C\___________________________ 3ja herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi í Kópavogi til leigu frá 1. des. nk. til ársloka 1985. Reglusemi og góö umgengni áskilin. Tilboö sendist DV merkt „Árs íbúö”. TU leigu 3ja herbergja íbúö í Breiðholti. Reglusemi og góö umgengni áskilin. Tilboö um greiöslu- getu og fyrirframgreiöslu sendist DV fyrir 14. nóv. merkt „Breiðholt 686”. Félagsmenn athugið. Til leigu herbergi á: Hjarðarhaga, Vitastíg, Skólavöröuholti, Flókagötu, Sólvallagötu, Álftamýri, Álfheimum, Gnoöarvogi, Hraunbæ, Seljahverfi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Kópavogi, Njarðargötu og Laugarnesi. 2ja herb. í Maríubakka, lúxusíbúö fyrir eldri konu eða hjón í Heiðarási, 4ra herb. i Nökkvavogi og Hafnarfiröi, einbýli í Heiðargerði. Jafnframt geymslur á Langholtsvegi og MosfeUssveit, 75 ferm iðnaðarhúsnæði sem þarfnast standsetningar. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, sími 621188 og 23633. 7----- Húsnæði óskast Unga stúlku í námi vantar einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúö til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 40337. 1—2ja herb. íbúð fyrir einstakling óskast tU leigu, fyrir- framgreiösla. Sími 621302. Par vantaríbúð! Erum stödd í mikilli rakaíbúö og veröum aö fara úr henni hiö bráöasta vegna þess aö við eigum 8 mán. gamla dóttur sem ekki þohr rakann. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 46528. Hjálp. Einstæða móður meö 1 barn vantar 2ja herbergja íbúö, er á götunni. Reglusemi og skUvísum greiöslum heitiö. Sími 36329 eöa 16394. Stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla ein- staklingsíbúö eöa herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 76442. Fyrirframgreiðsla. 4—6 herbergja íbúö óskast strax sem næst miöbænum. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Sími 19380 kl. 9—18. 2ja—3ja herb. íbúð óskast í Árbæjar- eöa Seláshverfi frá 1.1. ’85 í 8—10 mánuöi. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Meðmæli. Sími 79061. Óskum eftir að taka á leigu 4ra—5 herbergja íbúð. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Skilvísar mánaöargreiðslur. Meömæli. Uppl. í síma 83658. Bamlaust par óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö, erum reglusöm og heitum góöri umgengni og skilvísum greiöslum. Uppl. í síma 53502. Heyraleysingjakennari óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö sem fyrst, helst í vestur- eða miöbæ. Uppl. í síma 20287. Óskum ef tir að taka á leigu 5 herb. íbúö. Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 17394. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö frá 1. janúar. Uppl. í síma 25920. Vantar íbúð í 4—5 mánuði. Um traustan og ábyggUegan aðila er aö ræða. Uppl. í síma 77427. Ung kona óskar eftir góöu herbergi meö aögangi aö eldhúsi og baðherbergi. Getur veitt heimUishjálp. Uppl. í síma 42960. Birna. 3ja herb. íbúð óskast, helst í miöbænum. Reglusemi, kurteisi og góð meðmæli. Uppl. í síma 73125. Húsnæði óskast. Ungt reglusamt par óskar eftir aö taka á leigu 2ja herbergja íbúö um áramót. Lítil fyrirframgreiösla en öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 42278 eftirkl. 19. Einbýlishús, raðhús eða 4—5 herb. íbúö óskast nú þegar. Uppl. í síma 686292. Einstæður faðir óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö tfl leigu í ca 11/2 ár—2 ár í miðbænum, helst á Austurbæjarskólasvæöinu. Uppl. í síma 45800 v., h. 29115. Birgir. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð, mætti þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 22461. Bráðvantar íbúðir og herbergi til leigu á Stór-Reykja- vfltursvæðinu, jafnframt iönaöar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði. öll þjónusta húseigendum að kostnaðar- lausu. Samningar, lýsing, auglýsingar, lögfræöiaöstoö, trygging: Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, símar 621188-23633. Atvinna í boði Áreiðanleg og dugleg starfsstúlka óskast tU afgreiöslu- starfa. Vinnutími frá kl. 13—19. Uppl. í síma 34186 miUi kl. 20 og 22. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa, vaktavinna. Uppl. ísíma 15932 frákl. 10-16. Kona vön afgreiöslustörf um óskast í barnafataverslun. Hlutastarf. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—761.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.