Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Síða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985. 21 róttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir i Spánar, kemst ekki i skoska lands- röf- ítein idsliðshópi Skotlands. HM íkvöld — Þetta verður erfiður leikur fyrir okkur. Sá erfiðasti í HM, sagði Jock Stein, landsliðseinvaldur Skotlands. Hann sagðist ekki tilkynna landsliðs- hóp sinn fyrr en rétt fyrir leikinn. — Viö lékum vel gegn Spánverjum á Hampden Park og ég vona að við náum eins góöum leik hér á Spáni, sagði Stein. Það er líklegt aö byrjunarlið Skota veröi þannig skipað: Leighton, Aber- deen, Nicol, Liverpool, McLeish, Aber- deen, Miller, Aberdeen, Albiston, Man. Utd, McStay, Celtic, Souness, Samp- doria, Bett, Lokaren, Dalglish, Liver- pool, Johnston, Celtic, Cooper og Rangers. -SigA/-SOS • Pat Jennings. Jennings í sviðsljósinu Frö Sigurbirni Aðalsteinssyni, fróttamanni DV i Englandi: — Pat Jennings verður i sviðs- Ijósinu í Belfast i kvöld þegar N- írar mœta Englendingum í HM Jennings leikur þá sinn 108. landsleik og jafnar Bretlands- eyjamet Bobby Moore. / — Ég er ekki undir neinni pressu. Ég hef leikið í marki í 21 ár og þarf ekki að sanna neitt fyrir neinum. Auðvitað heföi veriö betra að ég væri fastamaður hjá Arsenal. Eg er í mjög góðri líkamlegri æfingu eða jafngóðri og hingaö til, sagði Jennings. -SigA/-SOS Takmarkið að varpa kúlunni yfir23 m! — hinn 22 ja ára Ulf Timmermann virðist hafa alla burði til þess Fyrir tæpum tveimur árum kom tvitugur austur-þýskur kúluvarpari heldur betur á óvart þegar hann varð i öðru sæti á Evrópumeistara- mótinu í frjálsum íþróttum i Aþenu. Varpaði vel yfir 21 metra. Leggið nafnið á minnið, sögðu sérfræð- ingarnir, og spáðu Ulf Timmer- mann miklum frama. Fyrir nokkrum dögum setti hann nýtt heimsmet innanhúss, varpaði kúlunni í fyrsta skipti yfir 22 m. Nánar tiltekið 22,15 m en eldra heimsmetiö átti Bandaríkjamaðurinn George Woods, 22,02 m. Woods setti heimsmet sitt fyrir 11 árum og þá var heims- • Ulf Timmermann, Austur-Þýskalandi. Fyrst heimsmet, siðan 23 metrarnir. „Skútan fórst með n manm og mus — norsku blöðin hörð í gagnrýni sinni á norska landsliðið í handknattleik Frá Jóni E. Guðjónssyni frétta- manni DV i Noregi: „Norskur handknattleikur hef- ur staðnað algerlega síðustu þrjú árin. Innan alþjóðlegs hand- knattleiks höfum við ekki komist hænufet. Erlendir handknattleiks- sérfræðingar hlæja að okkur," segir ritstjóri iþróttafrétta norska blaðsins Verdens Gang meðal annars i dómum sinum um norska landsliðið i handknattleik i kjölfar lélegrar frammistöðu norska liðsins í B-keppninni nú undanfarna daga. Norskir fjölmiðlar eru í öngum sínum eftir ósigrana undanfariö í B- keppninni. Það er Verdens Gang sem er haröast í dómum sínum. I blaðinu stendur ennfremur: „Flaggskipið strandaöi í Kristiansand á miðviku- dag. Skútan fórst með manni og mús.” Þetta stóð í VG eftir tapið gegn Tékkum. Gagnrýnin beinist einkum og sér í lagi aö leiðtogum norska handknatt- leikssambandsins sem börðu sér á brjóst í fyrrasumar eftir aö Norð- menn höfðu unnið Tékka. VG segir: „Eini árangurinn af þessum sigri er að Tékkar lærðu vel á okkar lið og fengu kjörið tækifæri til þess. önnur landslið hafa hagnað af því að leika gegn sterkum þjóðum á heimavelli og vinna sigra en okkur tekst það ekki. Við töpum vegna þess að við vinnum alltaf fyrirfram en erum síðan á tauginni þegar að sjálfum leiknum kemur. Ástæðan er sú að við höfum á að skipa landsliði sem skortir allt sjálfstraust. Leik- mennirnir eru óöruggir vegna þess að þeir vita að þeir ráða ekki yfir sömu leiktækni og félagar þeirra meöal hinna stóru handknattleiks- þjóða,” skrifar Verdens Gang. Landsliðsþjálfari Svía, Roger Carlson, segir í viötali við eitt norsku blaðanna: „Norska liðið er án sóknarleiks. Leikmenn þess nota ekki breidd vallarins. Imyndunar- aflið í sóknarleiknum er hlægilega lítið.” Það eru því dimmir dagar hjá handknattleiksmönnunum norsku þessa dagana. •SK. metið utanhúss 21,82 m. Að vísu hafði landi hans, Brian Oldfield, varpað mun lengra. En hann var atvinnumaður og 1975 þeytti hann kúlunni 22,86 m. Það er ekki staðfest sem heimsmet. Ulf Timmermann er nú 22 ja ára, 1,94 m á hæð og vegur 120 kíló. Mikill garpur á velli en helsta tómstundaiðja hans þó fínleg, frímerki og tónlist. Heimsmet þessa kappa frá Austur- Berlín kom ekki á óvart. Fyrst í febrúar haf ði hann varpað 21,87 m. Arftaki Beyers Því var spáð fyrir nokkrum árum að Timmermann yrði arftaki landa síns, Udo Beyer. 