Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Qupperneq 29
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985.
I leik Frakklands og Danmerkur í
undanúrslitum á ólympiumótinu í
Seattle unnu Danir vel á eftirfarandi
spili þó sama lokasögn væri á báðum
borðum. Þegar Danir voru með spil
N/S voru 4 spaðar spilaðir í norður.
Austur spilaði út laufdrottningu.
Norður
4> D109642
V 8
C 542
* ÁK8
VtJTIR AUSTUK
A KG73
V D10976
0 76
Spáln gildir fyrir laugardaginn 23. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan. — 19. feb.):
Vinnufélagar þínir hafa mikil áhrif á skoðanir þinar i dag. Þú
færð góða aðstoð frá einum þeirra en annar slettir sér fram i
verk þin. Sýndu rósemi.
Fiskarnir (20. feb. — 20 mars):
Dagurinn er góður til þess að stunda heimsóknir og jafnvel
rifja upp kynni við gamla kunningja sem þú hefur ekki séð
lengi. Með kvöldinu skaltu lyfta þér upp.
Hrúturinn (21. mars — 19. aprib:
Þú hefur óvænt blandast inn í rif rildi sem þér kemur ekki við.
Reyndu að draga þig til baka. Fjárhagsástandið skánar ekki
í dag svo sýndu ýtrustu sparsemi.
* enginn
v ÁK53
0 D1083
* 96543
SUÐUR
Á A85
V G42
0 ÁKG9
* 1072
Nautið (20. april — 20. mai):
Sinntu því ekki þó aðrir ásaki þig um óbilgimi. Þú verður að
sýna hörku í samskiptum við þér yngri mann. Ástamálin
taka skyndilega sveiflu niður á við.
© Bucls
Vestur gaf. Enginn á hættu. Þegar
Stig Werdelin og Jens Auken voru meö
spil N/S gegn Chemla og Perron gengu
sagnirþannig:
Vestur Norður Austur Suður
pass 2 T pass 2 H
pass 2 S pass pass
dobl pass 3 H 3 S
pass 4 S dobl p/h
Danir fengu aðstoð frá Frökkunum
til að komast í 4 S. Tveir tíglar norðurs
í byrjun multi-tveir, sem síðar kom í
ljós að var langlitur í spaða. Werdelin
fékk þægilegt útspil, laufdrottningu.
Drap á ás og spilaði spaðadrottningu.
Hleypti, þegar austur lagði ekki á.
Síöan lítill spaði. Gosi austurs drepinn
meö ás og áttunni spilaö. Austur drap á
kóng og var vinsamlegur, þegar hann
spilaöi laufgosa. Drepið á kóng og tíu
slagir í höfn.
Á hinu borðinu töpuðust fjórir
spaðar, ódoblaöir. Þar spilaði austur
út hjarta. Vestur drap og spilaði hjartá
áfram og úrspilið er nú miklu erfiðara.
11 impar til Danmerkur. Þetta var 8.
spil leiksins. Frakkar jöfnuðu strax í
næsta spili.
Tvíburarnir (21. maí — 20. júnil:
Þér reynist erfitt að einbeita þér í dag. Sinntu því engum
stórverkefnum en láttu aðra um það. Kvöldið verður rólegt
og jafnvel leiðinlegt.
Hér er afmæliskaffið þitt. Brennt brauð, brennt egg,
brennt beikon og óbrennt kaffi.
Krabbinn (21. júni - 22. júli):
Enn verða breytingar á högum þinum og þú veist ekki hvem-
ig fer að lokum. Þú verður að sýna þolinmæði til að standast
ásókn f jölskyldumeðlims sem þér er ekki að skapi.
Ljónið (23. júlí - 22. áqúst):
Ágætur dagur, ekki sist 1 skapandi tilliti. Þér lætur best að
vinna utan dyra í dag. Kvöldið er hentugt til að efla fróðleik,
sem og til lestrar hvers konar.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tanniæknavakt er í Heiisuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Meyjan (23. ágúst — 22. sept.):
Það verður nauðsynlegt að leita til vina þinna seinni part
dags og þess vegna ættirðu að hafa þá góða framan af degi.
Ef allt fer að óskum verður kvöldið ánægjulegt.
