Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
  • Qaammatit siuliiFebruary 1985Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728123
    45678910

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Qupperneq 13
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBROAR1985. 13 Menning Menning Menning LISTSÝNINGAR Gallerí íslensk myndlist, Listmunahúsið, Norræna húsið Vaftýr Pótursson Valtýr Pétursson er enn kominn af staö meö sýningu í Galleri islensk myndlist viö Vesturgötu þar sem hann sýnir myndverk ,,frá liðnum árum”. Likt og flestir listunnendur vita var Valtýr einn helsti málsvari abstraktlist- ar á fslandi um langt skeiö en nú er svo komiö aö við getum lesiö úr myndverk- um hans marga kennilega hiuti: lands- lag, skip, hús og biómsturpotta i mis- munandi litaáherslum. f flestum þess- um verkum leggur listamaðurinn áherslu á aö einfalda myndefniö og því skynjum við oft ákveðin tengsl við fyrri abstraktmyndir listamannsins. Kemur þetta einkar vel fram i formskriftinni og þegar listamaðurinn leikur sér meö grá—brún—grænar litasamsetningar. Þessar myndir eru vafalitið bestu myndirnar á sýningunni. Aftur á móti er erfiðara aö greina hinn persónulega brodd i þeim verkum þar sem listamaö- urinn (endur)tekur bátamótif og | þekkta landslagssýn i djörfum og hátt stemmdum lit. Halgl Glslaton. gorenje SKANDINAVIEN ^ Gæða ísskápar Gorenje H717 K rúmar 170 lítra. Þar af er 13 lítra frystir og hálfssjálfvirk affrysting. Hæð 107,5 cm, breidd 50 cm, dýpt 57 cm. Verð aðeins kr. 9.975,- stgr. Sami gæðaflokkur og ísskápar í mun hærri verðflokkum. Góðir afborgunarskilmálar, - látið ekki happ úr hendi sleppa. Þetta er ekki bara draumur - þetta er blákaldur veruleikinn. Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurtandsbraut 16 Si'mi 9135200 Guömundur BJÖrgvlnaaon: Vonlaua atoða, 1984. Helgi Gíslason Heigi Gislason sýnir skúlptúra i List- munahúsinu viö Lækjargötu. Helgi sýndi siðast að Kjarvalsstöðum 1983 og vakti talsverða athygli fyrir frumlega efnismeðferð og persónulega sýn á manninn. Þaö sem einkennt hefur verk iistamannsins er niöurrif og tæring mannllkamans sem i flestum tilfellum elur af sér ákveðin hugtengsl um pinu og niöurlægingu mannsins. Og nú get- um viö bent á staöfestingu á þessum duldu hugrenningum listamannsins i „krossfestingunni” sem hangir i List- munahúsinu. Miðað viö fyrri verk iistamannsins getum við vart talaö um miklar breyt- ingar. Heigi hefur mótaö ákveöna formskrift og viröist nú einbeita sér aö þvi aö undirstrika sinn stil. Hann er þvi kominn út i aö endurtaka sig og i endurtekningunni veröur skúlptúrinn fágaöri og um leið heföbundnari. Viö söknum ákafans, sköpunargleöinnar sem fylgir aliri uppfinningu og nýsköp- un. Vaxtarbroddurinn virðist þvi fyrst og fremst vera i þeim myndum þar sem iistamaðurinn reynir að samræma fyrri formskrift við næsta geometriskar formhugmyndir. En þessar myndir hafa á engan hátt slagkraft og innri spennu fyrri verka. Sýningu Helga i Listmunahúsinu er einkar vel fyrir komiö og videomyndin er athyglisverð og eykur án efa skilning listunnenda á töfrabrögöum lísta- mannsins. Guðmundur BJÖrgvlnsson Guömundur Björgvinsson sýnir I Norræna húsinu 117 myndir unnar með vaxlitum frá árinu 1984. Guð- mundur hefur mikið sýnt á undanförn- um árum og átt auðvelt meö að skipta um formskrift milli sýninga. Maður renndi í grun, á sýningunni „Rennt i gegnum listasöguna”, að iistamaöurinn vildi undirstrika vanmátt „sköpunar- innar” meö þvi að breyta um tjáningar- form frá einni sýningu til annarrar. En svo er greinilega ekki þvi myndir Guö- Myndlist GunnarB. Kvaran mundar hér i Norræna húsinu viröast „koma aö innan” og vekja mikla at- hygli. Þessar smámyndir eru heimspekileg- ar (myndrænar) hugieiöingar um manninn og tilveru hans, unnar hratt, i fáum margræöum dráttum. Þó svo aö þar minni um margt á nýja málverkið þá eru sterkari tengsl viö gömiu ex- pressionistana i byrjun aldarinnar. Viö sjáum hér ýmsar tilvistarspurningar sem draga athygli okkar aö listamönn- um eins og Munch, án þess þó nokkurn timann aö um endurtekningu sé aö ræða. Þó er greinilegt að listamaðurinn hefur sótt til hinna „þjáðu" express- ionista ákveöin táknfræöileg minni til aö auðkenna angistina og hiö mannlega drama. Sem fyrr segir vekur þessi sýning mikla athygli, bæði myndrænt og ekki siður hugmyndalega, en 1 þessum verk- um skynjar áhorfandinn meiri dýpt og hugsun en oft áöur i Islenskri myndlist. GBK Konudagurinn er á sunnudaginn Utsölustaðír: Sviss, Laugavegi 8 Reykjavík. Opiðföstud. 9—19 / laugard. 9—16 / sunnud. lokað. Brauðgerð Kr. Jónssonar Akureyri. Opiðföstud. 9—18 / laugard. lokaö / sunnud. 13—16 Magnúsarbakarí Vestmannaeyjum. Opiöföstud. 9—18 / laugard. lokað / sunnud. 14- 16. Guðnabakarf Selfossi. Opiðföstud. 9—17.30 / laugard. 9 sunnud. lokaö. Gunnarsbakarí Keflavík. Opið föstud. 9—18 / laugard. 10-12/ sunnud. lokað. XAUt)ave()i 8, sími 24545 GOTT ,:Vanille-truffe$", „Caramel.Xruffes" og „Milcfi-truffes" eru aSeins þrjár 'herSir af mörgurn sem eru á bohtóluni í Sviss. ‘T>etta ixandunna 6g Ijúljenga góSgœti er nœstum þvi syndsamleqa gott. Svisslendíngar búa til besta „truffes" í lieimi. Jiandbragö svissnesku konfektmeistaranna getur nú ad líta (Sviss, Laugavegi 8. ‘Þú jtenst ekki jreistinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Language:
Volumes:
41
Issues:
15794
Registered Articles:
2
Published:
1981-2021
Available till:
15.05.2021
Locations:
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Sponsor:
Follows:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 45. tölublað (22.02.1985)
https://timarit.is/issue/190083

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

45. tölublað (22.02.1985)

Iliuutsit: