Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Side 20
20 DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir • Glenn Hoddle. Hoddle úti í kuldanum — byrjarekki inniá gegn N-írum Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: — Það kemur ekki i hlut Glenn Hoddie hjá Tottenham að leika á hœgri vængnum i enska landsliðinu gegn N-írlandi i Belfast í kvöld. Það er Trevor Stevens hjá Everton sem fær það hlutverk. Hann er 21 árs. — Trevor leikur með besta félagsliði Englands í dag. Allt sem hann þarf aö gera er aö leika eins og hann gerir hjá Everton, sagði Bobby Robson, lands- liðseinvaldur Englands. Enska liðið verður þannig skipað: Shilton, Southampton, Anderson, Arsenal, Sansom, Arsenal, Martin, West Ham, Butcher, Ipswich, T. Stevens, Everton, Wilkins, AC Mílanó, G. Stev- ens, Tottenham, Barnes, Watford, Woodcock, Arsenal og Hateley, AC Mílanó. Varamenn verða: Baley, Man. Utd., Fenwick, QPR, Hoddle, Tottenham, C. Waddle, Newcastle og Francis, Samp- doría. Ungu strákarnir T. Stevens (21 árs), G. Stevens (23), Barnes (21) og Hateley (23) gera það að verkum að meðalaldur enska liðsíns lækkar niður í 25 ár. Gary Stevens f»r það hlutverk Bryan Robson að vera á fullri ferð á miðjunni allan leikinn. -SigA/-SOS Bingham hefur | ekki valið Billy Bingham, fandsliðseinvaldur N-írlands, er ekki vanur að tilkynna landslið sittfyrr en rótt fyrir leik. Það er líklegt að lið hans verði þann- ig skipað gegn Englendingum: Jenn- ings, NichoU, WBA, McCleUand, Wat- ford, Worthington, Sheff. Wed., Donaghy, Luton, Ramsey, Leieester, McCreery, Newcastle, Mcllroy, Stoke, Stewart, QPR, Armstrong, Real Mall- orca og Whiteside, Man. Utd. Staðan er nú þessi i þriðja riðli HM I Evrópu: England 2 2 0 0 13-0 4 N-lrland 3 2 0 1 5-4 4 Finnland 4 2 0 2 4-8 4 Rúmenia 10 0 1 2—3 0 Tyrkland 2 0 0 2 1-10 0 -SOS. Dixon er markahæstur Það er hart barist um marka- kóngstitilinn i Englandi og eru nú I fimm leikmenn efstir á blaði í þeirri | baráttu, en þeir eru: Kerry Dixon, Chelsea GraemeSharp, Everton Gary Lineker, Leicester Mark Falco, Tottenham Garry Thompson, WBA 16 15 15 15 15 • John Aldridge hjá Oxford er mark- hæstur í 2. deild, með 18 mörk. Gary Stevens hjá Shrewsbury hefur skorað J 17, David Geddis, Birmingham 15, Christ Thompson, Blackbum, og David MiUs, Middlesbrough, hafa skorað 14. -SOS. íþróttir Spennandi einvígi Wahls og Kovacks þegar Ungverjar lögðu A-Þjóðverja að velli, 25-24, íB-keppninni, á elleftu stundu — Norðmenn fengu hjálp gegn Frökkum frá dómurum frá Júgóslavíu Frá Jóni Einari Guðjónssyni, frétta- manni DV i Noregi: — Ungverjar lögðu A-Þjóðverja að velli i æsispennandi leik í B- keppninni hér i gærkvöldi, 25—24. Ungverjar skoruðu sigurmarkið úr hraðaupphlaupi þegar aðeins 30 sek. voru til leiksloka. Óskabyrjun Norðmanna íWrexham Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV i Englandi: — Norðmenn veittu Wales- búum harða keppni í vináttu- landsleik i Wrexham í gær- kvöldi. Leiknum lauk með jafn- teflí, 1 — 1. Norðmenn, sem voru betri í fyrri hálfleiknum, fengu óskabyrjun. Per Egil Alsen skoraöi eftir sex mín. en