Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Page 9
9 DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Þannig sér teiknarinn fyrir sór nyju flugvólagerflina sem byrjað verður að framleiða í kringum 1995. Skrúfuþota (takið eftir hve hreyflarnir eru aftar- lega) með tveim minni aukavængjum fremst en endar aðalvængjanna eiga að sveigjast upp á við. Nýflugvéla- gerö Boeing María Peron hættir for- mennskunni Boeing-verksmiöjurnar hafa nú gert kunnugt hvaöa byltingu þær hafa í huga í flugvélagerð í náinni framtíð. Þaö verður í fyrsta skipti í mörg ár sem Boeing-þotan verður með nýju sniði. Ætlunin er að setja á flugvélaskrokk- inn tvo nýja minni vængi framarlega til viöbótar stóru aðalvængjunum sem verður þó um leið breytt þannig aö vængendarnir sveigjast upp á .við. Hreyflamir verða einnig af nýrri gerð Kristján Arason, Kaupmannahöfn: Nefnd sú sem fjallar um umsóknir pólitískra flóttamanna er koma til Danmerkur tók í gærkvöldi þá ákvörð- un að vísa tveim irönskum flóttamönn- um úr landi. Hefur nefndin því ekki tal- ið Iranina raunverulega pólitiska flóttamenn því að samkvæmt dönskum lögum má ekki vísa pólitískum flótta- mönnum úr landi. og munu knýja skrufur. Eru hreyflarn- ir fundnir upp og hannaðir af banda- ríska fyrirtækinu General Electrics. Skrúfunum verður komið fyrir aftur undir stéli flugvélarinnar. Nýju hreyfl- arnir verða reyndir á næsta ári. Lagt er upp úr því að þessi nýja flug- vélagerð verði sem hagkvæmust og sparneytnust í rekstri. Meðal annars á hún ekki að eyða nema 40% af því elds- neyti sem farþegaþotur í dag nota. — Fjöldaframleiðsla á ekki að hefjast fyrr en í kringum 1995. I tilefni þessarar brottvísunar hefur annar Iraninn hótað aö fremja frekar sjálfsmorð en snúa aftur til írans. Tel- ur hann að enn verri örlög bíði sín í klerkaríkinu Iran. Mikið hefur verið rætt um þetta mál Irananna, enda um prófmál að ræða. Hingað til hef ur engum Irana verið vís- að frá. Ákvörðun nefndarinnar í gær- kvöldi getur þýtt að hundruðum ír- Maria Estela Peron, fyrrum forseti Argentínu, hefur sagt af sér leiðtoga- hlutverkinu í flokki peronista, en hún hefur gegnt þar formennsku, síðan eiginmaöur hennar og stofnandi flokksins, Juan Peron, andaöist 1974. Uppsögn hennar fylgir í kjölfar þess, aö flokkurinn, sem er stærsti stjórnar- andstöðuflokkurinn í Argentínu klofnaði í tvennt í deilu um leiötoga. Báðir armar flokksins höfðu þó sam- þykkt Maríu Peron, forseta samtak- anna, á sitt hvoru landsþinginu, sem Ronald Reagan Bandaríkjaforseti segir að sandinistastjórnin í Nicar- aqua eigi að víkja frá því að hún sé kommúnistastjórn sem hafi svikið lof- orð sín um frelsi til handa þjóðinni er hún gaf þegar Anastasia Somoza ein- ræðisherra var bylt 1979. Hefur Reagan ekki áður tekið svo djúpt í árinni um sandinista en sagðist anskra flóttamanna verði vísað úr landi á næstu dögum og mánuðum. Ovíst er hvaða örlög bíða þeirra í Iran. Þó er vitað að það eitt að flýja Iran og sækja um pólitískt hæli annars staðar telst þjóðarsvik í Iran og er því liklegt að ströng refsins bíði flóttamannanna þar. En þrátt fyrir hin ströngu íslömsku lög telja dönsk yfirvöld að öryggi Ir- haldin voru i byrjun febrúar. Maria Peron var forseti Argentínu frá 1974 og fram til 1976 þegar herinn hrifsaði til sín völdin. Var hún í fyrstu í stofufangelsi, ákærð fyrir misferli í fjármálastjóm landsins, en hefur dval- ið í útlegð á Spáni síðan 1982. Hún heimsótti Argentínu 1983 þegar Raul Alfonsin núverandi forseti tók við embætti, eftir að herinn skilaði af sér völdum. Aftur heimsótti hún Argentínu á miðju ári 1984, en þá fannst sprengja í flugvél hennar. mundu halda áfram að leggja að Bandaríkjaþingi að samþykkja fjár- veitingar til styrktar gagnbyltingaröfl- um í Nicaragua, sem hann kallar frels- ishetjur. Sagði hann markmið sitt að koma frá núverandi stjóm Nicaragua, sem sé kommúnisk alræðisstjóm. ananna sé tryggt. Málið verður tekið upp í danska þinginu í dag. Fjöldi