Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Side 18
18
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu 8 úrvals spilakassar,
aUir í góöu standi. Nónari uppl. í sima
15292 milli kl. 16 og 18 í dag og næstu
daga.
Bandsög tU sölu.
Uppl.ísíma 97-1814. ________________
2 sambyggö ferða útvarps-
og kassettutæki, Sharp og PhUips,
einnig 10 gíra karlmannsreiöhjól.
Uppl. i sima 51016.
Merklð fötin
í skólann og á dagheimUiö meö ofnum
nafnborðum. Saumað eða straujaö á
fötin. 50 stk. boröar ó kr. 240. Hentugt-
auðvelt-ódýrt. Rögn sf., sími 76980 kl.
13-16.
TU sölu vegna flutnings
hvít skrifborðssamstæða, svefnsófi og
stóU í stU. Uppl. í síma 17392 eftir kl. 17.
2 innkeyrsluhurðir með jámum,
hæð 3 m, breidd 2,70 m, til sölu á mjög
góöu verði. Uppl. i síma 35606.
2 stk. hitablásarar
til sölu. Uppl. í simum 14098 og 82401.
TU sölu stofuhárþurrka,
gott verð. Einnig tU sölu snjósleða-
kerrugrind. Uppl. í síma 46191.
Búslóð.
Sófasett og borð, Grófelds hUlusam-
stæða, fimm einingar, borðplata
150 X 78, 20” Sanyo stereo Utsjónvarp,
Alda þvottavél með þurrkara, Zanussi
ísskápur, 205 lítra. Sími 17379.
500 stk. LP plötur,
33 snúninga, til sölu, einnig 300, 45 sn.,
Atari 600 XL tölva, ónotuö, þráðlaus
sími, Tele Concept, mixer power 901,
bergmál og SAE Pre magnari. Mjög
gott verð. Hafið samb. við auglþj. DV í
sima 27022.
H—862.
LitUl ísskápur
óskast til kaups. Uppl. í sima 42415
eftir kl. 18.
Electrolux eldavél,
2ja ára, tU sölu. Uppl. i síma 53863.
Kafarar athugið:
TU sölu köfunarbúningur ásamt
þremur kútum, mikið af þessu nýtt.
Mikiö af aukahlutum. Einnig tU sölu 40
rása CB talstöö. Hafið samband við
DV.sími 27022.
H—896
TU sölu sófasett,
fataskápur, skenkur og skrifborð.
Uppl. i sima 78236 eftir kl. 20.
200 lítra Caravan frystikista,
furueldhúsborð og 4 stólar, hvítar
hUlur, 90 x 90. Selst ódýrt. Uppl. i síma
54020.
Frystigámur.
Til sölu 17 feta frystigámur, nýyfirfar-
inn. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—567.
Ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
með stuttum fyrirvara. Mikið úrval
vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif-
unni8, simi 685822.
Nálastunguaðferðin (ánnála).
Er eitthvað að heUsunni, höfuðverkur,
bakverkur? Þá ættirðu að kynna þér
litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur.
Tækið leitar sjálft uppi taugapunkt-
ana, sendir bylgjur án sársauka.
Einkaumboö á Islandi. SelfeU,
Brautarholti 4, sími 21180.
Bókband.
Bókbindarar, áhugafólk, eigum fyrir-
Uggjandi klæöningarefni, saurblaða-
efni, rexín, lím, grisju, pressur, saum-
stóla og margt fleira fyrir hand-
bókband. Sendum í póstkröfu. Næg
bUastæði. Bókabúðin Flatey, Skipholti
70, sírni 38780.
Óskast keypt
Úska eftir að kaupa
isskáp og uppþvottavél, helst AEG.
Uppl. i sima 71597.
Tilbúinn sturtuklefi óskast.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—600.
Kaupi ýmsa gamia muni
(30 óra og eldri), t.d. dúka, gardínur,
póstkort, myndaramma, spegia, ljósa-
krónur, lampa, kökubox, veski, skart-
gripi, leirtau o.fl. o.fl. Fríða frænka,
Ingólfsstræti 6, sími 14730, opið mánu-
daga— föstudaga kl. 12—18 og laugar-
daga 11-12.
Verslun
Komdu og kiktu í BÚLLUNA!