19 ára gamall varpaði hann yfir 19 metra. Tvítugur jók hann sinn besta árangur í 20,22 m. Sló veru- lega í gegn 1983. Varpaöi þá 21,36 m og bætti þann árangur í 21,75 m í fyrra, 1984. Beyer var þá bestur með 22,04 m en hið opinbera heimsmet 22,22 m, setti Beyer 1983. Allt stefnir nú í að Timmer- mann bæti það í sumar. Tíu menn hafa varpaö kúlu yfir 21,80 m og árangur þeirra bestu er þannig. 22,86 — Brian Oldfield, USA, ’75 22,22 — Udo Beyer, A.-Þ., _ ’83 22,15—Ulf Timmermann, A.-Þ., ’85 22,09 — S.Kasnauskas.Sov., ’84 22,01 — GeorgeWoods.USA, ’74 22,02 — David Laut, USA ’82 22,00 — A. Barysjnikov, Sovét, ’82 21,92 — John Brenner, USA, ’84 21,85 — Terry Albritton, USA, ’76 21,82 — Allan Feuerbach, USA, ’73 Árangur þeirra Timmermann og Woods innahúss, hinna utanhúss. Islandsmet Hreins Halldórssonar er 21,09 m. Möguleikar Ulf Timmermann í kúluvarpinu virðist geysimiklir. Ef til vill verður hann fyrstur til að varpa kúlunni yfir 23 metra. Hefur sett sér þaö takmark. hsím. Unglingar til Færeyja Unglíngalandsliðið í badminton tekur þátt i Norðurlandamóti ungl- inga sem fer fram í Þórshöfn í Fær- eyjum um næstu helgi. Landsliðið er þannig skipað: Guðrún Júlíusdóttir, Helga Þórisdóttir, Ámi Þór Ámason, Snorri Ingvarsson og Haukur P. Finnsson úr TBR, Ása Páls- dóttir, Guörún S. Gísladóttir og Haraldur Hinriksson frá Akranesi. Jóhann Kjartansson er þjálfari liösins. Jafntefli á Spáni Spónverjar og Skotar geröu jafntefli, 0—0, í Evrópukeppni landsliöa skipuö- um leikmönnum undir 21 árs aldri i Cad- iz á Spáni i gærkvöldi. 15 þús. áhorfend- ur sáu leikinn. Staðan er nú þessi i riðlinum: Spánn 2 1 1 0 2:0 3 Skotland 3 1 1 11:2 3 ísland 1 0 0 1 0:1 0 Næsti Isikur verður A íslandi 27. mai. ÞA leika islendingar gegn Skotum. -SOS • Jónas Jóhannesson. Jónas — meiðsli hjá Njarðvíkingum íkörfu Frá Magnúsi Gislasyni, fréttamanni DV á Suöurnesjum: Njarðvíkingurinn Jónas Jónasson meiddist í síðasta leik Íslandsmeistaranna i körfuknatt- leik og getur hann ekki leikið með UMFN gegn Haukum á ntotgttn en leikurinn er S 8-liða úrslitum bikar- keppni KKI. Annar leikmaður Njat ðvikinga, Ámi Lárusson, er einnig meiddur en hann ætlar að reyna að leika með félögum sínum á morgun. ' Fróðlegt verður að sjá hvort Haukum tekst loks að leggja Njarð- víkinga að velli en þaö hafa þeir ekki getað i síðustu þrettán leikjum liöanna. Njarðvíkingar hafa alltaf sigrað. Leikurinn fer fram í Njarðvík annað kvöld og hefst klukkan átta. Einn bikarleikur veröur í kvöld kl. 21. Valur og KR leika í Seljaskóla. Bayern lagði Uerdingen Lárus Guðmundsson og félagar hans hjá Bayer Uerdingen sóttu ekki gull i greípar Bayorn MUnchen i Bundesligunni i gærkvöldi í Miinchen. Bæjarar fóru með sigur af hólmi, 2—1. Holger Willmer skoraði fyrst fyrir Bayern en Wolf- gang Scháfer náði að jafna, 1—1, fyrir Uerdingen. Það var svo gamla kempan Dieter Höness sem tryggði Bayern sigur. -SOS. Urslit í Englandi Nokkrlr leikir voru leiknir i Englandi i gærkvöldi og urðu úrslit þeirra þessi: 2. DEILD: Barnsley — Middlesbrough 1-0 Carlisle - Leeds 2-2 3. DEILD: Brístol C. — Derby 3-0 Gillingham — Hull 1-0 Preston — Cambridge 3-1 Walsall - Vork 3-0 4. DEILD: Colchester — Mansfield 2-1 Crewe — Tranmere 1-3 Halifax — Northampton 1-0 Scunthorpe — Rochdale 4-2 Torquay — Swindon 0-0 HM-staða Staðan er nú þessi í sjöunda riölí HM i knattspyrnu i Evrópu fyrir landsleik SpAnvarja og Skota i Sevilla i kvöid. Skotland 2 2 0 0 6-1 4 SpAnn 2 10 1 4-3 2 island 3 1 0 2 2-S 2 Vtfales 3 1 0 2 2-5 2 KÓttir íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.