Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Page 32
44
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRtJAR 1985.
tífégp:
madoimna
FOREIGNER - AGENT PROVOCATEUR
POPP-
SMÆLKI
poppararnir með hugann
'ið Kþíópíu og liefur flogið
l'vrir að stra\ í næsta mán-
uði \erði hljómleikar á
Wemble.vleikvanginutn í
I.undúnum. Bob Geldof
mun hvergi koma þar nálægt
heldur hefur Dave Gilmour
í Pink Floyd haft veg og
vanda af undirbúningi og
fengið til liðs við sig
Wham!, Culture Club, Paul
Voung, Howard Jones og
Furvthmics... Geldof mun
áfram stefna á hljómleika
vestan hafs og austan i sum-
ar.. . F.inn þekktasti rokk-
ari Svía, Thontas Ledin, er
væntanlegur hingað til
lands í næsta mánuði. Hann
treður upp í Broadway
ásamt hljómsveit sinni um
miðjan mánuðinn... Eftir
langa mæðu hefur Phil Coll-
ins séð sér fært að koma
nvrri sólóplótu á ntarkað-
inn. Ilún heitir: No Jacket
Required... Um þetta leyti
eru líka að koma út breið-
skífur með Amii Stewart,
David Johansen (áður í
New York Dolls) og
Smiths. Plata Morrissey og
félaga hefur fengið einkar
flna dóma en skífan heitir:
Meat is Murder...
Spandau Ballet er komin í
málaferli við útgáfufyrir-
tæki sitt, Chrysalis, og kref-
ur það um áttatíu milljónir
króna fyrir handvömm við
umboðsmennskuna sem
hún telur að hafi skaðað fer-
il sinn stórlega... Gömlu
F.mmerson, Lake og Palm-
er. FLP, liafa tekið upp
sainstarf á nýjan leik eftir
átta ára hvíld. Að sönnu er
trymbillinn Palmer ekki
með enda önnum kafinn
með hljómsveitinni Aisu; í
hans stað er kominn Cozy
Powell þannig að hljóm-
sveitin getur áfram kallast:
FLP. Hinir tveir eru Keith
Fmmerson og Greg
Lake... í síðasta smælki
gátum við um tvo meinta
lagastuldi. Hér er nýtt mál
á döfinni: þrír bræður frá
Kansas hala uppi málsókn
og segjast höfundar að lagi
Buddy Holly: IhatTI Be
The Day, en um 28 ár eru
liðin frá því lagið kom út.
Paul McCartney á útgáfu-
réttinn á lögum Hollys og
fulltrúi hans spttrði forviða:
Hvar hafa þessir bræður
eiginlega alið manninn í öll
þessr á.r'.’... Síðustu þrjár
vikurnar hefur lagið Shout
með I ears for Fears setið á
toppi þýska listans og er
konrið í annað sætið í Hol-
landi... Árleg verðlaun
breska hljómplötuiðnaðar-
ins voru nýlega veitt. Þar
hlaut Paul Young verðlaun
sem besti söngvarinn, Ali-
son Moyet sem besta söng-
konan, Wham! sem besta
hljómsveitin og Prince fékk
tvenn verðlaun: sem besta
alþjóðlega poppstjarnan og
fyrir mynd sína; Purple
Rain. -Gsal
Engin helgislepja
Fyrir rúmu ári skaut upp á stjömu-
himininn vestan hafs ungri stúlku sem
kallaði sig Madonna. Helgimyndin
bætti svo enn um betur í lok síöasta árs
er hún sendi frá sér plötuna Like A
Virgin sem um þessar mundir situr í
efsta sætinu á breiðskífulistanum
vestra. Titillag plötunnar hefur sömu-
leiðis gert það gott á smáskífulistum
víða um heim.
Og eftir aö hafa hlýtt á plötuna Like
A Virgin um skeið er ég sosum ekkert
gáttaöur á þeirri velgengni sem Ma-
donnan á að fagna. Tónlist hennar er
mjög þægileg áheymar, frísklegt
melódískt popp, sem rennur liðlega um
hlustir manns án þess þó að skilja mik-
iö eftir. Þetta er uppskrift sem
mörgum hefur gefist vel og má í því
sambandi nefna Cyndi Lauper en þær
Madonna og hún eru mjög keimlíkar
bæði hvað varðar tónlist og raddbeit-
ingu. 1 því sambandi skiptir engu máli
hvort einhver sé að stæla einhvern, það
geta greinilega fleiri en einn aðili grætt
á sömu uppskriftinni.
