Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 28
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985.
28
Varahlutir
Continental.
Betri baröar undir bílinn hjá hjól-
baröaverkstæöi Vesturbæjar, Ægisíöu
104 í Reykjavík, sími 23470.
AKUREYRARBLAÐ
kemur út
laugardaginn 9. cnars nk.
AUGLÝSENDUR, ATHUGIÐ!
Þeir sem vilja auglýsa vörur sínar eða þjónustu í
Akureyrarblaðinu vinsamlegast hafi samband
við auglýsingadeild DV í síðasta lagi fimmtu-
daginn 28. febrúar nk.
DV auglýsingar,
Síðumúla 33 — Reykjavík.
Símar 82260 og 27022.
Við höfum framleitt
í 83 ái!
Leitið upplýsinga:
BUKKSMHJJA-STIYPVMÖTVBIKWUIAR
SICTÚNl 7 -121 REYKJAVIK- SlMI 29022
VERSLANIR!
Hin sívinsœla og myndarlega
FERMINGAR-
GJAFAHANDBÓK
kemur út21. mars nk.
Þeir auglýsendur sem áhuga
hafa á ad auglgsa í
FERMINGARGJAFAHANDBÓKINNl
vinsamlegast hafi samband vid
auglýsingadeild DV,
Sídumála 33, eöa í síma 82260
milli kl. 9 og 17.30 virka daga
fyrir 8. mars nk.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta sem auglýst var í 98., 100. og 106. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1982 á e.h. Eyrargötu 3, Siglufirði, eign Sigríðar Sigurðardótt-
ur, fer fram eftir kröfu Kristjáns Ólafssonar hdl., Bæjarsjóðs Siglufjarð-
ar, Útvegsbanka íslands og Brunabótafélags islands á eigninni sjálfri
föstudaginn 1. mars 1985 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Siglufirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á hluta i
Stigahlíð 71, þingl. eign Trausta Th. Óskarssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 1. mars 1985
kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 104. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 og 1. og 11. tbl.
þess 1985 á Dragavegi 11, þingl. eign Sverris Sigurössonar, fer fram
eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. og Ara ísberg hdl. á eigninni sjálfri
föstudaginn 1. mars 1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Til sölu Deutz
dísilvél, 270 ha., loftkæld, vörubílspall-
ur og sturtutjakkar. Uppl. í síma 99-
3713.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
Tangarhöföa 2. Opiö kl. 9—19 virka
daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikiö af góð-
um, notuöum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Perkins turbo disilvél
til sölu, 6 cyl. meö gírkassa, einnig 8
cyl. 307 Chevrolet ’73, lítiö keyrö. Sími
94-2243 næstu kvöld.
Varahlutir — ábyrgö.
Erumaörifa:
FordFiesta’78,
Cherokee ’77,
Volvo 244 77,
Malibu 79,
Nova 78,
Buick Skylark 77,
Polonez ’81,
Suzuki 80 ’82,
Honda Prelude ’81,
Datsun 140Y 79,
Lada Safir ’82,
o.fl.
Kaupum nýlega tjónbíla og jeppa til
niðurrifs. Staögreiösla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060
og 72144.
Hedd hf
Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir-
ábyrgð-viðskipti. Höfum fyrirliggjandi
varahluti i flestar teg. bifreiða. Abyrgð
á öllu, allt inni, þjöppumælt og gufu-
þvegið, vélar yfirfamar eöa uppteknar
með allt að sex mánaöa ábyrgð. Isetn-
ing ef óskaö er. Kaupum nýlega bíla og
jeppa til niðurrifs, staögreiösla. Opiö
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
10—16. Sendum um land allt. Hedd hf.,
símar 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Bilabjörgun við Rauðavatn.
Eigum varahlutií:
Cortina Peugeot
Fiat Citroen
Chevrolet Austin Allegro
Mazda Skoda
Escort Dodge
Pinto Lada
Scout Wagoneer
og fleiri. Kaupum til niöurrifs. Póst-
sendum. Opið til kl. 19, sími 81442.
Bílaverið.
Erum að rífa eftirtalda bíla:
Wagoneer
Comet
Corolla
Lada 1500
Subaru
Datsun 120Y
MinilOOO
Cortina 1600
Pontiac Land-Rover
o.fl. bíla. Eigum einnig mikiö af nýjum
boddíhlutum. Uppl. í síma 52564 og
54357.
Bílaleiga
Athugiö, einungis daggjald,
ekkert kílómetragjald. Leigjum út 5 og
12 manna bíla. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. N.B. bílaleigan,
Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446.
Eftir lokun 53628 og 79794.
ALP-bílaleigan.