Reykjavík: Lögreglan, simi 11163, slökkvi-
liðiðogsjúkrabifreið, sími 11100.
Seltjaraaraes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: IÁigreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabífreið súni 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vcstmannaeyjar: IÁigreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222 , 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasimi og
sjúkrabifreið3333, lögreglan4222.
Vogin (23. sspt. — 22. okt.):
Þú sýnir einhverjum yfirgang og frekju í dag, þó þú áttir þig
kannski ekki fyllilega á því. Vertu reiðubúinn að biðjast af-
sökunar. Tíðindi sem þú færð fá nokkuð á þig þegar kvöldar.
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild I.andspitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónust i eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
da-'a fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
t ða nær ekki til hans (simi 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í sima 23222, slökkviliðinu í sima
22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Sporðdrekinn (23. okt. — 21. nóv.):
Erfið ákvörðun bíður þín í dag. Þú verður að deila og drottna
á heimilinu og það hleypir úlfúð í einhverja. En þú verður að
treysta á sjálfan þig hvað sem á dynur.
Bogmaðurinn (22. nóv. — 21. des.):
Reyndu að forðast allt sem flókið er í dag. Einfaldleikinn
hæfir þér best og þú nýtur þin ágætlega í fárra vina hópi.
Á skákmóti í Briksel 1942 knm bessi ! Kvöld' og helgarÞjónusta aP6‘ekanna í Rvík
ASKatimotl 1 Brussel 1942 kom pessi dagana 22. febrúar tu 28. febrúar er í Vestur-
staöa upp 1 skak Defosse og Frank, v bæjarapóteki og Háleitisapóteki. Þaö apótek
sem hafði svart og átti leik. sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
Steingeitin (22. des. — 19. jan.):
Þú hetur oröið fyrir vonbrigöum meö ástvin þinn. Geföu
honum annaö tækifæri því líklega hefur þú aöeins misskiliö
fyrirætlanir hans. Heimsæktu vini þína.
Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. '
13-17.30.
Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opnunar-
timi safnsins í júni, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema. mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag-
lega frákl. 13.30 -16.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
tjarnarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjöröur, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svaraö allan sólar-
hringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aö-
stoö borgarstofnana.
LANDAKOTSSPÍTALl:*Alla daga frákl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laiigard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feöurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19—
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opiö kl. 11—12 og 20—21. Á öörum tím-
um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
1.----Dh4!! 2. Rf3 - Rg5!! 3. gxh4
- Rxf3+ 4. Kg2 - Rel++ 5. Kg3 -
Hg6+ 6. Kf4 — Hg4+ og mátar. Ef 2.
gxh4 - Hg6+ 3. Khl - Rf2 mát.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdcild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið inánud,—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börnáþriðjud.kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
umkl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Súnatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, súni 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Lárétt: 1 merkjakerfi, 5 spU, 8 gott, 9
klaki, 10 hrós, 12 hræddist, 14 kyrrð, 16
prettir, 18 ókosturinn, 20 dygga, 21
nudda.
Lóðrétt: 1 tunga, 2 einnig, 3 garmur, 4
hópur, 5 borðhald, 6 verri, 7 hraði, 11
megnar, 13 stækkuð, 14 pússuð, 15
hlýja, 17 spýja, 19 strax.
Bridge
Stjörnuspá
Vesalings
Emma
Slökkvilið
Heilsugæsla
Lögregla
Læknar
Apótek
Skák
Heimsóknartími
Söfnin
7 2 T~ J J & 7-
8 J
)o /1 J
17 i ir
j /6 )?
)g )<f
2o J
Næst vil ég ejjgjakökuna mína steikta.
20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Bustaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið
mánud:—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept,—30.
april er einnig opið á. laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabilar: Bækistöö í Bústaðasafni, súni
36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgúia.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö
imánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
:frá kl. 14-17.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 gauf, 5 vis, 7 rupla, 8 ló, 9
espaöi, 10 saggann, 12 jörö, 14 lag, 16
ar, 17 ills, 19 tap, 20 átta.
Lóðrétt: 1 gresja, 2 ausa, 3 upp, 4
flagð, 5 vaöall, 6 sókn, 8 linast, 11 grip,
13öra, 15góa, 18 lá.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-