Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Síða 28
40
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR1985.
Peningamarkaður
í gærkvöldi
í gærkvöldi
Fyndið mál, gott mál
Sigurður G. Tómasson er í stöðugri
sókn í Daglegu máli og eru þetta
orönir hreinustu skemmtiþættir hjá
honum í viöbót við að veita mál- og
skrifglööum landsmönnum öflugt
aðhald.
Alltaf herpist nú litli maginn þeg-
ar umsjónarmaður Daglegs máls fer
aö tala um eitthvaö sem hann hafi
heyrt eða lesið í fjölmiðlum. 1 þetta
skipti heyröist mér það vera Mogginn
og rás tvö sem fengu á lúðurinn.
Þátturinn Þriðji maðurinn var
sendur út í fyrsta skipti í gærkvöldi
og gestur þeirra Árna Þórarinssonar
og Ingólfs Margeirssonar var Davíð
Oddsson. Er skemmst frá því að
segja að Davíð brilleraði. Það
verður áreiöanlega erfitt að vera
gestur þáttarins á eftir honum.
— Sigurður G. Valgeirsson.
Innlán með sórkjörum
Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.
Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til
þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað
innistæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu relknlngar eru með hvert
inniegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verðtryggðir og með 9% vöxtum.
Lífeyrlsbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf-
eyrissjóðum eða almannatryggingum.
Innistæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%.
Sérbók fær strax 31% nafnvextí 2% bætast
stðan viö eftir hvei ja þrjá mánuði sem
innistæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu
mánuði. Ársávöxtun getur órðið 37.31%
ínnistæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Búnaðarbanklnn: Sparibók með sérvöxtum
er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs-
ávöxtun sé innistæða óhreyfð. Vextir eru
færðir um áramót og þá bornir saman við
vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn-
ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun
bætt við.
Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Iðnaðarbanklnn: A tvo reikninga í
bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6
mánaða reikning sem ber þannig 36%
nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og
verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber
3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir
saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færðir misserislega.
30. júní og 31. desember.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin meö
35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára-
mót. Eftir hvern ársfjórðung eru þeir hins
vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða
verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri
gildir hún umræddan ársf jórðung.
Af hverri úttekt dragast 2.1% i svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta-
reikntag ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2
mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn
27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%.
Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði
32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils
það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er
35.14%.
Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6
mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há-,
vaxtareikninginn. Vextir færast misseris-
lega. ■'
Otvegsbankinn: Vextir á reikningi með
Ábét er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-
ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum
sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án1
verðtryggingar. Samanburður er gerður
mánaðarlega, en vextir færðir í ársiok. Sé
tekið út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð.
Verslunarbtnkinn: Kaskó-reikningurinn er
óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil
á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí—
september, október—desember. I lok hvers
þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miðast við mánaðarlegan út-
reikning á vaxtakjörum bankans og hag-
stæöasta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist
á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með
30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á
verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2%
vöxtum.
Sé lagt inn á miðju tímabili og innistæða
látin óhreyfö næsta tímabil á eftir reiknast
iuppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt
ifellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir
: reiknast þá 24%, án verðtryggingar.
tbúðalánareikningur er óbundinn og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku.
Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfaU 150—200%
miðað við sparnað með vöxtum og
verðbótum. Endurgreiðslutimi 3—10 ár.
Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á
hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn við
fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður
hámarkslán eftir hvert sparnaðartimabil. Sú
ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári.
Sparlsjóðlr: Vextir á Trompreikningi eru
stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.—
6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12
mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út
af reikningi á einhverju vaxtatimabUinu,
standa vextir þess næsta timabU. Sé ■
innistæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi
er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6
mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem
betri reynist.
Ríkissjóöur: Spariskirteinl, 1. flokkur A
1985, eru bundin i 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verðtryggð og með 7% vöxtum,
óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og
100.000 krónur.
Spariskírtetni með vaxtamiðum, 1. flokkur
B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990.
Þau eru verötryggð og með 6.71 vöxtum.
Vextir greiðast misserislega á tímabUinu,
fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir eru 5,
10 og 100 þúsund krónur.
Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til
10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru
hreyfanlegir, meðaltai vaxta af 6 mánaða
verðtryggðum reikningum banka með 50%
álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú.
Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur.
Gengistryggð spariskirtelni, 1. flokkur SDR
1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990.
Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskírteini rikissjóðs fást í Seðla-
bankanum, hjá viðskíptabönkum, spari-
sjóðum og verðbréfasölum.
Útlán Iffeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána-
upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að
lánsrétti er 30—60 mánuöir. Sumir sjóðir
bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru
verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti.
Bíðtími eftir lánum er mjög misjafn,
breytilegur milii sjóða og hjá hverjum sjóði
eftiraðstæðum.
Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi
skiptir um Ufeyrissjóð eða safna lánsrétti frá
fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir i eitt ar og reiknaðir í
einu lagi yfir jtann tíma. Reiknist vextir oftar
á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin
verðurþá hærri en nafnvextirnir.
Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á
24,0% nafnvöxtum verður innistæðan í lok
þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í
því tilviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuðina. Þá er innistæðan komin í 1.120
krónur og á þá upphæö reiknast 12% vextir
seinni sex mánuðina. Lokatalan veröur
þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
I febrúar, eins og var í janúar, geta gilt
tvenns konar dráttarvextir. Annars vegar
3,75% á mánuði og 45% á ári. Mánaðarvextir
talla þá að fullu á skuld á eindaga. Hins vegar
geta gilt dagvextir. Eiga þeir að gilda ein-
göngu frá og með 1. mars.
Dagvextir eru reiknaðir hjá Seðla-
bankanum fyrirfram vegna hvers mánaðar. I
febrúar miðast þeir viö 39% á heilu ári eða
3,25% á mánuði. Vextir á dag veröa þá
0,10833%. Dagvextir eru gjaldfærðir á skuldir
mánaðarlega. Strax á öðrum mánuði frá ein-
daga koma því til vaxtavextir. Ársávöxtun
febrúarvaxtanna verður þannig 46,8%.
Vnitölur
Lánskjaravisitala fyrir febrúar 1985 er 1050
stig. Hún var 1006 stig í janúar. Miðaö er við
100 íjúní1979.
Byggingarvísltalan fyrir fyrsta ársfjórðung
1985 er 185 stig en var 168 stig síöasta árs-
fjórðung 1984. Miðað er við 100 í janúar 1983.
Andlát
Hjörtur Hjartarson kaupmaöur lést
15. febrúar sl. Hann fæddist í Reykja-
vík 31. október 1901, sonur hjónanna
Margrétar Sveinsdóttur og Hjartar
Jónssonar. Hjörtur rak verslun á
Bræöraborgarstíg 1 frá 1926 til 1982.
Eftirlifandi eiginkona hans er Ásta
Björnsdóttir. Þau hjónin eignuðust
fimm börn. Útför Hjartar var gerð frá
Dómkirkjunni í morgun kl. 10.30.
Ragnheiður Bogadóttir, Frakkastíg
6a,erlátin.
Ásgeir Halldór Jónsson, fyrrverandi
bóndi á Valshamri á Skógarströnd,
Vesturbergi 144, andaöist í öldrunar-
deild Landspítalans, Hátúni lOb, 21.
febrúar.
Björn Ársælsson, Bólstaöarhlíö 30,
lést 20. febrúar.
Edvin Ámason, andaöist í Landspítal-
anum aö kvöldi 19. febrúar.
Marteinn M. Skaftfells kennari,
Hamrahlíð 5, lést að morgní 20.
febrúar.
Sigurkarl Fjólar Ólafsson, Kópa-
vogsbraut 105 Kópavogi, andaöist í
Landspítalanum miðvikudaginn 20.
febrúar sl.
Amalia Jónsdóttir, Oöinsgötu 13
Reykjavík, veröur jarðsungin frá
Villingaholtskírkju laugardaginn 23.
febrúar kl. 13. Áætlunarferö frá BSI.
Hafdis Halldórsdóttir, Tjarnargötu
33 Keflavík, verður jarösungin frá
Keflavíkurkirkju í dag, 22. febrúar, kl.
14.
Rannveig Jónsdóttir veröur jarö-
sungin frá Stóra-Núpskirkju laugar-
daginn 23. febrúar kl. 14. Ferð verður
frá Umferðarmiöstööinni kl. 11.
Finnbogi Einarsson, Neöri-Prests-
húsum Mýrdal, veröur jarösunginn frá
Reyniskirkju laugardaginn 23. febrúar
kl. 14.
Númi Erlendsson trésmíðameistari,
frá Þjóðólfshaga Holtahreppi, veröur
jarðsunginn frá Marteinstungukirkju
laugardaginn 23. febrúar kl. 14. Ferö
verður frá BSI kl. 12.
SiaurAur Sjcc.-’^OT:, GúrUVSugÍ
Garði, veröur jarösunginn frá Utskála-
kirkju laugardaginn 23. febrúar kl. 14.
Valdimar Einarsson, Blikabraut 9
Keflavík, verður jarösunginn frá
Keflavíkurkirkju laugardaginn 23.
febrúar kl. 14.
Fundir
Aðalfundur Leigjendasam-
takanna
veröur haldinn laugardaginn 2. mars
nk. í Hamragörðum viö Hofsvallagötu
og hefst kl. 14.30. Auk aöalfundar-
starfa mun formaður Búseta í Reykja-
vík, Jón Rúnar Sveinsson, fjalla um
efnið:
Fyrir hverja byggir Búsetl?
