Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985.
31
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
Sumarvinnaí
kjailaranum
Blaöið Dagur segir okkur
eftirfarandi „skemmtisögu” aö
noröan:
„Vilhelm Ágíistsson hefur
sem kunnugt er verið mikill
talsmaður álvers við Eyjafjörð,
svo og hvers konar atvinnuupp-
byggingar á svæðinu. Hann er
málsvari þeirrar skoöunar aö
Tryggvi Gtslason.
ekkert megi láta óathugað I
þessum efnum. Lætur hann álit
sitt á þeim sem eru annarrar
skoöunar I Ijós með ýinsum
hætti.
Á dögunum komu unglingar
til hans til aö biöja um sumar-
vinnu. Vikuna á undan höföu
hátt á þriðja tug ungmenna
beðið um sumarvinnu hjá fyrir-
tæki þeirra bræðra.
Það ranri Vilhelm til riQa aö
geta ekki liðsinnt unga fólkinu.
En minnugur þess sem and-
stæðingar stóriðjn vlð Eyja-
Qörð hafa látið frá sér fara um
smáiönaö og fleiri atvinnukosti
I staö álvers benti hann
unglingunum á að fara nú bara
upp I Menntaskóla, tala við
Tryggva skólameistara eða
Erling kennara Sigurðarson og
biöja þá um sumarvinnu við öll
smáiðnaðartækifærin sem þeir
væru með I kjallara skólans..."
Ekkier það
fallegt
Sjálfsagt muna einhverjir
eftir lslandskynningunni sem
haldin var I Hippodrome I
London ekki alls fyrir löngu.
Var mlkil ánægja rikjandi með
þessa sýningu, — vafalaust
verðskulduð. En hvernig skyldi
landinn hafa komið útlenskum
fyrir sjónir?
Við gripum hér niður I bréf
sem ensk stúlka sendi
islenskum vini sínum eftir að
hafa kikt á Hippodrome eina
kvöldstund:
„tslendingarnir, sem voru á
Hippodrome, voru myndarlegt
og vel klætt fólk en þeir voru
óvingjarnlegir að sjá. Þeir
stóðu I smáhópum, töluðu eigið
tungumál og sjálfsánægjan
skein af þelm. Komnlr saman
virtust þeir vera hrokafullir og
fráhrindandí. Einnig virtist
skortur á persónulelka vera af-
gerandi.
Hvað um það, enginn er full-
kominn...”.
Illasóð-
ur gestur
Manni getur nú brugðið við
minna en það sem kom fyrir
bóndann af Suðurnesjum útl á
Keflavtkurflugvelli um helgina.
Þar átti að kveöja einhvern
aðmirál I hernum. Var islensku
starfsfólki á Vellinum boðið til
hófsins. Kunningi bónda,
starfsmaður þar, hafðí komið
að máli við hann og boöiö
honum með sér. Og þar sem
bóndl kunni aö meta bjórinn
ákvað hann að slá til.
Segir nú ekki af þeim
félögum fyrr en að afloknum
nokkrum bjórum I boðlnu.
Finnur þá bóndi að hann þart
að skreppa til snyrtingar. Þar
voru fyrir allmargir menn, þar
á meðal að minnsta kosti einn
islendingur. Bóndinn sneri sér
að honum og spurði I spaugi
hvort hann væri sá sem verið
værl að kveðja svo höfðing-
lega. Játti tslendingurinn þvl I
sama tón. Vildi bóndinn þá
ekki vera minni maöur, en
sagði stundarhátt: „Ég er nú
rússneskur njósnari!”
Burtu með
Og þá byrjaði ballið fyrir
alvöru. Ekki hafði bóndi fyrr
mælt þessi grinaktugu orð en
tveir menn, útlenskir, vlku sér
að honum. Höfðu þeir hann
með sér fram á gang. Þaö
spurðu þcir hann um persónu-
skilriki.
Bóndinn hafði engin slik á
sér og sagði sem satt var.
Raunir hans voru þó ekki
búnar þvi nú var honum visað
kurteislega en umsvifalaust á
dyr. Þar beið hans þá bíll sem
flutti hann út fyrir Völlinn.
Lauk þar með þátttöku hans I
kveðjuhóflnu.
