Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Qupperneq 12
12
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985.
Nauðurrgaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta i Laugavegi 116—118, þingl. eign Þóris Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka islands, Steingríms Eiríkssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á Skúlagötu 28, þingl. eign Kexverksm. Frón hf., fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 10. og 13. tbl. þess 1985 á hluta í Sörlaskjóli 76, þingl. eign Benónýs Bergmann, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í öldugranda 3, tal. eign Olgeirs Erlendssonar, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í Sólvallagötu 27, þingl. eign Björns Jónssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., Gjaldheimtunnar.í Reykjavik, Jóns Finnssonar hrl., Tryggingastofnunar rikisins, Steingrims Eiriks- sonar hdl. og Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta i Bjargarstig 5, þingl. eign Jóhanns B. Guðnasonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta i Bergstaðastræti 45, þingl. eign Guðrúnar Sigurvalda- dóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta i Bergstaðastræti 13, þingl. eign Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- innisjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í Urðarstig 14, þingl. eign Jóhanns G. Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í Veghúsastíg 9, þingl. eign Freyju Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Út- vegsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í Laugavegi 133, þingl. eign Birgis Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Menning Menning Menning
■f
„Litirmr skipta mestu mali, segir Rut Rebekka. En það er nauðsynlegt að leggja leið sína að Kjarvals-
stöðum til að sjá þá. DV-mynd Bj. Bj.
Litimir skipta mestu máli
— rætt við Rut Rebekku Sigurjónsdóttur málara
Á morgun opnar Rut Rebekka Sigur-
jónsdóttir sýningu á verkum sinum í
aðalsal Kjarvalsstaða. Hefur hún hálf-
an salinn til umráða á móti stöllu sinni,
Kristjönu Guðmundsdóttur. Rut Re-
bekka hóf nám í Myndlistaskóla
Reykjavíkur fyrir áratug og hélt síðan
áfram námi í Myndlista- og handíða-
skólanum.
Utaspil
Sýning Rutar er litrík. Bjartir litir eru
ráðandi og myndefnið líflegt. Meiri-
hluti myndanna eru málverk en nokkr-
ar grafíkmyndir fijóta með. Flestar eru
þær i ætt við landslagsmyndir. Er það
þangað sem þú sækir myndefnið?
„Já, ég sæki myndefnið í náttúruna
en stílisera það eftir eigin geðþótta til
að ná fram iitaspili. Ég fer frjálslega
með en oft koma fyrir himinn og jörð.
Áhrifin eru bæði innlend og erlend. Ég
geri ráð fyrir að finna megi einhver
áhrif frá þeim stöðum sem ég þekki.
Ég lit svo á að hugmyndir okkar
spretti af því sem við upplifum. Ég
reyni að túlka það sem ég hef séð, heyrt
og lært, án þess að þörf sé á að skil-
greina það nánar. Myndirnar eru svo-
lítið expressioniskar. Þær hafa þróast
svona út frá þeim tilraunum sem ég hef
verið að gera. Ég er annars iítiö gefin
fyrir að skilgreina sjálf það sem ég er
að gera.
Gamaldags konur en þó
klassískar
En hér eru nokkrar myndir annarrar
ættar. Hvernig eru þær til komnar?
,,Já, ég sýni nokkur portret af kon-
um, bæði máluð og grafísk. Hugmynd-
ina sæki ég í hattagínur sem sýna
gamaldags konur en þó klassiskar.
Þetta er hugmynd sem hefur verið að
þróast alllengi. Ég geri ráð fyrir að það
hafi áhrif að ég er sjáif kona og
kvennamál hafa verið í brennidepli
undanfarið.”
Hvenær byrjaðir þú að fást við mál-
verk?
,,Ég byrjaði að mála sem unglingur.
Við getum sagt að áhugi á málverki af
einhverju tagi liggi í ættinni. Faðir
minn, Sigurjón Guðbergsson málara-
meistari, hafði tilfinningu fyrir mynd-
list.
Þegar unglingsárin voru að baki
hætti ég alveg að mála um tíma. Ég
byrjaði á ný árið 1974 að leita mér til-
sagnar og hef málað að staöaldri síðan.
Ég sýndi fyrst á samsýningu þegar
Gerðuberg var opnað vorið 1983 og átti
myndir á haustsýningu F.Í.M. sama ár.
í fyrra var mér úthlutað norrænni gisti-
vinnustofu í Viborg í Danmörku. Að
loknum þeim tíma sýndi ég þar úti.
Nokkrar af myndunum sem hér eru
voru málaðar úti i Viborg.” QK.
DV-mynd Bj. Bj,
Páll Guðmundsson hallar sér að kirkjusmiðnum á Húsafelli.
LESIÐ í GRJÓT
Páll Guðmundsson segir f rá höggmyndum sem hann sýnir á
Kjarvalsstöðum um helgina
Höggmyndasýningar eru ekki dag-
legur viðburður hér i borg. Þaö er orð-
ið fátitt að listamenn höggvi myndir
sínar í stein. Ungur listamaður, Páll
Guömundsson frá Húsafelli, hefur þó
ráðist á grjótið meö verkfærum sínum
og mótað 1 myndir. Hann opnar sýn-
ingu á verkum sínum á Kjarvalsstöðum
á morgun. Á sýningunni eru 23 myndir,
allar að undanskilinni einni höggnar í
rautt og blátt grjót úr Bæjargilinu á
Húsafelli. Grjótið úr Bæjargilinu er
talið einstakt og það eru myndir Páls
lika. Páll var spurður hvenær hann
hefði farið að nýta þessa námu.
„Það er stutt siðan ég fór að sækja
grjót í gilið,” sagði Páll. „Reyndar er
langt síöan farið var aö sækja þangaö
efni i legsteina. 1 kirkjugarðinum á
Húsafelli má sjá mjög gamla steina úr
þessu grjóti. Einnig eru þar steinar sem
höggnir voru á síðustu öld. Á þessari
öld notaði t.d. Mgnús Á. Árnason
þetta rauða grjót i myndir sínar.”
Hvert sækir þú myndefnið?
„Ég byggi á því sem ég sé í kringum
mig. Það má segja að efnið sé í fleiri
en einum skilningi úr bæjargilinu.
Myndirnar eru margar það sem ég les
út úr steininum. Steinninn mótar þann-
ig hugmyndina að nokkru en myndinni
ráðum við báðir. Til skamms tíma mál-
aði ég mikið en ég held að það sé hollt
að losa sig frá því um tlma.”
Nú eru sumar myndanna nokkuð
stórar. Hvar vinnur þú við að höggva
þær?
„Stóru myndirnar hegg ég úti. Marg-
ar af minni myndunum hef ég unnið i
aðstöðu sem Hallsteinn Sveinsson,
bróðir Ásmundar, hefur á elliheimilinu
1 Borgarnesi. Þetta grjót er mjög
meöfærilegt. Það er mjúkt og seigt og
brotnar þvi ekki. Þá er það kostur við
það að það kostar ekkert.”
GK.