Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Síða 27
DV. FÖSTUDAGUR22. FEBRÚAR1985. 39 ÖKUUÓS í ÁnA MÁNUÐI „Eg vil leggja áherslu á það að ef þetta mál nær fram að ganga þá tel ég að þarna sá hálfur sigur unninn,” sagði Salome Þorkelsdóttir aiþingis- maöur um frumvarp til breytinga á umferðarlögum sem hún er fyrsti flutningsmaður að. „Þetta frumvarp byggist á tillitssemi viö náungann i einu og öllu. Þannig eru flutnings- menn sjálfum sér samkvæmir og koma til móts við sjónarmið þeirra sem enn hafa ekki sannfærst um notkun ökuljósa, jafnvel í fögru sól- skinsveðri.” I því frumvarpi sem Salome flutti á síðasta þingi var gert ráð fyrir lög- bindingu ökuljósa allan ársins hring. Flutningsmenn eru þeirrar skoðunar að notkun ökuljósa sé þýðingarmikill þáttur í aðgerðum til að koma í veg fyrir umferðarslys og fækka þeim. Staðreynd er að þriöja hvert bana- slys hér á landi verður í umferðinni og þar slasast helst börn, unglingar og gamalt fólk. I stað þess að lög- binda ökuljós allan ársins hring er tíminn styttur í átta mánuði eða frá 1. september til 30. apríl ár hvert. Ein lagagrein í frumvarpi þessu Fró vlnstrl: forsoti Diners Club I Danmörku, Hans Gunter Petersen, Böflvar Valgeirsson, forstjóri ferflaskrifstofunnar Atlantik, Magnús Pólsson og Halldór Magnússon fró Iflnaðarbankanum og Gunnar Hjaltested, markafls- stjóri ferflaskrifstofunnar Atlantik. DV-mynd KAE. „Nýtt greiðslukort” Nýtt kreditkort, Diners Club International, var kynnt frétta- mönnum nýlega. Kort þetta er sérstaklega ætlað þeim einstaklingum og fyrirtækjum er oft þurfa að fara í viðskiptaferöir til út- landa og þurfa visst frjálsræði aö þvi er greiðsluhámark varðar. Hans Gunter Petersen, forseti Diners Club í Danmörku, útskýrði möguleika hins nýja greiðslukorts. Nú bjóöa yfir 750 þúsund fyrirtæki af öll- um tegundum 1 yfir 160 þjóðlöndum upp á þjónustu fyrirtækislns. Kortið er elngöngu mlðaö við þarfir ferða- mannsins og mun ekki hægt að nota þaði t.d. venjulegummatvöruverslun- um. Einkaumboð fyrlr Diners Club hér- lendis hefur feröaskrifstofan Atlantik. Gerður hefur verið samningur við Iönaöarbanka lslands sem býður islenskum notendum kortsins full- komna yfirfærsluþjónustu. h.hsl. er um aö auðkenna skólabila. Einnig kveður sú grein á um að bílstjórar, sem koma á eftir eða á móti skólabQ, skuli stöðva bifreið sina á meöan skólabömum er hleypt út eða þau eru tekin upp í skólabUinn. ing ljósatíma bifreiða mánuði styttri Nýtt stjómarfrumvarp tU um- en í frumvarpi þessu sem Salome ferðarlaga hefur nú verið lagt fram i Þorkelsdóttir er fyrsti flutnings- efri deUd Alþingis. Það er geysUega maður að. viðamikið frumvarp. Þar er lögbind- -PG Þvílíkur harmur! sagði faðirinn þegar sonurinn varð ritstjóri Þjóðviljans. — Um hvað eigum við að tala? — Allt nema pólitík. (Þetta er aðeins upphafið á eldhressu Vikuvið- tali við össur Skarphéðinsson ritstjóra.) AF BUNUSTOKKUM OG BAÐSTRÖNDUM Ef leið þin skyldi liggja til Alcudia á næstunni máttu ekki láta undir höfuð leggjast að heim- sækja bunustokkinn þar nokkuð innarlega á ströndinni. Þar á barnum fæst hið Ijúfasta sangria sem blandað er í víðri veröld og á ekk- ert skylt við þetta írauða glundur sem hægt er að kaupa á flöskum hér. — Hér fjöllum við um heimsókn til paradísar- eyjarinnar Majorka. Ómissandi galli undir útifötin þvf auðvitað er ekki hægt að vera bara f úti- fötunum, og nú gefum við góðan galla handa prjónasnillingunum á eins til tveggja ára galla- neytendurl 'L3 UKM* 'L5 VIKM' Flskarnir (Fiskamerkið) I Hér segjum við frá einkennum þessa stjörnumerkis og þvl sem helst á við þá sem afmæli eiga 20. febrúar til 21. mars. Sade og Julian Lennon í poppinu. Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt aðstoð við uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20. Misstu ekki VIKU úr lífi þínu! Hverfafundir borgarstjóra 1985 Hvað hefur áunnist? Hvert stefnum við? Davíd Odds&on borgarstjóri flytur rœdu og svarar fyrirspurnum fundargesta. Á fundinum verða til sýnis líkön og skipulagsuppdrœttir. 6. fundur Árbæjar- og Seláshverfi. Sunnudagur 24. febrúar kl. 15.00 í Félagsheimilinu Árseli við Rofabæ. Fundarstjóri: Vilhjálmur B. Vilhjálmsson deildarstjóri. Fundarritari: Jóhannes Óli Gardarsson framkvœmdastjóri. Tf £} i t TfiyílfMYl 1* f Fjölmennid á hverfafundi horgarstjóra. Komiö sjónarmiö- X VMXVt • um ykkar á framfœri og kynnist umhverfiykkar betur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.