Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Qupperneq 34
46 DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BIO - BIO - BIO JARBlt Salur 1 FRUMSYNING: Tarzan apabróðir 'FARZAN (Greystoke — The Legend of Tarzan, Lord Of The Apes) Stórkostlega vel gerð og mjög spennandi, ný, ensk-bandarísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Myndin er byggó á hinni fyrstu og sönnu Tarzan- sögu eftir Edgar Rice Burroughs. — Þessi mynd hefur alls staðar verið sýnd við óhemju aðsókn og hlotið einróma lof, enda er öll gerð myndarinnar ævintýralega vel af hendi leyst. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Ralph Richardson, Andie MacDowell. Isl. texti. Dolby stereo. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd Id. 5, 7.30 og 10. Hækkað vcrð. Salur 2 Ungfrúin opnar sig Bönnuðinnan lóára. Sýnd kl. 5, 7,9og 11. Salur 3 FRUMSÝNING á hinni heímsfrœgu músfkmynd: Einhver vinsælasta músík- mynd sem gerð hefur verið. Nú er búið að sýna hana í 1/2 ár í Bandaríkjunum og er ekkert lát á aðsókninni. Platan „Putple Rain’’ er búin að vera 1 1. sæti vinsældaUst- ans í Bandaríkjunum í sam- feUt 24 vikur og hefur það aldrei gerst áður. — 4 lög í myndinni hafa komist í topp- sætin og lagið „When Doves Cry” var kosið besta lag árs- ins. Aðalhlutverkið leikur og syngur vúisælasti poppari Bandarikjanna í dag: Prince ásamt ApoUonia Kotero. Mynd sem þú sérð ekkí einu sinni heldur tiu sinnum. tsl. texti. Dolby stereo. Bönnuð lnnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. HEIMSFRÆG VERDLAUNAMYND ParisTexas sem fékk guUpáhnann á kvikmynda- hátíðinni i Cannes 1984. ***** „NJótið myndar- tanar oft því að í hvert sinn sem þið sjáið hana koma ný áhugaverð atriðí í ljós. ” Extra Bladet. Letkstjóri: Wim Wenders. Aðalhlutvcrk: Hatry Dean Stanton, Nastassja Kinski. Sýnd kl. 5. Skemmtun fram- haldsskólanna KL. 21.30. TÓNABfÓ Slmi31182 frúmsýnir: Hefndin (UTU) Hl Víðfræg og sniUdar vel gerð og hörkuspennandi ný stórmynd f Utum. Um 1870 hafa Bretar ekki enn getað friðað Nýja Sjáland. Þegar menn af ensku bergi brotnir fiykktust þangað snemma á síðustu öld hittu þeir fyrir herskáa og hrausta þjóð, Maoríana, sem ekkí vildi láta hlut sinn fyrir aðkomu- mönnum. Myndín er byggð á sögulegum staðreyndum. Islenskur texti. Zac Wallacc, Tim EUiott. Leikstjóri: Gcoff Murphy. Sýnd Id. 5, 7, og 9.10. Myndin cr tckin í Dolby og sýnd í Eprad Starscopc. Bönnuðinnan lóára. <9j<* I.KiKltlA(; RKYKIAVlKUR SIM116620 DAGBÓK ÖNNU FRANK i kvöld kl. 20.30. DRAUMUR Á JÓNS- MESSUNÓTT Frumsýning á laugardag, uppselt. 2. sýn. sunnudag kl. 20.30, grá kort gilda. 3. sýn. þriðjudag kl. 20.30, rauð kort gilda. 4. sýn. miðvikudag kl. 20.30, blá kort gilda. GÍSL fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. opin fram að eÝnlngu. i ao ayningu-y Lc'ikhúsið VISA HIOAPANTANIR OO UPPLÝSINOAR I OAMLA BlÖ MILU KL. 14.00 og <1.00 ttm efmo* rw. trttma wrr A Aenooo kowtkafa Bachelor Party Splunkunýr geggjaður farsi gerður af framleiðendum „Police Academy” með stjörnunum úr .Splash". Að ganga í þaö heilaga er eitt.. . en sólarhringurinn fyrir ballið er allt annað, sér- staklega þegar bestu vinimir gera allt til aó reyna að freista þín meö heljarmikilli veislu, lausakonum af léttustu gerö ogglaumioggleði. Bachelor Party („Steggja- party") er mynd sem slær hressilegaígegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adri- an Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og leUtstjórinn Neal Israel sjá um f jörið. tslenskur texti. Sýndkl.5,7, 9 og 11.15. Hitchcockhátíð The trouble with Harry THK TROUBLE WXTH HARRY Enn sýnum við eltt af meistaraverkum Hitchcocks. I þessari mynd kemur Shirley MacLaine fram í kvikmynd í fyrsta sinn. Hún hlaut óskar- inn á síðasta ári. Mynd þessi er mjög spennandi og er um það hvernig á að losa sig við stirðnaðUk. AðaUilutverk: Edmund Gwenn, John Forsythe og Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sýningarhelgi. Dead Men Don't Wear Plaid Stórskemmtileg mynd með Steve Martin (All of me) og Rachel Ward (Megan i Þyrni- fuglunum) í aöalhlutverkum. Sýnd kl. 9 og 11. Myndin er cndursýnd í aðcins nokkra daga áður cn við sýnum Conan thc destroyer. BÆMRBÍP 1Simi 50184 jpd/ímJ&ió í Bæjarbíói í Hafnarfirði laugardag og sunnudag kl. 14. Miöapantanir allan sólar- hringinn. Sími 46600. Miðasalan er opin frá kl. 12 sýningardaga. BEVÍULEIIHÚSIB & HOULIM Slmi 7SOOO ' SALUR1 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA ís-ræningj- arnir (Tho lce I Ný og bráósmellin grínmynd frá MGM/UA um kolbrjáúða ræningja sem láta ekkert stööva sig ef þá iangar i drykk. AUt er á þrotum og hvergi deigan dropa að fá, eða hvað... Aðalhlutverk: Robert Urich, Mary Crosby, Michael D. Roberts, John Canadine. Framleiðandi: John Foreman. Lcikstjóri: Stewart Raffili. