Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Page 24
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutir
351 Ford vél
til sölu, C—6 sjálfskipting, 4ra gíra
Bedford girkassi. Oska eftir 8” felgum
á Bronco. Sími 78158.
Bflaleiga
Á.G. bilaleiga.
Til leigu fólksbilar: Subaru 1600 cc,
Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla,
Renault, Galant, Fiat Uno 4X4, Subaru
1800 cc, sendiferðabQar og 12 manna
bQar. Á.G. BQaleiga, Tangarhöfða 8—
12, símar 685504 og 32229.
Bílaleigan ÁS,
Skógarhiið 12, R. (á móti slökkvistöð).
Leigjum út japanska fólks- og station-
bUa, Mazda 323, Daihatsu jeppa,
Datsun Cherry, sjálfskiptir bUar,
bifreiðar með barnastólum. Sækjum,
sendum. Kreditkortaþjónusta. BUa-
leigan As, sími 29090, kvöldsími 46599.
AthugiA, einungis daggjald,
ekkert kUómetragjald. Leigjum út 5 og
12 manna bUa. Sskjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. N.B. bUaleigan,
Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446.
Eftir lokun 53628 og 79794.
E.G. bilalaigan, simi 24065.
'Þú velur hvort þú leigir bílinn með eöa
án kUómetragjalds. Leigjum út Fiat
Uno og Mazda 323. Sækjum, sendum.
Opið aUa daga. Kreditkortaþjónusta.
Kvöldsímar 78034 og 92—6626.
ALP-bílaleigan.
Leigjum út 12 tegundir bifreiöa, 5,7 og
9 manna. Sjálfskiptir bUar, hagstætt
verð. Opið aUa daga. Kreditkortaþjón-
usta. Sækjum — sendum. ALP-bUa-
leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, simar
•42837 og 43300.
SH bilaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, Lada
jeppa, Subaru 4x4, ameríska og jap-
anska sendibila, með og án sæta. Kred-
itkortaþjónusta. Sækjum og sendum.
Sími 45477 og heimasími 43179.
Vinnuvélar
MFSO
traktorsgröfuvarahlutir til sölu, svo
sem vél, skipting, drif, tjakkar og
margt fleira. Uppl. í síma 686548.
Bflamálun
10% staflgreiðsluafslóttur
af alsprautun bifreiða. Látið okkur
yfirfara og laga lakk bilsins fyrir sum-
arið. Gerum föst verðtilboð. Onnumst
réttingar. Borgarsprautun hf., Funa-
höföa 8, sími 685930.
Gerum föst verðtilboð
i almálningar og blettanir. örugg
vinna, aðeins unniö af fagmönnum.
Tilboðin hjá okkur breytast ekki. Bíla-
málunin Geisli, Auðbrekku 24, Kópa-
vogi, sími 42444.
Bflaþjónusta
SJélfsþjónusta.
BUaþjónustan Barki býöur upp á góða
aöstöðu tU aö þvo, bóna og gera við.
Bónvörur, oUur, kveikjuhlutir, öll
verkfæri og lyfta á staðnum. BUa-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4
Hafnarfirði, simi 52446.
Scndibflar
Slmca 1100 érg. '80 tll sölu,
sanngjarnt verð. Uppl. í sima 84409 eft-
irkl. 17.
Bflar til sölu
Land-Rovar disil,
lengri gerð, árg. 1973, tU sölu. 93-
5712.
Mercedes Benz 240 D érg. '82
tU sölu, keyrður 145 þús., sjálfskiptur,
vökvastýri. Ath. skipti á ódýrari. Uppl.
í BUasölunni Skeifan, sími 84848 eða 92-
2542._____________________________
Bronco '66 i góflu lagi
tU sölu. Uppl. eftir kl. 18 í sima 686801.
Dodge Chorger érg. '68
tU sölu, 8 cyl., breiö dekk á krómfelg-
um, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í
sima 71610 og eftir kl. 18 í síma 651244.
Magnús.
Til sölu:
Mini 76,
Fiatl28 74,
Skoda 120 77,
VW1600 ’68,
Escort st 74,
Opel Rekord 76,
Fiat 125 P 78,
Ford Transit dísU 74.
