Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Page 30
30 DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ýmislegt Ertu alkóhólisti eða aðstandandi? Við erum einnig með stuðningshópa fyrir þig og þína. Sími 53835 alla daga. Einkamál Óska að kynnast konu með sambúð í huga, aldur 45—55 ár. Svör sendist DV merkt „Trúnaður 202” fyrir 5. mars. Innrömmun Rammaborg. Innrömmun, Hverfisgötu 43. Alhliða innrömmun. 150 gerMr trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opiö alla daga frá kl. 9—18. Rammamiöstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Rammalistinn. Er fluttur á Hverfisgötu 34 (áöur Vegg- fóörarinn). Tek alls konar myndir í innrömmun. 160 tegundir af ramma- listum, skáskorinn karton í fjölbreytt- um litum. Sendum í póstkröfu. Sími 27390. Rammalistinn, Hverfisgötu34. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, auglýsir alhliða innrömmun. Tekur saumaðar myndir, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Innrömmun Gests, Týsgötu 3 við Oðinstorg, sími 12286. Barnagæsla Get tekið börn í gæslu allan daginn, bý í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651408, Sigurrós. Vesturbær. Get bætt viö mig börnum, hef leyfi. Uppl. í síma 20626 eftir kl. 18. Líkamsrækt Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópav. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauðir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256. Sólbaðsstofan Laugavegi 52, sími 24610, býður ykkur velkomin í endurbætt húsakynni og nýja bekki með innbyggðum andlits- ljósum. Skammtímatilboð: 10 tímar á 700 kr., 20 tímar á 1200. Reyniö Slendertone tækið til grenningar og fleira. Kreditkortaþjónusta. Sólhúsið, Hafnarfirði. Nýir Ijósalampar. Sérstök áhersla lögð á góðar perur. Þær skipta sköpum um árangur. Sér aðstaöa fyrir dömur, sér fyrir herra. Kreditkortaþjónusta. Sól- húsið, Suðurgötu 53, sími 53269. Baðstofan Brciðholti, Þangabakka 8. Afmælistilboð. Nú eru brátt 4 ár síðan við hófum rekstur. Af því tilefni bjóðum við til 15. mars 10 tíma í ljós, gufubað, heitan pott o. fl. á kr. 500. Sími 76540. Sólbær, Skólavörðustíg 3. Tilboð. Nú höfum við ákveðið að gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáiö þið 20 tíma fyrir aðeins 1200 og 10 tíma fyrir 700. Grípið þetta einstæða tækifæri. Pantið tíma í síma 26641. Sólbær. Sól, sól, sól. 20 tímar í ljósum kr. 1200 til mánaöa- móta. Andlitsljós. Nýjar perur. Sér- klefar. Við notum Osram perur. Verið velkomin. Ströndin, sími 21116, Nóatúni 17 (við hliö verslunarinnar Nóatúns). Sólver, Brautarholti 4. Bjóöum upp á fullkomna atvinnubekki meö innbyggðu andlitsljósi. Einnig sauna og vatnsnuddpottur. Karla- og kvennatímar. Hreinlegt og þægilegt umhverfi. Sólbaðsstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. A Quicker Tan. 'Þaö er þaö nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíöin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, sími 10256. Skemmtanir Skemmtikraftur á árshátíðina. Sími 29714, Jóhannes. Geymið auglýsinguna. Aldrei aö vita nema. . . Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíöina, einkasamkvæmið og alla aðra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekið Dollý, sími 46666. Klukkuviðgerðir Geri við flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduð vinna, sér- hæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13—23 alla daga. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1985. Aðstoða einstaklinga og rekstraraðila við framtöl og uppgjör. Er viðskipta- fræðingur, vanur skattframtölum. Innifalið í verðinu er nákvæmur út- reikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir í síma 45426 kl. 14—23 alla daga. Framtalsþjónustan sf. Skattframtöl. önnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum fresti, áætlum opinber gjöld, hugsanlegar kærur inni- faldar í verði. Markaðsþjónustan, Skipholti 19,3. hæð, sími 26984. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Ingi- mundur T. Magnússon viöskiptafræð-1 ingur, Klapparstíg 16, sími 15060, heimasími 27965. Skattframtöl. 1985. Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Bókhald og uppgjör. Sæki um frest. Reikna út væntanleg gjöld. Brynjólfur Bjarkan viðskipta- fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 18 og um helgar. Kennsla Skurðlistanámskeið. 4 pláss laus á mars—apríl námskeiði í tréskuröi. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. Keramiknámskeið. Okkar vinsælu keramiknámskeið eru í fullum gangi. Uppl. og innritun í síma 26088. Keramikhúsið hf., Sigtúni 3, Reykjavík.______________________ Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboö ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góöum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Mosfellssveit, Hafnarfjörður og ná- igrenni. Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum með nýjum há- þrýstivélum. Einnig allar venjulegar hreingerningar í stofnunum og heima- húsum. Uppl. í síma 666958 og 54452. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Handverksmenn auglýsa. Tökum aö okkur þrif á íbúöum og fyrir- tækjum, vönduð vinna. Uppl. í síma 23713. Geymið auglýsinguna. Þvottabjörn, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þjónusta Loftpressur til leigu, í minni og stærri verk. Vanir menn. Símar 74660 og 75173. Plön —grunnar. Tökum að okkur alls konar verkefni á byggingarsviði, s.s. gröft, fyllingar, þjöppun, nákvæmnisjöfnun í grunna fyrir lagnir og steypu, trésmíða- verkefni alls konar. Uppl. í símum 43657 og 72789. Múrari óskar aö taka að sér múrverk, ekki stór, ýmsar viögerðir. Sanngjarnt verö. Uppl. í síma 28003. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum, vinnur einn. Tek að mér alla vinnu, stór og smá verk. Jónas Jónasson, húsasmíðameistari. Uppl. í síma 34989. Pípulagnir, nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagningaþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádegi og eftir kl. 19. Marmaraslipun. Viögeröir og slípun á gólfum úr nátt- úrusteini. Tómas Waage veggfóðrara- meistari, sími 19363. Pipulagnir — viðgerðir. önnumst allar smærri viögerðir á vöskum, sturtubotnum, wc, ofnum. Tengjum þvottavélar og uppþvotta- vélar. Viö vinnum á öllu Stór-Reykja- víkursvæðinu. Sími 12578. Tökum að okkur smíði á inni- og útihandriðum. Höfum fyrirliggjandi fjölda mynstra og forma, allt eftir óskum kaupanda. Leitið uppl. í símum, vs. 45500, hs. 41654. Formstál. Smiður og múrari geta tekið að sér verk, alla almenna trésmiðavinnu og múrverk, flísalögn og parketlögn. örugg og góð vinna. Uppl. í síma 29870. Ökukennsla ökukonnsla—bif hjólakennsla. Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626, árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. Gylfi K. Sigurðsson löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og aö- stoöar við endurnýjun eldri öku- réttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiöslukorta- þjónusta. Bílasími 002-2002. Simar 73232 og 31666. Lipur kennslubifreið, Daihatsu Charade ’84. Minni mína .viðskiptavini á að kennsla fer fram eftir samkomulagi viö nemendur, kennt er allan daginn, allt árið. ökuskóli og prófgögn. Heimasími 666442, í bifreið 2025, hringið áður í 002. Gylfi Guðjónsson. úkukennsla—endurhæf ing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson ökukenn- ari.sími 40594. Kenni á Mazda 929. Nemendur eiga kost á góðri æfingu í akstri í umferðinni ásamt umferðar- fræöslu í ökuskóla sé þess óskað. Aöstoða einnig þá sem þurfa aö æfa upp akstur að nýju. Hallfríöur Stefáns- dóttir, símar 81349,19628,685081. Úkukennsla, bifhjólapróf, Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól, Ökuskóli. Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarkstímar. Að- stoða við endurnýjun ökuskírteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bílasími 002, biöjið um 2066. Úkukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoöa viö endurhýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. úkukennsla-bifhjóla- kennsla-endurhæfing. ATH. nú geta þeir sem þess þurfa og óska lært á sjálfskiptan bíl. Breytt kennslutilhögun gerir ökunámiö árangursríkara og ódýrara. Halldór Jónsson, löggiltur ökukennari, sími 83473. Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280C, s. 78606-40728. GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626 ’83, s. 73760. Jón Haukur Edwald, Mazda 626, s. 11064-30918. Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL ’84, s. 33309-73503. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla, s. 76722. Jón Jónsson, Galant, s. 33481. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83, s. 30512. Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS ’84, bílasími 002-2236. s. 74975, Úkukennsla—æf ingatímar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. Framleiðum laxeldisker, kringlótt og ferhyrnd í öllum stæröum, fóðursíld, vatnabáta, 12 og 13 feta, hitapotta, olíutanka o.m.fl. úr trefja- plasti. Mark s/f, símar 95-4824 og 95- 4635. timbiiriðjan íir Sniiðrbíí ? 2:0 í-.ví*h* Eldhús- og baðinnréttingar úr beyki, eik eða hvítar. Einnig bóka- hillur. Mismunandi geröir, ótal möguleikar í uppröðun, mjög hagstætt verö, góðir greiösluskilmálar. Lítiö inn, leitiö upplýsinga. Sími 44163. Timburiðjan hf., Smiðsbúð 6, Garðabæ. Líkamsrækt Verslun Bílar til sölu Líkamsþjálfun fyrir alla á öllum aldri, leiðbeinendur með langa reynslu og mikla þekkingu. Þjálfunar- form Hata Yoga, trúlega fullkomnasta æfingakerfi sem til er. Yogastööin Heilsubót, Hátúni 6a , simar 27710 og 18606. Þenslubarkar—þenslubarkar. Eigum til á lager þenslubarka í öllum stærðum frá 1” upp í 8”. Viðurkennd vara á góöu verði. Steinsson h/f, Hólmaslóð 8, Reykjavík, sími 20790. Glæsilegur ferðabíll til sölu. Benz 309 árg. ’71. Allur upptek- inn. Sæti geta fylgt. Uppl. í síma 71220. 2 rútubílar til sölu, Benz 309 árgerð 1978, 25 manna, 6 cyl. vél, og Benz 1417 árgerð 1974, 53 manna. Uppl. í síma 95-4340. Lapplander árgerð '81 4X4 til sölu, ekinn 46.000 km. Verð 370.000. Góð greiöslukjör. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 29387 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.