Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Side 6
6 DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Áttu fyrir utanlands- ferð í sumarfnmu? Ert þú einn af þeim sem búnir eru aö fletta feröabæklingum ferða- skrifstofanna fram og til baka og láta sig dreyma um sól, sjó, bjór og diskó? Neytendasíðan brá sér í bæjarferö á dögunum og safnaöi saman öllum veröskrám ferðaskrifstofanna. Er ætlunin að fjalla nokkuð um kostnaðarhlið sumarfrísins hér. Þess skal getið að hér er tekið verð sem miöast við íbúðir. Hægt er nær alls staðar að fá stúdíó-íbúðir, sem eru allt aö 20 prósent ódýrari en veröin sem koma fram í töflunum hér. Stúdíó-íbúðir eru þó nokk- uð minni. Á töflum þeim sem fylgja er nokkurs konar verðsamanburður á milli þessara fjögurra ferðaskrifstofa. Allt verð miðast við einstakl- ing í tveggja manna íbúð og ekki eru teknir neinir afslættir inn í dæmið. Verðið getur veriö misjafnt eftir hótelum þó að staðurinn sé hinn sami. Hér skal tekið skýrt fram að einungis er um verösaman- burð að ræða en ekki ætlunin að leggja neitt mat á hinar mismun- andi ferðir. Öll þjónusta er misjöfn og er ferðalöngum sumarsins bent á að kynna sér vel hvað er innifalið í ferðúnum, allan aðbúnað og ekki einblína eingöngu á verðið sem slíkt. Verðið á sumarhúsunum miðast við að tveir til f jórir séu saman í húsi og miðast við tvær vikur. ji Samvinnu- feröir-Landsýn jafn eftir því hvert feröinni er heitiö og á hvaða aldri börnin eru. Afslátturinn er frá 4.200 krónum og upp í 8.000 krón- ur og er gefinn börnum upp í 14 ára aldur. Jl. Sólbaðs- og afslöppunaraðstaða i Dubrovnik i Júgóslavíu. ATLANTIK Ferðaskrifstofan Atlantik er með Mallorca sem aðal-áfangastaö sinn. Samkvæmt upplýsingum þeim er neytendasíðan aflaði sér á skrifstofu Atlantik er reglan sú að um helmingur ferðar er greiddur fyrir brottför og afgangurinn er greiddur á einhverjum mánuöum eftir heimkomu. Staðfestingargjald Atlantik er 3.000 krónur og skal það greiöast við pöntun. Afsláttur fyrir böm í íbúðum með fullorðnum eru þeir að 2—11 böm fá 50 prósent afslátt, 12—15 ára börn fá 30 prósent afslátt. Ung böm, 0—2 ára, greiða 10 prósent af upphaflega veröinu og 2—16 ára böm skulu greiöa 75 prósent séu þau með einum fullorðn- um í íbúð. Jl. Samvinnuferðir-Landsýn býður sér- stakt verð fyrir aðildarfélaga sem. kemur nú í stað afsláttar til allra fé- lagsmanna ASÍ, BSRB, LlS, BHM, SlB, Stéttarsambands bænda, Far- manna- og fiskimannasambandsins og fleiri samtaka launafólks sem eru eigendur ferðaskrifstofunnar. Aðildar- félagarnir verða þó að staöfesta ferða- pöntun sína fyrir 7. maí. Ef tekin er sem dæmi ferð til Rhodos í þr jár vikur meö gistingu á Hótel Paradise meö morgunverði, miðað við tvo í herbergi, þá kostar ferðin fyrir aöildarfélagann 29.600 krónur en 32.300 fyrir aðra. SLrkjör tryggja fast verð sem stendur óhaggaö þrátt fyrir gengislækkun eða hækkun á eldsneytisverði ef greitt er inn á ferðina fyrir 1. júní. Með því að greiöa hálfan eöa allan feröakostnað er verðið fest í sama hlutfalli við gengisskráningu Bandaríkjadollars á innborgunardegi. „Sama verð fyrir alla landsmenn,” byggist á því að farþegar utan af landi, sem eru á leiö til útlanda með Sam- vinnuferðum-Landsýn, fá innanlands- flug til og frá Reykjavík ókeypis ef þeir staðfesta ferðapöntun fyrir 2. apríl. Staðfestingargjald er 3.000 krónur. SL-ferðaveltan er framkvæmd í samvinnu við Alþýðubankann og Sam- vinnubankann. I henni gefst farþegum Samvinnuferða-Landsýnar kostur á að spara í ákveðinn tíma fyrir utanlands- ferð, fá lán skömmu fyrir brottför og endurgreiða það síðan á tveimur mánuöum lengri tíma en sparnaður átti sér stað á. Lánshlutfall í SL-feröa- veltunni er allt að 175 prósent. Forfallatrygging er fastbundin hjá öllum og er 300 krónur fyrir fullorðna og 150 krónur fyrir börn. Barnaafslátt- ur Samvinnuferða-Landsýnar er mis- mjmm ! ■'JC- ' Letilíf á Magaluf, Mallorca. Verðlag hjá Samvinnuferðum-Landsýn Rimini/Riccione, italiu 28.900-34.500 (3 vlkur) Rhodos, Grikkland (herb.) 24.500-40.900 (3 vikur) Dubrovnik, Júgóslavía (herb.) 26.900- 48.900 (3 vikur m/hólfu fssði) Grikkland 48.600-47.800 (3 vikur) Sumarhús, Hollandl 18.800-20.500 (2 vikur) Sumarhús, Danmörk 18.800-17.900 (2 vikur) Verðlag hjá Atlantik Mallorca 32.100-35.900 13 vlkurl $ KJOTMIÐSTÓOIN Laugalæk 2. Sími 686511.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.