Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 10
10 DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985. Helgi Olafsson stór- meistari í skák Nýbakaöur stórmeistari í skák, Helgi Ólafsson, var sestur að tafli á Húsavík tveimur dögum eftir aö hann fékk titilinn langþráöa í hendur. Fyrsta skákin var þó ekki beysin: Jafntefli í aðeins 12 leikjum viö Sævar Bjamason, í skók sem tók ekki nema fimm mínútur fyrir stór- meistarann aö tefla. „Fyrsta stór- meistarajafntefli Helga,” sögðu gár- ungarnir. En síöan var allt sett á fulla ferö og í næstu umferð lagði Helgi Áskel öm Kárason að velli á áreynslulausan hátt. Frammistaða Helga á skákmótinu í Kaupmannahöfn var svo sannar- lega glæsileg og ánægjuleg. Um miðbik mótsins virtist nánast voniaust fyrir hann að ná stórmeist- araáfanganum eftirsótta, því að hann var búinn að tapa tveimur skákum. Fyrst fyrir öldungnum fræga, Vassily Smyslov, á fremur slysalegan hátt og svo í 7. umferð fyrir Lars Karisson, stórmeistara frá Svíþjóð. Þá þurfti hann þrjá og hálfan vinning af fimm síðustu skákunum gegn erfiöum andstæð- ingnion. Þrjú jafntefli í viðbót og þá þurfti hann að vinna tvær síðustu. En þaðtókst! I næstsíðustu umferð tókst honum að þrengja smám saman aö Jóhanni Hjartarsyni, sem sá þann kost vænstan að gefast upp er skákin átti að fara í bið, enda meö tapaöa stöðu. Og í lokaumferöinni tefldi hann æsi- spennandi skák gegn enska alþjóða- meistaranum Plaskett. Helgi tefldi Skilieyjarvörn með svörtu mönn- unum og tókst aö jafna taflið. En það var ekki nóg — hann neyddist til að taka á sig Iakari stöðu svo hann gæti teflt til vinnings. Plaskett lenti í tímahraki en tókst að bæta stöðuna jafnt og þétt. Þar kom að Helga leist ekki á blikuna og bauð jafntefli, sem Englendingurinn svaraöi meö því að leika af sér heilum hrók. Þegar Helgi drap hrókinn gafst Plaskett upp og þar meö var stórmeistaratitill í höfn hjá Helga, sjö vinningar. Helgi lenti í 2.—4. sæti á mótinu ásamt Bent Larsen og Curt Hansen, kunningjum okkar frá afmælismóti Skáksambandsins í febrúar. Curt Hansen náði einnig sínum síðasta stórmeistaraáfanga og veröur væntanlega útnefndur stórmeistari eins og Helgi á þingi Alþjóðaskák- sambandsins í haust. Fyrrum heims- meistari Vassily Smyslov hlaut 6 v. og í 6.-7. sæti komu Jóhann Hjart- arson og Nick deFirmian, Banda- ríkjunum, meö 5 v. Síðan kornu Höi, Karlsson og Plaskett. með 4 1/2 v., Kristiansen hlaut 4 v. og Mortensen rak lestina meö 3 v. Ungverski stór- meistarinn Joszef Pinter varð öruggur sigurvegari, með 8 1/2 v., einum og hálfum vinningi fyrir ofan næstu menn. Fyrri áföngum sínum náði Helgi á skákmótum hér heima í fyrra. Fyrst á Reykjavíkurskákmótinu í febrúar er hann deildi efsta sæti meö Jóhanni Hjartarsyni og Samuel Reshevsky og svo á alþjóölega skákmótinu í Neskaupstaö í apríl. Samkvæmt reglum FIDE þaf að ná ákveðnum lágmarksárangri í samtals 24 skákum til þess að öölast stórmeist- aranafnbót. Helgi tefldi 11 skákir í hvoru þessara móta en bætti nú 11 við s vo hann er vel y fir mörkunum. Bestu skák sína á mótinu i Kaupmannahööi taldi Helgi vera við heimsmeistara unglinga, Curt Hansen, sem tefld var í 3. umferð. Helgi haföi á oröi að sigur í þessari skák hefði aukiö sjálfstraustið enda ekki annað aö sjá en að skákin sé nánast fuUkomlega tefld af hans hálfu. EndatafUö er ávallt betra á hvítt en gæta þarf ýtrustu nákvæmni tU að knýja fram sigur. Hvítt: Helgi Ölafsson Svart: Curt Hansen Drottningarindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Bg2 c6 8. Bc3 d5 9. Rbd2 Rbd7 10. 