Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Qupperneq 7
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Verifl afl kæla sig niflur á Mallorca. Feröaskrifstofan Urval býöur ‘sér- stök kjör í ferðum til Frakklands, Ibiza, Mallorca og Daun Eifel: helm- ingsútborgun og afgangurinn á þrem- ur mánuöum eftir heimkomu. Fimm prósent staögreiösluafsláttur er veittur af verði Urvalsferöa í leigu- flugi til Mallorca, Ibiza, Frakklands og Vínarborgar. Miöast hann við aö greiðsla sé innt af hendi a.m.k. þremur vikum fyrir brottför. I tilefni af 15 ára afmæli Úrvals er öllum 15 ára ungUngum veittur 50 pró- sent afsláttur í leiguflugsferðum til Mallorca, Ibiza og Frakklands í sum- ar. Barnaafsláttur gildir fyrir börn allt aö 16 ára aldri en þó greiðir barn sem er með einum fuUorðnum í íbúð 75 prósent. Fastur barnaafsláttur er fyrir 2—11 ára börn í ferðum eins og flug og bíll, sumarhúsaferðum o. fl. Úrval býður öUum fjögurra manna f jölskyldum og stærri en það frítt fyrir eitt barn aö 16 ára aldri í sumum Mall- orca- og Ibizaferðum. Staöfestingargjald Úrvals skal greiöast innan viku frá pöntun og er það óendurkræft. Fyrir fuUorðna er i það 3.000 og 1.500 kr. fyrir börn. AUir ferðamenn á vegum Urvals eru forfaUatryggðir og er iðgjaldið 350 kr. fyrir fullorðna og 175 kr. fyrir börn. Vátryggingarskilmálar eru afhentir hverjum farþega við farpöntun. - Jl Verðlag hjá Úrval Franska Rivieran Frakklandi 39.800-42.900 (3 vikur) Cap d'agde Frakklandi 37.900 -40.600 3 vikur) Iblza 29.500-34.550 3 vikur) Mallorca 34.840-41.990 (3 vikur) Sumarhús, Austurríkl 16.100 (2 vikur. hálft fssði) Sumarhús, England 7.180 (2 vikur) Sumarhús, Danmörk 20.680 (2 vikur) Sumarhús, Frakkland 10.000 (2 vlkur) Sumarhús, Noregur 7.560 (2 vikur) Sumarhús, Svíþjóð 13.640-28.320 (2 vikur) Sumarhús, Þýskaland 11.400-16.446 (2 vikur) i sumarbústaferðum Úrvals er flug ekki innifalið. ÚTSÝN I skoðanakönnun Utsýnar, sem fram fór í nóvember, kom í ljós að yfir 50 prósent svarenda vUdu lækka ferða- kostnaðinn með því að ferðast utan há- annatímans. Utsýn býður því upp á ódýrari ferðir að vori og hausti, svo- kaUaðar bláar brottfarir. TU dæmis ferð tU ItaUu, Bibione, kostar 32.260 krónur fyrir einstakling í tveggja manna íbúð á Recidence ValbeUa yfir háannatímann, í tvær vikur, á meðan eins ferð, brottför seint í ágúst, kostar 27.260 krónur. Fríklúbbur Utsýnar var stofnaður 1984 og fá meðlimir 1.500 króna afslátt af flestum ferðum auk þess sein frí- klúbbskortið gildir á um 200 stöðum, bæði innanlands og utan, og veitir rétt á 10—20 prósent afslætti. Meðlimir frí- klúbbsins fá 750 króna afslátt fyrir börn sín innan 16 ára aldurs. I samvinnu við Útvegsbanka Islands býður Utsýn farþegum sínum í öllum ferðum „FRI + LÁN”, en þau eru byggð á plúslánakerfi Utvegs- bankans. Endurgreiðslutími er lengri en sparnaðartíminn. Fimmtíu prósent af sláttur er af flug- fari á innanlandsleiðum í tengslum við hópferðir Utsýnar. Staðgreiösluaf- sláttur er 5 prósent í leiguflugsferðum. Útsýn veitir barnaafslátt allt að 7.000 krónur í tvær vikur og allt að 10.000 krónur í þriggja vikna ferð, en hann fer eftir aldri barna. Jl Verðlag hjá Útsýn Porto Carras, Grikklandi 41.225-45.825(2 vikur) með hálfu fœði + 2 dagar í Osló) Enska Rivieran, Englandi 23.660 -28.670 (2 vlkur) Costa del Sol, Spáni 29.280 -43.960 (3 vikur) Lignano/Bibione, Ítalíu 33.780-41.330 (3 vikur) Algarve, Portúgal 26.140-38.550 (3 vikur) Sumarhús, Danmörk 16.420 (2 vikur). Enska Rivieran hefur upp á margt afl bjófla. Hverfafundir borgarstjóra 1985 Hvað hefur áunnist? Hvert stefnum við? Davíð Oddsson borgarstjóri flytur rœðu og svarar fyrirspurnum fundargesta. Á fundinum verða til sýnis líkön og skipulagsuppdrœttir. Breiðholtshverfin. Laugardagur 23. febrúar kl. 14.30 í Menningar- miðstöðinni við Gerðuberg. \ Fundarstjóri: Bjarni Guðbrandsson. Fundarritari: Rúnar G. Sigmarsson verkfrœðingur. TÞgy//IfllílfÍn fifilT j Fjölmennið á hverfafundi borgarstjóra. Komið sjónarmið X fV C/ I'fV i/f i/lif • um ykkar á framfœri og kynnist umhverfi ykkar betur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.