Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Side 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR1985.
23
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Framtalsaöstoð 1985.
Aöstoöa einstaklinga viö framtöl og
uppgjör. Er viðskiptafræðingur, vanur
skattaframtölum. Innifalið í veröinu er
nákvæmur útreikningur áætlaðra
skatta, umsóknir um frest, skatta-
kærur ef með þarf o.s.frv. Góð þjón-
usta og sanngjarnt verð. Pantið tíma
og fáið uppl. um þau gögn sem meö
þarf. Tímapantanir í síma 45426 kl.
14—23 alla daga. Framtalsþjónustan
sf.
Skattuppgjör.
Tökum að okkur skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki og áætlum
álagða skatta 1985. Getum bætt viö,
okkur bókhaldsverkefnum fyrir minni
og stærri fyrirtæki. Unnið undir
umsjón viðskiptafræðings. Rekstrar-
stoð sf., Hverfisgötu 50, sími 17590.
Tuttugu og fimm ára reynsla.
Aðstoöa einstaklinga og atvinnu-
rekendur viö skattaframtal. Sæki um
frest fyrir þá sem þurfa.reikna út gjöld
og sé um kærur. Gunnar Þórir, bók-
haldsstofa, Lindargötu 30, sími 22920.
Annast framtöl
og skattuppgjör, bókhald og umsýslu.
Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76,
símar 11345 og 17249.
Hagrún sf.
býður tölvutæknina til aöstoðar við
framtalið. Þú kemur með gögnin, sam-
eiginlega færum við tölurnar inn. Þú
ferð með fullreiknaða og sundurliðaða
álagningu ’85, og getur snúið þér að
öðru. Hagrún sf., sími 43384.
Tek að mér skattframtöl
fyrir einstaklinga, áætla álagða skatta
og aðstoða við kærur. Sími 11003.
Barnagæsla
Get tekið böm í pössun
til kl. 16 á daginn, er í vesturbæ. A
sama stað er óskaö eftir stúlku til að
passa stöku sinnum á kvöldin. Simi
624396.
Get tekið böm í pössun
eftir hádegi, er í Kópavogi. Sími 46159.
Get teklð börn í pössun,
hef leyfi, er á Bugðulæk. Uppl. í síma
35263.
Dagmamma í Sólheimum.
Get tekið börn í gæslu frá kl. 8—16, hef
leyfi. Sími 686157.
Öska eftir börnum
í pössun á daginn, góð starfsreynsla.
Uppl. í síma 17601 alla daga.
Tek að mér börn
í pössun allan daginn, er í Kleppsholti.
Uppl. í síma 78496 milli kl. 18 og 20.
Dagmamma óskast
til aö gæta 9 mánaða drengs á daginn,
helst í nágrenni Hlemms, Lækjartorgs
eöa Háskóla Islands.' Uppl. í síma
10955.
Bækur
Kaupi vel með farnar
innlendar og erlendar kiljur. (pocket-
books).Sími 621073.
Einkamál
Huggulegur maður,
37 ára, óskar eftir kynnum við
stúlku/konu sem er einmana en langar
í tilbreytingu og félagsskap, er þögull
sem gröfin. Svar sendist DV merkt
„X—855”._____________________________
Giftur maður óskar
eftir kynnum viö stúlku, gifta eða
ógifta, með tilbreytingu í huga. Trún-
aöarmál. Tilboð sendist DV merkt
„861”.
Óska eftir að kynnast
konu á aldrinum 35—45 ára, er 35 ára.
100% trúnaður. Svarbréf sendist DV
merkt „25—25”.
25 ára gamall maður
óskar eftir aö kynnast konu frá 17—30
ára. Hefur íbúð til umráöa. Æskilegt
að konan hafi bíl til umráða, ekki
skilyrði. Uppl. um nafn og síma eða bú-
setu sendist auglýsingadeild DV heist
fyrir 31. jan. merkt „Trúnaðarmál 53”.
37 ára fráskilinn maður
óskar eftir aö skrifast á við konu á
likum aidri, e.t.v. nánari kynni síöar.
Vinsamlegast sendu svar til DV sem
fyrst merkt „Pennavinur 891 ”.
