Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Ötrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Leitið tilboða. Svampdýna með ullaráklæði til sölu, lengd 192 cm, breidd 76 cm, hæð 36 cm. Uppl. í síma 74274. Eldhúsborð og 4 stólar meö baki til sölu, einnig 2ja sæta og 3ja sæta sófi, sófaborö, hornborð, sam- byggður plötuspilari með útvarpi, 22” litsjónvarp, ár -.gamalt. Uppl. í síma 42186. Rafmagnsofnar. Eigum fyrirliggjandi olíufyllta raf- magnsofna, henta vel í bílskúrinn, sumarbústaöinn eða þar sem vantar aukahita. Uppl. í síma 83240. Almenna varahlutasalan. Til sölu bókahiliur úr eik, 185 cm hæð og 90 cm breidd. Uppl. í síma 16285. Til sölu 9 feta ameriskt billjardborö (Pool) Brunswich. Uppl. í síma 92-2708 eftir kl. 16. Borðstofuhúsgögn, furuborð og stólar, ruggustóll, 2 rúm og bókahillur, útskorinn mahónískáp- lampi, 2 hægindastólar, hjónarúm (Ladex dýnur), ísskápur, kommóða, borð og fleira. Uppl. í síma 17869. Tilsölu: Frystikista, 250—3001, sófasett (lausir púðar), fallegur eikarskápur, kringlótt sófaborð, rúm með upphækkanlegri dýnu, 5 ljósa koparljósakróna, 3 ljós- kastarar, rauð gluggatjöld, 18 lengjur, kosangasofn, tvíbreiöur Happy svefn- sófi og náttborð, Roadstar bíltæki, saumavél í skáp og svefnsófi. Til sýnis að Safamýri 52, 2. h.t.h., Uppl. í síma 36093. Til sölu sófasett, 3+2+1, og sófaborö, selst ódýrt. Uppl. í síma 51228 eftir kl. 19. ÖIl hreinlætistæki á bað til sölu með blöndunartækjum, selst ódýrt. Uppl. í síma 84382. Hjónarúm, 3 Happy stólar, 30 m2 munstrað gólfteppi og lítið sófa- sett, selst allt mjög ódýrt. Þeir sem eru að byrja búskap ættu ekki að hugsa sig um tvisvar að hringja í síma 76069. Til sölu Levin djúpfrystir, lengd 3,10, breidd 1,47. Uppl. í síma 52212. tsskápur, frystiskápur og jakkaföt. Til sölu er gamall, góður og ódýr ís- skápur og nýlegur Ignis frystiskápur, 1 árs gömul Taylor Hoff jakkaföt, nr. 48. A sama stað óskast dúkkuvagn. Uppl. í síma 34658. Verslunarmenn. Til sölu afgreiðsluborð, glerhillur, uppistöður og vinklar. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—703. 4 stk. 165 x 15 ný nagladekk á felgum undir Volvo. Mjög gott verö. Uppl. í síma 52516 eftir kl. 20. Brúnt kringlótt eldhúsborð á hvítum stálfæti, stærð 90 cm, einnig „ömmu”gardínustöng, ljósbeige að lit, lengd 2 metrar. Sími 31899 eftir kl. 17. Jeppakerra. Til sölu jeppakerra, mjög vönduð, ný- smíðuð, rúmgóð og burðarmikil. Uppl. í síma 74488 og eftir kl. 20 í síma 79734. Til sölu nýr, mjög fallegur brúðarkjóll. Uppl. í síma 73301. Óslitið ullargólfteppi til sölu. Uppl. í síma 52136 eftir kl. 17. 4 snjódekk á felgum til sölu, stærð 165x 13, undir Mözdu 929. Úppl. í síma 16571. Til sölu ónotuð eldavél, einnig góð vetrardekk, stærð 16X175. Uppl. í síma 32089 eftir kl. 17.______________________________ Til sölu Wella hárþurrka fyrir hárgreiðslu- stofur. Uppl. í síma 50454. Vel með farið sófasett, 3+2+1, og 24” svarthvítt sjónvarp í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 26112 eft- irkl. 17. Minkapels. Nýr minkapels (jakki) selst á mjög hagstæöu verði af sérstökum ástæöum, ljós að lit, mjög fallegur. Uppl. í síma 51061. Nýleg parketslípivél til sölu. Uppl. í síma 92—4274 eða 1950. Óskast keypt Pylsupottur óskast til kaups. Uppl. í síma 83449. Bandsög óskast keypt, 50—60 cm, hjól og góö stýring. Hringið í síma 40313 á skrifstofutíma. Steypuhrærivél—hitablásari. Oska eftir steypuhrærivél og hitablás- ara fyrir gas eöa olíu. Uppl. í síma 37462 milli kl. 18 og 20.