Allir áhugamenn um málefni leigjenda
velkomnir.
Leigjendasamtökin.
Tilkynningar
Hið íslenska
sjóréttarfélag
Fræðslufundur verður haldinn í Hinu íslenska
sjóréttarfélagi miðvikudaginn 27. febrúar
1985 og hefst hann kl. 17 í stofu 101 í Lögbergi,
húsi lagadeildar Háskólans.
Fundarefni: Garðar Bríem, löggiltur niður-
jöfnunarmaður sjótjóna, flytur eríndi er hann
nefnir: Sjótjón.
Fundurinn er öllum opinn og eru félags-
menn og aðrir áhugamenn um sjórétt og sjó-
vátryggingarétt hvattir til að f jölmenna.
Félags einstæðra
foreldra
Bamagrimuball verður haldið sunnudaginn
24. febrúar á Hótel Esju frá kl. 14—17. Til-
kynnið þátttöku til skrifstofunnar fyrir 21.
febrúar í síma 11822. Arshátið fyrir stóra
fólkið verður föstudaginn 1. mars í Broad-
way og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Látið
vita á skrifstofuna fyrir 26. febrúar.
Borgfirðingafélagið
í Reykjavík
heldur árshátíð sína í Fóstbræðraheimilinu,
Langholtsvegi 109—111, laugardaginn 2. mars
og hefst hún með borðhaldi kl. 19. Allar
upplýsingar í símum 12322,38174 og 35847.
Breiðfirðingafélagið
■ Reykjavík
Spila- og skemmtikvöld verður föstudagbui
22. febrúar kl. 20.30.
Angóraköttur týndur
Dökkbröndóttur angóraköttur með hvítum
blettum tapaöist frá Hafnarfiröi. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 54968.
Samtök gegn astma og
ofnæmi
halda félagsfund í Norðurbrún 1, laugar-
daginn 23. febrúarkl. 14.
Á dagskrá eru félagsmál og lagabreytingar. I
fundarlok verður spilað bingó. Allir
velkomnir.
Stjómin.
íslensk fyrirtæki
1985 komin út
Frjálst framtak hf. hefur sent frá sér bókina
Islensk fyrirtæki 1985, en bókin er uppsláttar-
rit yfir fyrirtæki, félög og stofnanir. Er þetta í
fimmtánda sinn sem Frjálst framtak gefur
slíka fyrirtækjabók út en allt frá upphafí
hefur verið lögð á það áhersla að auka upplýs-
ingar sem fram koma i bókinni, að hafa þær
nýjar og réttar. A sfðustu árum hefur full-
komin tölvutækni verið notuð við það starf.
Bókin skiptist í fjóra meginkafla: Fyrir-
tækjaskrá; Vöm- og þjónustuskrá; Urnboða-
skrá og Skipaskrá. 1 fyrirtækjaskránni er að
finna nafn, heimilisfang og símanúmer allra
starfræktra fyrirtæk^ * .. aui ^
em fyllri upplýsingar um starfssvið fyrir-
tækjanna, stjómendur þeirra og fl. Skráin er i
stafrófsröð innan hvers staðar á landinu,
byrjað er á Reykjavik og nágrenni og síðan er
landsbyggðin í stafrófsröð þar fyrir aftan. 1
vöru- og þjónustuskránni er að finna upplýs-
ingar um hvaða aðilar hafa á boðstólum til-
tekna vöm eða þjónustu. Em um tvö þúsund
flokkar vörutegunda og þjónustu í skránni. I
umboðaskránni em skráð eriend umboð og
upplýsingar um hver er umboðsmaður á Is-
landi. I skipaskránni er að finna upplýsingar
um islensk skip, einkennisstafi þeirra, eig-
endur eða útgerðarmenn og fl.
I bókinni er sérkafli á ensku þar sem fram
koma upplýsingar um Island og viðskiptalif á
lslandi, auk þess sem skýrt er hvernig unnt er
að nota bókina, en það hefur færst verulega
í vaxt á undanfömum árum að erlendir aðilar
noti bókina til þess að komast í viðskiptasam-
bönd á Islandi. Þá er einnig i bókinni skrá um
islensk sendiráð og ræðismannsskrifstofur
erlendis, skrá yfir islenska útflytjendur, yfir
helstu vörusýningar og fl. Ritstjóri Islensk
fyrirtæki 1985 er Erla Einarsdóttir og er þetta
annað árið sem hún gegnir því starfi.
Islensk fyrirtæki 1985 er 1.175 bls. Bókin er
prentunin í Prentstofu G. Benediktssonar og
bundin hjá Bókfeili hf.