Nýkomið mikiö úrval af skrapmynda-
settum, einnig sUkilitir, sUki og
munstur. SilkUita gjafaöskjur fyrir
byrjendur. Túpulitapennar, áteUmaöir
dúkar, púðar o.þ.h. Gluggarammar
fyrir heklaðar myndir, smíðaðir eftir
móU. Tómstundir og föndurvörur fyrir
alian aldur. Kreditkortaþjónusta.
BULLAN biöskýU SVR, Hlemmi.
Síminn er rétt ókominn.
Baðstofan auglýsir.
Selles wc frá kr. 6.690, handlaugar
51 x 45 cm kr. 1.679. Bette baökör 160 og
170 cm, kr. 7.481. Sturtubotnar, blönd-
unartæki, baöfittings, stálvaskar og
margt fleira. Baðstofan, Armúia 23,
sími 31810.
Nýfatasending.
Nýjar bómullarblússur, mussur,
skyrtur, kjólar, pUs, buxur o.m.fl.
Einnig sloppar og klútar. Hagstætt
verð. Stór númer fáanleg. Opið frá kl.
13—18 og 9—12 á laugardögum. Jasmin
við Barónsstíg og í Ljónshúsinu á Isa-
firði.
Vetrarvörur
Poiaris Indy 600
árg. ’83 tU sölu á kr. 250.000. Sími 84032.
Sportmarkaðurinn augiýsir.
Eigum mikið úrval af notuðum og
nýjum skíðavörum, ný skíði frá Hagan
og skór frá Trappeur, Look og Salomen
bindingar. Póstsendum. Sportmarkað-
urinn, Grensásvegi 50, sími 31290.
Skíðavöruverslun.
Skíðaleiga — skautaleiga — skíðaþjón-
usta. Við bjóðum Erbacher vestur-
þýsku toppskíðin og vönduð austurrísk
barna- og unglingaskíði á ótrúlegu
verði. Tökum notaðan skíöabúnaö upp
í nýjan. Sportieigan, skíðaleigan við
Umferðarmiðstöðina, sími 13072.
Fatnaður
Kvenmanns mokkajakki
mjög vel farinn, stærö M. Uppl. í síma
92-2663 milli ki. 16 og 18 alia daga.
Fyrir ungbörn
Til sölu rauður
Silver Cross bamavagn í góðu lagi.
Uppl. í síma 75083 á kvöldin.
Vel með farinn
vínrauður barnavagn og kerrupoki í
sama lit til söiu, notaður af einu barni.
Uppl. í síma 73108.
Sparið þúsundir.
Odýrar notaðar og nýjar barnavörur.
Kaupum, seljum, leigjum: barna-
vagna, kerrur, vöggur, rimlarúm
o.m.fl. Onotað: Burðarrúm 1190,
göngugrindur 920, beisli 170, kerrupok-
ar 700, bílstólar 1.485, systkinasæti 915
o.fl. Barnabrek , Oðinsgötu 4, sími
17113.
Vel með farinn Emmaljungavagn
meö dýnu og innkaupagrind til sölu.
Notaöur af einu barni. Uppl. í síma
614695.
Heimilistæki
Tauþurrkari og lelktölva.
Til sölu Candy D 9 tauþurrkari, rúm-
lega eins árs og Philips G 7000 leik-
tölva ásamt 11 leikjum. Simi 99-1562.
Hljómtæki
Til sölu Technics SL—DL1
plötuspilari með nýrri nál. Uppl. í sima
74640.
Til sölu mjög góð hljómtækl,
stór S.A.E. magnari, stórir Kef
hátalarar og Technics plötuspilari SL
1200 NK n með hljóðdós. Sími 23199
eftirkl. 17.
Við segjum útsala
þar sem við erum að færa okkur í ’85
árgerðirnar í Marantz. Seljum því ’84
árgerðirnar á sértilboði. Notaðu þetta
einstæöa tækifæri og gerðu góð kaup.
Radíóbúðin, Skipholti 19, sími 29800.
Hljóðfæri
Vantar söngkerfi.
Uppl. í síma 42541.
Til sölu Yamaha YFL—21S þverflauta.
Lítiö sem ekkert notuð. Uppl. i sima
32674 eftirkl. 18.
Tll sölu Moog Rogue Gibbson bassl
Juno-106, syntheziser. Uppl. í sima
619262.
Yamaba YC-30
hljómsveitarorgel tii sölu, eitt borð, 5
áttundir + 2 áttundir, stiglaus slide.
Fæst á góöum kjörum. Uppl. í sima
81827.
