Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Qupperneq 14
Almenna auglýsingastofan hf. með karríi og hrísgrjónum og kjilklingur Uppáhaldsmaturinn á heimili Sfetaníu M. Sigurdardóttur sem dreymir um að kynnast starfi kokks DV. LAUGARDAGUR10. NOVEMBER1984. Stofanía í eldhúsinu á heimili sinu. í næstu viku fylgjumst viO meO henni í Öryggisins vegna! Nú eru fyrirliggjandi hjá hjólbarðasölum um land allt Bridgestone radial og diagonal vetrarhjólbarðar. Sérlega hagstætt verð. BÍLABORG HF. Smiðshöfða 23 sími 812 99 kynnisferO i Hótel- og veitingaskólanum. DV-mynd GVA. Eg er 30 ára húsmóðir sem er búið aö dreyma í mörg ár aö fara í kokka- skólann. Er möguleiki að fá aö kynnast skólanum i nokkra daga til að geta séð hvort hægt er fyrir móður að legg ja út í svona mikið nám? Eöa hvort gáfu- legra væri að fara bara á námskeið og þá hvar? Eg er líka sjúk í að læra að legg ja á borö og allt sem að því víkur.” Svona skrifaðiStefanía M. Sigurðar- dóttir okkur í sumar og næsta verkefni okkar er að láta draum hennar rætast. Viö höfum samband við Hótel- og veit- ingaskólann og þar fengum við það svar að ekkert væri því til fyrirstöðu að við ksmum með Stefaniu í heimsókn og kynntumst skólanum. Heimsóknina förum við í í næstu viku. „Eg hef áhuga á að læra að bera mat fram skemmtilega. Geta haft hann lystugan handa heimilisfólkinu,” sagði Stefanía þegar viö spurðum hana nánar um drauminn hennar. „Eg er frá Olafsfirði, flutti til Kópa- vogs fyrir tveimur árum og er heima- vinnandi húsmóðir. Eg er ánægð með það en langar til að fara að vinna hálfan daginn í sambandi við eitthvað svona. Það er bæði gott fyrir sjálfa mig og vera meöal fólks og svo gefur það auknartekjur.” — Vinnur maðurinn þinn mikiö? ,,Hann vinnur frá átta á morgnana til rúmlega sex á daginn. Það gengur fremur erfiðlega aö láta enda ná saman. Við fluttum út á land í sumar í fjóra mánuði til að hækka launin.” — Hefurðu mikinn áhuga á elda- mennsku? „Já, ég geri heiðarlega tilraun til þess að búa til góðan mat. Eg hef mikið gert upp úr kokkabókum og svo reyni ég að gera upp úr sjálfri mér.” — Hver er uppáhaldsmaturinn? „Ætli þaö sé ekki kjöt meö karríi og hrísgrjónum og kjúklingur.” — Er ekki einmanalegt að vera hús- móðir? „Ég er með sex ára og rúmlega árs- gamalt bam á heimilinu. Eg á enga vini í bænum. Eg er búin að búa í Kópa- vogi í tvö ár og hef ekki kynnst neinum. — Finnst þér erfitt að komast inn í samfélagið hérna á höfuðborgar- svæðinu? „Já, alveg svakalega. Fólkið í búöunum héma er ekki eins og úti á landi, það spjallar ekki við mann. Eg kann samt alveg ljómandi við mig flutta á höfuðborgarsvæðið,” sagði Stefanía. SGV Láttu drauminn rætast Þá er komið að nýjum draumi. Að þessu sinni snýst hann um að kynnast starfi kokks. Við erum nokkrum sinnum búin aö kynna drauminn. Við gerum engan að milljónamæringum en við erum til- búnir að reyna við alla drauma sem við teljum möguleika á aö láta rætast. Utanáskriftin er Lóttu drauminn rstast Helgarblað DV Síðumúla M lOSReykjavík. Teg. Árg. Km Verð Útb. Eftirst. til Skoda Rapid '83 1.800 180.000 40.000 8 mán. Skoda120 LS '81 36.000 115.000 35.000 8 mán. Skoda120 LS '82 33.000 130.000 40.000 8 mán. Plymouth Valiant 75 80.000 85.000 15.000 8 mán. Plymouth Road Runner 76 100.000 160.000 40þús. 8 mán. Plymouth Volaré '80 54.000 330.000 90.000 12 mán. Chrysler Le Baron '81 96.000 550.000 150.000 12 mán. Lada1200 '80 76.000 65.000 15.000 Austin Allegro 76 62.000 40.000 5.000 Mazda 323 77 105.000 80.000 15.000 8 mán. ÆF HL| ■ B ■ ■ n ■ ■ jmm et wa || ■ ■ Mr^ u r-a Æim jriL ■^JL m ■! ■ ■rmrm- ■ II ■ ■ I WT' vtsér aP m ■ ■ ■ ■ v^. —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.