Skipti, skuldabréf, stuttir víxlar, staö-
greiðsluafsláttur. TU sýnis Smiöjuvegi
18c. Uppl. í síma 79130.
Toyota Hiace érg. '81
tU sölu með gluggum og sætum fyrir 12
manns. GMC RaUy Wagon árg. 78 með
gluggum og sætum fyrir 12 manns.
Uppl. í síma 82770.
Suzuki Fox jeppi '82
til sölu, ekinn 27 þús. km, stereotæki,
grjótgrind, góðir greiösluskilmálar.
Uppl. í sima 71619.
Ford Bronco érg. '74,
blásanseraður aö Ut, aUur gegnumtek-
inn, tU sölu. Skipti á dýrari. Góö milU-
gjöf. Uppl. í síma 99-3940 í hádeginu og
á kvöldin.
Til sölu Cressida '80,
ekin 65 þús. km, sami eigandi frá upp-
hafi. Til greina koma skipti. Uppl. í
síma 687596 eftir kl. 19.
Til sölu Subaru '78,
lítiö ekinn, skemmdur eftir óhapp.
Uppl. í síma 44206 eftir kl. 20.
Til sölu Wartburg '78,
skoöaður ’85, góður bUl. Verð 35—40
þús. Uppl. i síma 686548.
Til söiu Datsun disil
220 C árg. 1977, með ökumæU, keyrður
20.000 á mótor. Verð 150.000. Skipti á
bensinbil möguleg. Uppl. í síma 92-
6592.
Volvo 142 GL érg. '74
til sölu, verð 125 þús., skipti á ódýrari
eða bein sala. Uppl. í síma 81195 eftir
kl.7.
Til sölu Range Rover '76,
fallegur og góöur bíll, fæst aö hluta á.
skuldabréfi. Uppl. í síma 78321 og
84363.
Toyota Corolla órg. 78
tU sölu. Uppl. í sima 40816 um helgina.
Til sölu Plymouth Satelite,
V8, sjálfskiptur, árg. 74. Mjög góður
bUl, verð 110 þús., mánaöargreiðslur.
Uppl. í síma 99-3623 og 99-1475.
Mazda 323 sport.
Til sölu Mazda 323 sport árg. ’80, útlit
og ástand gott, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í sima 43025.
Toyota Hi-Lux érg. '82,
disil, tU sölu, ný dekk á felgum,
Bramahús. Skipti á ódýrari. Uppl. i
sima 18572 eftir kl. 18.
Chavrolet Laguna
Coupe 73. Rafmagnsrúöur, rafmagns-
hurðalæsingar, vs. pb. ss., 350-V8 ný-
lega málaöur. Þarfnast ryðbætingar
og lagfæringar á framsæti. Hagstætt
verö og kjör. Uppl. i síma 11138.
Til sölu 9” Ford
hásing meö original Detroit Locker
læsingu, 5,42:1, 31 riUu öxlar, óbrjót-
andi stykki. Uppl. i sima 11138.
Mercury Comet
árg. 74 tU sölu í sæmilegu standi. Stað-
greiðsla eftir samkomulagi. Skipti
möguleg. Uppl. í sima 24363.
Audi, Chevrolet.
TU sölu Audi Fox sedan 74, innfluttur
78. FaUegur bUl. A sama staö óskast
Sportfelgur og 8. cyl. vél i Chevrolet.
Uppl. í sima 51439.
Honda Civic érg. '81
tU sölu, vetrar- og sumardekk. Bifreið i
algjörum sérflokki. Uppl. i sima 12163.
Flat 127 árg. 74
til sölu, þarfnast viðgerðar, ýmsir
varahlutir fylgja. Staðgreiðsluverö 15
þús. Uppl. í sima 99-4685.
Subaru GFT1600,
tU sölu, 5 gira, árg. 78, aUur nýyfirfar-
inn, skipti möguleg. Uppl. í sima 38451.
Mazda 818 érg. '74
tU sölu, þarfnast smávægilegrar lag-
færingar, Utur sæmilega út að utan
sem innan. Uppl. í sima 52534.
