Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985. 39 Sjónvarp Útvarp Miðvikudagur 27. febrúar Sjónvarp Sjónvarpkl. 21.45: Hvað gerir Toranaga? 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendú efni: Súguhornið — Brúsaskeggur, sögu- maður Heiga Guðmundsdóttir. Tobba, LitU sjóræninginn og Högni Hinriks. 19.50 Fréttaágrip ó tóknmóli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskró. 20.40 Sleðabrautin í St. Moritz. Bresk heimildamynd í léttum dúr um vetrardvalarstaðinn fræga, St. Moritz i Sviss, gesti sem þangað hafa vanið komur sinar og aldar- gamia sleðabraut fyrir ofan bæinn. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 21.45 Herstjórinn. Þriðji þáttur. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur 1 tiu þáttum. 22.35 Fasteignaviðskipti. Annar þátt- ur um lögfræði fyrir almenning um þau svið viðskipta sem flestir kynn- ast af eigin raun á lffsleiðinni. Um- sjón Baldur Guðlaugsson, hæsta - réttarlögmaöur og Pétur Þór Sig- urðsson, héraðsdómsiögmaður. Stjórn upptöku: örn Harðarson. 23.15 Fréttir i dagskrórlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 „Þokkabót, Spilverk þjóðanna, Randver” o.fl. leika og syngja. 14.00 „Blessuð skepnan” eftir James Herriot. Bryndís Viglundsdóttir les þýðingu sína. (15). 14.30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Georg Friedrich Hóndel. Þriöji þátturinn í bandaríska framhaldsmyndaflokknum um Shogun er á dagskrá í kvöld. Söguþráöurinn fram til þessa ætti aö vera oröinn flestum kunnur. Þaö skeöi þó helst í síðasta þætti aö portúgalskur skipstjóri tók aö sér aö flytja Black- thorne til höföingjans Toranaga. Á leiöinni hreppti skipiö slæmt veður og virtust allar bjargir bannaöar þegar Blackthorne tók stjórn þess í sínar hendur og stýröi því heilu og höldnu til hafnar. Viö sjáum í kvöld hvort höföinginn Toranaga metur eitthvað þessa vasklegu framgöngu Black- thonres. Sá er víst ekki þekktur fyrir aö sýna neinum miskunn. Þaö er Richard Chamberlain sem fer meö hlutverk Blackthomes í mynda- flokknum. Hann er að veröa góöur vinur þeirra sem horfa reglulega á framhaldsmyndaflokka enda var hann í aöalhlutverki í Þyrnifuglunum sem sýndir voru hér nýlega. Vestra mun hann ganga undir nafninu „konungur framhaldsmyndaflokkanna”. Hann hefur víst tekið aö sér aö leika í enn öörum myndaflokki fyrir sjónvarp. Við hér heima getum því hæglega fariö aö kalla hann „miðvikudags Richard”. -PJV. „Konungur framhaldsmyndaflokkanna", Richard Chamberlain, i hfutverki Blackthornes stýrimanns. Útvarp, rás 2, kl. 14.00—þátturinn Ef tir tvö: Léttleikinn ræður ríkjum 14.45 Popphólfið. — Bryndis Jóns- dóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Slðdegistónleikar: TónUst eftir Georg Friedrich Hándel. 17.10 Siödeglsútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45 Daglegt mól. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Horft l strauminn með Kristj- áni Róbertssyni. (RÚVAK). 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjórí og börn hans” eftir Jules Verne. 20.20 Mól til umræðu. Matthías Matthiasson og Þóroddur Bjarna- son stjórna umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.00 „Friðaróöur” eftir Georg Friedrich Hándcl. Einsöngvarar, kór og hljómsveit Tónlistarskólans í Moskvu flytja. Alexander Svesni- kov stjórnar. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 LesturPassiusólma.(21). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Timamót. Þáttur í tali og tón- um. Umsjón: Árni Gunnarsson. 23.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 14.00—15.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvals lög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00—17.00 Vetrarbrautin. Þáttur um tómstundir og útivist. Stjórn- andi: Júiius Einarsson. 