Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Page 7
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur HVAÐ KOSTAR JÓLAKLIPPINGIN? Margrétá nýju rakarastofunnisinniá horniMikiubrautar og Lönguhliðar. DV-mynd Bjarnleifur. Eitt af því sem þarf aö sinna fyrir jólin er að koma börnunum í jólaklipp- inguna. Við hringdum í nokkrar rakarastofur fyrir helgina og spuröum um verö á barnaklippingu. Var okkur tjóð aö jólaösin væri ekki byrjuð enn. A flestum stöðum var frekar rólegt en annars staðar nægileg verkefni. Pétur rakari sagöi að nú væri ekki jólaös í þeim skilningi sem var í gamla daga. Það hefði ekki verið að ástæðulausu að rakarar auglýstu „Krakkar ekki klipptir 3 síöustu daga fyrir jól”. Þaö var nauðsynlegt til þess að gefa full- orðna fólkinu tækifæri til þess aö komast aö. Rakarast. Péturs Undir 10 ára Herrakl. Dömukl. Guðjónss., Skólavst. 10 Hársnyrting Villa 230 (eðaminna) 250 290 Þór, Síðumúla 26 Rakarast. Sig. Úlafss., 230 290 340 Pósthússtræti 1 Rakarast. Vilhelms Ingólfss., Miklubr. 68 250 (6-12 ára) 275 275 (Margrét Hallgrd.) Rakarast. Guðjóns 240 265 290 Jónass., Veltusundi 1 Rakarastofan 250 275 300 Klapparstíg 260 290 340 Jólatrjáa-sala er nú hafin á öllum þeim stöðum sem munu selja jólatré í, ár og er veröhækkun 40—50 prósent frá því sem var í fyrra á öllum tegundum nema á norðmannsþini. Landgræðslusjóður flytur inn tré frá Danmörku en auk þess er hann með ís- lensk tré að hluta. Álagning á jólatré er frjáls, en þrátt fyrir það eru jóla- trjáa-sölur flestar meö sama verð á öllum tegundum. Norömannsþinur, öðru nafni eðalgreni, undantekning. Blómaval hefur ekkert hækkað verð á norðmannsþini frá því sem var í fyrra, en aðrar sölur hafa hækkað hann um 10 prósent. Kristinn Skæringsson hjá Land- græðslusjóði sagði að jólatrjáa-sölur yfirleitt styddust við verðlag Land- græöslusjóös. Kristinn sagði að verð- lag og útreikningar væru allir sendir Undir 1 metra 1,00—1,25 1,25-1,50 1,50-1,75 1,75—2,00 Rauðgreni 275.- 475.- 735.- 840,- 1015 Stafafura 360,- 620.- 960,- 1085.- 1315.- Norðmannsþinur 685.- 835.- 1010.- 1275.- 1875.- Blágreni 675,- 830.- 990.- 1255.- 1835.- Omarika Fast verð 890.- 960.- Verðlagsstofnun, eiginlega af gömlum vana þótt þaö sé ekki skylda þeirra. „Viö höfum gert þetta í ein 30 ár og er Verðlagsstofnun frekar leiðbeinandi fyrir okkur og aðrar jólatrjáa-sölur. Verðlag miðast við innfluttu trén sem Landgræðslusjóður flytur inn. Sama verö er á þeim islensku.” I Blómavali fengust þær upplýsingar aö stafafuran og norömannsþinurinn væru svipuð að gæðum. Þau falla ekk- ert. Næst kemur ómarikan og blágren- iö sem fellur mjög lítið. Rauögreniö hins vegar fellur mest og er það ódýr ast miöaö við hinar tegundirnar. I verötöflunni hér sem fylgir er norð- mannsþinurinn á veröi Blómavals. Á öðrum stööum er norðmannsþinurinn 10 prósentum hærri í verði. Algengustu jólatrés-stærðirnar eru frá éinum metra og upp í 1,50 metra Fast verð er á ómariku. Stærð hennar er allt frá 1,50 metra og fer hún vel yfir tvo metra. I Blómavali er verð á ómar- iku 890 krónur, en til dæmis hjá Land græöslusjóðierveröiö960krónur. ji Það tekur öll fjölskyldan þátt i jólatrés-kaupunum. Myndin er tekin við Blómaval er ein fjölskyldan var að velja sér jólatréð i ár. DVIMynd GVA Verðlag svipað hjá jólatrjáasölum Ný rakarastofa „Eg hafði hreinlega meiri áhuga á því að klippa hár heldur en að leggja,” sagði Margrét Hallgrímsdóttir sem fékk meistararéttindi í hárskurði snemma á þessu ári. Hún hefur nýlega keypt rakarastofu Vilhelms Ingólfs- sonar á Miklubraut 68 og mun reka stofuna undir því nafni í eitt ár. „Annars er það mikið það samasem við gerum, hárgreiðslukonur og rakarar, nema hvaö þær mega ekki raka og við megum ekki setja í rúllur,” sagði Margrét. Hún lærði hjá Skúla Nielsen og Þorbergi Olafssyni, Lauga- vegi 178, og fékk meistararéttindi í febrúar sl. Enn sem komið er er Mar- grét ein síns liðs á stofunni en fær til sín góöa stúlku eftir áramótin. — Er mikið um að beöið sé um rakstur í dag? „Ja, í þessar tvær vikur sem ég er búin að hafa opiö hef ég þrisvar sinnum verið beðin um aö snyrta skegg,” sagði Margrét. Jólaösin var ekki byrjuð hjá henni en Margrét er með í verðkönnun okkar á jólaklippingunni. -A.Bj. í ÚRVALI STÆRÐIR 38-46 VERÐ AÐEINS KR. 790,1185,1285 og 1385 SKÚVERSLUN ÞÚRÐAR PÉTURSSONAR LAUGAVEGI95. SIMI 13570. KIRKJUSTRÆTI8. SIM11418 W> POSTSENDUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.