það var Ian Rush sem jafn- aði fyrir Wales 15 sek. fyrir leikhlé þegar hann komst einn á auðan sjó. Walesbúar sóttu í sig veðrið í seinni hálfleik og áttu þá þeir Robbie James og Mark Hughes skot í stangir Norðmanna. Þegar fjórar mín. voru til leiksloka voru Norðmenn nær búnir að tryggja sér sigur. Joar Vadal átti þá skot í stöngina á marki Wales. — Þetta var harður og tvísýnn leikur. Ég er mjög ánægður með leik minna manna sem léku frjálst, sagði Tor Röstefossen, landsliðs- þjálfari Norömanna, eftir leikinn. -SigA/-SOS. Leikurinn, sem var jafn allan tím- ann, var sannkallað einvígi milli þeirra Frank Vahl hjá A-Þýskalandi og Peter Kovack hjá Ungverjalandi, sem var hreint óstöðvandi. Vahl skor- aði ellefu mörk en Kovack tólf þrátt fyrir að Hofmann, markvörður A-Þjóð- verja, væri í banastuði í leiknum lengi framan af. • Annar spennuleikur var þegar Norðmenn og Frakkar geröu jafntefli, 20—20. Lokakafli leiksins var söguleg- ur — Frakkar náðu að jafna, 20—20, þegar 48 sek. voru til leiksloka. Frakkar voru yfir nær allan fyrri hálfleikinn, leiddu með þetta 2—3 HÁNDBAUVMMFNNB-198S Urslit urflu þessi í B-keppninni í hand- knattleik i Noregi í gœrkvöldi: 1. Milliriðill: Rússland —Spánn Tékkóslóvak. — Finnland Frakkland — Noregur 28-21 28-25 20-20 Rússland Tékkóslóvakia Spánn Finnland Frakkland Noregur 0 113:75 8 0 93:80 8 2 87:83 4 3 96:111 2 3 81:97 1 3 69:91 1 2. Milliriðill: Ungverjal.—A-Þýskal. Bandar. — Holland Pólland —Búlgaría 25-24 23-18 27-16 Pólland A-Þýskaland Ungverjaland Bandarikin Holland Búlgaria 4 4 4 3 4 3 4 1 4 0 4 0 110:81 8 94:64 6 97:88 6 68:83 2 71:93 1 70:98 1 mörkum. Gunnar Pettersen náði að jafna, 11—11, fyrir leikhlé úr vítakasti og síðan náöu Norðmenn, með hjálp dómara frá Júgóslavíu, að komast í 19—17 þegar 5 mín. voru til leiksloka. Þeir sýndu þá mikinn leikaraskap og dómararnir tóku virkan þátt í honum, þannig að Frakkar voru orðnir trítilóð- ir. Þeir náðu aö jafna, 19—19, en Norö- menn skoruðu síöan, 20—19. Norðmenn börðust mjög vel í leikn- um en leikaraskapur þeirra setti þó ljótan blett á leikinn og einnig heima- dómararnir frá Júgóslavíu. -JEG/-SOS iiAmjgauvmme^nbtws • Steve Archibald, mesti markaskorar liðið sem mætir Spánverjum i Sevilla. Spánverja unda Jock S yfir hvað hann hefur marga snjalla leikmenn í lan Spánverjar og Skotar mætast í Sevilla í Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV ■ Englandi: — Spánski landsliðsþjálfarinn Miguel Minoz öfundar Jock Stein, landsliðseinvald Skotlands, yfir hvað hann hefur góðan hóp leik- Belov komst ekki í sovéska liðið sem leikur í B-keppninni í Noregi Frá Jóni E. Guðjónssyni frétta- manni DV í Noregi. Það hefur vakið talsverða athygli i sambandi við sovéska landsliðið hér i B-keppninni að tveir af þekktustu leikmönnum þess undanfarin ár komust ekki í liðið sem leikur hér í Noregi. Það eru þeir Vladimir Belov, fyrirliði undanfarin ár, og risinn Alexander Anpilogov, 2,03 m á hæð. 1 stað þeirra voru valdir tveir piltar úr unglingalandsliðinu sem sigraði á HM í fyrra, þeir Alexander Sokol og Alexander Sjaravarov. Mikil efni að sögn