Þess vegna megum við búast við því
á næstu mánuöum að Madonna tíni
hvert lagið á fætur öðru af þessari
plötu á smáskífur sem eiga eflaust eft-
ir að njóta mikillar hylii víöa um heim.
FRANK SINATRA - LA. IS MY LADY
ÍGÓDUFORMI
FERSK TONUST FRA GOMLUM JOXLUM
Hin gamalkunna hljómsveit Chicago
hefur náð því sem fáar hljómsveitir
hat a náð að verða vinsæl á nýjan leik
eftir nokkur mögur ár. Margir héldu,
þegar gítarleikari hljómsveitarinnar,
Terry Kath, lést eftir voðaskot fyrir
nokkrum árum, aö ferill hennar væri
allur. Terry Kath var tvímælalaust lit-
rikasti meðlimur hljómsveitarinnar.
En meölimir Chicago eru harðir og
margreyndir jaxlar í bransanum og
voru ekkert á því að gefast upp þótt á
móti blési á tímabili. Með sinni sex-
tándu plötu, sem að sjálfsögðu hét Chi-
cago 16, voru vinsældir þeirra tryggð-
ar á ný. Var það ekki síst hinu gull-
fallega lagi Hard To Say I’m Sorry aö
þakka sem Peter Cetera söng eftir-
minnilega.
Chicago hefur fylgt þessum
er hún aðeins númeruð. Chicago 17 er
mun betri plata heldur en 16 þegar á
heildina er litið. Þar úir og grúir af
ágætum lögum, þótt ekkert eitt lag geti
talist yfirburðalag eins og Hard To Say
I’m Sorry var á 16.
Eins og á síðari plötum Chicago er
Peter Cetera mest áberandi. Horfin í
bih að minnsta kosti eru hin miklu
áhrif sem Robert Lamm hafði á tónlist
Chicago á fyrstu árum hljómsveitar-
innar. Tónlist Chicago er í dag mýkri
og meðfærilegri og semur sig að þeim
tónlistarstefnum sem vinsælastar eru í
dag í Bandaríkjunum.
Á Chicago 17 eru tíu lög. Lög sem
þegar hafa orðið vinsæl, Hard Habit To
Break og Your The Inspiration, hafa
bæði komist á vinsældalista. Sér-
staklega hefur síðara lagið orðið
vinsælt. Það eru önnur lög sem vel
gætu fylgt eftir. Lög eins og Stay The
Night og hið fallega lag Remember
The Feeling. Það má með sanni segja
að Chicago sé á uppleið í annaö sinn.
Meölimir hennar eru þeir sömu og
stofnuðu hana fyrir sextán árum,
Robert Lamm, James Pakow, Walter
Parazaider, Lee Loughnane, Daniel'
Seraphine og Peter Cetera. Allt menn)
sem komnir eru hátt á fertugsaldurinn
en láta lítið á sjá. Hafa raddir þeirra
ótrúlega lítið breyst.
Þótt Chicago 17 sé tónlistarlega séö
ekki á við sumar af fyrstu plötum
Chicago þá er hún hin ágætasta
áheyrnar og efast ég ekki um að
Chicago á eftir að eignast marga nýja
aðdáendur af yngri kynslóðinni með
henni. -hk.
ferð sem Frank Sinatra er einn fær um
að gefa þeim. Þessi ágæta útkoma á
plötunni er ekki síst upptökustjóranum
og hljómsveitarstjóranum Quincy
Jones að þakka sem hér er í tvöföldu
hlutverki. Það er sama hvort hann sér
um jafnólíka listamenn og Michael
Jackson og Frank Sinatra, hann nær
því besta út úr þeim.