Hljómsveitin Rock&co fró ísafirði
óskar eftir bassaleikara. Uppl. gefnar í
sima 94—4372, Árni, og 94—3249,
Gummi.
Til sölu Baldwin Interlude Model 155
rafmagnsorgel, sem nýtt. Verð kr.
50.000. Uppl. í síma 92—1520.
Húsgögn
Til sölu skrifborð,
skrifstofustóll, kommóða og hilluein-
ing með skápum. Verð aðeins kr. 5000.
Uppl. í síma 21180.
Til sölu sófasett,
3+2+1, 2 borðstofuborö og sófaborð.
Uppl. í síma 73066 eftir kl. 19.
Til sölu nýlegt
furusófasett með sófaboröi og hom-
borði. A sama stað er til sölu hillusam-
stæða, ljós að lit, selst ódýrt. Uppl. í
síma 685262 eftir kl. 19.
Til sölu hjónarúm,
selst ódýrt. Uppl. í síma 18892 eftir kl.
18.
Til söiu fallegur antikskápur,
yfir 100 ára gamall. Uppl. i síma 10874 í
dag og næstu daga.
Rúm úr ljósum viðl
til sölu, 1 1/2 breidd, með útvarpi,
klukku og nóttboröi m/2 skúffum,
góðri springdýnu og undirdýnu. Sími
39350.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
allar gerðir af bólstruöum húsgögnum.
Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 15102.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta, teppahreinsivélar.
Utleiga ó teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meðferð og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
Leigjum út
teppahreinsivélar og vatnssugur.
Einnig tökum við aö okkur hreinsun á
teppamottum og teppahreinsun í
heimahúsum og stigagöngum. Véla-
leiga EIG, sími 72774.
Teppastrekkingar—teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi,
viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél
meö miklum sogkrafti. Vanur teppa-
maður. Sími 79206 eftir kl. 20. Geymiö
auglýsinguna.
Teppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á
íbúðum og stigagöngum, er meö full-
komna djúphreinsivél og góð hreinsi-
efni sem skila teppunum næstum því
þurrum eftir hreinsun. Geri föst tilboð
ef óskað er. Uppl. í síma 39784.
Video
Til söiu VHS ferðavideotæki,
teg. Sharp, sem nýtt, kr. 35.QJO stað-
greitt eða 40.000, 20 X 2 v. Kostar nýtt
um 58.000. Sími 79924 milli kl. 19 og 21.
VIDEO STOPP
Donald, sölutum, Hrisateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Orvals video-
myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty,
Angelique, Chiefs, Ninja og Master of
the game m. ísl. texta. Alltaf það besta
af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af-
sláttarkort. Opið kl. 08-23.30.
Eldavél, vldeospólur.
Til sölu 180—200 notaöar videospólur í
VHS, einnig lítið notuð Electrolux elda-
vél. Uppl. í síma 96-21189 og 96-24478.
Til sölu Sharp VHS video,
selst ódýrt ef samið er strax. Sími
611029.
Spólur til sölu.
60 original VHS myndir til sölu, með og
án fsl. texta. Gott og nýlegt efni.
Greiösluskilmálar. Uppl. í síma 99-
4661.
Beta videotæki tll sölu,
verðkr. 20.000. Sími 72325.
Er með 70 fermetra húsnæðl
á góðum staö i Hafnarfirði og vil leigja
helminginn undir videoleigu. Uppl. í
sima 40711 eftir kl. 18.
Videosport
Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið
alla daga fró 13—23.
Betaleigan Videogróf,
Bleikargróf 15, (Blesugrófarhverfi).
Mjög gott úrval af nýjum myndum og
allar mini-seríurnar. Ennfremur tæki
til leigu, 400 kr. fyrsti sólarhringurinn,
síðan 200 á sólarhring. Sími 83764.
West-End video.
Nýtt efni vikulega. VHS tæki og
myndir. Dynastyþættirnir í VHS og
Beta. Munið bónusinn: takiö tvær og
borgið 1 kr. fyrir þriöju. West-End
video, Vesturgötu 53, sími 621230.
Eurocard-Visa.
Til leigu myndbandstæki.
Við leigjum út myndbandstæki í lengri
eða skemmri tíma. Alit að 30% afslátt-
ur sé tækið leigt í nokkra daga sam-
fleytt. Sendum, sækjum. Myndbönd og
tækisf.Sími 77793. H-030
Eidri myndir á 70 kr.,
VHS-BETA, aörar á 100 kr. Mistral’s
daughter, Celebrity og fl. góðar, tækja-
leiga. Opið virka daga 8—23.30 og um
helgar 10—23.30. Sölutuminn Alfhóls-
vegi 32, Kóp., sími 46522.