0-0 0—0 11. Hel Bb7 12. e4 dxe4 13. Rg5 c5 14. Rdxe4 cxd415. Bxd4 Dc7 Skák Jón L. Ámason Ein einvígisskákanna í Moskvu tefldist svona og lauk með jafntefU eftir skamma hríð. Helgi breytir út af taflmennsku Kasparovs og nær örlitlum stöðuyfirburðum. 16. Rxf6+ Bxf6 17. Bxf6 Rxf6 18. Bxb7 Dxb719. Df3 Da6? Svartur stendur örUtið lakar eftir drottningakaupin en að sjálfsögðu eru langmestar lflcur fyrir jafntefU. Eftir textaleikinn hefur hvítur meiri vinningslíkur. 20. De2 Da5 21. Rf3 Hfd8 22. Hadl h6 23. Re5 Dc5 24. b4! Dc7 25. b5! Hvíti riddarmn nær að hreiöra um sig á c6-reitnum og þrengja að svörtum. 25. — Hxdl 26. Hxdl a6 27. a4 axb5 28. axb5 b5 Eftir 28. — Hd8 hertekur hvítur a- línuna meö 29. Hal! Svartur er nánast leiklaus. 29. Rc6 h4 30. Kg2 He8 31. De5 Dxe5 32. Rxe5 bxg3 33. hxg3 Hb8 34. Kf3 g5 35. Ke3 Kg7 36. Hd6 Hb7 37. g4 Kf8 38. Hd8+ Kg7 39. Hd6 Kf8 40. Hd8+ Kg7 41. f3 Biðleikurinn. Vinningsleiðin er að mynda frelsmgja á drottningar- væng. 41. — Hc7 42. Kd4 Hb7 43. c5 bxc5+ 44. Kxc5 Hc7+ 45. Rc6 Rd5 46. b6 Hb7 47. Hxd5! exd5 48. Ra5 Hb8 49. b7 f5 50. Kxd5 Kf6 51. Kd6 Hd8+ 52. Kc7 Hh8 53. Rc6 Hh7+ 54. Kc8 Og svartur gaf. EftU- ema leikmn 54. — Hxb7 nær hvíti riddarinn að valda síðasta peðið í tæka tíö: 55. Kxb7 fxg4 56. fxg4 Ke6 57. Kc7 Kd5 58. Kd7 Ke4 59. Ke6 Kf4 60. Re5 og vinnur. Alþjóðlega skákmótið á Húsavík Nú er farið að síga á seinni hluta þriðja alþjóðamóts tímaritsins Skákar sem haldið er á Húsavík að þessu sinni. Teflt hefur verið af þrótti í öllum umferöum og ekki sama jafnteflisstuöiö á mann- skapnum og á afmælismóti Skáksambandsins um daginn. Hér er spennandi skák úr þriðju umferö. Svartur teflir fremur sjald- gæft afbrigði og tekur á sig þrönga stöðu en hvítur þarf að vera á varðbergi gagnvart framrás d- peðsins. E.t.v. leikur hvítur ekki sem nákvæmast í 10. leik. Svartur taldi sig geta jafnaö taflið með 18. — Rxd3 19. Dxd3 Rd7 20. Bd4 Re5 21. Dfl a5! 22. a4 Ba6 23. Rb5 Bxb5 24. axb5 a4 25. Bxe5 (ef 25. Ral Rxf3+) Bxe5 26. Hxe5!? axb3! og þessi flókna staða virðist nokkurn veginn í jafnvægi. En hvítur leikur betur 25. Rd2! og á ógnandi stöðu. Eins og skákrn teflist fær hvítur betri stöðu og mannsfórn svarts er dæmd til að mistakast. Hvitt: Jón L. Árnason Svart: Knut Helmers Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Rf6 6. 