flóttamanna sem sótt hefur um pólitiskt hæli í Danmörku jókst nokkuö á síðasta ári en er þó mun minni en í nágrannalöndunum. Á árinu 1984 og það sem af er þessu ári hafa rúmlega 5000 flóttamenn komiö til Danmerkur og er meirihluti þeirra Iranir. Londonvill 0L,92 Breska stjómin íhugar nú að sækja um að fá að halda ólympíu- leikana 1992 í London. Það yrði í triöja skiptið sem leikarnir yröu haldnir i Bretlandi. Sex aðrar borgir en London hafa jegar sótt um til Alþjóðaólympíu- nefndarinnar að fá að halda leik- ana. Það eru Paris, Barcelona, Amsterdam, Belgrad, Nýja Delhi og Brisbane. Olympíunefndin ákveður staðinn snemma á næsta ári. Líklegast er talið að París verði fyrir valinu eða Barcelona, heimaborg Samaranch, forseta ólympíunefndarinnar. Indiánakonur leggja frá sór heimilissýslan til að etja kappi við Bandaríkjastjórn. Indíánakonur ímálaferium . vid stjómvöld Tvær systur af ættflokki Sho- shone-indiána töpuðu máli fyrir hæstarétti sem höfðað var á hendur þeim fyrir átroðning. Þær höfðu beitt í leyfisleysi nautum sínum á land sem ættflokkurinn hafði nytj- aðöldum saman. Indíánamir höfðu selt stjórninni landiö, sem er við jaöar Nevada- eyðimerkurinnar, og þar hjá reka systurnar bú. En indíánarnir hafa ekki fengið neinar greiðslur fyrir landið því að við samninga lagði ríkissjóður kaupverðið inn á lokað- an bankareikning, 26 milljónir dala. — Bandaríkjaþing á enn eftir að samþykkja kaupin. Undirréttur hafði úrskurðað að indíánarnir mættu nytja landið á meðan greiðslur hefðu ekki enn komiö fyrir. En hæstiréttur hefur hnekkt þeim úrskurði. NATObýður skoðun Atlantshafsbandalagiö lagði til á afvopnunarráðstefnu Evrópu í Stokkhólmi að í samningi hinna 35 aðildarþjóða ráðstefnunnar yröi leyfð skoðun á öllu hernaðarbrölti ■ IIISIIKVIíajo. ÍIVcii, ruu mætti senda skoöunarmenn til að athuga hernaðarumsvif annars rík- is til að ganga úr skugga um að ekki væri um stríðsundirbúning að ræða. Tyrkneski sendiherrann á ráð- stefnunni, sem talaði fyrir hönd NATO, sagði að slíkir skoðunar- menn gætu dregið úr spennu á hættustundum með því að ganga úr skugga um að ekki væri verið aö undirbúa stríð þegar herir safnast saman utan bækistöðva sinna. NATO lagði einnig til að ekkert ríki mætti trufla njósnahnetti ann- ars ríkis til að auðvelda stórveldun- um að fylgjast hvort með öðru. Norska blaðið Aftenposten tók fyrir á dögunum ferðir flugvéla frá austan- tjaldsflugfélögum sem undir yfirskyni farþega- eða vöruflutninga fljúgi yfir herstöðvar í Noregi og taki þar njósna- myndir. Segir Aftenposten að Austur-Evrópu flugvélar taki stundum að sér smáflutn- inga sem að öllu eðlilegu þættu annars of mikill tittlingaskítur til aö það borgaði sig að sinna slíku. Flugleiðin sé þá lögð yfir til dæmis Kjeller á leiö til lendingar á Fornebu, eða eins og einn búlgarskur flugstjóri gerði, yfir fjarskiptastöðvar hersins á Grákallen eftir flugtak frá Værnes. Oft er segli brugðið yfir nefiö á a-evr- ópskri flugvél á meðan hún stendur á flugvelli vestantjalds. Eitt sinn var ekki um það hirt við gripaflutningavél frá pólska flugfélaginu LOT sem viðkomu hafði í Værnes í Noregi til þess aö sækja kálfa. Sást þá í gegnum gluggana flókinn myndatökubúnaður til þess að ná nær- myndum úr lofti. Sömu flugvélategundir eru oft notaðar í þágu flugherja austantjaldsríkja og fljótlegt að breyta þeim í hervélar. Rat- sjá er í afturhlutanum og þar er einnig rými fyrir stærri byssur. Grípaflutningar eða njósnaflug? Flugvól af gerðinni AN-12, sem stundum er notuð til gripa- eða vöruflutninga, er stundum notuð sem njósnavél eða hervél en hór hefur norsk orrustuþota stuggað við ektni sfikri hjá Bodö. Danir vísa frönum úr landi Reagan vill sandin- ista út úr stjórn mmm m mmjrnm mmmmmm m mm hver er ekki þreyttur og A erfitt DI nMAtR/Ct| AR meðaðvaknaa“ana? 1 B| i HBInl 1 I Jr!B 1 nAttúrulækningabúðin WhVI ill ■■ ■ hI mmm mmm ■■ ■ 25,sími 10262og 10263.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.