þjálfarans Anatoly Jevtusjenko. „Það er ekki aöalatriði að verða í efsta sæti hér í Noregi, við stefnum aðeins á að komast í A-keppni heims- meistaramótsins í Sviss næsta ár. Ástæðan til þess að B-keppnin hefur svo mörgum stjörnuliðum á aö skipa nú er að margar af sterkustu hand- knattleiksþjóðum heims léku ekki á ólympíuleikunum í Los Angeles. Auk okkar eru hér A-Þjóðverjar, Pólverjar, Ungverjar og Tékkar og lið þeirra eru meöal hinna allra bestu í heimi,” sagöi Jevtusjenko í viðtali í einu norsku blaðanna. Langmesta athygli í liði heims- meistara Sovétríkjanna nú hefur Alex- ander Karasjakevitsj vakið. Hann lék Norðmenn grátt og gegn Kongó skoraði hann 13 mörk, vinstri horna- maður. Mikhail Vasiljev, 1,99 m á hæö, hefur einnig skorað mörg mörk. Margir telja hann skotfastasta leik- mann heims. Oleg Gagin, Alexander Rymanov og Sergei Kusjnirjuk éru í hópi alfremstu leikmanna í heimi. hsím. r i i i i I i i i i i „Ekki búið að semja um jafntefli” segir Robson, landsliðseinvaldur Englands Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV f Englandi: — Þær vangaveltur eru nú uppi hvort búið só að ákveða að jafntefli verði í leik N-írlands og Englands. Þessar vangaveltur fóru af staö eftir aö Bobby Robson, landsliös- einvaldur Englands, hafði sagt að H jafntefli væru bestu úrslitin fyrir ^^jáðar þjóðirnar. Robson harðneitar þessum vangaveltum. — Eg yrði ánægður að fá að sjá bæði Uðin í HM i Mexíkó, þvi er ekki að neita. Að búið sé að planleggja jafntefli í Bel- fast er rangt. Það er mitt starf að koma Englandi til Mexíkó og tak- markið er að við vinnum hvern ein- asta leik sem við leikum, sagði Robson. -SigA/-SOS. 1 I I I I I I I I I I I manna til að velja úr. Spánverjar og Skotar, sem leika í sama riðli og ís- land i HM, mætast í Sevilla í kvöld. — Þaö er sterkt landsliö sem hefur efni á að hafa leikmenn eins og Steve Archibald, Gordon Strachan, John Wark og Charlie Nicholas á vara- mannabekknum, sagöi Minoz og hann bætti við: — Steve Archibald er besti marka- skorarinn í spænsku deildinni í dag. Ef hann væri meö spánskan ríkisborgara- rétt, þá væri hann fyrsti maöurinn í landslið mitt. — Eg öfunda Stein að geta leyft sér að velja ellefu leikmenn til að leika, úr stórgóöum landsliðshópi sem hann hefur úr aö velja, sagði Min- oz. — Þótt viö höfum tapað fyrir Skot- um, 1—3, í Glasgow, þá er ég ekki hræddur við leikinn hér í Sevilla. Við munum leika til sigurs, sagði Minoz. Boltum stolið f rá Skotum íSevilla Skoska landsliðið í knattspyrnu hætti skyndilega æfingum fyrir ut- an Sevilla i gær þar sem það var að undirbúa sig fyrir HM-leikinn gegn Spáni. — Ástæðan fyrir því var sú aö nokk- ur börn höfðu stolið boltanum frá okk- ur, sagði Jock Stein, landsliðseinvald- ur Skotlands. 2000 áhorfendur voru á æfingunni hjá Skotum. Þeir púuðu allt- af þegar leikmenn Skotlands komu við knöttinn. — Þetta var ekki alvarlegt atvik. Áhorfendurnir voru alls ekki fjand- samlegir við okkur, sagði Stein. — Við ákváðum að hætta æfingunni svo snöggt til aö komast hjá meiri vand- ræðum. -sos íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.