Leigjum út 12 tegundir bifreiöa, 5,7 og
9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt
verð. Opiö alla daga. Kreditkortaþjón-
usta. Sækjum — sendum. ALP-bíla-
leigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, símar
42837 og 43300.
Á.G. bílaleiga.
Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc,
Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla,
Renault, Galant, Fiat Uno 4X4, Subaru
1800 cc, sendiferðabílar og 12 manna
bílar. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöföa 8—
12, símar 685504 og 32229.
Bilaleigan Ás,
Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvistöð).
Leigjum út japanska fóiks- og station-
bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Dal-
sun Cherry. Sjálfskiptir bílar, bifreið-
ar meö barnastólum. Sækjum sendum.
Kreditkortaþjónusta. Bílaleigan Ás,
sími 29090, kvöldsími 46599.
E.G. bílaleigan, simi 24065.
:Þú velur hvort þú leigir bílinn meö eöa
án kilómetragjalds. Leigjum út Fiat
Uno og Mazda 323. Sækjum, sendum.
Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta.
Kvöldsímar 78034 ög 92—6626.
Sími 27022 Þverholti 11
SH bílaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, Lada
jeppa, Subaru 4x4, ameríska og jap-
anska sendibíla, meö og án sæta. Kred-
itkortaþjónusta. Sækjum og sendum.
Sími 45477 og heimasími 43179.
Bflamálun
10% staðgreiðsluafsláttur af
alsprautun bifreiöa. Látiö okkur yfir-
fara og laga lakk bílsins fyrir sumariö.
Gerum föst verðtilboð. Önnumst rétt-
ingar. Borgarsprautun hf., Funahöföa
8, sími 685930.
Gerum föst verðtilboð
í almálningar og blettanir. örugg
vinna, aðeins unniö af fagmönnum.
Tilboöin hjá okkur breytast ekki. Bíla-
málunin Geisli, Auöbrekku 24, Kópa-
vogi, sími 42444.
Bflaþjónusta
Sjðlfsþjónusta.
Bíiaþjónustan Barki býöur upp á góða
aðstöðu til að þvo, bóna og gera viö.
Bónvörur, olíur, kveikjuhlutir, öll
verkfæri og lyfta á staðnum. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4
Hafnarfirði, sími 52446.
Scndibflar
Til sölu Benz 508 '74
meö talstöð, mæli og stöðvaleyfi. Uppl.
í síma 73217 eftir kl. 19.
Vörubflar
Til sölu góður
vörubílspallur meö sankti Páls P90
sturtum á 6 hjóla bíl. Uppl. í síma 94-
1274 á hádeginu og á kvöldin.
Til sölu drifhásing
undan Scania 140,95 km (nádrif). Vél-
kostur hf., sími 74320.
Til sölu varahlutir i
GMC Astro 95 árg. 74, sem verið er aö
rífa. Mikiö af drifdóti og gírkössum,
einnig splittingar. Uppl. í síma 77197 og
31214 eftirkl. 20.
Hiab.
Til sölu Hiab 550 vörubílskrani. Uppl. í
síma 54788.
Bflar til sölu
Dodge Weapon '52,
upptekin vél, upptekinn gírkassi, upp-
tekinn startari, þarfnast smávægi-
legrar lagfæringar. Tilboð. Uppl. í
síma 99-4564.
Peugeot 504 árgerð '78
til sölu, sjálfskiptur, ekinn 77.000 km,
gott ásigkomulag. Uppl. í síma 44668.
Til sölu grænn
Citroen Pallas GS C-matic árgerö 78,
lítið ekinn. Uppl. í síma 17931.
Mazda 929,2ja dyra,
mjög góður bíll, árg. 76, til sölu. Verð
kr. 120.000, staðgreiðsla kr. 90.000,
skipti möguleg. Uppl. í síma 45285 og
45877 á kvöldin.
Fiat 132 '74 til sölu,
skoöaöur ’85. Verð tilboð. Uppl. í síma
54342 eftirkl. 20.
Volga '76 til sölu,
skoöaður ’85, tilvalinn bíll í bygging-
una, með góðri toppgrind og kúlu.
Uppl. í síma 34989.
Cortina árgerð '75 til sölu,
verö 45.000, skoöuö ’85. Skipti æskileg á
amerískum, helst Duster. Uppl. í
síma 72814.
VW árgerð '68 til sölu,
gangfær, óskoðaöur. Selst á hlægilegu
verði. Uppl. í síma 82770.
Wagoneer árg. '70 til sölu,
8 cyl., sjálfskiptur, ný dekk, upphækk-
aður og margt endurnýjað, skoðaður
’85. Uppl. í síma 73382 eftir kl. 19.
Seðlatætari — sukkari.
Til sölu Chevrolet Impala station árg.
