Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 38
38 DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ^ BIO - BIO - BIO - BIO - BIO Salur 1 ' Greystoke Þjóðsagan um TARZAN Stórkostlega vel gerð og mjiig spennandi, ný, ensk-bandarísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Myndin er byggö á hinni fyrstu og sönnu Tarzan- sögu eftir Edgar Rice Burroughs. — Þessi mynd hefur alis staöar veriö sýnd viö óhemju aðsókn og hlotið einróma lof, enda er öll gerð myndarinnar ævintýralega vel af hendi leyst. Aöalhlutverk: Christopher Lamben, Kalph Richardson, Andie MacDoweil. ísl. texti. Dolby stereo. Bönnuð innan lO ára. Sýndkl.5, 7.30og 10. Hækkað verð. Salur 2 Ungfrúin opnar sig Bönnuðinnan löára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Salur 3 FRUMSÝNING é hinni heimsfrægu músikmynd: Isl. texti. Dolby stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. <9j<3 l.KiKIT.IAC, RKYKIAVlKUR SÍM116620 DRAUMUR ÁJÓNS- MESSUNÓTT 4. sýn. í kvöld, uppselt, blá kort gilda. 5. sýn. sunnudag kl. 20.30, gul kort gilda. 6. sýn. þriðjudag kl. 20.30, græn kort gilda. GÍSL fimmtudag kl. 20.30, fáar sýn. eftir. AGNES-BARN GUÐS föstudag kl. 20.30, fáar sýn. eftir. DAGBÓK ÖNNU FRANK laugardag kl. 20.30, fáar sýn.eftir. Miðasala I Iðnó kl. 14.00— 20.30. Simi 16620. gSKÓilBÍÓl Sendiherrann yn Ný hörkuspennandi mynd með úrvalsleikurum. Sendi- herra er fórnarlamb fjár- kúgara. — Þeir svífast einskis. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ellen Burstyn, Rock Hudson, Donald Pleasence. Sýndkl. 5og7. BönnuA börnum innan 16 ára. Paris Texas Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Simi31182 frúmsýnir: Hefndin (UTU) Víöfræg og snilldar vel gerð og hörkuspennandi ný stórmynd í iitum. Um 1870 hafa Bretar ekki enn getað friðað Nýja Sjáland. Þegar menn af ensku bergi brotnir flykktust þangaö snemma á síðustu öld hittu þeir fyrir herskáa og hrausta þjóð, Maoríana, sem ekki vildi láta hlut sinn fyrir aðkomu- mönnum. Myndin er byggð á sögulegum staöreyndum. Islenskur texti. 2ac Wallace, Tim Elliott. Leikstjóri: Gcoff Murphy. Sýnd kl. 5, 7, og 9.10. Myndin er tckin í Dolby og sýnd í Eprad Starscope. Bönnuðinnan lóára. Sími 50249 i Vopnasalarnir (Deal of the Century) Sprenghlægileg og viðburöa* rík, ný, bandarísk gaman- mynd í litum. Aöalhlutverkið leikur hinn vinsæli gamanleikari: Chevy Chase. (Foul Play — Caddyshack — Eg fer í fríið) ísl. texti. Sýnd kl. 9. Á sýningardegi er miðasalan opin fram aö sýningu.. 28. sýn. fimmtudag kl. 20.30, \ 29. sýn. laugardag kl. 20.30, 30. sýn. ftiánudag kl. 20.30. Miðapantanir fyrir mars í síma 8k155 kl. 10-17 virka daga MHDAPANTANIR OG UPPLÝSINQAR GAMLA Bió MILU KL. 14.00 og 19.00 MWAX MTMOW TIL »fWIWO HtfTt A AtYWQO KOWTHAfA 8Jmi 11544. Bachelor Party Splunkunýr geggjaður farsi gerður af framleiðendum „Police Academy” með stjörnunum úr „Splash”. Að ganga í það heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir baliið er allt annað, sér- staklega þegar bestu vinirnir gera allt til að reyna að freista þín með heljarmikilli veislu, lausakonum af léttustu gerð ogglaumioggleði. Bachelor Party („Steggja- party”) er mynd sem slær hressilegaígegn!!! Grinararnir Tom Hanks, Adri- an Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um f jörið. íslenskur texti. Sýndki. 5,7, 9og 11.15. LAIIGARÁ Ný amerisk stórmynd um kraftajötuninn Conan og ævintýri hans í leit aö hinu dularfulla horni Dagoths. Aðalhlutverk leikur vaxtar- ræktartröllið Arnold Schwar- zenegger ásamt söngkonunni Grace Jones. Sýnd kl.5,7,9ogll. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verö. Vinsamlega afsakið aðkomuna að bióinu en við erum aö byggjaj FFöku-^H| 'maðufu^H itn 1 Liggur þfn leið og þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGÁT llX:nÐU' Blé HOI ULIM Simi 7BÖOO SALUR1 FRUMSÝNIR NÝJUSTU MYND TERENCE YOUNG HEIMKOMA NJÓSNARANS (THE JIGSAWMAN) •■gH i ■» -- ó#' ■waf ~ *■■! Hann hafði þjónað landi sinu dyggilega og verið I bresku leyniþjónustunni. 1974 flúði hann til Rússlands. KGB leyniþjónustan vissi hvernig best væri að notfæra sér hann. Þeir hðfðu handa hon- um mikilvægt verkefni að glfma við. Ný og jafnframt frábær njósnamynd með Arvalsleikur- um. Aðalhlutverk: Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George, Robert Powell. Leikstjóri: Terence Young. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kL 5,7,9ogll. SALUR2 fs- RÆNINGJARNIR Sýndkl.5,7,9ogll. SALUR3 ÞÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. f FULLU FJÖRI (RECKLESS) SýndkL 11.15. SALUR4 SAGAN ENDALAUSA Sýnd kl. 5 og 7. NIKKELFJALLIÐ Sýnd kl. 9og 11. _ _• 19 ooo ÍGNBOGII frumsýnir: All Of Me Sprenghlægileg ný bandarisk gamanmynd. — Hvernig væri að fá inn í líkama þinn sál konu sem stjómar svo helm- ingnum af skrokknum? Þar að auki konu sem þú þolir ekki? Þetta verður Roger Cobb að hafa og likar illa. Mest sótta myndin í Bandarikjunum í haust. Stcvc Manin, Lily Tomlin, Victoria Tennant. Leikstjóri: Cari Rciner. Hækkað verð. íslenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9og 11.15. Nú verða allir að spenna beltin því að Cannonball gengið er mætt aftur í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálað- ur bflaakstur með Burt Reynolds — Shirley MacLaine — Dom De Lulse — Dean Martin — Sammy Davis jr. o.m.fl. Sýndkl.3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hækkað verð. Vistaskipti Úrvals grínmynd, sem enginn má missa af, með Eddie Murphy, Dan Aykroyd. Sýnd kL 3.10,9 og 11.10. Indiana Jones Sýnd kl. 5.30. Tortímið hraðlestinni Islcnskur texti. Bönnuð innan 12 áta. Endursýnd kl. 3,5, kl.3,5,9.15ogll. Nágrannakonan Sýnd kl. 7.15. fkröppumleik Spennandi og skemmtileg lit- mynd um kalda kappa i billard-kúlnahrið með James Coburn, Omar Sharif, Ronee Blakelcy. Endursýnd kL 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. MISSTU EKKI ASKRIFTARSÍMINN VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU “ fTfCUV SALURA The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vestan hafs á síðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti og hefur hún náð miklum vin- sældum. Má þar nefna lagið Moment of. Truth”, sungið af , .Survivors”, og „Youre the Best”, flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avfldsen sem m.a. leikstýrði „Rocky”. Aðalhlutverk: Daniel: Ralph Macchio Miyagi: Noriyuki „Pat” Morita Ali: Elisabeth Shue Ténlist: Bill Conti. — Handrit: Robert Mark Kamen. — Kvik- myndun: James Crabe A.S.C. — Framleiðandi: Jerry Weintraub. —Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Dolby stereo Hækkað verð. SALURB GHOSTBUSTERS Sýnd kl. 5,7 og9. The Karate Kid Sýnd kl. 11. HÁDEGIS TÓNLEIKAR þriðjudaginn 5. mars kl. 12.15. John Speight barýton og Sveinbjðrg Vilhjálmsdóttir pianóleikari flytja ensk lög og negrasálma. Miðasala við innganginn. -----—o--------- þjódleikhOsið GÆJAR OG PfUR í kvöld kl. 20.00, föstudag kl. 20.00. RASHOMON 5. sýn. fimmtudag kl. 20.00. KARDIMOMMU- BÆRINN fðstudag kl. 15.00. Litla sviðið: GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN fimmtudag kl. 20.30. Miðasalakl. 13.15—20.00. Simi 11200. Fyrir eða eftir bió PIZZA HOSIÐ Grans&svegi 7 sími 38833. BIO - BIÓ - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.