Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ — VISIR r jr ' Af orm um 249. TBL.—74. og 10. ÁRG.—FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984. gengis- fellingu — rætt um auknar skattalækkanir húsbyggjenda Stjórnarliðinu tókst enn ekki í gær aö koma saman pakka með gengis- fellingu og „mildandi ráðstöfunum" Gengisfelling er þó ákveðin, menn voru í gær að ræða að hún yrði 10—12 prósent og því haf a menn fært sig úr 12—14% niður um tvö prósent síðan í fyrrakvöld. Sérstakur ríkisstjórnarfundur verður haldinn í dag, klukkan hálf- tvö, til að ræða efnahagsaðgerðir stjórnarinnar. Einnig er gert ráö f yr- ir að þingflokkar stjórnarQokkanna verði kallaðir saman um helgina til ráðagerða. Eins og DV greindi frá í gær.er til umræðu að lækka tolla og vörugjald á nauðsynjavörum, lækkun vaxta, og hækkun lífeyrisbóta elli- og örorku- þega og einstæðra foreldra, til að vega á móti kaupmáttarskeröingu gengisfellingarinnar. Þá er gert ráö fyrir að þau orð f jármálaráðherra standi, að ekki verði lagðir á nýir skattar til að mæta tekjuskattslækk- un um 600 mill jónir króna. Auk þessara aðgeröa eru i undir- búningi viðamiklar breytingar á hus- næöislánakerf inu. Auk vaxtalækkun- ar á að koma til móts við þá sem eru að byggja og kaupa húsnæði í fyrsta sinn með meiri frádrætti en heimilt er með núverandi skattalögum. Einnig mun ríkisstjórnin leita eftir sérstökum samningum við banka- kerfið og lífeyrissjóðina um fjár- mögnun húsnæðislána og rætt hefur verið um að setja lög um ráðstöfun útlána lífeyrissjóðanna. Rætt hefur verið um að sameina húsnæðislán þessara aðila undir yfirstjórn Hús- næðisstofnunar. HH/ÓEF FRETTAM AÐUR DV SIÐAST- UR REKINN FRÁINDLANDI Vestrænu blaöamönnunum, sem flykkst höfðu í hundraða tali til Ind- lands til að vera við balför Indiru Gandhi, var fyrr í vikunni vísað úr landi þar sem valdhöf um mislíkaði rnargt í skrif um þeirra um ástand- iðá Indlandi. Meðal þeirra allra síðustu til að f ara er Þórir Guðmundsson, f rétta- maður DV, sem átti farmiða bókað- an til heimfarar á morgun, laugar- .dag, og fékk mildilegast undan- þágu til aö vera þangað til. Góöur árangur íslendingaá WorldCup ígolfi — sjá íþróttir bls.l6og25 Hundaskrán- inginerhafin — sjábls. 11 Vinsælda- listarnir — sjá bls. 37 Feneyingar húast tilvarnar - sjá bls. 10 Launagjötd ríkisinshækka ummilljarö — sjá bls. 4