Mercedes Benz 200
árgerö ’81 tU sölu, ekinn 72 þús. km, og
Mazda 929, árgerð 82, ekinn 20 þús. km.
Bílasala Hinriks, Akranesi, simi 93-
1143.
Datsun 180 B
árg. 77, tU sölu, þarfnast sprautunar.
Uppl. í síma 99-3934.
Til sölu tveir Mini 77 og
74. Skuldabréf, víxlar, peningar,
skipti, heimiUstæki, video. Uppl. í síma
79850.
Mazda érg. 74 til sölu,
gangfær, selst á kr. 10.000 staögreitt.
Hafið samb. við DV í síma 27022.
H-591.
Ford árg. '71 til sölu,
fjórhjóladrifinn, dísU. Uppl. í síma 99-
5565.
VW 1300 érg. 72 til sölu,
góð vél, sæmileg dekk, lítið verð. Sími
75331.
Dodge Aspen érg. 77
tU sölu, 6 cyl., sjálfskiptur með vökva-
stýri. Skipti á ódýrari koma tU greina
eöa skuldabréf. Simi 34629.
Mercedes Benz.
TU sölu Mercedes Benz 220D árg. 1976,
bUl í úrvals lagi. TU greina kemur aö
taka bU upp i hluta af kaupverði. Uppl.
í síma 74548 eftir kl. 19.
Til sölu Pontiac Firebird
árg. 71, þarfnast lagfæringar. Uppl. i
síma 43381.
Unimog.
Til sölu Unimog 416 dísil árg. ’67. Uppl.
ísíma 666235.
Til sölu Volvo Lapplander
’81, yfirbyggður, sæti fyrir 9 manns,
talstöö, útvarp, segulband, ekinn 24
þús. km. Uppl. i síma 43403.
Til sölu Toyota Cressida
’82, ekinn 75 þús., ýmis skipti eða
skuldabréf. Uppl. í sima 43403.
Mazda 929 hardtop
árg. ’82 til sölu, litur ljósgrænn-
sanseraður, útvarp-segulband, ný
sumar- og vetrardekk. ToppbUl. Sími
79449 eftirkl. 19.
Til sölu Ford
Econoline, árg. 72, breiöari og lengri
gerð, 8 cyl. 302 góö vél. Þarfnast við-
geröar á boddU. Til sýnis í Hafnarfirði.
Simi 94-1418 milU 19 og 20.
Skoda 120 LS árg. '84.
Fallegur bUl, sem nýr. Ný nagladekk.
UppLísíma 92-7713.
Til sölu
Volvo station, árg 77, ný dekk. Uppl. í
síma 30779.
Blazer '74 disil
tU sölu, meö 6 cyl. Bedford vél. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 83226 eftir kl. 18.
Oldsmobile Cutless Calais 78
(sporttýpa) meö rafmagni i öUu. Mjög
glæsilegur. Oskast upp í skipti. AUt
kemur tU greina. Uppl. í sfma 46284
eftir kl. 17.
Til sölu Cortlna 1600 '74
skoöuö 1984. Þarfnast smálagfæringar
fyrir skoöun. Verð kr. 15.000.
Til sölu Mazda 818
station árgerð 76, mjög góöur bfll, litiö
ekinn, ryölaus. Uppl. i sima 667149 eftir
kl. 20.
Til sölu BMW320 79.
TU sölu grænsanseraður BMW 320 79.
Vel með farinn. Að mestu ekinn er-
lendis. Uppl. i síma 666044.
Honda Clvlc '80 til sölu.
Mjög vel með farinn. Uppl. i sima
11717.
Toyota Tercel órg. '81,
silfurgrór, i mjög góðu standi. Aöeins
ekinn 19 þús. km. Uppl. i sima 11717.
Mána AargreiAslur—skiptl.
Til sölu Volvo 144 árgerð 72, góður bUl.
AUs konar skiptl og góð greiðslukjör.
Uppl. i sima 92-3013.
Trabant árg. '81 til sölu.
Gulur, nýtt lakk, ekinn 21.000 km.