Sossa úr
Kópavoginum týnd
Sossa týndist fyrir viku úr Hrauntungu 60 í
Kópavogi. Hún er hvít meö svörtum og
brúnum flekkjum. Þeir sem hafa orðið henn-
ar varir em vinsamlegast beðnir að hringja
í sima 44576 eða 41061.
Kettir í óskilum
hjá Kattavinafélaginu
Hjá Kattavinafélaginu eru í óskilum ung
læöa, bröndótt, með hvita bringu og hosur,
skottlaus, svört læöa og hvit ómerkt með
orangelitaða hálsói og tveir fresskettir. Sími
Kattavinafélagsins er 14594.
Afmæli
Á morgun, laugardag, er Bjöm
Guðmundsson fyrrum bóndi í Reyn-
hólum í Miöfirði 100 ára. Hann er vel
hress og ætlar aö taka á móti gestum i
félagsheimilinu.
I dag, 22. þ.m., er 80 ára Diðrik
Jónsson húsasmiður frá Einholti í
Biskupstungum, Hofteigi 20 hér í
Reykjavík. Hann verður að heiman.
60 ára verður á morgun, 23. febrúar,
Páll Janus Þórðarson frá Súganda-
firði, Álftamýri 8. Páll er verkstjóri á
vörulager Sölumiðstöövar
hraðfrystihúsanna, Héðinsgötu 2
Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í
Síðumúla 35, húsakynnum Skag-
firðingafélagsins, milli kl. 15 og 18 á
afmælisdaginn.
VEXTIR BANKA OG SPARISJÚOA (%)
INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJA sérlista Í| i 11 i 4i 1 i! 3 5 II «f ! i ,6 11 I 6 II % l lí ii ú
INNLAN ÚVERDTRYGGÐ
SPARISJÖOSBÆKUR Obtndn imst»Aa 24,0 24,0 24.0 24.0 24,0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0
SPARIREIKNINGAR 3fa mánaóa uppsogn 27.0 28.B 273) 27.0 27.0 27.0 27.0 273) 27.0 27.0
6 mánaða uppsögn 36.0 39.2 30.0 31.5 36.0 31.5 31.5 30.0 31.5
12 mánaða uppsogn 32.0 34.6 32,0 31.5 3231
18 minaóa uppsogn 37.0 40.4 373)
SPARNAOUR LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuðt 27.0 27.0 27.0 27.0 273) 27.0 27.0
Sparað 6 mán. og meáa 31.5 30,0 27.0 27.0 31.5 30.0 30.0
innlAnsskIrteini Ti 6 mánaða 32.0 34.6 30.0 31,5 31.5 31.5 323) 31.5
TÉKKAREIKNINGAR Avisanarnérangar 22.0 22.0 18.0 19.0 19.0 19.0 19.0 19.0 18.0
Htauparaðiningar 19.0 16.0 18.0 19.0 19,0 12.0 19.0 19.0 1B.0
innlAn verotryggð
SPARIREIKNINGAR 3fa mánaða uppsogn 4.0 M 2,5 0.0 2.5 1.0 2.75 1.0 1,0
6 mánaða uppsögn 6.5 6.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 2.0 3.5
INNLÁN GENGISTRYGGÐ
GJALOEYRISREIKNINGAR Bandariltfadolarar 9.5 9.5 83) 8.0 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0
Sterimgspund 10,0 9.5 10,0 8.5 10.0 B.O 10.0 103) 8.5
Vestur þýsk mork 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4,0
Danskar krönur 10.0 9.5 10.0 8.5 10.0 B.5 10.0 103) 8.5
útlAn óverðtryggð
ALMENNIR VlXUR Iforvextirl 31.0 31.0 31.0 31.0 31.0 31.0 31.0 31.0 31.0
VRtSKIPIRVlXUfl Iforvexta) 32,0 32.0 32,0 32,0 32.0 32,0 3231 32,0 32.0
ALMENN SKULDABRÉF 34.0 34.0 34,0 34,0 34,0 34.0 34.0 34.0 34.0
VIOSKIPTASKULDABRÉF 35,0 35.0 35.0 35.0 35.0 35.0
HLAUPAREIKNINGAR Yft drátlur 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0
UTLÁN VERÐTRYGGÐ
SKULDABRÉF Að 2 1/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0
Lengri en 2 1/2 ár 53) 5.0 53) 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0
ÚTLÁN TIL FRÁNILEIDSLÚ
VEGNA INNANLANOSS0LU 24,0 24.0 24,0 24.0 24.0 24,0 24.0 24,0 24,0
VEGNA UTFLUTNINGS SOR reénanym 9,5 9.5 9.5 9.5 9,5 9,5 9.5 9.5 9,5