Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur VORLEGUR UTSAUMUR Þaö hefur ekki oft komiö fyrir aö birt birta. hafi veriö eitthvað um útsaum á neyt- Mynstrin má nota hvort sem er í endasíöunni. En af því aö vorið er í hilluborða, á diskamottur, svuntur, nánd og þetta eru sérlega einföld út- smekki eöa hvaö sem er. Fiðrildin eru í saumamynstur freistumst viö til aö gulu og bláklukkurnar í bláu. A. Bj. *'% 'y, * '*■ 'fe íy n M X M M X u M M M "X M M M M "M M X A M 4 M X 4 M M M H * * * * 0 - dökk-appels- inugult X = appelsinu- gult V = gult mmmmm m ■Ml —1 1 B ö J o “löi Í3 “TS öj ] O o OJ ■ 3 o □ i -.j •J " ! J — - [ 1 X o q\ Zj X . ■ te x y 52xj j s; z n .J V ..y 1 | i— — — >< fc jVi V y 7 ~~j X Ivj Y | y ív X o' y vj yj a 3 — X V ív X 1 o 0 1 1 1 ví 7 1 3 ~ - -j X V My y V X o x I y M, X _ —... X X x o X X g. x XX o ö 0 ö Ój 0 0 m. öj o 0 O o 0 6 ö pj ö O 0 O o o 0 0 'O o o 0 6 o 6 t j c* rto Tör Ö b o o 6 ö 0 íJO NEYTANDINNIAMERIKU Alvöru- símareikningar sunduriiöaöir og skýrír Óskar Magnússon, DV, Washing- ton: í Ameríku fá menn aivörusíma- reikninga. Á reikningnum er ná- kvæmlega tilgreint fyrir hvaöa þjón- ustu menn eru aö greiða hverju sinni. Og allt er þetta vandlega sund- urliöaö á mörgum blöðum. Mikilvægast er auövitaö aö fá sundurliðaöan reikning yfir öll sím- töl sem greiða þarf sérstaklega fyrir. Slíkt á aðeins viö um þau símtöl sem eru utan svæöisnúmersins. Á reikn- ingnum fyrir þessi símtöl er tekið fram hvaöa dag hringt var, klukkan hvaö, hvert hringt var, hversu lengi, var talaö, á hvaöa taxta gjald er reiknað og hvaö símtalið kostaði. Það stendur sem sagt ekki bara á reikningnum: „Milljón skref sam- . kvæmt teljara krónur tíu milljónir,” eins og íslenskir neytendur þekkja. Afnotagjaldiö er hér um 680 krónur á mánuöi. Fyrir þaö gjald má hringja ótakmarkað og tala enda- laust innan sama svæðis. Gjaldskráin Gjald fyrir símtal yfir hafiö til ís- lands er misjafnt eftir því hvenær sólarhringsins hringt er. Dýrast er það á skrifstofutíma, 53 krónur á mínútu. Aðrir gjaldflokkar eru siö- degis og aö kvöldi. Þá kostar 42 og 32 krónur mínútan til íslands. Sé hins vegar hringt frá Islandi til Ameríku kostar símtaliö 78 krónur á mínútu ef hringt er beint en yfir 90 :AT&T ACCOUNT NUMBER ' Communications ,7AN 2 8 BS DETAIL OF ITEMIZED CALLS 301 530 2222 250 Page DATE TIME CALLED-PLACE AREA-NUMBER RATE MIN 1 7 917PM HARRISBURG PA 717 737 9560 *E 9 2.00 1 10 1102AM NEW YORK NY 212 688 1433 *D 1 .54 1 10 1041AM HARRISBURG PA 717 737 9560 *D 21 7.54 1 11 93 2AM ICELAND 354 168 7161 *R 13 17.23 1 11 1014AM HARRISBURG PA 717 761 2600 *D 1 .54 1 11 653PM HARRISBURG PA 717 737 9560 *E 1 .32 1 12 420PM ICELAND 354 165 1058 *T 9 9.19 1 12 431PM ICELAND 354123704 *T 5 5.43 1 12 437PM ICELAND 354143371 -*>p 12 12.01 1 15 134PM HARRISBURG PA 717 737 9560 *D 17 6.14 1 18 744PM ABINGDON VA 703 628 8661 *E , 1 ;; J" .33 1 19 801PM ABINGDON VA 703 628 8610 *N 1 .22 1 19 158PM ICELAND 354 162 5997 *T 2 2.61 1 19 241PM HARRISBURG PA 717 737 9560 *N 21 3.01 1 20 1228PM ICELAND 354 168 6611 S 6 10.37 Venjulegur amerískur símareikningur. Öll simtöl vandlega sundurliðuð. krónur ef aukin þjónusta Pósts og síma er þegin. Símtal innanlands i Bandaríkjunum kostar um 12 krónur mínútan miöaö viö álíka vegalengd og frá Reykjavík til Víkur í Mýrdal. Hver mundi borga? AUar hringingar í símafélagiö eru ókeypis. Eg hringdi því í yfirmann ágætan hjá símafélaginu mínu og spuröi hann hvort búnaður til aö gera símareikninga svo vel úr garöi sem hér er gert væri ekki dýr. Honum þótti spurningin undarleg og sagöi einungis: „Hér í Ameríku mundi enginn borga símareikning ef hann vissi ekki fyrir hvaö hann væri aö greiða. Borga menn í þínu landi reikninga bara ef einhver segir þeim aöþeir skuldi þá?” Símtækin sjálf getur maöur jafn- vel keypt hér í matvörubúöinni. Venjulegur sími kostar um 1000 krónur. Litlir og heldur óhönduglegir símar kosta um 400 krónur. Bærileg- ur sjálfsvari eöa sími með áföstum sjálfsvara þarf ekki aö kosta meira en 3.500 krónur. Ókeypis númerin Mjög algengt er aö fyrirtæki bjóöi fólki aö hringja ókeypis meö fyrir- spurnir um vöru og þjónustu. Til þess eru sérstök númer svokölluð „Toll-free” númer eöa 800 númerin. Þau hefjast öll á tölunni 800. Þessi númer eru mikið auglýst og fylgja ævinlega sjónvarpsauglýsingum, til dæmis um bílasölu eöa bankareikn- inga. Þá er þess ógetið aö eftir að maður fær símareikninginn hefur maöur átölulaust mánuö til aö skrapa saman fyrir honum. Símafélögin bjóöa líka ýmsa aðra þjónustu en þegar hefur veriö minnst á. Hægt er aö fá svokallaöa biölínu við símann sinn. Þá heyrir maöur þegar hringt er jafnvel þótt maöur sé í símanum og getur látiö viömæland- ann bíöa meöan maöur afgreiðir þann sem síðar hringdi. Þessi þjón- usta kostar 120 krónur á mánuði. Ef manni láist aö leggja símtóliö almennilega á aö símtali loknu gerir síminn fljótlega vart viö sig meö hljóömerki. Þá hvín í kvikindinu svo vísast er aö fara strax og koma tól- inu fyrir. óm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.