Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Side 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985. 17 ridur I Lesendur Lesendur Of mikili hávaði getur haft slæm áhrif á heyrn fólks. Skaðræðis hávaði „Einn af hinum" hringdi: Ég brá mér á árshátíö Borgarspítal- ans sem haldin var í Broadway um næstsíöustu helgi. Þarna var spiluö hin ágætasta tónlist en hávaðinn var svo yfirþyrmandi og ógnþrunginn aö ég fékk hreinlega höfuöverk. Læknir sem ég talaði viö þarna var þeirrar skoöun- ar aö hávaðinn væri langt yfir leyfileg- um mörkum og væri þar af leiðandi hættulegur heyrn fólks. Þaö er synd aö afskræma á þennan hátt ágæta tónlist og skemmtiatriði. Gunnar Þórðarson, hljómsveitar- stjóri í Broadway: Eg er alveg sammála manninum, þaö var of mikill hávaöi þetta kvöld. Viö vorum aö reyna nýtt söngkerfi sem er komiö í húsiö og þaö hefur tekiö sinn tíma aö venjast því. Ég vil bara hvetja manninn til aö koma aftur, við erum búnir aö læra á kerfið og ég lofa því aö viö munum ekki spila svona hátt fyrir hann aftur. Þreyttur áútgerðar- mönnum Jón Björnsson, Vesturbergi 68, hringdi: Ég vil taka þaö fram aö ég vinn ekki viö sjávarútveg eöa neitt sem tengt er honum. Engu aö síður er ég orðinn þreyttur á aö útgeröarmenn geti ekki borgaö sjómönnum almennilegt kaup. Ef útgeröin væri rekin með þeim halla sem stööugt er haldiö fram þá gætu út- gerðarmenn, eins og t.d. Ingvar Vil- hjálmsson og synir, ekki byggt verk- smiðjur upp á tugi milljóna króna né keypt togara og borgað þá á boröiö eins og Ingvar gerði hér fyrir 2—3 ár- um. Ég er líka oröinn þreyttur á aö hlusta á Kristján Ragnarsson, for- mann LlU, koma ítrekað fram í fjöl- miðlum og lýsa eymd útgerðarmanna. Vegna þess sem ég hef séö veit ég aö þessir menn lifa eins og blóm í eggi og hafa allt til alls. Ég mælist sem sagt til þess aö þeir sendi einhvern ánnan en Kristján næst. Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ. FORELDRANÁMSKEIÐ Námskeið í barnasálfræði fyrir foreldra 2-6 ára barna. Námskeiöiö er ætlaö þeim sem vilja læra meira um börn, læra leiðir til að örva þau til meira sjálfstæöis og styrkja sjálfstraust þeirra. Engrar fyrirframþekkingar er krafist. Á NÁMSKEIÐINU VERÐUR FJALLAÐ UM EFTIRFARANDI: • hvað mótar þig sem foreldri • persónuleikaþróun barnsins • eðlileg þróun/algeng frávik • álag og tímamót í lífi barna • hvernig þróast leikurinn? • hvernig þróast teikningar? • hvernig breytist hegðun eftir aldri og uppeldi? • að örva sjálfstæöi • að styrkja sjálfstraust • aö auka á hæfni til aö ráöa viö árekstra Foreldrum barna á aldrinum 4-6 ára er sérstaklega bent á þessi námskeið. Viö fjögurra ára aldurer þroski barna kominn á þaö stig að margt er hægt að segja um persónulega þróun og aðlögun aö umhverfi. Mun auðveldara er nú að örva barnið og fá það til samvinnu en áður og tvö ár eru enn í skólagöngu. ÉLeiðbeinendur sálfræðingamir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal Innritun virka daga kl. 10-12 Nánari upplýsingar í síma Sálfræðistöðvarinnar687075 milli kl. 10-12 ÞÚ OG BARNIÐ AÐÞEKKJA BARNIÐ ÞÚ OG UPPELDIÐ AKUREYRI Blaðberi óskast í innbæ. nvrm ITM FRELSISSTYTTA Á FLAKKI! Það var á síðastliðnu hausti að fréttist til höfuð- staðarins að eitthvað mikið væri að gerast fyrir austan — nánar tiltekið á Seyðisfirði. Þar var unnið að upp- töku á nýjustu Stuðmannamyndinni, ,,HVÍTIR MÁFAR", sem frumsýnd verður á næstunni. VIKAN sýnir í tveimur opnum hvernig tveir dagar við tökurnar liðu á Seyðisfirði í haust. „ÉG GET VEL SETIÐ MORGUN- STUND ÁN ÞESS AÐ TALA UM PÓLITÍK" — segir Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstaeöisflokks- ins. Hér er brugðið upp mynd af Þorsteini í viðtali, að sumu leyti annarri en birtist vanalega í fjölmiölum. En pólitíkin er ekki langt undan. STOR-HVIT PEYSA MEÐ FJÖRLEG- UM RÖNDUM. Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt aðstoð við uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20. Misstu ekki VIKU úr Irfi þínu! 'L5WKLV> TTM Hvítur litur á fatnaði er mikið i tísku um þessar mundir. Því birtum við uppskrift að hvítri peysu sem skreytt er fjörlegum röndum. GÖNGULEIÐIR í BLÁFJÖLLUM Fyrir nokkru birtum við yfirlitsmynd af skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Við látum ekki deigan síga og birtum nú kort af Bláfjöllum og nágrenni þar sem dregnar hafa verið inn nokkrar gönguleiðir. Upplýsingar í síma 25013 milli kl. 13 og 19. r UTGAFUFYRIRTÆKI > Útgáfufyrirtæki óskar að taka á leigu 50 — 60 fm geymslu- húsnæði (með innkeyrsludyrum) eða upphitaðan bílskúrí austurbænum eða nágrenni. Mjög þrifaleg umgengni. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022 merkt ,,h 592”. r % V Kópavogsbúar — Kópavogsbúar. Kristján Óskarsson leikur á orgelið í kvöld. ÍlfítlUlVftltt Jlúbt’laUrai 20. 200itópabogur, á>imi42541 llita

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.