Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985.
33
TG Bridge
Sveit Flodquist, Sundelin, Göthe,
Gullberg, sigraði í 2. umferð úrtöku-
móts Svía fyrir EM á Italíu í sumar.
Hlaut 140 stig. Sveit Berglund, Hall-
berg, Bruzell og Nielsen, önnur meö
120 og sveit Morath þriðja með 111 stig.
8 sveitir spiluðu.
I innbyrðisleik Stokkhólmssveita
Flodquist og Sjöberg kom eftirfarandi
spil fyrir. Lokasögnin 4 spaðar í suöur
og á báðum borðum spilaði vestur út
tígli.
Norðuk
A 943
G9
0 ÁK74
*
VtSTI'K
A' D10
C K108
0 D92
+ 98652
KG74
A. STUll
A Á85
9 43
^ G8653
’ ÁD3
SUÐUR
A KG762
^ ÁD7652
0 10
* 10
Þegar Sjögren spilaði spibð kastaði
hann laufi á tígul blinds. Þá spaði á
gosa. Vestur drap og spilaöi tígli, sem
suöur trompaði. Spilaöi Utlu hjarta.
Vestur drap á kóng og spilaði laufi.
Suður trompaði drottningu austurs og
var nú iUa staddur í trompinu. Tók ás
og drottningu í hjarta. Kastaði síðasta
tígli blinds. Austur trompaði. Spilaöi
tígli. Vestur fékk því slag á tromptí-
una, austur á ásinn. Tveir niður.
Á hinu borðinu kastaði Sundelin
einnig laufi á tígul blinds í byrjun og
spilaði betur, þegar hann svínaði strax
hjartadrottningu. Vestur drap á kóng
og spilaði tígli sem Sundelin trompaði.
Hann spilaði blindum inn á hjartagosa,
síðan trompi. Anders Hjelm varðist vel
þegar hann drap á spaöaás, Spilaöi
tígli. Suður trompaði með gosa, vestur
yfirtrompaði. Spilaði laufi. Suður
trompaði og átti nú aðeins eftir spaða-
kóng. Spilaöi hjartaás, sem austur
trompaði og spilaði litlu laufi. Suður
kastaði hjarta og slapp með einn niður.
Ef austur drepur ekki á spaðaás í
sjötta slag getur suður unnið spilið
með því að stinga upp spaðakóng.
í skák þeirra Kindermann og Kass-
abe kom eftirfarandi staða upp. Kind-
ermann hafði hvítt og átti leik. Fór í
ævintýri sem fékk snöggan endi.
7. Bxf7+ - Kxf7 8. Re5+ -
Dxe5!! + (þetta hafði hvítum yfirsést).
9. dxe5 — Bxdl og Kindermann gafst
upp.
Vesalings
Emma
Mig langar aö lita á dökkgrænan þallbfl.
Meö bleiku velúráklæði á sætum.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11163, slökkvi-
liöið og sjúkrabifreið, simi 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
Uð og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögregian súni 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan súni3333, slökkviliðsUni
2222 og sjúkrabifreið sUni 3333 og i símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sUni 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan sUnar 23222, 23223 og
23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sUni 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sUni 3300, brunasUni og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík
dagana 22. febrúar til 28. febrúar er í Vestur-
bæjarapóteki og Háleitisapóteki. Þaö apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22 að kvöldi og til kl. 9 að morgni virka daga
en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis-
og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá klukkan þ—19
virka daga, aðra daga frá kl. 1(K—12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opiö virka daga
kl.9—19nema laugardaga 10—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öörum tím-
um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
I hvaða stól viltu að mamma þín dreifi sér?
Lalli og Lína
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjaniarnes.
Kvökl- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og heigidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítaians, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónust í eru
gefnar í súnsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
t óa nær ekki til hans (sími 81200), enslysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistööinni í sima 51100.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni i síma 23222, slökkviliðinu í síma
22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI:‘Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
dagakl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.):
Það er hætt við að þú komir litlu í verk í dag. Taktu
hlutunum með ró og varastu æsing í sambandi við
áætlanir innan veggja heimilisins. Komdu þér svo
snemma í háttinn.
Fiskarnir (20. febr.—20. marsl:
Þér lætur mjög vel að stjóma öðrum í dag. Beittu orku
þinni óspart og hvettu áfram samstarfsmenn þina. Það
mun borga sig þótt síðar verði.
Hrúturinn (21. mars—19. april):
Þú átt margt ógert á heimilinu og ekki seinna vænna að
gera eitthvað i málinu. Láttu hræringar í ástamálum
liggja milU hluta í bih. Fylgstu vel með fréttum.
Nautið (20. april—20. maí):
Þú vaknar upp við vondan draum vegna skamma frá
maka eða ástvini. Þú verður að standa þig betur á til-
teknu sviði. Láttu þunglyndi samt ekki ná tökum á þér að
þessu sinni.
Tvíburarnir (21. mai—20. júni):
Þú tekur loks að starfa að máU’sem þú hefur vanrækt,
sjálfum þér til skaða. Reyndu að halda dampi. I peninga-
málum er hoUast að sýna ekki þröngsýni í dag.
Krabbinn (21. júní—22. júlí):
Líf þitt hefur tekið óvænta stefnu og vinum þínum er ekki
orðið um sel. Utskýrðu sjónarmið þitt fyrir þeim, að
öðrum kosti gæti myndast gjá miUi ykkar vinanna.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Húsbyggjendur, og aðrir sem starfa við framkvæmdir,
fá óvæntan glaðning í dag. Kannski ekki stóran í sniðum
en þó ánægjulegan. Ráðf ærðu þig við f jölskylduna.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Félagslif á nýju sviði tekur mestan tima þinn í dag.
Gamall vinur rekur inn nefið á ný og þú skalt ekki hika
við að nota þér sambönd hans og aðstöðu alla.
Vogin (23. sept. -22. okt.):
Þér verður bUt við er þú færð bréf úr fjarlægum lands-
eða heimshluta. Gættu vel að skrefum þínum i dag og
taktu ekki mark á orðagjálfri ættingja þinna.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.):
ÞúTiefur tekið að þér alltof mörg verkefni og ert aö kikna
undan þeim. Athugaðu hvort gamall kunningi getur ekki
létt einhver ju af þér þó slest hafi upp á vinskapinn.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.):
Dómgreind þín er ekki með hýrri há i dag og hætt við að
þú gerir hver mistökin á fætur öðrum. Láttu lítið fara
fyrir þér ef þú getur.
Steingeitin (22. des.—19. jan.l:
Heilsufarið fer að skána. Gamall vinur saknar þin. Ástin
blómstrar með kvöldmu. Láttu hana samt ekki skyggja á
önnur svið tilfinninga þinna. Farðu að öllu með gát.
tjarnarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík simi 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, súni 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börnáþriðjud.kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud,—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaöasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
:frákl. 14-17.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 1
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nemamánudaga frákl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30 -16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema. mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemini.
Listasafn lslands viö Hringbraut: Opið dag-
lega frákl. 13.30-16.
Nállúrugripasaínið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið dagiega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bella
Hjálmar vildi endllega drekka kampa-
vín úr skónum minum. Og svo varð ég
að dansa blaut í læturna það sem eítir
var kvöldsins.