Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Qupperneq 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR1985. 7 Útlönd Útlönd Útlönd Olfufurstar OPEC rfkjanna rœfla nú málin fram og til baka á fundum sfnum f Genf. Ut í frá var látið svo heita að á fundi OPEC-ráðherranna í gœr hefði náðst eining um að valiö stæði á milli tveggja úrræöa til þess að leysa deilur oliurík j- Olíuleit við Jan Mayen: Verða Islending- ar olíukóngar? Norðmenn hygg jast nota 60 milljónir islenskra króna til að kanna hvort olía finnst á hafs væðinu milli Jan Mayen og Islands. Samkvæmt samningi Norðmanna og Islendinga á norska stjómin að borga fyrir kortlagningu svæðisins beggja vegna landamæra- línuríkjanna. Kannanir Norðmanna eiga að byrja strax í sumar. Ef kannanirnar reynást vel má búast við að nákvæmari rannsóknir verði gerðar og jafnvel ráðist í tilraunaboranir. Margt bendir til að olíufyrirtæki hafi mikinn áhuga á rannsóknunum við Jan Mayen, ekki bara vegna oliu- og gasmöguleikanna þar. Kannanimar munu einnig gefa til kynna hvort möguleikar eru annars staðar á norðlægum slóðum á olíu og gasi. Samkvæmt samningum Islendinga og Norðmanna eiga Islendingar rétt á 25 prósent hlut í þeirri olíu og þvi gasi sem finnst á Jan Mayen svæðinu. Sér- fræðingar telja að á þvi svæði liggi einu olíumöguleikar Islendinga. Hafsvæðið við Jan Mayen lofar reyndar ekki mjög góðu miöaö við mörg önnur norsk svæöi. Niður á hafs- botn eru 300 til 1.500 metrar. Því mun þurfa mjög fullkominn tæknibúnað til að nýta olíu eða gas á þeim slóðum. anna um verðmuninn milli lægsta flokks hráoliu og oliu af betri gæða- flokki. En á fyrsta fundardeginum i Genf munu umræður hafa verið stormasam- ar og fjarri þvi að nein málamiðlun eða eining lægi í loftinu. Hafa menn raunar fyrir satt að þrjár tlllögur séu enn til umræðu. A olíuráðherra Indónesíu mátti skilja að útilokað væri annað en gild- andi fast viðmiðunarverö OPEC (29 dollarar fyrir fatið af hráolíu frá Saudi Arabíu) yrði lækkað. Olíuráðherra Egyptalands, sem er áheymarfulltrúi á fundinum, lét svo ummælt að hann væri aö sóa tima sin- um meö þvi að sitja þessa þrefsam- komu. Sagöi hann augljóst að næöu olíuráðherrar OPEC ekki samkomu- lagi hiö fyrsta mundi allur olíumarkað- urinnhrynja. PÖNTUNAR- USTINN A HVERT HEIMILI Ráðherra grunaður um fíkni- efnaneyslu Kanadíska lögreglan sló á frest málarekstri gegn Richard Hatfield, forsætisráðherra New Brunswick-fylk- is í Kanada, þegar hún fann í farangri hans í fyrra maríjúana en þá stóð yfir heimsókn Elísabetar Bretadrottn- inglar. Maríjúanað fannst í farangri for- sætisráðherrans þegar leitað var í föggunum áður en þær voru settar um borð í flugvél hennar hátignar. — Þótti sem hneykslið gæti varpað skugga á heimsókn drottningarinnar. Hatfield, sá forsætisráðherrann i Kanada sem lengst hefur setið á stóli í sinu fylki, bar af sér allar sakir en hann hefur verið ákærður opinberlega og á yfirhöfði sér 75 dollara sekt. Maríjúanað var nægilegt magn til þess að vef ja 100 vindlinga og fannst i utanávasa á einni tösku ráöherrans sem telur að hver sem er hafi getað laumað þvi þar niður án hans vitundar. Umsjón: Guðmundur Pétursson og Þórir Guðmundsson KLIPPIÐ ÚT pöntunarmiðann og sendiö okkur eða pantiö í síma Verð miðaö uið gengi 22.01/85 ” BM B.MAGNÚSSON f IfWf W b#|TI HÓLSHRAUNi 2 ■ SÍMI 52866 - P.H. 410' HAFNARFIRÐI Ég óska eftir aö fá sendan KAYS pöntunariistann i póstkröfu á kr. 200,- (aöviðbættu póstburðargjaldl). Nafn Heimili staöur 52866 GERIÐ VERÐSAMANBURÐ SPARIÐ FÉ TÍMA OC FYRIRHÖFN VOR- OC SUMARLISTINN lOOO BLAÐSÍÐUR AF ÓTRULECU VÖRUÚRVALI OLÍURÁÐHERRAR OPEC ÓSAMMÁLA UMVERÐ- , LÆKKANIR OLIU RYKSUGUR LÉTTAR - HANDHÆGAR SJÚGA EINNIG VATN HAGSTÆTT VERÐ Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Léttar handhægar steypu hrærivélar Á MJÖG GÓÐU VERÐI Skeljungsbúðin4 SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Einhell vandaöar vörur boftpressur FYRIR LIGGJANDI ALLTAF SAMA LÁGA VERÐIÐ Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.