Videotækjaleigan sf.,
sími 74013. Leigjum út videotæki, hag-
stæð leiga, góð þjónusta. Sækjum og
sendum ef óskað er. Opiö frá kl. 19—23
virka daga og frá kl. 15—23.30 um helg-
ar. Reynið viðskiptin.
Laugarnesvideo, Hrísateigi 47,
sími 39980. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Erum með
Dynasty þættina, Mistral’s daughter,
Celebrity og Angelique. Opið alla daga
frákl. 13-22.___________
Takið 3 spólur á dag
í 3 mánuöi fyrir aðeins 2500 kr. út tíma-
bilið. Okeypis myndalistar með yfir
900 titlum. Videosafnið, Skipholti 9.
Tröllavideo. i
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali.
Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1
Dynastyþóttur á 60 kr., óáteknar 3ja
tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út
tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel-
tjarnarnesi, sími 629820.
Leigjum út VHS videotæki,
góður afsláttur sé tækið leigt í lengri
tíma. Sendum og sækjum. Sími 77458.
Sjónvörp
Til sölu 24” Indesit sjónvarpstæki,
svart/hvítt. Uppl. í sima 77832.
Ljósmyndun
Canon-eigendur athugið.
Af sérstökum ástæöum er til sölu stór-
kostleg linsa, 500 mm f8 spegiliinsa.
Selst á hálfviröi gegn staögreiöslu.
Hafið samband við Jóhann Arnason i
síma 71740.
Tölvur
Tll sölu er Vlc 20 ásamt
kassettutæki og leikjum á kr. 6.000.
Uppl. í síma 99-1726.
SHARP.
NZ-700 einkatölva, eins mánaðar
gömui ásamt 17 forritum (leikir).
Uppl. í sima 99-4328.
Dýrahald
Aðalfundur kvennadeOdar Fáks
verður haldinn í félagsheimili Fáks við
Bústaöaveg fimmtudaginn 31. janúar
kl. 20.30. Ymis mál ó dagskrá. Sýnum
samstööu, mætum vel. Hestamannafé-
lagið Fákur.
Odýrt hey tU sölu.
Uppl. í síma 93-3874.
FaUegir kettlingar
óska eftir aö eignast gott heimUi. Uppl.
að Hliðarbraut 2, Hafharfirði.
Hlýðnidómaranámskeið
verður haldið dagana 31. jan.—3. febr.
næstkomandi. Námskeiðið er eingöngu
ætlaö reyndum hestaíþróttadómurum.
Kennari verður Eyjólfur Isleifsson og
fer námskeiðið fram á félagssvæði
Andvara, Garðabæ. Skráning þátttak-
enda hjá LH i síma 29099. Síðasti
skráningadagur 30. jan. ’85. Iþróttaráð
LH.
Tamning — þjálf un.
Rekum tamninga- og þjálfunarstöð á
félagssvæði Harðar, Mosfellssveit.
Reiðhestar, sýningarhestar, kynbóta-
hross. Tamningamaður Aðalsteinn
Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666460 og
27114. Fákarsf.
Hjól
TU sölu Kawasaki AR 50
árg. '84. Uppl. i sima 666257 eftir kl. 19.
Vantar góðan girkassa
í Hondu ss 50. Til greina kemur að
kaupa heUt hjól sem selst ódýrt. Uppl. í
sima 19072, Jóhann, mUii kl. 19 og 20
næstu kvöld.
Fyrir veiðimenn
TU sölu fáeinir dagar
í Laxá og Bæjará, Reykhólasveit.
Uppl. hjá Arna Baldurssyni í síma
75097.
Byssur
TU sölu Mosberg 22/250
ásamt Leopold kíki. Selst saman eða
hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 619262.
Til bygginga
TU sölu notað mótatlmbur,
1X 6”, ca 1000 m, og 11/2 X 4”, ca 350 m.
Uppl.ísíma 45806.
TU sölu mótatlmbur,
1X6, og uppistöður, 2x4. Uppl. í síma
46191.
Stigar, handrið og
skilrúm úr massífri eik, til sölu. Ger-
um verðtilboö. Arfell hf. Armúla 20,
sími 84635.