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Þú lifir aðeins tvisvar Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10og 11.15. SALUR3 NIKKELFJALLIÐ cXcAAJi JJALLIÐ Sýnd kl. 9og 11. Sagan endalausa Sýnd kl. 5 og 7. SALUR4 Rafdraumar Sýnd kl. 5 og 7. 1984 Sýndkl.9. f fullu fjöri Sýndkl. 11.05. WÓDLEIKHÚSIÐ KARDIMOMMU- BÆRINN i dag kl. 15, laugard. kl. 14, uppselt, sunnud. kl. 14, uppselt, þriðjud. kl. 17. GÆJAR OG PÍUR í kvöld kl. 20, uppselt, laugard. kl. 20, uppselt, miðvíkud. kl. 20. RASHOMON 4. sýn. sunnud. kl. 20. Litla sviðið: GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN sunnud. kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. frumsýnir: All Of Me SprenghlægUeg ný bandarísk gamanmynd. — Hvernig væri að fá inn í Ukama þinn sál konu sem stjómar svo helm- ingnum af skrokknum? Þar að auki konu sem þú þoUr ekki? Þetta verður Roger Cobb að hafa og lfkar Ula. Mest sótta myndin i BandarUcjunum í haust. Steve Martin, Lily Tomlin, Victoria Tcnnam. LeUtstjóri: Carf Rciner. Hzkkað verð. íslenskur texd. Sýndkl.3, 5,7, 9og 11.15. (fíNNONBMX Nú verða alUr að spenna beltin því að Cannonball gengið er mætt aftur í fullu fjörL Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálað- ur bUaakstur með Burt Reynolds — Shlrley MacLaine — Dom De Luise — Dean Martin — Sammy Davfs Jr. o.m.fl. Leikstjórl: Hal Needham. Islenskur texti. Sýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hækkáð verð. Harry og sonur Þeir eru feögar en eiga ekk- ert sameiginlegt. Orvals- mynd framleidd og leUtstýrt af Paul Newman. AðaUUutverk: Paul Newman, Joanne Woodward. Sýnd kl. 3.10, 9 og 11.15. Indiana Jones Sýnd kl. 5.30. Úlfalda- sveitin Meiriháttar grínmynd. — Þegar hestamenn eru komnir á úlfaldabak eru þeir ekki burðugir. . . James Hampton, Christopher Connelly. Lslcnskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.35, 9og 11.15. Tortímið hraðlestinni íslcnskur texri. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3,5, 11. Nágrannak Sýnd kl. 7.11 SlMI 18934 SALURA The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vestan hafs á síðasta ári. Hún er hörkuspennandí, fyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotiö mjög góöa dóma, hvar sem hún hefur veriö sýnd. Tónlistin er eftir BiU Conti og hefur hún náó miklum vin- sældum. Má þar nefna lagið Moment of. Truth”, sungiö af .^urvivors", og „Youre the Best”, flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. AvUdsen sem m.a. leikstýrði „Rocky”. Aðalhlutverk: Daniel: Ralph Macchio Miyagi: Noriyuki „Pat” Morita Ali: EUsabethShue Tónlist: BillConti. — Handrit: Robert Mark Kamen. — Kvlk- myndim: James Crabe A.S.C. — Framleiðandi: Jerry Weintraub. — Leikstjóri: John G. AvUdsen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Dolby stereo Hækkað verð. SALURB GHOSTBUSTERS Sýnd kl. 5 og 9. The Dresser Sýnd kl. 7. The Karate Kid Sýnd kl. 11. Tvær aukasýningar, föstud. 22. febr. kl. 20, laugard. 23. febr. kl. 20, vegna gestakomu Kristins Sig- mundssonar i hlutverki nauta- banans. I öðrum aöalhlutverk- um eru: Anna Júliana Sveins- dóttir, Garðar Cortes, Olöf Kolbrún Harðardóttir. Miöasalan er opin kl. 14—19 nema sýningardaga tU kl. 20. Simi 11475. HÁDEGIS- TÓNLEIKAR 26.febrúarkl. 12.15. Elisabet F. Eiríksdóttir sópr- an, Ölafur Vignir Albertsson „."..jleikari. skrá: uariur og antikariur. Fyrir eða eftir bió PIZZA HOSIÐ Granaésvegi7 ■imi 38833. > í ILVRSIVYKTISTOFA 1/fCá LU IiAVIXil 27 • s. 26850 Sim.50249 Vopnasalarnir (Deal of the Century) Sprenghlægileg og viöt rik, ný, bandarísk gi mynd í litum. Aðalhlutverkiö leiku vinsæli gamanleikar Chevy Chase. (Foul Play — Cadd — Ég fer í fríií Isl. texti. Sýnd kl. 9. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.