73,400 cub., meö bilaöa sjálfskiptingu,
fínn sukkari fyrir sumarið. Uppl. í
síma 687266 og 79572 á kvöldin.
Skoda 120 L árg. '77
til sölu, vél keyrö 7.000, góður bíll.
Uppl. í síma 78699.
Scout árg. '67 til sölu,
lítiö ryö, nýupptekinn millikassi og ný-
ir bremsuboröar. Uppl. í síma 687112 e.
kl. 19.
Volvo GL árgerð '79
til sölu, ekinn 103.000 km, brúnn, 4ra
dyra, beinskiptur, vökvastýri. Verö
275.000. Uppl. í síma 50644 eftir kl. 19.
Daihatsu Charmant 1600 árg. 1981
til sölu, skipti+skuldabréf koma til
greina. Uppl. í síma 651303.
Rússajeppi með blæjum
til sölu, árgerð ’81, ekinn tæp 30.000,
Benz (220) disilvél, ástand og útlit gott.
Uppl. í síma 15014.
Plymouth Volare station
árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 34673 e. kl.
18.
Chevrolet Chevy Van árg. 76
til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, meö glugg-
um, fæst á skuldabréfum eöa góðum
greiðslum. Uppl. í síma 73928 á kvöld-
in.
Datsun A100 árg. '71.
Datsun til sölu, skoðaöur ’84. Verö til-
boð. Uppl. í síma 687028 eftir kl. 17.
Skoda 105 S árg. 1984
til sölu, ekinn 7.000 km. Verö kr.
145.000. Uppl. í síma 21592 eða 27958.
IMova '74 - Citroen '72.
Góö Nova 74, mjög lítið ryðguð,
upphækkuð, útvarp og kassettutæki,
góö kjör, Citroén 72 GS , heillegur,
ódýr. Simi 78538.
Til sölu lengdur Willys '65
í þokkalegu standi. Er til sýnis aö
Vagnhöfða 13 frá 8—18.
Fiat 127 super '83 til sölu,
ekinn 21 þús. km, sumar- og vetrar-
dekk. Verð kr. 195 þús. Uppl. veitir
Olafur í síma 612077.
Datsun disil árgerð '76
til sölu, fallegur bíll á góðu veröi og
góöum kjörum. Til sýnis og sölu á
Borgarbílasölunni, Grensásvegi 11,
simar 83150 og 83085.
Toyota Corona '72 til sölu,
í sæmilegu standi, góö vél, selst á 15
þús. staögreitt. Sími 19563.
Oldsmobile Cutlas Calais,
sporttýpa, árg. 78, til sölu, rafmagn í
öllu, fallegur bíll, skipti koma til
greina. Uppl. í síma 46284 eftir kl. 17.
Fiat Polonez til sölu, '81,
ekinn 56 þús. km. Verö 80—85 þús.
Þarfnast viögeröar eftir umferöar-
óhapp. Sími 92-4275.
Fiat Uno 45S '84,
ekinn 17 þús., vínrauður, fallegur bíll,
vetrardekk, sumardekk, útvarp og
kassettutæki. Einnig yfirbyggö vél-
sleðakerra. Sími 92-2455.
Til sölu Toyota Cressida
árg. 79. Vel með farin. Gott lakk,
Vetrar og sumardekk. Skipti á ca
40.000 bíl. Uppl. í síma 53565 eftir kl.
20.00.
Buick Century Luxus
74,8 cyl., sjálfskipgur, vökvastýri, ek-
inn 123 þús., skipti á ódýrari. Uppl. á
Bílasölunni Ásnum, sími 97-1970 og 97-
6413 á kvöldin.
Bill + trilla.
Til sölu Fiat 127 Saloon 78 og 2 tonna
trilla, smíöuö 79. Uppl. í símum 651474
og 651093.
M.Benz 230 árg. '72
til sölu, ekinn aðeins 90.000 km. Mjög
vel meö farinn. Skipti eöa bein sala.
Sími 73187.
Til sölu BMW 320
árg. ’82, ekinn 40.000, hvítur, útvarp og
segulband. Mjög vel meö farinn. Skipti
möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma
35035 á daginn og 42627 eftir kl. 19.00.
Toyota Mark II
til sölu árg. 73, gullfallegur bíll, allur
yfirfarinn, skoöaður ’85. Grjótgrind og
sundurtekin vél fylgir. Sími 21876.
VW 1300 '74.
Til sölu Volkswagen 1300 á kr. 15.000.
Sími 20826 eftir kl. 18.
Til sölu
Chevrolet Nova hatchback árg. 73,
sjálfskiptur. Fæst á góöum kjörum.
Uppl. í síma 14658.