Það eru ellefu lög á L.A. Is My Lady,
flest gömul og kunn lög, standardar
sem Frank Sinatra hefur örugglega
einhvern tíma sungið áður. Að því að
ég best veit er aöeins eitt nýtt lag á
plötunni, titillagið L.A. Is My Lady,
sem er eftir Quincy Jones. Per-
sónulega er ég þeirrar skoöunar aö því
lagi heföi mátt sleppa. Bæði er lagiö
óaðgengilegt og passar illa fyrir
Sinatra.
Það er í gömlu lögunum, sérstaklega
hinum þekktari þeirra, sem „Gömlu
bláu augun” blómstra. Ballöður eins
og Teach Me Tonight, Stormy Weather
og Until The Real Thing Comes Along
eru einkar hugljúfar í meðförum hans
og jassfílingurinn er fyrir hendi í Mack
The Knife, The Best Of Everything,
After You’ve Gone og It’s All Right
With Me. Frank Sinatra á ekki, þrátt
fyrir aldurinn (eitthvað í kringum
sjötugt), marga keppinauta þegar
kemur að því að syngja meö stórhljóm-
sveitum. Það hefur hann margsannað.
Ekki er hægt að skilja viö plötuna án
þess að minnast á hljómsveitina sem
Quincy Jones stjórnar. Þar er svo
sannarlega valinn maður í hverju
rúmi. Meðal þeirra eru George
Benson, Lionel Hampton, Bob James,
Ray Brown, Steve Gadd, Joe Newman
og Urbie Green, svo einhverjir séu
nefndir.
Fyrir alla aðdáendur Frank Sinatra
er La.A. Is My Lady hin besta hlustun.
Heildarútkoman er góð hvar sem á er
litið.
-HK.
vinsældum eftir meö sautjándu plötu
sinni á sextán árum og eins og all-
flestar aðrar plötur hljómsveitarinnar
aðir. Karlinn talinn vera búinn að
missa þann sjarma sem hann hafði
áöur og röddin farin að gefa sig.
Platan sem fylgdi í kjölfarið, L.A. Is
My iÆdy er aftur á móti vel heppnuð.
Rödd F’rank Sinatra hefur að vísu
aðeins fariö aftur en sjarminn er fyrir
hendi og lögin fá þessa sérstöku með-
Af og til á undanförnum árum hefur
Frank Sinatra komið úr skel sinni og
gefið út plötu og haldið nokkra
konserta við misjafnar undirtektir.
Einmitt þetta gerði gamli maðurinn
seinni hluta síðasta árs. Konsertarnir
voru víst af flestum taldir misheppn-
VIÐSAMA
Þaö er alveg furðulegt hvemig
sumum hljómsveitum tekst að við-
halda vinsældum sínum þrátt fyrir að
þær hafi ekki haft neitt nýtt fram að
færa svo árum skipti. Ein þessara
hljómsveita er bandarísk-breska
iðnaðarrokksveitin Foreigner, sem nú
trónar á toppum vinsældalista umi
allan heim. Ef grannt er skoðaö má
með sanni segja að sú tónlist, sem
hljómsveitin leikur í dag sé nákvæm-
lega sama tónlistm og hún lék þegar
hún var stofnuð 1976.
En hvemig stendur þá á því að menn
eru ekki löngu orðnir hundleiðir á
hljómsveitinni? Jú, þar kemur ýmis-
legt til. I fyrsta lagi eru hljómsveitar-
meðlimir einkar lagnir við að klæða
iönaðarrokkið í einfaldan melódiskan
Ný/ar...
plötur
búning sem greinilega fellur mörgum
vel í geð. Það eru engar óþarfa krúsi-
dúllur í lögum Foreigner allt er þetta
einfalt, fágað og fint.
I öðru lagi og það er allra þyngst
á metunum, eiga Foreigner alltaf eina
gullfallega melódíu í pokahominu sem
oft á tíðum gerir útslagiö hvað vin-
sældir plötunnar áhrærir.
Þannig er þessu varið á þessari plötu
Agent Provocateur. Án melódíunnar
vinsælu I Want To Know What Love Is
heföi þessi plata vakiö sáralitla at-
hygli. En svona getur eitt lag haft
mikið aö segja. Hin lögin á plötunni eru
sömu gömlu Foreigner lummumar —
þær heita bara öðrum nöfnum en síö-
ast.
-SþS
FOREIGNER
HEYGARÐSHORNIÐ