0-0 d6 7. c4 g6 8. Rc3 Bg7 9. Be3 0-0 10. f3 Rbd7 11. b4 He8 12. Dd2 b6 13. Hacl Bb714. Rb3 d515. exd5 exd5 16. c5 bxc517. bxc5 Re5 18. Hfel Dc719. BflRc4 20. Rxd5 Rxd5 21. Bxc4 Rxe3 22. Hxe3 Hxe3 23. Dxe3 Be5 24. g3 Bxg3 25. hxg3 Dxg3+ 26. Kfl Bxf3 27. Rd4 Dg2+ 28. Kel Bc6 29. Rxc6 Dxc6 30. De7 Dhl+ 31. Kd2 Dh2+ 32. Kc3 Dg3+ 33. Kb2 Df2+ 34. Kbl Hb8+ 35. Bb3 Df5+ 36. Hc2 a5 37. c6 a4 38. c7 Hxb3+ 39. axb3 axb3 40. c8=D+ og svartur gafst upp. JLÁ. Spilið vannst þrátt fyrir 5—0 tromplegu Frá tvímenningskeppni bridgehátíðar. Talið frá vinstri: Þórir Sigurðsson, Lars Grönvald, Stafán Guðjohnsen og Ole Jakob Thorsen. I hœgra homi má grilla i Einar Guðjohnsen frá Bandaríkjunum. Bridgehátíð 1985 skilur eftir í handraðanum töluvert magn ágætra spila og spil dagsins er frá tvímenn- ingskeppni hátíðarinnar. Vestur gefur/n-s á hættu: Norduk * ÁDG1082 O 1063 + G965 Vl.STl it Austijk * 653 * K4 ÁDG5 'í’ 10973 O KD87 O095 . 4. Á10 4.KD82 SUOUR ♦ 97 V? K8642 ■; Á42 + 743 Þegar maður horfir á a-v spilin eingöngu finnst manni fjögur hjörtu upplagöur samnmgur en þegar tromplegan kemur í ljós er annað uppi á teningnum. Við eitt borðiö, þar sem Þórir Sig- urðsson sat í vestur, gengu sagnU1 á þessaleið: Vestur Noröur Austur Suður 1H 1S 3H pass 4H pass pass dobl pass pass pass Norður missti lauf á borðið og Þórir drap á kónginn, spilaði strax hjartatíu og svínaði. Þá kom hin slæma tromplega í ljós og Þórir fór heim á laufaás og spilaði tígulkóng. Suður drap á ásinn og spUaði spaða. Norður drap á ásinn og spilaði meiri spaöa. Nú svínaði Þórir aftur hjarta, spilaði tígli á gosann, tók laufadrottningu og kastaði spaða. Síðan tígull á drottningu og þegar hann féll var fjórða tíglinum spilað og kastað laufi úr bUndum. Suður varð aö trompa og gefa sagnhafa síðustu trompsvíninguna. Aö vUina f jögur hjörtu dobluð gaf 39 stig af 46 mögulegum. Bridgefélag Selfoss og nágrennis Laugardaginn 23. febr. sl. var spiluð hin árlega bæjarkeppni milli Selfyssinga og Bridgefélags Suöur- nesja og var spilaö á Selfossi. Urslit urðu þau að Suðumesjamenn sigruðu með 99 stigum gegn 81. Urslit á einstökum borðum voru sem hér segir, gestirnir taldir á undan: 1. borð Stefán Jónsson 16 Suöurgarður14 2. borð Nesgarður 19 ÞorvarðurHjaltason 11 3. borð Haraldur Brynjólfsson 13 Runólfur Jónsson 17 4. borð Þorgeir V. Halldórsson 15 BrynjólfurGestsson 15 5. borð Maron Björnsson 11 Selvogsbanki 19 6. borð Aðalsteinn Sigfússon 25 Jón B.Stefánssonð Staöan í aðalsveitakeppninni, sem nú stendur y fir, er nú þessi: 1. Kristján Blöndal 128 stíg 2. Suöurgaröur 118 stig 3. Högni Hinriksson 97 stig 4. Páll Árnason 96 stig 5. Þorvaröur Hjaltason 88 stig Bridgedeild Húnvetninga Þegar tveimur umferðum er ólokið í aðalsveitakeppni deildarinnar er staða efstusveita þessi: Stig 1. HaUdóraKolka 169 2. Jón Oddsson 163 3. Valdimar Jóhannss. 161 4. Heimlr Hjartarson 154 5. Kári Sigurjónsson 144 6. HaUdór Magnússon 136 7. Guðrún Þórðardóttir 110 Spilað er á miðvikudögum kl. 19.30 í Skeifunni 17. Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Staðan i barómeterkeppni félagsins eftir23umferðir: sug 1. ÞórarinnÁrnas.-RagnarBjörnss. 209 2. Guðm. Jóhannss.-Jón Magnúss. 188 3. Sig. Kristjánss.-Halldór Kristinnss. 174 4. Ragnar Þorsteinss.-Helgi Einarss. 171 5. Friðjón Margeirss.-Valdimar Sveinss. 166 6. Bjöm Þorvaldss.-Þorgeir Jósefss. 150 7. Isak Sigurðss.—Finnur Thorlacius 140 8. Þorsteinn Þorsteinsson- Sveinbjöra Axelsson 132 9. Ragnar Herm.s.-Hjálmtýr Baldurss. 106 10. Agústa Jónsdóttlr- Guðrún Jónsd. 