Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR10. NOVEMBER1984. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Lagennaður. Heildverslun óskar eftir að ráða lager- mann sem fyrst. Uppl. í síma 77766 mánudaginn 12. nóv. kl. 17—19. Oskum eftir að ráða starfsstúlkur til afgreiðslustarfa, hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hólagarður, Breiðholti. Starf skraftur óskast hálfan daginn til bókhalds-, gjaldkera- og annarra almennra skrifstofustarfa til hlutafélags í Hafnarfiröi. Aðeins vanur starfskraftur kemur til greina. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist DV fyrir 17. þessa mánaöar merkt „Skrifstofustarf 823”. Öska eftir stúlku, 4 tíma á dag, í eldhús í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53706 og 667158 e.h. Húsgagnasmiðir, trésmiðir. Vandvirka uppsetningamenn vantar nú þegar á Árfellsskilrúmum og hand- riðum, ákvæðisvinna. Árfell hf. Uppl. í símum 84630 og 84635. Starfsstúlka óskast til veitingastarfa, vinnutími frá kl. 6— 14 og 8—16 aðra hvora viku. Uppl. Árberg, Ármúla 21, sími 686022. Vantar samhenta menn, 2—4, vana glerísetningu, í hlutastörf í vetur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—892: Nemar-stúdentar. Vantar sölumenn á Austur- og Vestur- landi. Frjáls vinnutími. Há sölulaun. Sendið nafn og heimilisföng í pósthólf 4108,124 Reykjavik.________________ Sendill. Oskum eftir að ráða sendil sem hefur vélhjól til umráða. Hálfs dags starf kemur til greina. Uppl. í síma 26488. Is- lenska umboðssalan, Klapparstíg 29. Saumastörf. Saumakonur óskast nú þegar. Módel Magasín, Laugavegi 26, sími 25030. Atvinna um allan heim. Persónuleg ráðgjöf og upplýsingasöfn- un. Alls konar störf i hvaða landi sem er. Hafir þú áhuga á atvinnu erlendis sendu þá frímerkt umslag með heimil- isfangi í pósthólf 4108,124 Reykjavík. Bilamálari eða maður vanur bílamálun óskast. Góð laun í boöi fyrir réttan mann. Uppl. í síma 42444. Bílamálunin Geisli. Atvinna óskast Enskkona (32), búsett hér sl. 4 ár, við íslenskunám í Háskólanum, óskar eftir hiutastarfi, helst fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—842. Kranamaður óskar eftir vinnu. Alls konar vinna kemur til greina. Hefur 2ja ára reynslu í vélsmiðju. Uppl. í síma 38796 á kvöld- in og um helgar. Ungan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13694 milli kl. 11 og 12. 21 árs maður óskar eftir framtíðarvinnu, er stundvís og reglusamur. Allt kemur til greina. Vin- samlegast hringið í síma 15686. Verslun—stúdíó. 23 ára piltur óskar eftir vinnu í verslun meö ljósmyndavörur eða á stofu (stúdíó). Mikill áhugi. Sími 77884. Tvær stúlkur óska eftir vel launuðu hálfs dags skrifstofustarfi, höfum verslunarpróf, starfsreynslu og góða vélritunarkunnáttu. Oskum einnig eftir kvöld- og helgarvinnu. Sími 39349. Hárskeranemi óskar eftir vinnu, er búinn með námstímann, fer í sveins- próf í vor, getur byrjaö fljótlega. Uppl. í síma 25248. Vantar þig starfskraft í jólaösina? Hafðu þá samband. Eg er 23 ára. Get byrjað 14. des. Sími 625184 á kvöldin. 30 ára plötusmiður óskar eftir aukavinnu. Allt kemur til greina. Uppl.ísíma 34967. Hárgreiðslunemi óskar eftir að komast að á stofu sem fyrst. Uppl. ísíma 621312. Ýmislegt | Óskum eftir að taka á leigu videoleigu. Oskum einn- ig eftir að kaupa mikið magn af átekn- um spólum. Tilboð sendist DV merkt „885” fyrir 16. nóv. ’84. Óvenjuleg gjöf. Þú sendir okkur ljósmynd í lit eða svarthvítu, slidesmynd eða jafnvel blaö og tímaritaúrklippur, af hverju sem er: fólki, dýrum, húsum, lands- lagi, bátum o.s.frv. Við sendum til baka: olíumálverk á striga, með eða án ramma, gerð eftir þeim af úrvals málurum. Upplýsingar: sendiðnafn og heimilisfang til Studio MJ, P.O. Box 4108,124 Reykjavík. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Atvinriuhúsnæði | Björt og sólrík vinnustofa til leigu. Stofan er 60 ferm með góðri lofthæð. Tilboð óskast. Uppl. að Hraun- bergi 23, R, sími 76410. Rúmgott verslunarhúsnæði óskast frá áramótum, við eða nálægt verslunargötu í miðborg Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—645. Verslunarhúsnæði óskast fyrir húsgagnaverslun, 100—200 ferm, sem fyrst. Uppl. í símum 22340 og 41792. Óska eftir rúmgóðum bQskúr til leigu strax, undir lager eöa álíka húsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—753. Skrifstofuhúsnæði óskast. Oskum eftir að taka á leigu ca 50—70 ferm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Uppl. í síma 35200. Iðnaðarhúsnæði (bQaverkstæði) á Suðurnesjum, 220 ferm, með góðri lofthæð, til sölu. Til greina kemur að láta verkfæri fylgja eftir samkomu- lagi. Uppl. veitir Guðmundur í síma 92- 8412 á kvöldin og 92-8357 á daginn. Óskum eftir iðnaðarhúsnæði fyrir járniðnaö, 200—400 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—405. Húsnæði óskast undir „tattoo-stofu” í Reykjavík, helst í kjallara. Ef þú hefur eitthvað sem gæti hentað, þá vinsamlegast hafið samband í síma 53016. Tattoo-Helgi. Skrifstofuherbergi tU leigu. 3 rúmgóð og björt herbergi, um 115 ferm, á góðum stað miðsvæðis í borg- inni. Nánari uppl. í síma 27020, kvöld- sími 82933. Óskum eftir 80—200 ferm iðnaðarhúsnæði. Uppl. í síma 35130. TU leigu 250 ferm húsnæði á fjórum hæðum í vesturbæ Kópavogs. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—764. Óska eftir að taka á leigu atvinnuhúsnæði með frysti- eða kæli- geymslu. Uppl. í síma 14488. Fiski- markaðurinn. 