17.00—18.00 Tapaö fúndið. Sögu- korn um soul-tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sigfússon. Jón Axel Olafsson, stjórnandi þáttarins Eftirtvö. Einn af þeim þáttum sem hafa veriö á dagskrá rásar 2 frá upphafi er þátt- urinn Eftir tvö í umsjón Jóns Axels Olafssonar. Jón hefur að undanförnu bryddað upp á nýjungum í þessum þáttum. Hann hefur t.d. fengið ýmsa kunna dagskrárgerðarmenn til aö segja frá „martröðum” sinum í starfi. Jafnframt því hyggst Jón nú kynna ungt fólk í atvinnulífinu. I dag ætlar hann aö fá í heimsókn Geröi í Flónni til að segja frá því sem hún hefur á prjónunum um þessar mundir. Munu þessar kynningar veröa á dagskrá hálfsmánaöarlega á móti „mar- trööum” dagskrárgerðarmannanna. En tónlistin ræöur aö sjálfsögöu feröinni í þættinum eins og í öörum þáttum á rás 2. Hún verður af léttara taginu, vandlega valin af Jóni Axel. -ÞJV. Sjónvarpkl. 22.35: Fasteignaviðskipti í brennidepli I kvöld er á dagskrá annar þátturinn um lögfræöi fyrir almenning. I fyrsta þætti fjölluöu þeir Baldur Guölaugsson og Pétur Þór Sigurösson um verðbréfamarkaðinn. Nú munu þeir taka fyrir fasteignaviöskipti. Þau mál hafa verið mjög í sviösljósinu aö undanförnu og ættu útskýringar þeirra 'sv«1ishorn Ur fólksbílaskra- Benz300dis'» 84, Saab99GL'82, HondaCWic 83, VV«Go«’81, 82, \ Daiha.suCha SMUabzdr626lHan,drifl'83, . DatsunCherry 83. »4, Fiat Uno '84, Fiat 327 super 83^ Bílar fynr skuldabret. félaga á „fasteignabransanum” að koma væntanlegum íbúöar- kaupendum, sem og þeim sem eiga fasteignir, til góöa. -þjv. Wa i Grettlsgötu Kjör við allra hœfi■ Alls konar bílaskipti möguley• Veðrið Suöaustan hvassviöri eöa storm- ur og rigning vestantil á landinu, heldur hægari vindur og minni úr- koma austantil. Veðrið hér og þar ísland kl. 6 i morgun:Akureyri léttskýjaö 0, Egilsstaðir heiðskírt 0, Höfn léttskýjað 1, Keflavíkur- flugvöllur léttskýjaö 2, Kirkju- bæjarklaustur léttskýjaö —1, Raufarhöfn léttskýjaö —2, Reykja- vík skýjaö 2, Sauðárkrókur hálf- skýjaö 0, Vestmannaeyjar skýjaö 4. Útlönd kl. 6 i morgun:Bergen súld 2, Helsinki snjókoma —3, Kaupmannahöfn þokumóöa 0, Osló þoka —1, Stokkhólmur skýjaö —3, Þórshöfn skýjaö 7. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjaö 12, Amsterdam þoka í grennd 2, Aþena léttskýjaö 7, Barcelona (Costa Brava) skýjað8, Berlín þokumóða 2, Chicago mistur 4, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóöa 7, Frankfurt mistur 6, Glasgow þokumóða 4, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 19, London mistur 10, Los Angeles mistur 15, Lúxemborg skýjaö 7, Madrid léttskýjaö 5, Malaga (Costa Del Sol) alskýjaö 15, Mall- orca (Ibiza) hálfskýjaö 12, Miami skýjað 27, Montreal alskýjað 3, New York rigning á síðustu klukku- stund 3, Nuuk snjóél á síöustu klukkustund —12, París þokumóöa 7, Róm skýjaö 11, Vín þokumóða 1, Winnipeg heiðskírt —16, Valencía (Benidorm) þokumóða 8. Gengið Gsngnskrúnng ' nr. 40 - 27. M>ú«r 1985 M. 09.15. Eining kL 1200 Kaup Sala Tolgengi Dolar 42880 42480 41490 Pund 44,982 45,108 45441 , Kan. doilar 30,724 30410 31424 Dönskkr. 34754 3,4861 3.6313 Norsk kr. 4,3628 44750 4,4757 Ssnskkr. 441B7 4,4321 44361 Fi. mark 8,0874 84844 6,1617 Fra. franki 44712 44828 44400 Belg. franki 04185 04202 04480 Sviss. franki 144832 14,7343 154358 HoB. gylini 104928 114233 11,4864 V þýskt mark 12.4621 12.4869 124832 it. Ilra 041993 041999 042103 Austurr. sch. 1,7751 1,7801 14483 Port. Escudo 04292 04298 04376 Spá. pasati 04253 04280 04340 Japanskt yan 0,18403 0,16448 0.16168 irskt pund 38,787 38475 40450 SDR Isérstök 404008 40,7142 drðttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Bílasj rning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. il INGVAR HEL Sýningarsalurinn / Ra GASON HF, JÖagerði, simi 33S60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.