___________ Þarftu að losna við stóla. Oskum eftir að kaupa ca 10 stk., fund- ar- eða borðstofustóla, mega þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 83265 milli' kl. 18 og 22. Skátafélagiö Dalbúar. Óska að kaupa segulbands- og útvarpstæki, 2x7 w eöa stærra, útvarpstuner + loftnet, ísskáp, og vetrardekk, 155x13. Allt staðgreitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—776. Óska eftir notaðri eldhúsinnréttingu ásamt eldavél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—527. Verslun Antikhúsgögn. Postulín, gjafavörur, myndir, og speglar. Opið frá kl. 12—18 virka daga og laugardaga kl. 10—12. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Hettuúlpur. Stærð 84—176, verð kr. 1080, útigallar, heilir og tvískiptir, verð frá 630—2.400 kr. Anddyrið, Austurstræti 8, sími 621360. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Fyrir ungbörn Tilsölu tveggja ára gamall Silver Cross barna- vagn. Uppl. ísíma 78683. Til sölu vel með farinn Royal kerruvagn. Uppl. ísíma 46985. Tilsöiu sænskur barnavagn, dökkbrúnn að lit, lítiö notaöur. Uppl. í síma 72658 milli kl. 18og21. Ódýrt-notað-nýtt. Seljum kaupum, leigjum: bama- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. bamavörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisli kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka f.h. Vetrarvörur Til sölu Kawazaki Drifter 440 ’81, 2 stk. lítið eknir, í toppstandi. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bliki, Reykjavík. Flugbjörgunarsveitin á Hellu. Fyrir vélsleðafólk. Eigum von á vatnsþéttum vélsleða- göllum með áföstu nýmabelti, kulda- stígvélum, ásamt öðrum vetrarvörum. Sendum i póstkröfu. Hænco hf., Suður- götu 3a, Rvík, sími 12052. Til sölu Polaris Indy 340 árg. ’82, sleði í toppstandi. Uppl. í síma 96-44217. Óska eftir vélsieða, verrðhugmynd innan við 100 þús. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 96— 44154. Tökum í umboðssölu skiði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður Til sölu f allegur brúðarkjóll, vel með farinn. Uppl. í síma 23713. Heimilistæki Vel með farin Kenwood Chef hrærivél á mög góðu veröi. Þrír spaðar + mixer fylgja. Uppl. í síma 79534 eftir kl. 19. Þvottavél óskast, helst gefins eða ódýr, má vera biluð. Uppl. í síma 76748 eftir kl. 18. Er að stofna heimili og vantar að komast í samband við aðila sem eiga húsgögn sem þeir vilja losna við fyrir lítið verð. Sími 53626. Vorum að fá nýjar gerðir af hjónarúmum, einstaklingsrúmum, símabekkjum og sófaborðum. Allt vörur í sérflokki. Opið um helgar. Stíl- húsgögn hf., Smiðjuvegi 44d, sími 76066. Danskt tekkrúm með lágum göflum og baki og rúmfataskúffu til sölu. Stærð, utanmál, 205 x 98 cm. Dýna fylg- ir. Uppl. í síma 21639. Verðkr. 5000. Til sölu h jónarúm, 140 cm á breidd, dökkbæsaður viður, í höföagafli eru hillur, skápar og ljós, selst á 7 þús. kr. Uppl. í síma 76955. Til söiu klæðaskápur og bókahilla úr furu. Uppl. í síma 52156. Nýlegt eldhúsborð og stólar úr brúnbæsaðri massífri furu til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 685403 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu rúm, nýlegt, br. 115 cm. Verð kr. 5500. Símar 41750,12116. Hljómtæki Til s ölu nýlegur ADC tónjafnari. Uppl. í síma 93-6416. Magnari, plötuspilari og kassettutæki til sölu. Uppl. í síma 10976. Á sama staö fæst kettlingur gefins. Til sölu Fisher útvarpsmagnari, verð 2500 kr. Uppl. í síma 38827 eftir kl. 19.__________________________________ Sportmarkaðurinn auglýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Ferðatæki, ný og notuö. Bíltæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staðgreiðsluaf- sláttur. Sportmarkaðurinn, Grensás-1 vegi 50. Sértilboð NESCO! Gæti verið að þig vanhagaði um eitt- hvað varðandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértilboðsverði og afbragðs greiðslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvali, einnig tónhöfuö (pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá þér?), höfuðtól, plötuspilara, hljóð- nema, vasadiskó og ýmislegt annað sem óupptaliö er. Láttu sjá þig í hljóm-' tækjadeild NESCO, Laugavegi 10, og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu að verðið og greiðslukjörin eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. Hljóðfæri Tilsölu Korg píanó, selst ódýrt. Uppl. í síma ' 32702 eftirkl. 18. Heimilisorgel Cabinet S40, heimilisorgel til sölu. Selst á góðum kjörum. Orgeliö er nýtt og nánast ónotað. Uppl. í síma 92-3238 Viðar. Halló, halló. Mjög gott Wurlitzer rafmagnspíanó til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 40298. Trommusett til sölu. Dixon trommusett til sölu, toppsett, svo til ónotað. Gott verð. Uppl. í síma 38494 milli kl. 18 og 20. Roland Juno 60 synthesizer og Polytone gítarmagnari til sölu. Uppl. í síma 95-5758 á kvöldin. Gitarnómskeið: RlN h/f gengst fyrir 3ja vikna nám- skeiði í rafgítarleik. Kennari og leið- beinandi verður Friðrik Karlsson (Mezzoforte). Námskeiöin hefjast 19. nóv. nk. Þátttökugjald kr. 1000 greiðist við innritun. Bætið við þekkinguna og veriö velkomin. Nánari uppl. í síma 17692 á búðartíma. Hljóðfæraverslunin RlN h/f, Frakkastíg 16, R. Harmóníkur. Fyrirliggjandi nýjar, ítalskar harmóníkur frá Excelsior, Guerrini og Sonola. Get tekið notaðar, ítalskar harmóníkur í skiptum. Guðni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332. Geymið auglýsinguna. Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýni og ger- um verðtilboö yður að kostnaöarlausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku. Sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Ásmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verð- tilboð. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, simi 39595. Húsgögn Til sölu 1 árs gamalt rúm, 140—230 cm frá Ingvari og Gylfa, með útvarpi, selst ódýrt. Uppl. i síma 62316 milli kl. 17 og 18. Gott hjónarúm úr palesander til sölu verð 5000. Uppl. í síma 79398 eftir kl. 19. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar á snúnigs- fæti, rauðbrúnt pluss, og sófaborð. Uppl. í síma 44519 eftir kl. 17. Til sölu raðsófasett ásamt sófaborði með reyklitaðri glerplötu og rýjamottu. Uppl. í síma 50454.________________________________ Árfellsskilrúm fyrir jól. Þeir sem ætla að fá afgreitt Arfellsskil- rúm fyrir jól eru vinsamlegast beðnir að staðfesta pantanir eigi síðar en 17. nóv. Arfell hf., Armúla 20. Sími 84630 eöa 84635. Video Kópa vogsbúar—nýtt. Höfum opnað nýja videoleigu í Kópa- vogi. Leigjum út tæki og spólur. Allt í . VHS-kerfi. Auðbrekku-Video, Auð- brekku 27, sími 45311. Opið mánud.