Sanngjamt verð. Simi 42865.
Til sýnis og sölu:
Hjá okkur í dag og næstu daga eru
eftirtaldar bifreiðar sem fást á
mánaðargr. og með 10—30 þús kr.
útborgun:
Fiat 128 78,
Ford Falcon ’68,
Volvo 164 E 72,
Datsun 106 J SSS 77,
Bronco ’66,
Mazda 3231300 78,
Volvo 145 71,
Volvo 144 ’67,
Wartburg st. ’80,
Bronco Sport 72.
Svo er einn sérstakur frá því að gæjar
voru gæjar og píur voru píur:
Thunderbird 70. Komiö og skoðiö. Sjón
er sögu rikari. Bílasala Matthíasar,
Miklatorgi. Símar 24540,19079.
Mazda 818 '78 til sölu,
er í toppstandi, faUegur og sparneyt-
inn. Er á nýjum breiðum vetrardekkj-
um, skoöaöur ’85. Verð 110 þús,
staðgreiðsla 80.000. Sími 73391.
Til sölu Mazda 818 árgerfl '77
Utur vel út. Skipti á ódýrari koma tU
greina. Uppl. í síma 30722 eftir kl. 17 í
dag og næstu daga.
Til sölu VW1300 érgerfl 74 og
VW 1200 árgerð 72, óskráður. Uppl. í
síma 76746.
Simca 1100 árg. '78
til sölu. Uppl. í sima 52971 eftir kl. 17.
Bilasala Selfoss auglýsir.
Scania 140 76, búkki og Scania 76 árg.
’67, búkki. Volvo 1225 74, búkki, Volvo
88 73, búkki, Volvo 86 73, búkki, M.
Benz 1613 77, 6 hjóla, Hino HL ’81, 6
hjóla, GAZ 66 71,2ja drifa, Víkurvagn,
2ja öxla. Vantar á skrá 6 og 10 hjóla
vörubUa, aUs konar vinnuvélar, vagna
og kerrur. Opiö aUa daga nema sunnu-
daga, opið frá 10—12 og 13 tU 19. Sími
99-1416.
4x4.
Til sölu Subaru árg. 77, ekinn 80 þús.
Þokkalegur bUl á góöu verði. Uppl. í
sima 73247 eftirkl. 18.
Bflar óskast
Makalaus bílasala?
Vantar nýlega bUa: Escort, Fiesta,
VW, Fiat 127, Fiat Uno, Suzuki 800,
Bitaboxiö, Charade, Tercel og Tercel
4x4. Makalausa bílasalan, BUasala
Garöars, Borgartúni 1, sími 19615 og
18085.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar allar geröir bifreiöa á skrá og á
staöinn. Munið þjónustuna. Þiö setjiö
bílinn um borð í Akraborg, viö tökum á
móti honum. BUasala Hinriks, Akra-
nesi, sími 93-1143.
Óska eftir 6—6 ára
gömlum bU. Staðgreiðsla. Uppl. i sima
12986 eftirkl. 18.
Lada Sport árg. 78—'82
óskast meö bUaða vél og eöa gírkassa.
Hafið samb. við DV i sima 27022.
H-605.
Milligjöf 100.000.
Oska eftir ca 200.000 kr. bil í skiptum
fyrir Austin Allegro 78, milligjöf
100.000 staögreidd. Uppl. i sima 666541.
Óska eftir vel
með fömum bU á 25 þús kr. Uppl. í
sima 93-7423 eftirkl. 17.
Bill óskast á verflbillnu 50-100
þúsund. Staðgreiðsla fyrir góðan bU.
Uppl. í sima 45274 milli kl. 17 og 19.
Staflgrelflsla.
Oska eftir aö kaupa nýlegan evrópskan
eöa japanskan bU gegn ca 210—220 þús.
kr. staðgreiöslu. Uppl. i sima 20133
eftirkl. 18.
Húsnæði í boði
Tll lelgu þriggja herb. Ibúfl,
80 ferm, miösvæðis í Reykjavík. Tilboð
leggist inn á auglýsingadeild DV fyrir
1. mars, merkt „Húsnæði 673”.
