Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Síða 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985. 19 UMSJÓN ÞÓRIR GUÐMUNDSSON OG GUÐMUNDUR PÉTURSSON Stjórnarerindrekstur eða sala á rikisleyndarmálum? Treholt með iraska agentinum Radi Mohammed á Hilton hótelinu í Aþenu. Dómsalurinn: UÓSMYNDUN OG BEIN ÚTSENDING BÖNNUÐ Læknisyfirlýsingin um aö þaö gæti skaöað heilsu Treholts aö útvarpa og sjónvarpa fyrsta degi réttarhaldanna kom eins og gjöf af himnum ofan fyrir verjendur Treholts en eins og þruma úr heiöskíru lofti fyrir norska ríkisút- varpiö. Verjendurnir höföu reynt aö fá út- sendingunni aflýst en án árangurs. Þá skrifaði fangelsislæknirinn í Dramm- en-fangelsinu, aö eigin frumkvæöi aö því er virðist, yfirlýsingu þess efnis aö Hér er bannað að taka myndir næstu fimm vikurnar. Þetta er dómsalurinn i Þinghúsinu i Osló þar sem Treholt-réttarhöldin fara fram. álagið á Treholt vegna allrar umfjöll- unarinnar væri nógu mikið, bein út- sending gæti farið alveg meö hann. Yfirmenn dómsalarins tóku þá yfirlýs- ingu strax til greina og bönnuðu beina útsendingu. Þetta kom ríkisútvarpinu og sjónvarpinu sérdeilis illa. Stofnanirnar höföu komiö sér upp fréttamiðstöö í næsta húsi viö réttarsalinn. Þaöan átti aö stjórna beinni útsendingu. Nú var bara lesið þaöan ákæruskjaliö sem Treholt var birt og fréttir fluttar á venjulegan hátt. Einnig er bönnuö öll ljósmyndun í réttarsalnum meöan réttarhöldin standa yfir. Arne Treholt getur neitaö aö fara inn í salinn þangaö til allir ljósmyndarar eru farnir út. Eina myndefniö sem vænta má héöan af úr dómsalnum eru því teikningar. -ÞóG. Um megn að vera við réttarhöldinff — segir Thorstein Treholt, faðir Arne Treholts ,,Eg ætla ekki aö mæta í réttarsalinn viö málaferlin yfir Arne. Ég er orðinn 74 ára gamall og geðshræringarnar gætu oröiö mér um megn,” sagöi Thor- stein Treholt í viötali við norska „Dag- bladet”. Faöir Arne Treholts veröur því ekki á áhorfendapöllunum viö málflutning- inn og er þaö aö ráöi verjandans Ulf Underland. „Þetta var mér erfiö ákvöröun, því aö ég er viss um aö Arne heföi gjarnan viljað sjá mig í réttarsalnum. — En þaö þýöir ekki aö ég láti neitt um máliö framhjá mér fara. Ég mun fylgjast grannt meö því í útvarpi og sjónvarpi, enda styðjum viö Arne heilshugar,” sagöi faöirinn áfram í viötalinu. Thorstein segist síðustu vikurnar hafa fengið daglega í pósti aö meðal- tali um fjögur bréf þar sem fólk lýsir stuöningi og samúö meö Treholt. Af rúmlega þúsund bréfum er aöeins eitt nafnlaust og andsnúiö skammarbréf. Thorstein átti í tuttugu ár sæti á stór- þinginu norska og um f jögurra ára bil sæti í ríkisstjórn. Hann telur aö fjölmiðlarnir hafi meövitaö eöa ómeðvitað hagaö frétta- flutningnum af Treholtsmálinu þannig aö Arne sé dæmdur fyrirfram, áöur en rétturinn hefur fjallaö um mál hans. Er hann efins um aö Arne fái réttláta málsmeöferö eða dóm. m Thorstein Treholt, faðir Arne, sonarsonurinn Knut. TOYOTA o/z < Nybylavegi 8 200Kopavogi S. 91-44144 Opið á lauóardögum kl. 13 til 17. f NOTAÐIR BÍLAR TIL SÖLU Mazda 626 HT 2000 árg. '80, ekinn 75.000, grár. Verð 230.000,- Toyota Land-Cruiser station disil árg. '81, ekinn 60.000, rauður. Verð 750.000,- Toyota Camry DX árg. '83, 5 gíra, framhjóladrif, m/vökvastýri, ek- inn 48.000, vinrauður. Verð 400.000,- Sérlega vel með farinn. Toyota HiLUX 4x4 disil árg. '82, ekinn 57.000, drappi. (sóllúga, út- varp/segulb., breið dekk og felgur o.fl.) Verð 440.000,- Mazda 626 2000 árg. 79, sjálfsk., ekinn 68.000, grár. Verð 190.000,- Toyota Corolla Twin cam 16 valve árg. '84, m/beinni innspýtingu, vál 124 din. hö., ekinn 9.000, silfur/svartur, læst drif, sport- sæti, álfelgur. Verð 540.000,- Mazda 929 árg. '82, ekinn 45.000, rauður. Verð 395.000,- Toyota Tercel árg. '82, 4ra dyra, 5 gíra, ekinn 52.000, vínrauður. Verð 250.000,- Toyota Corolla árg. '80,4ra dyra, 4 gfra, ekinn 54.000, Ijósblár. Verð 195.000,- Toyota Torcel árg. '83, 3ja dyra, 5 gíra, ekinn 15.000, grár. Verð 310.000,- Toyota Carina DL árg. '80, ekinn 54.000, gullsans. Verð 225.000,- Mazda 323 station árg. '82, 5 gira, ekinn 54.000, Ijósgrænn sans., sumardekk á felgum, út- varp/segulb. Verð 275.000,- Toyota Crown station bensín árg. '81, ekinn 64.000, rauður. Verð 420.000,- Toyota HIACE disll árg. '82, m/gluggum, ekinn 65.000, bfár. Verð 450.000,- Einkabill. Toyota Carina DX, 5 gira, árg. '82, ekinn 40.000, Ijósgrænn sans. Verð 310.000,- Toyota Cressida disil árg. '82, sjálfsk., ekinn 150.000, Ijósblár, rafmrúður. Verð 360.000,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.