— föstud. kl. 16—23, laugard. og sunnud. kl. 15-22.__________________________ 10 mánaða Playsonic VHS videotæki til sölu. Uppl. í síma 54776 til kl. 19.___________________________ Til sölu Nordmendc video, nýyfirfarið. Uppl. í síma 96-44154. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, simi 621230. Eurocard-Visa. Til sölu eru 50 notaðar VHS myndir með íslenskum texta. Allt lög- legt efni. Uppl. í síma 93-7780 á kvöldin. Myndsegulbandsspólur og tæki til leigu í miklu úrvali, auk sýningar- véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur til sölu á góðu verði. Sendum um land allt. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.______________________________ Óskum eftir að taka á leigu videoleigu eða mikið magn af mynd- böndum til endurleigu. Kaup koma til greina. Tilboð sendist DV merkt „Video326”._________________________ VHS video Sogavegi 103. Urval af VHS myndböndum. Myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915. Til sölu 30 titlar í VHS, góðir titlar bæði textaðir og ótextaðir. Uppl. í síma 99-2390 á daginn, 99-2167 á kvöldin. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskað er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17-23. Geymið auglýsinguna. 50 titlar VHS til sölu, albúm sem ný, og myndir lítið rúllað- ' ar. Uppl. í síma 97-7780. Bestu kjörin. Urval mynda í VHS. Hagstæðustu af- sláttarkortin. Eldri myndir, kr. 50, videotæki meö spólu, kr. 450. Mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga, kr. 300. Verið velkomin. Snack- og video- homið, Engihjalla 8, Kópavogi (Kaup- garðshúsinu), sími 41120. Sölutuminn, Álfhólsvegi 32 (gamla Kron). Höfum opnað sölutum og myndbandaleigu fyrir Beta og VHS. Tækjaleiga—afsláttarkort, pylsur— samlokur. Opið virka daga 8—23.30, um helgar 10—23.30. Sími 46522. Dynasty þættimir. Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52 ’ gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markað- inum, allt efni með íslenskum texta. Opiðkl. 9-23.30. Videokjallarinn Óðinstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuðum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum með Dynasty þættina. Myndbandaleigur athugið. Hef til sölu notaðar VHS videospólur, textaðar og ótextaðar, allt original spóíur. Gott efni. Uppl. í sima 36490. Mjög nýlegt VHS videotæki óskast til kaups. Staðgreiösla. Hver býður best? Sími 35617. 25 VHS videospólur til sölu, lítið keyrðir titlar með íslenskum texta. Uppl. í síma 97-6426 frákl. 16-19 og 20-21. Til sölu 200 titlar i VHS. Uppl. í síma 96-26950 eftir kl. 17. Tilsölu er Sharp videotæki VHS VC 381,6 mán- aða gamalt og 50 VHS spólur. Uppl. í síma 92-8094. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 629820. Tölvur Kanadiskt 5 mánaða CBM 64 system. Commodore 64, Commodore drive 1541. IEEE-488., Commodore MPS. 801, AMDEK, colore-1 14” litamonitor, Commodore segulband. Forrit, ísl. ritvísir frá Þór hf. Flight simulator II frá Sub logic. The home accountent frá Contiental. Word og Calcs, Spread sheet frá King micro- ware, Inwentory manager frá micro stec. Drelbs og Seppelin leikir, stýri- pinni og bækur. öll forrit á original diskum. Sími 98-2220 frá kl. 9—20 og 9— 13 á laugardögum. Til sölu Spectrum tölva 48 K. Hlægilegt verð. Uppl. í síma 20896.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.