97 Mánudaginn 25. mars verða spilaðar 6 síöustu umferðirnar. Keppni hefst kL 19.30 stundvíslega. Spilað er aðSíðumúla 25. Bridgefélag Breiðholts Að loknum 24 umferðum í barómeter er staða efstuparaþessi: 1-2. Guðm. Aronss.—Jóhann Jóelss. 277 1-2. Anton Gunnarss.—Friðj. Þórhallss. 277 3. Jakob Kristinss.—Garðar Bjarnas. 260 4. Magnús Oddss.—Lilja Guðnad. 219 ö.GísliTryggvas.—Guöl. Nielsen 211 6. Baldur B jartmss.—Gunnl. Guðjónss. 191 7. Guðmundur Baldurss,—Jóh. Stefánss. 169 Næsta þriðjudag lýkur barómetemum en þriðjudaginn 2. apríl verður spilað eins kvölds tvímenningur. Spilaö er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvís- lega. Meistarastigaskráin 1985 Meistarastigaskránni hefur nú verið dreift til aUra félaga innan Bridgesambands Islands. Með skránni fylgja ýmsar upplýsingar varð- andi bridgeUf i landinu svo og ýmsar staðlað- ar upplýsingar fyrir félögin í landmu. Skrá með nafnnúmerum þeirra félaga sem skráðir eru í viðkomandi félag o.s.frv. Vakin er athygU á því sem fram kemur í formála fyrir skránni að næsta útgáfa meist- arastiga er fyrirhuguð í lok þessa árs. Það þýðir, aö ÖLL félög innan Bridgesambands Islands (45 að tölu) verða að skila inn stigum fyrir 1. nóvember í haust ef þau eiga að fást skráð í næstu meistarastigaskrá. Þetta er áríðandi því annars „detta" þessi stig niður og geta haft neikvæðar aUeiöingar fyrir viðkomandi spilara. AUa ritvmnslu í sambandi við útgáfu meistarastiga sáu þeir Asgeir P. Asbjömsson og Vigfús Pálsson um en umsjón með gerð hennar höfðu þeir Olafur Lárusson og Jón Baldursson í samráði við stjórn Bridgesam- bands Islands. Skráin er gefrn út í 5.000 ein- tökum. Um prentun annaðist Prenthúsið h/f. Er þetta annað árið í röð sem þetta form á út- gáfu meistarastiga er viðhaft. íslandsmótið í tvímenningi— undanrásir Frestur til að tilkynna þátttöku í Islandsmótíð í tvímenningi, undanrásir, rennur út mánu- daginn 15. april. öllum er frjáls þátttaka en 24 efstu pörin komast í úrsUt. Undankeppnin verður spUuð helgina 20,— 21. apríl í Tónabæ. Skráningu annast Olafur Lárusson hjá Bridgesambandinu, sími 91- 18350. Landsliðskeppnin Bridgesamband Islands minnir á að frestur til að tilkynna þátttöku í landsUðskeppni á vegum þess rennur út mánudaginn 15. apríl nk. Þéim pörum sem hafa í hyggju að taka þátt í þessum keppnum (í opna flokknum, kvenna- flokknum og flokki yngri spUara f. 1960 eða síðar) er bent á aö láta skrá sig hið fyrsta á' skrifstofu Bridgesambands Islands, hjá Olafi Lárussyni, sími 91-18350. Sent vcrður Uð á Evrópumótið í opnum flokki og kvennaflokki og Norðurlandamótið í yngri flokki. LandsUðskeppnin í yngri flokki verður helg- ina 26.-28. apríl en í hinum flokkunum helg- ina 12.—14. maí. SpUað verður í Drangey v/Síðumúla og hefst spUamennska kl. 20 á föstudag á báðum mótunum. Bridgedeild Skagfirðinga Hæstu skor í 2. umferð MitcheU-tvímennings- keppni félagsins fengu eftirtaUn pör: N/S: JónViðar—Sveinbj. Eyjólfss. 385 BernódusKristinss.—BirgirPálss. 350 A/V: HUdur Helgad,—KaróUna Sveinsd. 347 HelgiVíborg—Trausti Valss. 345

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.