Tll leigu skrlfstofuhúsnsfli
fyrir litil félagasamtök. Vlðbygging:
herbergi, forstofa, snyrting. Tilboð
merkt „SHA-88” sendist DV fyrir 25.
febr.
Forstofuherbergi.
TU leigu 35 fermetra herbergi að
Brautarholti 18, 2. hæð. Uppi. í síma
26630 frá kl. 9-16 og 42777 á kvöldin.
Húsnæði óskast
Óska eftir 2ja herb. íbúfl
á leigu, helst í vesturbænum. öruggar
mánaðargreiöslur og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 40067 eftir kl. 19.
Vantar 2ja herb. ibúfl
á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 685034.
Óska eftir afl taka á leigu
einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö. Uppl. í
síma 78993 milli kl. 18 og 20, föstudag—
sunnudag.
Athugifll
Ung hjón með tvö börn óska eftir að
taka á leigu raðhús eöa sérhæð. Uppl. í
síma 19075 og 82131.
Tvœr tvitugar stúlkur
utan af landi óska eftir ibúö i miðbæn-
um. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 16068.
Húseigendur, athugifl.
Látið okkur útvega ykkur góða leigj-
endur. Viö kappkostum aö gæta hags-
muna beggja aöUa. Tökum á skrá allar
gerðir húsnæöis, einnig atvinnu- og
verslunarhúsnæði. Með samningsgerð,
öruggri lögfræðiaðstoð og tryggingum,
tryggjum við yöur, ef óskað er, fyrir
hugsanlegu tjóni vegna skemmda.
Starfsfólk Húsaleigufélagsins mun
með ánægju veita yöur þessa þjónustu
yður að kostnaðarlausu. Opið aUa daga
frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsa-
leigufélag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 82, 4. h., simar 621188 og
23633.
Rúmgófl 2ja eða 3ja herb. ibúfl
óskast á leigu hið fyrsta. Tvennt i
heimiU. Oruggar mánaöargreiðslur og
einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 25622.
Matreiflslumaflur
óskar eftir herbergi (stofu) nú þegar.
Helst meö aögangi aö eldhúsi. Uppl. i
sima 15096 næstu daga.
Óska eftir herbergi
tU leigu, helst í miðbæ ReykjavUcur.
Uppl. i sima 41960.
2 systur ésamt tveimur börnum
bráðvantar íbúð, helst í Hafnarfirði, þó
ekki skUyrði. Uppl. i síma 54164.
Leigutakar, takifl eftir:
Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum á
skrá aUar gerðir húsnæðis. Uppl. og
aðstoð aöeins veittar félagsmönnum.
Opið aUa daga frá kl. 13—18 nema
sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-
vikur og nágrennis, Hverfisgötu 82,
4.h., simar 621188 og 23633.
Íbúðir vantar á skrá.
Húsnæðismiðlun stúdenta, Félags-
stofnun v/Hringbraut, simi 621081.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsn»fli,
ca 25—40 ferm, óskast í Reykjavík.
Uppl. í síma 21592 eða 27958.
Óska eftlr húsnœfli
undir teikni- og málarastofu. Má vera
lítið og þarfnast viðgerðar. Margt
kemur tU greina. Uppl. i sima 15096
næstu daga.
Atvinna í boði
Gófl atvlnna.
Við þurfum aö auka framleiösluna og
þvi óskum við eftir aö ráöa saumakonu
tll starfa strax. Vinna hálfan eða allan
daginn. Einstaklingsbónus, góöir
tekjumöguleikar fyrir áhugasamt fóik.
Góð vinnuaöstaða. AUar uppl. gefur
verkstjóri á staðnum eöa i síma 82222
fyrir hádegi. Verksmiðjan Dúkur,
Skeifunni 13.
Kona óskast
tU starfa viö poppkornsframlelöslu.
Umsókn sendist augld. DV merkt
,,541”.____________________________
Konur óskast tll starfa.
Viljum ráða konur tU starfa við saum
og frágang. Góð laun f boði. IsuU, siml
33744.