Líflfnan, kristileg símaþjónusta,
sími 54774. Vantar þig að tala við ein-
hvem? Attu við sjúkdóm að stríða?
Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífs-
hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals-
tímar mánud., miðvikud. og föstud. kl.
19-21.
Stjörnuspeki
Stjömuspeki — s jálf skönnun!
Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn-
leg lýsing á persónuleika þínum. Kort-
ið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta
möguleika og varasama þætti. Opið
frá kl. 10—18. Stjömuspekimiðstöðin,
Laugavegi 66, sími 10377.
Húsaviðgerðir
BH-þjónustan auglýsir.
Lekaviðgerðir, þakréttingar, múrþétt-
ingar og viðgerðir. Föst verötilboð.
Sími 76251.
Hreingerningar
Tökum að okkur hrelngemingar
á alls konar húsnæði, gerum hagstæö
tilboö i tómar íbúöir og stigaganga.
Vanir menn. Sími 14959.
Hreingeraingar á ibúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Sími 74929.
Hólmbræður —
hreingemingastöðin. Hreingemingar
og teppahreinsun á íbúðum, stigagöng-
um, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr
teppum sem hafa blotnaö. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 28345.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, teppum,
stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum
föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að
okkur daglegar ræstingar. Vanir
menn. Uppl. í síma 72773.
Gólfteppahreinsun, hreingemingar.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
með sérstakar vélar á ullarteppi,
gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu
húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími
20888.
Hreingerningafélagið Snæfeli,
Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúöum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
ihúsgagnahreinsun. Utleiga á teppa-
og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur
og háþrýstiþvottavélar á iönaðarhús-
næði. Pantanir og upplýsingar í síma
23540.
Teppahreinsun og hreingemingar.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Uppl. í
síma 21485 og 42001.
Þrif, hreingemingar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö
góðum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Þvottabjöm,
hreingerningarþjónusta, símar 40402
og 54043. Tökum að okkur allar venju-
Iegar hreingemingar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
, flæöir.
Þjónusta
Málari getur bætt við sig
verkefnum nú þegar. Sími 34779.
Pípulagnir — breytingar —
viðgerðir — endurnýjun hitakerfa og
önnur pípulagningarþjónusta. 30 ára
reynsla. Sími 72464 eftir kl. 19.
Parket og gólfborðaslípun.
Slípum og lökkum öll viðargólf. Verð-
tilboö. Símar 20523 og 18776.
ökukenharafélag tslands auglýsir:
Jóhanna Guðmundsdóttir s. 30512
Datsun Cherry '83.
Verslun
Máiningarvinna.
Tek að mér alhliða málaravinnu, inni
sem úti. Geri kostnaðaráætlun með og
án efnis. öll vinna framkvæmd af fag-
mönnum. Uppl. í síma 35112 eftir kl. 18.
Við málum. Getum bætt við okkur vinnu. Gerum kostnaðaráætlun. Málararnir Einar og Þórir, símar 21024 og 42523.
Tökum að okkur ýmiss konar sérsmiði úr plötum, tré eöa járni. Seljum niöursniðiö efni eftir pöntunum. Einnig bæs- og lakkvinna (sprautun). Nýsmíði, Lynghálsi 3 Ar- bæjarhverfi, sími 68-76-60 eöa 77-600.
Innismíði er okkar fag. Smíðum alla inniveggi og loft. Höfum nýja gerð veggja sem eru mun beinni. Notum fullkomin tæki. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Vinnum um allt land. Verkval sf., símar 91-41529 og 24426.
Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum, svo sem flísaiögn, parketlögn og innréttingum. Góð og ör- ugg vinna. Uppi. í síma 29870 eftir kl. 18 virka daga.
Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Gerum við og endurnýjum dyrasíma- kerfi. Einnig setjum við upp ný kerfi. Endurbætum raflagnir í eldri húsum og fyrirtækjum. Löggiltur rafverktaki, sími 75886 e.kl. 18.
Leigjum allt út tii veisiunnar. Opiö frá kl. 10—12 og 14—18 alla daga. Föstudag frá kl. 10—12 og 14—19, laugardaga frá kl. 10—13. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26, sími 621177.
Loftpressur og sprengingar. Tökum að okkur fleygun, borun, sprengingar og múrbrot. Margra ára reynsla. Einnig röralagnir og gröft. Þórður Sigurðsson, sími 45522.
Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagninga- þjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádegi og eftir kl. 19.
Tökum að okkur smíði á inni- og útihandriðum. Höfum fyrir- liggjandi f jölda mynstra og forma. Allt eftir óskum kaupanda. Leitið upp- lýsinga í símum 41654—45500. Formstál.
Ökukennsla
Get nú aftur bætt við mig nemendum. ökuskóli og prófgögn. Kenni á Mercedes Benz. ökukennsla ÞSH.símar 19893 og 33847.
ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aðstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, simar 21924,17384 og 21098.
Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoöar við endurnýjun eldri ökurétt- inda. Okuskóli. Oll prófgögn. Kenni all- an daginn. Greiðslukortahjónusta. 'Heimasími 73232, bílasími 002-2002.
ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins fyrir tekna tíma. Aðstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson ökukenn- ari, sími 40594.
ökukennsla, — bifhjólapróf- æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki 125 bifhjól. ökuskóli. Próf- gögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoða við endumýjun öku- skírteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, s. 687666, bílasími 002, biöjiö um2066.
Ökukennsla, bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíil Mazda 626 árg. ’84
með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól,
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
símar 51361 og 83967.
Gunnar Sigurðsson Lancer. s. 77686
Kristján Sigurösson Mazda 626 GLX ’85. s. 24158-34749
Jón Haukur Edwald Mazda 626. s. 11064-30918
Snorri Bjarnason Volvo 360 GLS ’84. s. 74975, bílas. 002-2236
Olafur Einarsson Mazda929 '83. s.17284
iHannes Kolbeins Mazda 626 GLX ’84. s. 72495
Guðbrandur Bogason Ford Sierra bifhjólakennsla. s.76722
Kenni á Mazda 929.
Nemendur eiga kost á góðri æfingu í
akstri í umferðinni ásamt umferðar-
fræðslu í ökuskóla sé þess óskað. Að-
stoða einnig þá sem þurfa að æfa upp
akstur að nýju. Hallfríður Stefáns-
dóttir, símar 81349,19628,685081.
Stigar.
Við smíöum alls konar stiga. Föst
tilboð. Stigamaðurinn, Sandgerði.
Hafið samb. við auglþj. DV í síma
27022.
H-853.
Innrétting unga fólksins:
Hvítt og beyki. Odýr, stílhrein og
sterk. H.K. innréttingar, Dugguvogi
23, sími 35609.
Ýmislegt
Færanleg vinnuherbergi
fyrir verksmiðjur og stærri vinnustaði,
ýmsar stærðir: Stuttur afgreiðslu-
frestur.
2,60mx3,60m
2,60 mX 4,20 m
3,20mX3,60m
3,20mX4,20m
3,20mx4,80m
3,20mx5,40m
60.000 kr.
68.000 kr.
69.000 kr.
76.000 kr.
86.000 kr.
94.000 kr.
Mát hf., Ármúla 7, símar 31700 og
31600.
Teg. 8355.
Loðfóðruö terylenekápa.
Kápusalan,
Borgartúni 22,
simi 23509.
Næg bílastæði.
Bílar til sölu
Til sölu Cherokee Chief
árgerð ’77. Uppl. í síma 46731.
aijyi®
Buick Skylark ’76
til sölu, sjálfskiptur, m/aflstýri, ýmis
skipti möguleg, t.d. á litlum sendibíl.
Uppl. á Bilamarkaðnum, simi 25252.
Bátar
s-
t
TD. .—--éCL
Framieiðum þessa vinsælu
fiskibáta, fram- og afturbyggða, sem
eru 4,5 tonn. Mál 1. 7,40, b. 2,40, d. 1,36.
Bátarnir afhendast á hvaöa bygging-
arstigi sem óskað er eftir. Uppl. í síma
51847, kvöldsimar 53310 og 35455.
Nökkvaplast sf.
Vetrarvörur
Vélsleði, Ski-doo Alpine
árg. 1976, ekinn ca 3500 mílur, til sölu.
Uppl. gefur Gísii Gunnlaugsson, simar
94-3205 og 94-3902. Hjálparsveit
skáta, Isafirði.