Af kunningjanum er það að
segja að hann var þegar þaul-
spurður um „rússneska
njósnarann” er hann mætti til
vinnu á mánudag.
En eitt kvaðst bóndínn hafa
lært I þessari fyrstu og áreiðan-
legu sföustu ferð sinni upp á
Völi, — aö það væri nefnilega
ekki lengur málfrelsi á íslandi.
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir,
SAMTÖK UM FRIÐ-
LÝSINGU ÍSLANDS
— Anker Jörgensen og Erlendur Patursson halda ávörp
á stof nf undinum á sunnudag
Félag óhugamanna um aö Island
veröi lýst kjarnorkuvopnalaust svæöi
veröur stofnað næstkomandi
sunnudag. Veröur stofnfundurinn
haldinn aö Hótei Borg og hefst klukkan
14.
Aö sögn Odds Benediktssonar,
prófessors í tölvunarfræöum viö
Háskóla Íslands, sem er einn stofn-
enda, er eina markmið félagsins aö
knýja á Alþingi aö samþykkja aö
Island veröi friðlýst sem kjarnorku-
vopnalaust svæöi. Á stofnfundinum á
sunnudag munu þrír erlendir gestir
flytja erindi, Anker Jörgensen, fyrr-
verandi forsætisráöherra Danmerkur,
Erlendur Patursson, þingmaöur í
Færeyjum, og einhver fulltrúi frá
Grænlandi sem enn er ekki vitað hver
veröur.
Landsfundur samtakanna veröur
síöan haldinn í maímánuöi og veröur
þá kosiö framkvæmdaráð og sam-
þykkt lög. Stefnt er aö því aö deildir
veröi stofnaðar um allt land. Aö sögn
Odds Benediktssonar er aö því stefnt
Kvikmyndageröarmenn eru nú
orðnir svo fjárvana að þeir veröa aö
selja inn á frumsýningar sínar. Þannig
er því alla vega fariö hjá íslensku kvik-
myndasamsteypunni sem frumsýnir
■ nýjustu mynd sína, Hringinn, klukkan
16 næstkomandi laugardag í Háskóla-
bíói.
Á breiötjaldi viö undirleik tónlistar
Lárusar Grímssonar gefst áhorf-
endum kostur á að aka hringveginn
meö hraöa hljóðsins. Myndin var
aö samtökin veröi ekki vettvangur
pólitískrar umræöu og aðeins einstakl-
ingar geta átt aðild aö þeim en ekki
félagasamtök.
OEF
þannig gerö aö kvikmyndatökuvél var
fest framan á bíl og tölvutengd við
hraðamælinn. Tók hún síöan myndir
meö 12 metra millibili og úr veröur
landslagið eins og það ber fyrir augu
manns er ekur hringveginn.
Forsala aögöngumiöa á frumsýn-
inguna er í Háskólabíói, Fálkanum og
Gramminu viö Laugaveg. Frumsýn-
ingarmiðinn kostar 300 krónur en
lækkar um hundraö krónur þegar
almennar sýningar hef jast. -EIR.
Selt inn á f rumsýningu
AUGLÝSING
UM INNLAUSNARVERD
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ*) 1.000 KR. SKÍRTEINI
1982 -1.fl. 01.03.1985 -01.03.1986 kr. 3.699,70
*> Innlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram í afgreiðslu
Seölabanka Islands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt
frammi nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, febrúar 1985
SEÐLABANKI ÍSLANDS
AUGLÝSIR
«11!
SrÖR-
UEKKUN
«Tás
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
UN.I
vegna hagstæðra
innkaupa
fl
i
i
I
i
l
I
Nautahakk kr. 198,- kg.
Nautagúllas kr. 271,- kg.
Nautasnitsel kr. 289,- kg.
Nautabuff kr. 319,- kg.
Nautalundir / og hryggvöðvar kr. 349,- kg.
Nautabógsneiðar kr. 198,- kg.
Framhrygg jarsneiðar kr. 239,- kg.
I
I
I
Verð þetta bjöðum
við meðan birgðir
endast.
l
i
I
I
i
i
I
l
i
I
UIS
A A A A A A
Jón Loftsson hf
púQm mesbiís
|_J lQ E'ECi i_J3 i
. U i_ LJ uJ G3 kJUDQan:
luaanuuuHuiil iati
Hringbraut 121 Sími 10600