1 Tapað-fundið Gulbrúnn og bvítur köttur tapaöist frá Austurbergi, var með græna ól um hálsinn. Vinsamlegast látið okkur vita í síma 77249 eftir kl. 19. Bókhald Getum bætt við okkur bókhaldi fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Uppl. í síma 52919. Fyrirtækp Söluturn tU sölu. Söluturn á góöum stað í borginni er tU sölu. Góö trygging skilyröi. Þeir sem hafa áhuga leggi uppl. til DV merkt „Sjoppa 341”. TU allra fyrirtækja. Hreint og klárt getur þvegið fyrir ykkur. Uppl. í síma 12225. Skemmtanir Þau sjö starfsár sem diskótekið Dollý hefur starfað hefur margt gott drifið á dagana sem hefur styrkt, þroskað og eflt diskótek- ið. Njóttu þess með okkur. Tónlist fyrir alla. Diskótekið DoUý, sími 46666. Einkamál | Rúmlega fertugur maður óskar eftir að kynnast konum á aldrinum 25—45 ára með tUbreytingu í huga. Tilboð merkt „Bóbó 61” sendist fyrir 13. þ.m. Óska eftir að kynnast stúlku með sparimerkjagiftingu í huga. Svar sendist DV merkt „Gifting 835”. SOS, karlmenn. Tvær 25 ára stúlkur óska eftir að kynn- ast hressum karlmönnum á aldrinum 25—30 ára. Vinsamlegast sendið svar tU DV merkt „002” fyrir 17. nóv. ’84. Stúlkur athugið. 38 ára karlmaöur óskar eftir að kynn- ast stúlku á aldrinum 20—35 ára með náin kynni og sambúð í huga. Fullum trúnaði heitið. Þær sem hefðu áhuga sendi uppl. ásamt nafni og símanúmeri tU DV fyrir 14. þ.m. merkt „Spói ’84”. Kennsla Postulínsmálun. Kenni að mála postulín. Uppl. í síma 30966. Set upp vef og kenni vefnað í heimahúsum á kvöldin og um helgar. Arndís Guömundsdóttir vefn- aðarkennari, sími 29171. Aðstoða neméndur í stærðfræði og eölisfræði á framhalds- og grunnskólastigi. Uppl. ísíma 53259. Almenni músíkskólinn. Get bætt við nokkrum nemendum í harmóníkuleik (dag- eða kvöldtímar), 7 vikna námskeið í gítarleik (kerfi) (dagtímar). Notuð 60—80 bassa harmóníka óskast keypt. Uppl. dag- lega í síma 39355. Karl Jónatansson. Tónskóli EnUls. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorg- el, harmóníka, gítar og munnharpa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í símum 16239, 666909. TónskóU EmUs, Brautarholti 4. | Spákonur Er byrjuð að spá aftur. Ninný, sími 43663. Hreingerningar Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn meö há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tUboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Þvottabjörn. Nýtt. Bjóðum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga- þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Sími 40402 eða 54043. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Hreingemingar á ibúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkráfti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. Ath. er með kreditkortaþjónustu. Sími 74929. Þrif, hreingemingarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjarni. Hreingeraingafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduö vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Hólmbræður — Hreingerningastööin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Sími 19017. Stjörnuspeki IStjörauspeki — sjálfskönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta ; möguleika og varasama þætti. Opið ; frá 10—18. Stjörnuspekimiöstöðin Laugavegi 66, sími 10377. Barnagæsla Vantar ungiingsstúlku til að sækja 5 ára strák á dagheimili kl. I 17, bý við Furugrund. Sími 46685 eftir j kl. 19._____________________________ | Hafnfirðingar. Tek börn í gæslu allan daginn eða eftir i samkomulagi.Hefleyfiogfullréttindi. \ Uppl. í síma 51123. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 18., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Þverbrekku 6 — hluta —, þingl. eign Sigmars Sigurðssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Guðjóns Stein- grímssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. nóvember 1984 kl. 17.10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á ' eigninni Smiðjuvegi 18, þingl. eign Skápavals hf., fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Iðnlánas jóðs og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á j eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. nóvember 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Kársnesbraut 38—hluta —, þingl. eign Kristjáns Valgeirsson- ar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Gests Jónssonar hrl., Landsbanka íslands og Ara tsberg hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 14. nóvember kl. 16.15. Bæjarfógetinn íKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Hafnarbraut 9—11, þingl. eign Skipafélagsins Víkur hf., fer fram aö kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. nóvember 1984 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Skólagerði 36 — hluta —, tal. eign Sveins V. Jónssonar, fer fram að kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 14. nóvember 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Hafnarbraut 6, þingl. eign Viktors hf., fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Verslunarbanka islands og Brunabótafélags is- lands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. nóvember 1984 kl. 15. Bæjarf ógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70 og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Lundarbrekku 4 — hluta —, þingl. eign Guðmundu Kristjáns- dóttur, fer fram að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. ó eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. nóvember 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.